Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2004, Page 2
2 FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBEFt 2004
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
Frétt ehf.
Útgefandi:
Gunnar Smári Egilsson
Ritstjóran
lllugi Jökulsson
MikaelTorfason
Fréttastjóran
ReynirTraustason
Kristján Guy Burgess
DV: Skaftahlíð 24, Rvík, sími: 550 5000
Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn:
550 5020 - Fréttaskot: 550 5090
Ritstjórn: ritstjorn@dv.is - Auglýsing-
ar: auglysingar@dv.is. - Dreifing:
dreifing@dv.is
Setning og umbrot: Frétt ehf.
Prentvinnsla: fsafoldarprentsmiðja
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni
blaðsins í stafrænu formi og í gagna-
bönkum án endurgjalds.
Hvað veist þú um
Eiffel
turninn*
1 Hvar er hann?
2 Hvað er hann hár?
3 Hvenær var hann reistur?
4 Hver teiknaði hann?
5 Úr hverju er hann?
Svör neðst á síðunni
Dansað við
harmræn Ijóð
Aðdáendur og iðkendur
þessarar andalúsísku dans-
listar geta á þessari vefsíðu
vitjað goða sinna í sjálfri
danslistinni og ekki síður
þeirra hljóðfæraleikara og
söngvara sem túlka harm-
ræn ljóðin og hraðan takt-
Vefsíðan
www.flamencoworld.com
tnn
þess á
milli. Á
síð-
ur
flam-
engó-
heiminum, bækur, hljóð-
færi, dóma um danssýning-
ar, flamengó-kvikmyndir
eða -myndbönd ásamt
myndasíðum, viðtölum og
nýjustu tísku flamengó-
dansara. Einnig er hægt að
kynna sér einstaka lista-
menn á síðum þeirra og
kanna alfræðisíðu um allt
sem viðkemur flamengó.
Fengu fyrir
ferðina
I þessu orðtaki merkir ferð-
in leiðangur eða ferö sem
farin var illra erinda. Hefnd-
arskyldan var ofariega í
hugum manna foröum ekki
síst þegar þeir uröu fyrir að-
kasti. Sá sem varð fyrir illri
aðför varð að
hefna, láta and-
stæðing eöa ill-
virkja fá makleg málagjöld
fyrir ferðina. Sá sem fær fyr-
ir feröina er að fá yfirsjón
eða afbrot launuö og hefur
orðtakið núoröið oftast nei-
kvæðan blæ, enda sæmir
ekki að veitast að öðrum
með ofbeldi.
Málið
1. París. 2.300 metrar. 3. 1889.4. Gustave
Eiffel. 5. Járni.
Þrengra umhverfi
uðvelt er að meta, hvort tillögur
stjórnskipaðrar nefhdar um breytt
viðskiptaumhverfi séu góðar eða ekki.
Matið fer etór að hve miklu leyti tillögurnar
fylgja evrópskum reglum. Þar hefur verið
fjallað rældlega um málið frá ýmsum hlið-
um, en hér heima óttast menn ofbeldis-
hneigð stjómvalda.
Að mestu leyti fylgja tillögumar evrópsk-
um leikreglum og em að því leyti góðar. Að
nokkmleytivíkjaþærfraþeim, einkumtil
að þrengja viðskiptaumhverfið á íslandi
umfram Evrópu. Að því leyti em þær til þess
fallnar að hrekja fyrirtæki úr landi og koma
því ekki að tilætluðum notum.
Þórdís J. Sigurðardóttir skilaði séráliti í
nefndinni, þar sem hún nefnir slík atriði í
tillögunum. Skynsamlegt er fyrir Alþingi að
taka mark á athugasemdum Þórdísar, þegar
það tekur máfið fyrir, og tryggja að ekki sé
hér á landi flanað út í breytingar, sem
bregða fæti fyrir viðskipti.
Hugmynd nefitdarinnar um aukin ríkisaf-
skipti af atvinnulíftnu em ekki í takt við tfin-
ann, ekki frekar en tiilögur annarrar nefiid-
ar um aukin afskipti ríkisins af atvinnu-
rekstri í fjölmiðlun. Yfirleitt er ríkjandi sú
stefiia á Vesturlöndum að fara varlega í rík-
isafskipti. Stalín er löngu dauður.
Sérkennileg er hugmyndin um að stjóm-
arformenn seu ekki starfandi í fyrirtækinu.
