Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1893, Síða 89

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1893, Síða 89
! ty°tt veíur í loptí hjá honum. Einn daginn þykíst hann hafa ! 'min höndum tekið, næsta daginn örvæntir hann um allt. Safn í ? Prédikunum eptir hann í Newgate fangelsi er bundið inn með j Wetujjj hans. Er merkilegt að hann getur þess ekki í æflsögu f flr)nii en hönd hans er á þeim, og margt er í þeim, sem ber | wim hans. | jR Bit hans um leiðangur Englendinga til Hafnar, 1 Æ hefur Hogan ekki fundið og segir Jorgenson þó í bréfl að IIaö hafi verið gefið út. »Um hag Rússaveldis« hefur hann ne«hir ekkifundið. » Saga blökkumannaófriðarins á Van "'einens landi« liggur eptir hann; gaf hann handritið Braim Profasti í Portlandi í Viktoríu. Léði hann það Bonwick þeim, J ntaði ágætisbólc: »Tasmaníuþjóð sú, er liðin er undir lok«, og 'ttiaði Bonwick í það. . Vér höfum farið eptir bók Hogans með því ekki var kostur l , að fara eptir ritum Jorgensons sjálfs. Hefur Hogan borið f' orSenson svo vel söguna sem honum var unnt. Hann hefvu' " tií11* að gera hann að víking, sem var ódæll eins og þorgeir 1 Hararsson og kunni ekki að hræðast. En Jorgenson var ekki nans líki, því hann var bæði kænn og slægur og ósannsögull, þó g?.r eitt líkt með þeim; hann var ógæfumaður eins og þorgeir og Jafiur sinnar ógæfu smiður. í Mál Jorgensons er ekki vandað, og með því vér liöfum látið , .. nti sjálfan segja frá, að dæmi Hogans, þá höfum vér um leið )■ eynt að laga íslenzkuna eptir rithætti hans, að nokkru leyti. Af ritum um Jörgensen á íslenzku og dönsku má nefna: íslenzk sagnablöð, 1817. Islands Árbækur af Jóni Espólín, XII deild, bls. 24-42. Jörgen Jörgensens Usurpation i Island i Aaret 1809. Af Schulesen, Kiöbenhavn, 1832 (Sigfús Skúlason, seinna sýslu- 4 tnaður í þingeyjarsýslu). þar er sagan sögð hérumbil á þessa leið: Jörgensen kom fyrst með Savignac enskum kaupmanni r IJafnarfjörð sem túlkur, í janúar 1809. Varð Savignac eptir; er skipig sigldi um vorið. Hinn 21. júní kom Phelps á »Margaret and Anne« með 10—12 fallbyssum.' Segir Schulesen að Phelps °S Savignac hafi verið í atförinni við greifa Trarnpe 25. júní. *amdægurs var farmurinn á skipi Trampes, Orion, gerður upp- í*kur. Næsta dag voru fest upp tvö opin bréf f'rá Jörgensen í ?eykjavík. ísland skyldi óháð Danmörku, yfirvöld öll skyldu lslenzk vera og velja skyldi menn til að semja lög og skipa ^tjórn, sem líkast því er verið hafði áður landið kom undir Noregs- kprning, allir skyldu tilkynna honum á tilteknum fresti, hvortþeir yildu halda embættum sínum, landið skyldi haía flagg sjálft, vera 1 friði við allan heim og halda uppi vörnum, sjúkrahús og skólar skyldu bætt, skuldir til konungs og Dana ekki gjaldast, kornvara (7l)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.