Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2004, Blaðsíða 15
DV Fréttir
MÁNUDAGUR 26. JÚLl2004 15
Sæðiskapphlaup í beinni
Skjárinn og sjónin Tékklistinn
Fátt sleppur undan klóm raunveru-
leikasjónvarpsins og nú hefur lækn-
isfræðin fengið hlutverk í slíkum
þætti. Það eru auðvitað Bandaríkja-
menn sem gera þáttinn sem felst i
því að þúsund karlar keppa um hylli
einnar konu. Konan velur að end-
ingu þá tvo sem henni þykja flott-
astir og þá hefst gamanið fyrir al-
vöru. Með nýrri tækni munu sjón-
varpsáhorfendurfylgjast með
kapphlaupi sæðisfruma mannanna
- þetta hljómar ótrúlega en er víst
hægt. Það er ekki að furða að marg-
ir hafi mótmælt þáttagerðinni og
benda á að það verði heldur
óskemmtilegt fyrir barnið að fá að
heyra sannleikann um föður sinn.
Ekki liggur fyrir hvenær þessi þátt-
ur verður sendur í loftið.
Það hefur ekki verið sýnt fram á að sjónvörp
eða skjáir skaði sjónina. Hinsvegar er vitað
að vinna við tölvur og ástundun tölvuleikja
þarsem horfteráskjá minnkar„blikktiðn-
ina“um hérum bil helming, eða úr tólf
blikkum á minútu niður í sex
blikk. Þetta getur valdið
vægum augnþurrki
sem veldur óþægind-
um i augum. Við
óþægindunum erráð-
legt að nota gervitár
sem fást I öllum lyfjabúð-
um.
læknaðist loksins
Hvað er hómópatía?
Hómópatía eða smáskammtalækning er mild lækningaaðferð sem er byggð á
gamalli þekkingu en ekki á strangfræðilegu háskólanámi.
Hómópatar líta á einstaklinga sem samstæða heild líkama, hugar og tilfinn-
inga. Allir þættir manneskjunnar og aðstæður hennar eru mikilvægir.
Hlutverk hómóþatíunnar er fyrst og fremst að leiðrétta það sem hefur farið úr-
skeiðis með því að endurvekja hæfileika líkamans til að lækna sig.
Smáskammtalækningar nútlmans byggja á kenningu sem þýski læknlrinn
Samuel Hahnemann setti fram um aldamótin 1800. Kenningin er að líkt lækni
líkt. Hahnemann þróaði kenningu sína og lagði grunninn að hómóþatfu eins
og hún er stunduð I dag.
Séra Magnús Jónsson á Grenjaðarstað í Suður-Þingeyjarsýslu var fystur til að
stunda smáskammtalækningar hér á landi um miðja nítjándu öld.
I ársbyrjun 2003 voru nokkrir tugir hómópata starfandi hér á landi.
Hómópatía hentar fólki á öllum aldri. Meðferðin hefur reynst vel við ótal
heilsufarslegum vandamálum og aðstæðum.
Hómópatar hvetja fólk til að taka ábyrgð á eigin heilsu, temja sér hollt matar-
æði og heilbrigðan Iffsstíl.
Alla tíð hafa konur áttað
sig á því að þegar blæð-
ingarkoma ekki á tiisett-
um tima þá eru þærað
öllum líkindum með
barni. En það erulíka
nokkur líkamleg merki
sem kona finna jafnvel áður en að mán-
aðarlegum blæðingum kemur.
/ Þú ert slöpp og finnur fyrir ógleði.
Þú ert með undarlegt bragð Imunni
sem sumar konur lýsa sem járnbragði.
^ Brjóstin verða aum, þú finnur fyrir
ertingu og þau stækka.
/ Litlu nabbarnirá geirvörtunum
veröa sýnilegri en þeir framleiöa mýking-
arvökva á geirvörtuna til að undirbúa
brjóstagjöf.
/ Þúfærðmagaverkoftar.
/ Þú ert þreyttari en venjulega.
l/ Þú þarft að pissa oftar.
-*‘í . / Þú ert með harðllfi og
.0^/' hægðatregðu.
§L
/ Þú ferð að forðastýmsar
fæðutegundir t.d. kaffi og mjög
fiturfkan mat.
/ Þú veröur vör viö aukna útferð.
/ Sumar konurfá spottblæðingar og
geta þar með haldið að þær séu ekki
óléttar.
/ Auðvelt
erað nálgast
þungunar-
prófog eru þau mjög áreiðanleg efþau
eru notuö rétt. Hægt er að taka þungun-
arpróf tveimur til þremur vikum eftir
hugsanlegan getnað eða strax og blæð-
ingareiga að hefjast.