Hvað er unnið við að Kári Stefánsson sé ekki
stjórnarformaður deCODE, Sigurður Ein-
arsson ekki stjórnarformaður KB banka,
Ólafur Ólafsson ekki stjómarformaður Sam-
skipa? Em þetta ekki homsteinar?
Skortur á samkeppni í atvinnulffi íslend-
inga kemur helzt niður á almenningi í flutn-
ingum og tryggingum, benzfiú og lyfjum. Til
að verja almenning gegn hringamyndun og
öðm ofríki einkafyrirtækja duga ekki tillög-
ur nefndarinnar. Það skiptir engu, hvort
stjórnarmenn fáokunar séu launamenn.
Miklu mildlvægara er að laga aðstæður
hér á landi fyrir útibú eriendra fyrirtækja til
að taka upp samkeppni við innlenda fáok-
un. Ríkisvaldið þarf að búa í haginn fyrir er-
lenda banka, erlendar tryggingar, erlenda
flutninga og erlenda lyfjasmásölu til að auka
samkeppni í landinu.
Morgunblaðinu og fráfarandi forsætisráð-
herra hefur lengi verið umhugað um
þrengra viðskiptaumhverfi hér á landi, sum-
part tíl að hafa meiri hemil á KB banka, sem
hefur farið eigin leiðir og núna síðast opnað
möguleika almennings á hagstæðari kjörum
við að fjármagna þaldð yfir höfði sér.
Sem betur fer snemst tillögurnar ekki um
þetta, þegar þær litu dagsins ljós. En eigi að
síður er nauðsynlegt að sníða af þeim
agnúa, sem þrengja viðskiptaumhverfið
umfram Evrópu.
Jónas Kristjánsson
Hvernig ma
„Margir hafa ánægju
afíslenskum búningi
og vilja að honum sé
sýndur sómi. Slíkt fólk
myndi sennilega
fagna því efkonur
sæjust opinberlega á
upphlut en ókyrrast
töluvert efþað yrði
rangtgert, jafnvel
með vilja. Skotthúf-
unni kannski sleppt
eða búningurinn bara
notaður á einhvern
annan hátt... “
hlæða sig?
ÞORGERÐUR KATRlN GUNNARSDÓTTIR
menntamálaráðherra opnaði Þjóð-
minjasafnið í fyrradag eins og al-
kunna er. Hún gerði það klædd
glæsilegum íslenskum búningi sem
hún bar með heiðri og sóma en eins
og fram kemur hér aftar í blaðinu
(nánar tiltekið á síðu 10) fannst ein-
hverjum söguffóðum konum bún-
ingurinn þó ekki alveg nógu kórrétt-
ur. Ekki vitum við hvort skrifari Vef-
Þjóðviljans í gær hafði athugasemdir
af því tagi í huga - eða kvartanir um
að Dorrit Moussaieff hefði ekki verið
í rétta skótauinu við skautbúninginn
sem hún bar á dögunum - en skrifar-
inn tekur kvartanir vegna íslenska
búningsins að minnsta kosti sem
dæmi um þá forsjárhyggju sem eins
og endranær er eitur í beinum Vef-
Þjóðviljans.
„HIÐ 0PINBERA ER SlFELLT," skrifar
Vef-Þjóðviljinn, „að setja nýjar regl-
ur. Leyfirsumten bannar mun fleira,
og þá ekki aðeins einhverja grund-
vallarglæpi. Ráðleggingar um hegð-
un, vafalaust skynsamlegar margar
hverjar, eru settarfram í fyrirskipun-
arformi og sektir liggja við ef menn
fara svo öðruvísi að. Það á að gera
=i hlutina svona en ekki hinsegin. Svo
- ergert skylt að gera náunganum eitt-
hvað til þæginda. Samkeppnisstofn-
^ un sektar fyrirtæki sem er ekki með
nægilega marga verðmiða úti í
™ glugga. Og auðvitað er alltaf verið að
í banna mönnum að móðga aðra. Sjó-
^ maður nokkur var dæmdur til refs-
"3 ingar eftir að hafa sagt þá skoðun
Z sína að [Ajfríkunegrar væru latari en
íslendingar. Aðra má hins vegar enn-
„ þá móðga að vild. Ákæruvaldið
V myndi sennilega ekki gera nokkurn
^ skapaðan hlut þó hálf sjómanna-
stéttin segði að lslendingar væru aI-
~ m enn tséða umingjar.
