Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2004, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2004, Side 7
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 2004 7 ÓliPalli leltar að næsta Bubba Hvers konar söngkeppnir virðast njóta óvenju mikilla vinsælda á meðal fólks hérá landi sem ann- ars staðar. Nú er komið að einni svoleiðis keppni hér á landi og ótrúlegt en satt er það ekki Idolið. Trúbadorakeppni Rásar 2 er nefni- lega að fara afstað I tengslum við Trúbadorahátíð Islands sem fram fer í Neskaupstað 24. og 25. sept- ember næstkomandi. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt I keppninni verða að senda lag með sjálfumsér upp I höfuðstöðvar Ríkisútvarpsins að Efstaleiti 7 fyrir 20. september. Bestu lögin verða svo sigtuð úr og leikinn á Rás 2 og svo verður auðvitað sigurvegari ^valinn og fær sá hinn jnerka titil Sigurveg- ■ ari Trúbadora- | keppni Rásar 2 f árið 2004. Vinn- ] ingshafinn verður einnig leystur út með veglegum gjöf- um sem saman standa af kassagítar frá Rín, ^FIugmiða, gistingu og báttökurétt á Trú- Jyadorahátíð Is- lands. Jesú-mynd Mel Gibson slær sölumet Ástralska Hollywood-stjarnan Mel Gibson hefur ástæðu til að gleðj- ast þessa dagana þar sem hann hefur selt vel af nýjustu mynd sinni, The Passion ofthe Christ. Myndin hefur verið til sölu á Ol/O og VHS í u.þ.b. viku þegar hafa selst meira en níu milljónir ein- taka í Bandaríkjunum einum. Þar með sló myndin met sem að Hringadróttinsaga: Tveggja turna tal átti fyrir. The Passion of the Chris var eins og fólk man mjög umdeild og vakti hún upp miklar, og stundum, harðar deilur þegar hún kom fyrst á markað. Gyðingar kvörtuðu undan illri meðferð I myndinni á meðan kristnir bók- starfstrúarmenn voru annað hvort alveg brjálaðir. Hvaðsem skoðunum fólks á myndinni líð- urliggurþað alla vega fyrir að Mel Gibson ermiklu ríkari nú en þegar hann byrjaði á mynd- inni. 1000 erlend- ir gestir á Airwaves Samkvæmt fréttum frá aðstand- endum tónlistarhátiðarinnar lceland Airwaves hafa þegar selst 1000 miðar á hátíðina erlendis þannig að von er á þrususkemmt- un I október. Forsala á hátíðina hefst hér á landi ídag og verða miðarnir fyrst um sinn seldir á far- fuglinn.is en eftir viku fara þeir í almenna sölu í versiunum Skíf- unnar. Miði sem gildir á alla at- burði hátíðarinnar mun kosta 5000 kall. Hátíðin er nú haldin I sjötta skiptið og aldrei hefur svo mikill áhugi verið fyrir hátíðinni erlendis. Þeaar hafa nokkrar er- skráð sig til fjölda ís- lenskra þannig að óhætt er að full- yrða að þrátt fyr- sumar verði Airwaves einn af hápunktum árs- ins hvað tónlist- arviðburði varð- Logar frá Vestmannaeyjum fagna fertugsafmælinu í kvöld Höfum alltaf verið rokkara „Það verða á sjötta hundrað manns í mat og það má búast við öðru eins á ballinu sem stendur fram á rauða nótt," segir Henrý Erlends- son bassaleikari hljómsveitarinnar Loga. í kvöld verður haldið upp á fer- tugsafmæli hljómsveitarinnar í Höll- inni