Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2004, Blaðsíða 12
J2 MÁNUDAGUR 26. JÚLÍ2004
Fréttir DV
Unglingar
þjálfaðir sem
þjófar
Rússneska lögreglan lok-
aði sumarbúðum í landinu
eftir að upp komst að þar
væru unglingar þjálfaðir
sem þjófar. Krakkamir
fengu innsýn í undirheim-
ana og leiðsögn hvernig þeir
ættu að haga sér þegar þeir
væru handteknir. Lögreglan
handtók yfir 30 unglinga og
tvo „þjálfara" auk þess sem
þeir lögðu hald á handskrif-
aða bæklinga með leiðbein-
ingum um ránsferðir.
20 ára fang-
elsi fyrir
heimsku
Kona sem áreitt hefur
stjömuparið Catherine
Zetu-Jones og Michael
Douglas gæti átt 20 ára
fangelsisdóm yfir höfði
sér. Lögfræðingur hinn-
ar 32 ára Dawnete
Knight segir skjólstæð-
ing sinn kærulausa
og hennar eina sekt
sé að vera yfir sig
hrifin af Douglas.
„Hún getur ekki farið í 20
ára fangelsi fyrir að vera
heimsk," sagði lögffæðing-
urinn í réttarsalnum.
Of stór brjóstí
tölvuleiknum
Leikkonan Kirsten
Dunst segist hafa rekið
augun í brjóst þegar hún
var beðin um að samþykkja
tölvuleik sem
gerður var eftir
kvikmyndinni
Spider-Man 2.
Dunst, sem leikur
Mary-Jane í mynd-
inni, segir hina teiknuðu
Mary-Jane alltof brjósta-
stóra. „Mér líkaði við flest
það sem ég sá í leiknum en
ég skipaði þeim að minnka
brjóstin og passa upp á að
þau sæjust ekJd nakin,"
sagði leikkonan.
Jóhannes G. Bjarnason
bæjarfulltrúi á Akureyri
og þjálfari KA.
„Það er helst frá mér að frétta
að ég var að byrja aö þjálfa
handboltaliðið mitt f vikunni
svo við erum komnirá fullan
snúning. Ég erennþá í hátföar-
skapiyfír að fjölmiölafrum-
varpsumræðunni sé lokiö í bili
svo þjóðin geti farið að hugsa
um önnur mál. Ég get ekki
Landsíminn
sé f verslunarmannafíling. Við í
handboltanum verðum meö
gæslu á dansleikjum hér um
helgina og það er engin rosa-
leg eftirvænting og spenna
gagnvart þvl. Ég vona aö þetta
takist vel til héri bænum. Þessi
hátíð hefur verið dálítið um-
deild og það er mér mikilvægt
að hún takist vel."
Páll Valsson, útgáfustjóri Máls og menningar, og Sigurður Svavarsson, útgáfustjóri
Eddu, þverneita því að hafa verið beittir þrýstingi til að gefa ekki út bók Ómars
Ragnarssonar um Kárahnjúkavirkjun. Edda láti ekki hræða sig frá að gefa út bæk-
ur um hálendið og sé nýbúin að gefa út bók Guðmundar Páls Ólafssonar um nátt-
úruna norðan Vatnajökuls.
„Það er rétt að Ómar Ragnarsson lagði inn drög að handriti bókar
sinnar hjá Eddu útgáfu, rétt eins og fjöldi annarra höfunda. Hon-
um var vel tekið og handritið vandlega skoðað og af fullri alvöru,"
segir Páll Valsson, útgáfustjóri Máls og menningar, sem er eitt af
forlögum Eddu. Handrit Ómars var að bók hans um rökin með og
á móti Kárahnjúkavirkjun sem hann er nýbúinn að gefa út.
Páll segir að útgáfustjórar Eddu
hafi komist að þeirri niðurstöðu að
lokum að gefa ekki út bók Ómars,
„og til þess lágu einvörðungu fagleg
rök,“ segir hann. „Enginn samning-
ur hafði verið gerður við Ómar né
vilyrði af neinu tagi, þótt menn hafi
skoðað handrit hans af opnum
huga, og engin vinnsla var hafin inn-
anhúss hjá
forlaginu við
það að búa til
bók úr handrit-
inu." Hann segir
að allt tal um að
búið hafi verið að
ákveða að gefa bók-
ina út, sé alrangt.
Hann segir það sem
haft er eftir Jóhanni Páli
Valdimarssyni, hjá JPV út-
gáfu í DV fyrir helgi um að
„fyrri útgefandi" hafi horfið frá
útgáfu sé út í hött. „Ekkert for-
laga Eddu hefur heldur nokkru
sinni gefið út bók eftir Ómar
Ragnarsson."
Enginn hrökk úr skaftinu
Páll Valsson og Sigurður Svavars-
son, útgáfustjóri Eddu, vísa alfarið á
bug staðhæfingum um að Edda hafi
kippt að sér höndum við að gefa út
bók Ómars af ótta við valdamikil öfl
í samfélaginu sem hafi hagsmuna að
gæta vegna Kárahnjúkavirkjunar.
