Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1893, Qupperneq 108

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1893, Qupperneq 108
krónur fyrir fram þangað, scm ákveðið var í auglýsingunni. Óðals- bóndi einn fjárríkur gein við flugunni, scndi peningana og b11" um ineðalið. Daginn eptir íjekk hann peningana senda aptur. en ekkert dupt, og brjef með svo látandi: Herraminn! Jegsendi hjer með yðar 20 kr. aptur með þakklæti. Orsökin til þess cr sú: að nokkrir kunningjar mínir veðjuðu við mig í samkvsenu hjerna um daginn, að enginn maður væri svo auðtrúa heimskingn að hann legði trúnað á auglýsingu þá, sem þjer fóruð eptir, og enn þá síður að hann vildi sanna bjánaskap sinn með glæru g'ulli- Nn hef jeg með yðar ágæta styrk unnið veðmálið og er yður þess vegna mjög þakklátur. Grafskriptir Bismarcks. Vinir og óvinir Bismarcks eru þegar að honum lifandi byrjaðir á, að búa til grafskriptir á leiði hans; nokkrar af þeiw eru þannig: 1. ”j)að var ekki með lians vilja að hann fæddist, og ekk' heldur ineð hans vilja að hann dó, en hans vilji var það, að l»a fyrir þýzkaland». 2. »Hjer hvílir sá, sem aldrei þekti hvíld-. 3. »Eins í gröfinni og í líflnu ásækja ormarnir hann». 4. »Milljónir hötuðu hann, hundrað þúsundir hræddust hann, tíu þúsundir dáðust að honum, ein þúsund hóf hann til skýjanna, eitt liundrað hafði hann fyrir átrúnaðargoð, tíu skildu hann, og — þrír elskuðu hann«. 5. "Hefði Vilhjálmur fyrsti vitað fyrir fram að Vilhjálniui' annar mundi verða eins óþakklátur og fram hefur komið, þá hefðj hann lifað enn þá og ekki dáið, fyr en þú værir lagður i grö' þína, manna voldugastur og glæsilegastur«. 6. »í hundrað kirkjugörðum á þýzkalandi hvíla ekki eins margir þjóðveijar og í þessari einu gröf«. Mikill arfur. Napóleon þriðji átti marga efnalitla ættingja, semoptkoniu i fjárbænum til hans. þar var meðal annara ein tiginborin frændkona hans, sem hann opt hafði gefið talsvert fje. þegar hún einu sinni kom og bað um styrk, neitaði keisarinn henni í það skipti, en hún varð fokvond, rauk burtu í fússi og hreitti þessu úr sjer uin leið: »satt er það, sem sagt er, að þjer hafið lítið erft eptir keisarann mikla, frænda okkar*. »Nei, það er misskilningur», sagði keisarinn, »jeg hef erft mikið eptir hann — jeg hef fengið i arfinn öll skyldmenni hans*. T. G. (so)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.