Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2004, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2004, Blaðsíða 11
Hárgreiðsla og litun frá n|ojo/monroe DV gefur heppnum áskrifendum miða á James Brown tónleikana sem eru í Laugardalshöll 28. Ágúst STERLING 6 Gæðagrill frá Bílanaust Líkamsrækt íSporthúsinu Út að borða fyrir tvo á Skólabrú Ekta frönsk-ítölsk sælkerakarfa ■mmmÆ ' Ær ' Jr i Frakkar og ítalir eru meðal mestu sælkera í Evrópu og framleiða matvörur í hæsta gæðaflokki. I frönsk-ítölsku sælkerakörfunni eru vörur frá matvælaframleiðendum í fremstu röð frá þessum löndum. Lesieru ereinn fremsti matarolíuframleiðandi í Evrópu. M.a. framleiðir Lesieur ISI04 matarolíuna sem margir næringarfræðingar mæla með, enda er ISI04 mest selda matarolía á (slandi. Lesieur framleiðir einnig einstaklega góðar ólífu- og kryddolíur. Lesieur - Þekking og gæði í þína þágu. KÓNGALÍF ÁSKRIFENDALEIKUR DV Fjöldi vinninga verða dregnir út á hverjum föstudegi í allt sumar. Allir áskrifendur DV verða í pottinum og er fjöldi vinninga slíkur að í þessu happadrætti eru vinningslíkurnar sennilega langbestar á íslandi í dag. Rustichella d'Abruzzo framleiðir besta pasta I heimi að mati sjónvarpsþáttarins Follow that food. Um er að ræða pasta sem er framleitt í samræmi við aldagamlar ítalskar hefðir þar sem eingöngu er notast við fyrsta flokks hráefni. Jafnframt framleiðir Rustichella pastasósur, pestó og fleiri vörur sem tilheyra ítölskum sælkeravörum. Rustichella sælkeravörulínan hefur fengið fjölda verðlauna á alþjóðlegum sælkeravörusýningum og er framleidd með þarfir kröfuharðasta neytendahópsins í huga. Tosteria del Corso gæðakaffið frá lítilli og ungri kaffibrennslu á Italíu er þegar farið að vinna til alþjóðlegra verðlauna. Þetta kaffi er framleitt af sannri ítalskri ástríðu sem skilar sér alla leið I bollann. Tosteria kaffið hefur verið notað af heimsmeisturunum í Formulu 1 auk þess sem það var borið fram í krýningarafmæli bresku drottningarinnar. Þetta er því kaffi fyrir fólk sem kýs aðeins það besta. mmmmmí Vinningar dregnir í hverri viku • ítölsk-frönsk sælkerakarfa • Mojo/monroe sér um hárið • Út að borða á Skólabrú, þriggja rétta veisla að hætti hússins fyrir tvo • Miðar á Lou Reed tónleikana og ýmsa aðra viðburði sem eru á næstunni Aðalvinningur, dreginn út síðasta föstudag í júlí og ágúst • Þriggja mánaða einkaþjálfun með nuddi, snyrtifræðingi og öllu tilheyrandi í Sporthúsinu • Mojo/monroe sjá um hárið á vinningshafanum og maka • Sterling gæðagrill frá Bílanaust • Matarveisla frá Meistaravörum, ítölsk sælkeraveisla fyrir alla fjölskylduna Meistarakokkurinn Danilo kemur heim og eldar með fjölskyldunni, grillar og sýnir hvernig á að halda ítalska matarveislu Áskriftarsími 550 5000 Tryggðu þér áskrift - þú gætir unnið Skólabrú mojo/monroe

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.