„Þegar gefið er í skyn að forlög Eddu
„gangi úr skaftinu vegna utanað-
komandi þrýstings" er rétt að minna
á að einn helsti höfundur Máls og
menningar, eins dótturforlaga
Eddu, er Guðmundur Páll Ólafsson,
náttúrufræðingur og rithöfundur og
helsti baráttumaður fyrir al-
mennri náttúruvernd á ís-
landi," segja útgáfustjórarnir.
Þeir taka fram að fyrir ári
hafi Mál og menning gefið t
út bók hans, Um víð-
erni Snæfells, „sem er ^
óður til landsins sem v
hverfur vegna Kárahnjúka-
virkjunar, náttúrufræðileg 'k
og menningarleg úttekt á
þessu svæði með stórfeng-
legum myndum."
Bók Guðmundar Páls ítarlegri
en Ómars
„Við teljum að bók Guðmundar
Páls sé bæði ítarlegri og fyllri grein-
argerð fyrir náttúru svæðisins en
bók Ómars Ragnarssonar," segir í
bréfi frá Sigurði og Páli. Þeir taka
ennfremur ffarn að Mál og menning
hafi nýlega gefið út sérstakt kort um
þetta svæði. „Útgefandi Ómars talar
um að hann hafi litið á það sem
„borgaralega skyldu sína" að gefa
bókina út. Sé það hugtak notað
áfram þá má segja að við höfum
uppfyllt þá „skyldu" fyrir ári síðan
með útgáfu bókar Guð-
mundar Páls Ólafs-
sonar," segja út-
gáfustjórarnir.
Páll Valsson Segir eingöngu fagleg rök fyrir
því að hafna útgáfu á bók Ómars Ragnars-
sonar
Ómar Ragnarsson Lenti í
hremmingum við aö gefa
út bók um Kárahnjúka.
200 risaskip sokkið á 20 árum
Risaöldur ógna
Evrópska geimstofnunin varð vör
við tíu risaöldur á þriggja vikna
tímabili í rannsókn sem stofnunin
gerði á yfirborði sjávar. Sumar öld-
.urnar sem stofnunin kom auga á úr
tveimur gervitunglum voru yfir 30
metrar á hæð. Seinustu tvo áratugi
hafa yfir 200 risaskip, sum yfir 200
metra löng, sokkið og samkvæmt
frásögnum sjónarvotta var mörgum
skipum sökkt af háum öldum sem
risu upp úr lygnum sjónum. í mörg
ár hafa þessar frásagnir verið álitnar
hindurvitni og haffræðingar hafa
hingað til hengt sig í hermilíkönum
sem sýna að risaöldur eins og þær
sem eiga að hafa sökkt skipunum
yrðu ekki til nema einu sinni á þús-
und árum. „Tvö stór skip sökkva að
meðaltali í hverri viku en sjóslysin
eru aldrei rannsökuð í sama mæli og
til dæmis flugslys. Orsakirnar eruyf-
irleitt bara sagðar vera slæmt veð-
ur," segir Wolfgang Rosenthal sem
stórum skipum
Risaalda Skellurávita.
rannsakað hefur fyrirbærið. „Við vit-
um af nokkrum ástæðum sem liggja
að baki því að slíkar öldur rísi upp úr
hafinu en við vitum ekki allar."
Monica Lewinsky fitnar og fitnar og er
nú 110 kíló
Lewinsky blæs út
eins og loftbelgur
Monica Lewinsky, fyrrum ástkona
Bills Clinton, verður seint sökuð um
að vera grannvaxin kona. Hún hefur
áður átt í vandræðum með holdarfar
sitt en nú fitnar hún og fitnar og er
víst orðin 110 kíló þessa dagana.
Bandarískir fjölmiðlar greina
frá því að hún hafi hægt og ró-
lega étið sig upp í þessa þyngd
á undanfömum mánuðum.
Þunglyndi er kennt um.
Þetta em ekki góðar ,
fréttir fyrir Jenny Craig- *
megrunarkúrinn en
Lewinsky er sérstakur
talsmaður hans. „Hún t1
hefur bætt við sig
óhuggulegum fjölda af I i
kílóum. Hún hefur það ekki gott. Það
er erfitt fyrir hana að finna vinnu og
nýlega seldi hún persónulega muni á
útimarkaði í New York. Hún hefur
verið undir miklu álagi í framhaldi af
útkomu bókar Bills Clinton," segir
Michael Whitcomb hjá New York
Daily News.
Astarlíf Monicu Lewinsky er
einnig þyrnum stráð. Hún hefur
áður sagt að enginn vilji vera
með konu sem er helst þekkt
fyrir að hafa farið í bólið
með forseta landsins.
Monica Lewinsky Monica verður
seint talin íhópi grannvaxinna en
hún hefur nú blásið upp 1110 kíló.