Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2004, Side 16
16 FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 2004
Sport TÍV
Styðja við landsliðið Landsliðsfyrirliðarnir fyrrverandi Guðni Bergsson og Eyjólfur Sverrisson munu á morgun haida stofnfund Félags fyrrverandi A-landsliðsmanna í knattspyrnu en féiags-
menn munu einnig verða einhvers konarstuðningshópur fyrir landslið Islendinga og KSlog setja þannig aukinn svip á landsleiki. Hér er Guðni með Ásgeiri á góðri stundu. DV-mynd Hilmar Þór
Sveppi verð-
ur notaður í
dvergakasti
Hálandaleikarnir fara fram viö
skógræktina á Akranesi um helg-
ina. Smá forskot verður tekáð á
sæluna með hinni sívinsælu grein,
dvergakasti, fyrir framan World
Class í Laugardal. Kastiö verðui'
óvenjulegt að þessu sinni því
kraftajötnamir munu notast við
alvörudverg, sjálfan Sveppa úr
sjónvarpsþættinum 70 mötútur á
Popptíví.
Hjalti Úrsus Árnason, einn af
okkar öflugustu kraftajötnum í
gegnum árin, sagðist lengi hafa
dreymt um að notast við alvöru-
dverg í greininni en aldrei fengið
neinn nógu hugmikinn sem þorði
í íjörið. „Nú er hann kominn, sjálf-
ur Sveppi, og ædar að leyfa okkur
að fleygja sér í háioftin. Hann
þorði að vísu ekki að koma nema
hann mætti lenda á dýnu eins og
einhver auli,“ segir Hjalti Úrsus,
meira í gríni en alvöru.
„Á morgun byrja
svo sjálfir Há-
landaleikamir við , |
skógræktina á
Akranesi og verður ,
fríður hópur
fólks sem
tekur
þátt, m.a.
Skotinn
Colin
Breyce"
segir Hjalti.
Mourning
með á ný?
Góðar líkur eru á að Alonzo
Mourning, miðherji New Jersey
Nets, muni leika í NBA-deildinni í
körfubolta í vetur. Mouming hefur
átt við nýrnaveiki að stríða um
árabii og lék aðeins 12 leiki meö
Nets á síðasta tímabili. Nýiega
gekkst hann undir nýmaaðgerð og
er óðum að ná sér. „Mér líður frá-
bæriega og er mjög spenntur fyrir
æfingabúðum Nets sem em
ftamundan og vonandi næ ég mér
aftur á strik" sagði Mourning. Zo,
eins og Mourning er ofast kallað-
ur, hóf feriiinn með Charlotte
Ilomets en lék Iengst af með
Miami Heat. Hann var keyptur af
Nets í júlí á síðasta ári.
Zo var einn öflugasti miðherji
heims þegar hann var upp á sitt
besta en hefur lengi þurft að lúta í
lægra haldi fyrir veikindum sín-
um.
Bryant laus
allra mála
Dómstóll í Bandarfkjunum
fellcii niður mál Kobe Bryant í gær.
Bryant, sem leikur með Los Angel-
es Lakers í NBA-deildinni f körfu-
bolta, hafði verið ákærður fyrir
nauðgun í Coloradofylki á síðasta
ári. Konan, sem kærði Bryant,
treysti sér ekki til að bera vitni og
sagði ástæðuna vera hina miklu
athygli sem málið hefur fengið. Þá
hefur hún ákveðið að höfða einka-
mál gegn Biy'ant en að því er fjöi-
miðlum meinaður aðgangur.
Bryant sendi frá sér skriflega yfir-
lýsingu eftir að konan samþykkti
að nota upplýsingarnar ekki f mál-
inu gegn honum. í yfirlýsingu
jr-j biðst Kobe alia að-
ila afsökunnar og
segist m.a. gera sér
grein fyrir að
málið hafi
verið erfitt
fyrir fbúa
Coiorado-
fyikis,
bæði fjár-
hags- og
tilfinn-
ingalega.
íslensku knattspyrnugoðin Guðni Bergsson og Eyjólfur Sverrisson munu á morgun
halda stofnfund Félags fyrrverandi A-landsliðsmanna í knattspyrnu og eru ýmsar
skemmtilegar hugmyndir í deiglunni varðandi félagið.
Landsliðsfyrirliðamir fyrrverandi Guðni Bergsson og Eyjólfur
Sverrisson munu á morgun halda stofnfund Félags fyrrverandi
A-landsliðsmanna í knattspymu fyrir leik fslands og Búlgaríu.