Hvernig á að vinna bug
á fótsveppum?
til hómópata og ekki fengið lausn
eða bata“ segir Elsa.
Hómópatía ríkjandi í mörg-
um löndum.
„Eftir þessa reynslu er ég mun
jákvæðari gagnvart hómópatíu.
Hvemig meðferðin reynist virðist
fara eftir því hvort fólk er jákvætt og
meðtækilegt. Maður tekur eftir því í
útlöndum að hómópatían er ríkj-
andi víða. Þar er fólk að nota gaml-
ar hefðir og vimeskju. Ég mæli með
því að fólk prófi að leita til hómó-
pata með sína kvilla og sjúkdóma.
Ég hef tröllatrú á læknum og íjöl-
skyldan leitar til þeirra í veikindum"
segir Elsa. „Ég treysti læknum full-
komlega en ég er líka mjög jákvæð
gagnvart hómópötum eftir með-
ferðina.“
„Það eru tvö krem á boðstólnum
sem vinna á fótsveppum, annars
vegar Pevaryl og hins
vegar Lamisil. Bæði fj, "
virka á fótsveppi en l ' J
Lamisil er einfaldara i ?r!&
notkun," segir Kristín ývjS
Skjaldardóttir, lyfja- \
tæknir hjá Lyf og 1»-'. ■
heilsu i Hamraborg. . v
Lamisil-kremið þarf að MSPw*-
bera á einu sinni á dag \sLii>
i sjö daga en Pevaryl 'vŒJí--------
tvisvar á dag i sjö til tíu
daga. „Þessi krem virka mjög vel á
fótsveppi en alls ekki á sveppi i nögl-
um eins og sumir virðast halda. Fái
fólk naglasveppi verður það að leita
læknis og fá lyfseðil fyrir töflum."
Fótsveppir eru fremur algengur
rSE—N. kvilli og langoftast fær fólk
j shka sveppi i sundlaugun-
1 um og á likamsræktar-
Se. 4 Ifl stöðvunum. Það er hægt að
Sk'íÆi. I fyrirbyggja þennan hvim-
1 leiða kvilla. „Sundskórnir
f ' fcís i eru ágæt vörn gegn fót-
t \*H sveppum og það færist
‘ i ^ W mj°9 1 vöxt að fólk noti
.Iwy W slíka skó i laugunum og í
likamsræktinni. Fái fólk
hins vegar fótsveppi er mikilvægt að
taka strax á málinu, ekki láta það
sitja á hakanum."
Fyrstu einkenni fótsveppa eru oft
roði og kláði á milii tánna.
viðkvæma fyrir sól
geislar sólar eru mismunandi, UV-A
og UV-B, og talið er líklegt að sólar-
vöm sem ver húðina fyrir báðum teg-
undum geti dregið úr lfloim á flögu-
þekjukrabbameini. Sortuæxlishættan
hefur verið talin aukast eftir því hve
lengi fólk sólbaðar sig og hvort það
sólbrennur, þótt þeir sem vinna í sól
þoli hana að jafitaði betur en þeir sem
sóla sig hressilega og með skyndiá-
hlaupum af og til. Útfjólubláir geislar
hafa sérstaklega slæm áhrif á fólk sem
er með ljósa húð. Ljós- eða rauðhærð-
ir sem brenna gjaman í sól em í
Katrín Fjeldsted
svarar spurningu um
sólarútbrot og
sólarexem.
B
mestri hættu að fá krabbamein í húð
og fyrir þá er nauðsynlegt að fara var-
lega í sólinni. Þá er mikilvægt að böm
sólbrenni ekki. Lengi hefur verið mælt
með því að nota ekki krem á böm inn-
an við sex mánaða aldur heldur verja
þau á annan hátt en nú er talið óhætt
að verja þau með þunnu lagi af sólar-
vöm, t.d. á andlit og handarbök sé
ekki um aðra kosti að ræða.
Margir kunna sér ekki hóf í sólinni.
Sé húðin viðkvæm er mælt með sólar-
vöm, klæðnaði sem skýlir, svo sem
barðastórum höfuðfötum, síðerma
flíkum og sólgleraugum og síðast en
ekki sízt að vera ekld of lengi í sólinni.
Við erum nokkuð sólþyrst hér á
landi og oft heyrist að loka eigi vinnu-
stöðum vegna veðurs þegar loks sér til
sólar! Sólskin er auðvitað ekki bara
heilsuspillandi og fráleitt að tala
þannig. Það er afar mikilvægt fyrir D-
vítamínbúskap líkamans eins og flest-
ir vita og ekki síður fyrir geðheilsuna.
I Ð A H Ú S I Ð opnunartími 10.00 - 22.00