Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2004, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2004, Síða 27
DV Fókus FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 2004 27 REGnBOGinn SÝND kl. 4 iirnn M/ISLTALI SÝNDkl. 10 !|5ÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.1.12 SÝND kl. 10 www.sambioin.is □UDotby /DD/ SÍMI: 551 9000 www.regnbogirm.is | il. www.laugarasbio.is Kvikmyndin Dís verður frumsýnd í kvöld. Myndarinnar hef- ur verið beðið með talsverðri eftirvæntingu en hún er byggð á samnefndri bók sem kom út árið 2000. Loksins íslensk mynd Kvikmyndin Dís verður frum- sýnd í Smárabíói í kvöld. Það er Álf- rún Helga Örnólfsdóttir sem leikur Dís en í öðrum hlutverkum eru Ilm- ur Kristjánsdóttir, Árni Tryggvason, Þórunn Ema Clausen, Gunnar Hansson, ívar Örn Sverrisson og Elma Lísa Gunnarsdóttir. 101 rotta Dís fjallar um hina 23 ára Dfs sem býr á Laugaveginum ásamt bestu vinkonu sinni. Að eigin sögn er hún „meðalmanneskja í tilvistar- kreppu" sem veit fátt ömurlegra en þá kröfu að þurfa að meika það á öllum sviðum. Dís getur nefnilega ekki gert upp við sig hvað hana langar að verða og leiðist einfalt líf sitt. Inn í söguna blandast sambönd hennar við Jón Ágúst og Lalla LA. Annar þeirra er of góður að hennar mati en hinn of mikill töffari. Framtak sem ber að fagna Myndin er gerð eftir samnefndri bók sem vakti talsverða athygli á sfnum tíma og þess vegna hefur myndarinnar verið beðið með tals- verðri eftirvæntingu. Bókin var skrifuð af Birnu Önnu Björnsdóttur, Oddnýju Sturludóttur og Silju Hauksdóttur sem einmitt leikstýrir myndinni en bókin kom fyrst út árið 2000. Talsvert er síðan íslensk bíó- mynd kom í kvikmyndahús, svo ekki verði talað um mynd eftir unga og efnilega listamenn. Dís er þess vegna framtak sem ber að fagna því það er ekki á hverjum degi sem ís- lenskar bíómyndir eru frumsýndar. Lífið eftir vinnu Tónleikar* * Bangsi, Buzby og Einar Þórhallsson leika á Yidaki, hljóðfæri ástralskra frumbyggja, í versluninni 12 tónum við Skóla- vörðustíg kl. 17 í dag. • Ámi Heiðar Karlsson, Snorri Sig- urðarson og Tómas R. Einarsson djassa á Póstbamum, Pósthússtræti 13 kl. 22 í kvöld. • Singapore Sling spilar á Grand Rokk. Opnanir. SýningÁsuÓlafs- dóttur verður opnuð í sýningarsal Listasa&s Reykjanesbæjar, Duus- húsum. • Viðamikil yfirlitssýning á verk- um Rögnu Róbertsdóttur verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur, Kjar- valsstöðum kl. 20. Þar getur að h'ta ný og eldri verk, að- allega unnin í ís- lenskt grjót, hraun, vikur, skeljamulning og jarðveg. HBm r——1 Morgunmatur „Þegarég borða morgun- mat í Reykjavík er það oft- ast á morgunfundi með Mínus á Kaffi Viktor. Við fáum okkur oftast egg og beikon, svona alvöru „english breakfast". Ojammið. „Maður getur alltaf haft gaman af djamminu í góðum BP-'1 vinahópi. Það er fínt að byrja á Dillon og fá sér öl og ræða málin, þaðan kannski á Sirkus, svo kíki ég á Starra vin minn og hlusta á þungarokk á Ellefunni. „Efég þá fæ mér hádegis- mat er það til dæmis pulsa á Bæjarins bestu." Kvöldmatur „Ef ég fer út fæ ég mér helst ítalskan á Horninu. Það ersvodjöfulli góður matur þarog klikkar aldrei. Annars er líka fín stemning og góðir, litlir réttir á Tapas. Annars er ég mest fyrir að fá mér að borða hjá pabba. Hann er meistarakokkur. Alltaf eitthvað rosa- legt fúsíon í gangi hjá honum." Uppáhaldsverslun „Þegar ég rölti um og kíki í búðir kíki ég á vin minn Nonna i Dead. Svo er nýja Spútnik helvíti töff. Dogma er fín, töff bolir þar. Svo kíkiég reglulega í Kós leðurvörur. Svo fer ég til Fjölnis á tattústofuna og sé hvaða krakka hann er að tattúa og finn mér tíma til að klára hin ýmsu tattú á mínum líkama." Keiisan „Að spila live á tónleikum er ágætis líkams- rækt fyrir mig. Það er fínt líka að taka arm- beygjur og svoleiðis fyrir svefn og eftirtil að halda i við Jónsa í Svörtum fötum. Annars er það andlega heilsan sem skiptir mig mestu máli. Mérfinnst mikilvægt að vera um- kringdur vinum mínum og fjölskyldu. Maður má ekki vera alltaf á móti öllu eða tala illa um fólk. Svo verðurmaðurað elta draumana sina og vera þakklátur fyrir það sem maður hef- • Steingrímur Eyfjörö opnar sýn- inguna „Fýkur yfir hæðir" i 101 gall- eryi. Skemmtanir. Páll Óskar skemmtir á Traffic í Keflavík í kvöld. Diskóstemning eins og hún gerist best í bland við margt fleira. • Dúettinn Halli og KaUi skemmtir í Ara í Ögri. • Geirmundur Valtýsson og hljóm- sveit skemmta á Kringlukránni. • Matti X verður á Laugavegi 22 fram á rauða. • Paparnir skemmta á Players í Kópavogi. • Atíi skemmtanalögga og DJ Áki skemmta á Pravda. • Hljómsveitin Dúr-X spilar á neðri hæðinni á Celtic Cross. • Hermann Ingi jr. skemmtir í Búálfinum, Hólagarði. • Hlj ómsveitin Sex volt skemmtir á CaféAmsterdam. • Hljómsveitin Spútnik spflar í Pakkhúsinu, Selfossi. DJ Palli í Maus á Kaffi List.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.