ÍVestmannaeyjum. Dagskráin er stór í sniðum og samanstendur af mat, skemmtun og dansleik. Heið- ursgestir kvöldsins eru Ámundi Ámundason útgefandi og GyifiÆgis- son texta- og lagahöfundur. Hljóm- sveitinni verður einnig afhent gull- plata við hátíðlega athöfii. „Gylfi samdi náttúrulega Minning um mann sem við gerðum nánast ódauðlegt árið 1973 og er sungið í hveiju einasta partíi núorðið. Okkur verður svo veitt þessi gullplata þó seint sé því þessi tveggja laga plata seldist í um 18.000 eintökum," segir Henrý sem hlakkar mikið til kvölds- ins. Saga Loganna er ansi skrautleg og mikið gengið á þessi fjörtíu ár sem hún hefur verið til. Sögu hennar má rekja allt til hljómsveitarinnar Skugga sem stofiiuð var áriö 1964 en varð síöar að Logum og var fastráðin í samkomuhúsinu í Vestmannaeyjum í mörg ár. Einhveijar manna- Fertugir Hljómsveitin Logar fagnar 40 ára starfsafmæli í Höllinni I Vestmannaeyjum i kvöld. breytingar hafa verið sveitinni eins og gengur og gerist en það má segja að sami kjaminn hafi haldist aÚa tíð. Hljómsveitina Loga skipa í dag bræðumir Helgi og Heimann Ingi Heimannssynir, Guðlaugur Sigurðs- son, Ólafur Backmann og Henrý. „Viö höfum verið að taka tvö til þijú gigg svona síðustu ár og verið að spÚa mikið á Players í Kópavogi. Það er náttúrlega ekki sama stemming og í gamla daga, þá var sama hvort það var mánudagur eða laugardagur, alltaf var fullt," segir Henrý og minn- ist gömlu góðu daganna. „Það er líka aiveg meridlegt hve mikið af ungu fólki kemur á böll hjá okkur og virðist kunna alla textana. Við erum náttúrulega í rokkinu og erum rokkarar, það hefur aldrei farið neitt," segir Henrý Erlendsson sem staddur var á æfingu fyrir kvöldið. breki@dv.ls ELFUNK KWR2010 20" Sjónvarp meó toxtavarpi 100 Slöðva minni. Sjálfvirk stódvaleitun. Klukka / Sleop / Timer. Euro scart tengi. Sirnaskrá. ELFUNK KWR2010 14" Sjónvarp med textavarpi. 100 Stöðva minni. Sjálfvirk stöðvalcitun. Klukka / Sleep / Timer. Euro scart tongi. Simaskrá. DV-100 HC HEIMABÍÓKERFI SPILAR ÖLL SVÆÐI Spilar DVD/S-VCD / VCD / CD / CD-R / CD-RW/MP-3 og mynddiska. Allar adgerðir á skjá. Dolby Digital DTS. Utvarp með 40 stöðva minní. 5 X 15 + 25 Wött RMS. Bassa og Diskant stilli. Tónjafnari. Fullkomin fjarstýring. SCOTT DVX510 Spilar óll svæði. Spilar 0VD+R / DVD+RW / DVO-R / DVD-RW / SVCD VCD /CD/ MP-3 / WMA / JPEC. PROCRESSIVE SCAN. Allar aðgerðir á skjá. Fullkomin fjarstýring. SCOTTXP9B Ferðageislaspilari. 45-SEK. Iiristivörn. BASS BOOST system.Loudness. Heyrnertól og spennuhreytir fylgja. LCD fjaratýríng á hcyrnartólasnúru. SCOTT DVXW20 DVD DiVX spilari Spilar öll svæði. Spilar DIVX / MPEC4 / SVCD / VCD / CD / MP-3 / WMA / JPEG. PROCRESSIVE SCAN \ ]9A nnc 1 I —1—» 0 | k t 4 I ,J1 É | | 1 mmJf 5 l.iT^ I / tfl i f / l 1 m ■ UPPFÆRANI.ECUR A NETINU. Dolby Digita / DTS. MP-3 upplýsingar á skjá. Allar aðgerðír á skjá. .....—T— “ Fullkomin Fiarstyring. ARMULA 38 • SÍMi 553 1133

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.