Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2004, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 26. JÚLÍ2004
Fréttir DV
Ómar Ragnarsson er mikill
húmoristi og dugnaðarforkur.
Hann hefur komið víða við og
virðist fær um að takast á við
hin ólíkustu verkefni; hvort
sem það er að lýsa boxi,
skemmta, skrifa fréttir eða
berjast fyrir verndun
íslenskrar náttúru.
Það er oft einkennandi fyrir
menn sem færast mikið í
fang að sumir hlutir detta
upp fyrir. Kraftar Ómars
myndu kannski nýtast
betur efhann einblíndi á
eitt verkefni í einu. Hann er
einnig yfirlýsingaglaður og
á það til að hlaupa á sig.
„Efég ætti að lýsa honum í örfá-
um orðum, yrði það svo: Bráð-
greindur húmoristi, frábær
penni og þekkir Island
betur en nokkur annar,
hefur víðfeðm áhuga-
svið og slær sjaidan
slöku við, en hefði sjálf-
sagt gott afþvf að hægja ferð-
ina stundum. Einstakur vinur og
félagi."
Haukur Heiðar Ingólfsson, læknir og
planólelkari
„Ómar er einhver fjölhæfasti
maðursem ég hefþekkt um
ævina. Hann er duglegur og
fylginn sér. Afar góður drengur.
Þegar við unnum saman í
sjónvarpinu átti hann það
til að hlaupa úr einu verk-
efni í annað en oft voru
nýju verkefnin bara meira
spennandi."
Margrét Heinreksdóttir lögfræðingur
„Ómar er ein merkilegasta
manneskja sem ég hefkynnst á
lífsleiðinni. Algjört gull
afmanni. Hann hefur
ótrúlegan áhuga á þvl
sem hann er að gera og
er líka þannig að gallar
Ómars eru jafnframt
hans helstu kostir."
Bubbi Morthens tónlistarmaður
ómar Þorfmnur Ragnarsson erfæddur 16.
september 1940 í Reykjavík. Kona ómars
heitir Helga Jóhannsdóttir og hann á sjö
börn. ómar útskrifaðist sem stúdent frá MR
árið 1960, stundaði lögfræðinám við Há-
skóla íslands, lauk einkaflugmannsprófi
árið 1966 og atvinnuflugmannsprófí ári
síðar. Ómar hefur verið virkur I íslensku
menningarllfi. Eftir hann liggja bækur og
hljómplötur og hann vareinnig íslands-
meistari I rallakstri. Ómar starfar nú sem
fréttamaður á RÚV.
Banna gull-
f iska í skálum
í smábæ á Ítalíu hafa
verið sett lög sem banna
fólki að geyma gullfiskana
sína í skálum. Yfirvöld í
Monza telja fiskana raun-
veruleikafirrta ef þeir séu
geymdir í of litlum skálum
auk þess sem
skálarnar
hafi
enga
síu
því ekki nægilegt súrefni
líkt og alvöru fiskabúr. í
lögunum kemur einnig
fram að bannað verði að
gefa lítil dýr sem verðlaun
á keppnum. „Lögin eru
sett svo börn og unglingar
læri að koma rétt fram við
dýrin.“
Sigurður Þórðarson Ríkisendurskoðandi segist hafa þurft að spara við starfsfólk
sitt um 21 milljón og sjálfur tekið á sig launalækkun. Hann varð hissa þegar tvær
fréttastofur hringdu i einu til að spyrja hann um fjárhagsvanda sem hann hafði
upplýst um fyrir mörgum mánuðum. Hann gerir sér grein fyrir þvi að það hlakki í
einhverjum þegar stofnunin lendi i vanda en biður ráðherra um að gæta orða
sinna þegar rætt sé um stofnunina.
Sigurður Ríkisend-
urskoðandi Ég samdi
við allt starfsfólkið um
aðþað minnkaði
vinnu sína og lækkaði
tekjursfnar.