ÞAÐ MÁ VEL VERA að það væri frá al-
>- mennu sjónarmiði betra ef fólk færi
c eftir reglum sem þessum. Það breytir
° ekki þeirri skoðun Vefþjóðviljans að
a þær ætti að afnema. Það á enginn að
™ eiga rétt á því að verslun lími fleiri
£ verðmiða á vörurnar en kaupmaður-
^ inn vUl. Viðskiptavinur sem telur sig
- ekki fá nægar upplýsingar um verðið,
^ hann á alltaf þess kost að fara bara
leiðar sinnar, og ætti að taka þann
■- kost fremur en að hringja inn á Sam-
<u keppnisstofnun og fá hana til að
sekta kaupmanninn. Maðursem ekki
vill aka í öryggisbelti eða hjóla með
hjálm, hann ætti að mega það. Þó að
ríkið hafi ákveðið að sinna þeim sem
Fyrst og fremst
slasast í umferðinni þá ætti það ekki
að veita ríkinu neinn rétt til að sekta
þá sem ekki eru í belti. Nema náttúr-
lega að menn vilji að sú staðreynd að
ríkið býðst til þess að reyna að lækna
menn af lungnabólgu leiði tilþess að
það megi skipa fólki að ganga með
húfu og trefil og taka lýsi á morgn-
ana.
ÞAÐ ER ALLTAF VERIÐ að auka rétt-
indi manna á hendur náunganum
og langt umfram grundvallaratriði
eins og rétt til þess að vera ekki
svipturlífi, heilsu eða eigum. Þessari
þróun verður að snúa við. Fyrsta
skrefíð íþvíer væntanlega að berjast
gegn nýjum bönnum eða aukningu
„réttinda". Ffættur ánýjum bönnum
eru ótalmargar, og þá einkum smá-
vægilegum bönnum sem safnast
saman og virðist ómögulegt að losna
við. Margir hafa ánægju af íslensk-
um búningi og vilja að honum sé
sýndur sómi. Slíkt fólk myndi senni-
lega fagna því ef konur sæjust opin-
berlega á upphlut en ókyrrast tölu-
vert ef það yrði rangt gert, jafnvel
með vilja. Skotthúfunni kannski
sleppt eða búningurinn bara notað-
ur á einhvern annan hátt, aðeins að
hluta. Eða kannski hafður við galla-
buxur. Það ætti hins vegar ekki að
banna fólki að klæða sig þannig,
ekki fremur en það ætti að banna
því að fara rangt með málshætti og
orðskviði. En það er ekkert við það
að athuga að menn segi öðrum til,
svo lengi sem engum er skylt að fara
að leiðbeiningunum. Það er gott ef
menn sýna öðrum mönnum eða
menningu þeirra virðingu. Það er
sjálfsagt að gera athugasemdir við
þá sem gera það ekki. En hið opin-
bera ætti að fara varlega í að sekta
þásem tala „vitlausf', klæða sig„vit-
laust" eða telja að einhverjir séu lat-
ir.“
En hvað um það. Mogginn fór
mikinn í Staksteinum og talaði um
grafalvarlegt mál sem kallaði á skýr-
ingar. Hins vegar fer ekkert fyrir
skýringunum þegar maður les
Moggann. Enginn blaðamaður
virðist hafa tekið undir áhyggjur rit-
stjórnarinnar um að brýnt væri að
fá svör frá Hæstarétti. Kannski
kemur það í blaðinu í dag. Við bíð-
um spennt, eins og alltaf.
Moggafréttir
Ahyggjur ritstjórnar - engar fréttir
Höfum við einhvem tímann
áður skrifað um Morgunblaðið og
ritstjóra þess á þessum síðum hér?
Jú, örugglega höfum við það, en við
getum alltaf gert það aftur. f gær
skrifuðum við nefnilega frétt um
það að forseti Hæstaréttar hefði
ekki, og ætlaði ekki, að svara því
sem fram kom í Staksteinum Morg-
unblaðsins í fyrradag. Þar skrifaði
Staksteinahöfundur að ef hæsta-
réttardómarar bæm ekki til baka
ffétt á Stöð 2 um umsækjendur um
embætti dómara, yrðu þeir allir að
segja af sér.
Fréttina skildi Mogginn sem svo
að hæstaréttardómarar hefðu hafið
leit að dómara eftir að Jón Steinar
Gunnlaugsson sendi inn umsókn
um embætti í Hæstarétti. Það mun
þó ekki hafa komið fram í fréttinni
að dómarar hefðu hafið leitina.