Starfsemi félagsins verður af ýmsum toga og em fjölmargar hug-
myndir í burðarliðnum. Má búast við að félagið muni tengja
starfsemi sína við landsleiki og KSÍ.
„Það eru nokkur ár síðan þessi
hugmynd kviknaði og er hún búin
að vera á borðinu síðan" sagði
Guðni Bergsson í samtali við
íþróttadeild DV. „Hugmyndin var að
fyrrum landsliðsmenn myndu eiga
aðgang að félagsskap eða samtökum
og gætu þannig hist og átt saman
góða tíma. Margir okkar hafa átt
mjög góða tíma með landsliðinu og
eignast góða félaga í gegnum veru
sína þar.“
Guðni segir að félagsmenn muni
einnig vera einhvers konar stuðn-
ingshópur fyrir landslið fslendinga
og KSÍ og setja þannig aukinn svip á
landsleiki. „Svo eru uppi áform um
það að leika jafnvel einhverja sýn-
ingarleiki og gætu þeir verið til
styrktar einhverjum góðum mál-
stað. Myndum við þannig geta lagt
einhverri góðgerðarstarfsemi lið og
jafnframt gera fólki glaðan dag. Við
verðum náttúrulega að spila við lið
sem hæfa okkar getu og það gæti
orðið mjög skemmtilegt ef við fengj-
um að spila einhverja leiki."
Þrælskemmtilegt
Með gamla landsiiðsmenn í
farteskinu verður þrælskemmtilegt
fyrir fólk að sjá þessa þá etja kappi
við innlend félagslið.
Blaðamaður DV setti í góðu tómi
þau orð í munn Guðna að lið félags-
ins myndi fara létt með núverandi
landslið. Hann vildi nú ekki taka
undir það í fyrstu en sagði svo með
léttum tón: „Erum við ekki orðnir
gamlir og grobbnir karlar? Verðum
við að ekki að fuilyrða að við mynd-
um vinna þá ef til viðureignar kæmi?
Það er reyndar háð því að leikurinn
yrði aldrei að veruleika“ sagði Guðni
og hló.
Stofnað á morgun
Stofnfundurinn fer fram í
Háteigssal á efstu hæð Grand Hótels
á morgun kl. 14 og vonast Guðni til
að sjá sem flesta. „Þar verður farið
yfir hvernig starfsemi félagsins verð-
ur háttað og verður vonandi margt
„Erum við ekki orðnir
gamlir og grobbnir
karlar? Verðum við að
ekki að fullyrða að við
myndum vinna þá ef
til viðureignar kæmi?
Það er reyndar háð
því að leikurinn yrði
aldrei að veruleika."
um manninn á Grand Hótel. Síðan
munum við að sjálfsögðu ijölmenna
á leikinn gegn Búlgörum á Laugar-
dalsvelli."
sXe@dv.is
íslenska U-21 árs landsliðið mætir þvi búlgarska á Víkingsvelli í dag klukkan 17
Mætum fullir sjálfstrausts í fyrsta leikinn
Eyjólfur segir stefnuna að sjálf-
sögðu setta á sigur á heimavelli.
„Það þýðir ekkert annað, mikil
ósköp,“ segir Eyjólfur og heldur
áfram: „Það er ekki á dagskránni að
búa til eitthvað múrverk, en við spil-
um þó að sjálfsögðu varnarleik þeg-
ar við erum ekki með boltann og
reynum að sækja þegar við erum
með boltann, höfum þetta bara ein-
falt.“
Eyjólfur segist ekki hafa undir
höndum miklar upplýsingar um
búlgarska liðið. „Við rennum nokk-
uð blint í sjóinn með styrkleika
þeirra, vitum í sjálfu sér ekid mikið
um þetta lið en það er samt alveg
ljóst að þeir kunna ýmislegt fyrir sér.
Búlgarar eru þekkt knattspyrnuþjóð
og hafa í gegnum tíðina átt mjög
marga góð knattspyrnumenn, fljóta
og tekníska. Okkar lið er einnig
sterkt og við mætum fullir sjálfs-
trausts til leiks."
Hvernig líkar Eyjólfi lífið í Þessu
starfi? Þetta er spennandi og krefj-
andi verkefni sem virkilega gaman
er að taka þátt í. Svona landsleikir
eru frábært tækifæri fyrir strákana til
þess að láta taka eftir sér útlöndum,
til að mynda steig ég mín stærstu
skref í átt að atvinnumennsku með
þessu liði,“ sagði Eyjólfur Sverris-
SOn. sms@dv.is
Bjartsýnn Eyjólfur
Sverrisson stjórnarís-
lenska U-21 árs lands-
liðinu gegn Búigariu í
kvöld.