„Það var þannig á árum áður í opinberri þjónustu að gagnkvæm
virðing ríkti milli embættismanna og stjórnmálamanna. Þá var
notað kurteislegt og kristilegt orðbragð milli manna en mér sýn-
ist það vera annað núna,“ segir Sigurður Þórðarson ríkisendur-
skoðandi
Sigurður segir það oft hafa gerst
að menn hafi haft uppi stór orð um
skýrslur sem Ríkisendurskoðun hafi
unnið þar sem fundið er að störfum
í stjórnsýslunni. „Menn hafa stund-
um gripið til þess ráðs að hafa uppi
stór orð um þær ályktanir sem við
erum að draga fram með þessu. Það
má segja að það sé sameiginlegt
markmið að þessir hlutir séu í lagi
þannig að þetta kemur mér stund-
um svolítið á óvart,“ segir Sigurður.
„Kannski hefúr mér fundist að
menn séu að draga fram sterk lýs-
ingarorð til þess að vekja athygli á
því sem þeir vilja láta koma fram í
þessum málum."
Getur lamað okkar vinnu
Hann er undrandi á orðavalinu í
umræðunni um skýrslur Rfkisendur-
skoðunar upp á síðkastið. „Það er
engin spurning um að umræðan get-
ur komið niður á trúverðugleika þess
sem við erum að gera og lamað að
ar að efiii og lýsingar séu alltaf að
verða traustari og traustari."
Hlakkar örugglega í einhverj-
um
Sigurður varð undrandi þegar
fréttamenn úr tveimur áttum
hringdu á nánast sama augnabliki til
að spyija hann um framúrkeyrslu
stofnunar hans eftir gagnrýni henn-
ar um að ríkisstofnanir færu ekki eft-
ir þeim fjárheimildum sem þær
fengju. Hann segir að Rfkisendur-
skoðun glími við tímabundinn
vanda og hann hafi gripið til ráðstaf-
ana til að koma böndum á hann. „Ég
geri mér íyllilega grein fyrir því að
það er fullt af mönnum úti í bæ sem
fylgist með okkur. Eðli þessara starfa
hjá okkur er þannig að við gerum at-
hugasemdir við marga og það hlakk-
ar örugglega í einhverjum að við
höfum lent í einhverju svona," segir
Sigurður. Hann segist hafa vakið at-
hygli á vandanum í ársskýrslu fýrir
Það er engin spurning um að umræðan getur
komið niður á trúverðugleika þess sem við erum
að gera og lamað að hluta til okkar vinnu.
hluta til okkar vinnu," segir Sigurð-
ur. Hann telur þó sjálfsagt að fólk
gagnrýni stofnunina ef hún stendur
sig ekki. „Við tökum við gagnrýninni
og reynum að gæta okkar en við vilj-
um gjarnan að hún sé sanngjamari
og málefnalegri en við stundum
lendum í,“ segir hann. Hann vill ekki
hafa stórar fullyrðingar um það sem
Geir H. Haarde sagði um Ríkisend-
urskoðun. „Við þekkjumst vel við
Geir þannig að ég vil ekki gefa stórar
yfirlýsingar hvað það varðar. Við
náum ágætlega saman um þessi
mál.“ Hann segir hins vegar að um-
mæli Þorgerðar Katrínar Gunnars-
dóttur menntamálaráðherra hafi
komið honum á óvart og gagnrýnin
á skýrslu Ríkisendurskoðunar um
stefnumótun í háskólamálum hafi
ekki verið sanngjörn. „Við teljum að
við höfum unnið þetta samvisku-
samlega. Við höfum verið að reyna
að bæta okkar vinnubrögð og í síð-
ustu skýrslum höfum við verið með
samanburð við erlenda aðila til þess
að gera grein fyrir því hver frávikin
eru og ég er allavega þeirrar skoðun-
það minnkaði vinnu sína og lækkaði
tekjur sínar og það átti einnig við um
mig.“ Þetta þýðir að stofnunin þurfti
að draga saman þannig að ekki verði
hægt að ljúka öllum þeim verkefii-
um sem menn vilja á þessu ári.
Hann segir það skyldu forstöðu-
manna hjá ríkinu að fýlgja eftir fjár-
lögum. „Auðvitað standa menn
frá að ég finni fyrir því að það sé
verið að reyna að stíga á okkur. Hins
vegar liggur það ljóst fyrir að stofii-
unin verður að haga sér þannig að
það sé hægt að taka tillit til þess sem
hún er að segja.“
Rflásendurskoðandi segir að störf
hjá eftirlitsstofnunum séu sh'tandi.
„Menn eru í því að gera athuga-
Það hlakkar örugglega í einhverjum að við
höfum lent í einhverju svona.
nokkrum mánuðum þannig að
þessu hafi ekki verið leynt. „Mönn-
um finnst það kannski skrýtið að við
séum núna að gagnrýna aðra vegna
þess að við sjálfir lendum í þessu en
ég held að það hefði verið alvarlegra
ef ég hefði sleppt því að nefna þenn-
an vanda." Hann segir að stofnunin
hafi aldrei fýrr farið framúr sínum
heimildum frá árinu 1987.
Fólk minnkaði vinnu og
lækkaði tekjur
Vandi Ríkisendurskoðunar nú
snýst um þrjár milljónir
króna umfram leyfileg
mörk. „Ég gerði mér grein
fýrir því í fýrrahaust að ég
fengi ekki viðbótarfjárheim-
ildir. Þegar það lá ljóst fýrir í
ársbyrjun, þá gripum við
strax til ráðstafana til að spara
tíu prósent af útgjöldum
stofnunarinnar, um 27 millj-
ónir og þar af var 21 milljón
vegna launakostnaðar." Hann
þurfti því að fækka fólki. „Ég samdi
að auki við allt starfsfólkið um að
frammi fyrir vanda þar. I fyrsta lagi
að þetta getur þýtt að þeir eigi í
vanda við að uppfýlla þjónustu-
markmið og skyldur sem hvfla á
stofnuninni og hins vegar þarf að
grípa til ráðstafana til að lækka
kostnað. Hér er launakostnaður
stór hluti af heildarútgjöld-
unum þannig að menn
komast ekkert framhjá
því að taka á starfs-
mannamálunum,"
segir Sigurður.
Algjörlega óháð-
ur
Sigurður segir að
hann hafi það ekki á til-
finningunni að neinn sé
að reyna að veikja stofn-
unina, nema síður sé og að
hann hafi yfirleitt fengið þær
fjárveitingar sem hann hafi beðið
um. „Það hefur ekki verið nokk-
ur tilhneiging af neinna hálfu
að skerða okkur." Hann seg-
ist frekar hafa notið velvilja
manna og ekki hafa fengið
að finna fyrir því þótt
hann hafi stundum gert
athugasemdir við vinnu-
brögð við æðstu stjóm-
sýsluna. „Ég bara segi
alveg eins og er að ég
er algjörlega óháður
og svo langt í
[igerkerfiskall
• Siqurður Þórðarson 62 ára
• Menntaður loftskeytamaður og end-
urskoöandi. _
• Les helst vinnugögn og dagbloð en
Iftið af fagurbókmenntum.
1 „ Byrjaðurásilungsvelðioghefur
i tvisvar farið f langar hestaferðir nylega.
1 • Segist ekki vera möppudyr heldur
kerfiskall sem vilji halda reglur og hafa
[ form á hlutunum.
semdir við aðra, firrna að því sem
betur mætti fara en við höfum reynt
að setja það frekar fram á jákvæðum
nptum, heldur en neikvætt." Hon-
um er umhugað um trúverðugleika
stofnunarinnar og þess vegna ítrek-
ar hann að menn verði að gæta
sín á hvaða orð þeir noti
x þegar þeir komi at-
H hugasemdmn á
framfæri og gæti sín
á að rýra ekki
traust á þeirri
stofnun sem á að
lí hafa eftirlit með
því að menn
standi sig.
kgb@dv.is