Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2004, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2004, Qupperneq 7
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 2004 7 ÓliPalli leltar að næsta Bubba Hvers konar söngkeppnir virðast njóta óvenju mikilla vinsælda á meðal fólks hérá landi sem ann- ars staðar. Nú er komið að einni svoleiðis keppni hér á landi og ótrúlegt en satt er það ekki Idolið. Trúbadorakeppni Rásar 2 er nefni- lega að fara afstað I tengslum við Trúbadorahátíð Islands sem fram fer í Neskaupstað 24. og 25. sept- ember næstkomandi. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt I keppninni verða að senda lag með sjálfumsér upp I höfuðstöðvar Ríkisútvarpsins að Efstaleiti 7 fyrir 20. september. Bestu lögin verða svo sigtuð úr og leikinn á Rás 2 og svo verður auðvitað sigurvegari ^valinn og fær sá hinn jnerka titil Sigurveg- ■ ari Trúbadora- | keppni Rásar 2 f árið 2004. Vinn- ] ingshafinn verður einnig leystur út með veglegum gjöf- um sem saman standa af kassagítar frá Rín, ^FIugmiða, gistingu og báttökurétt á Trú- Jyadorahátíð Is- lands. Jesú-mynd Mel Gibson slær sölumet Ástralska Hollywood-stjarnan Mel Gibson hefur ástæðu til að gleðj- ast þessa dagana þar sem hann hefur selt vel af nýjustu mynd sinni, The Passion ofthe Christ. Myndin hefur verið til sölu á Ol/O og VHS í u.þ.b. viku þegar hafa selst meira en níu milljónir ein- taka í Bandaríkjunum einum. Þar með sló myndin met sem að Hringadróttinsaga: Tveggja turna tal átti fyrir. The Passion of the Chris var eins og fólk man mjög umdeild og vakti hún upp miklar, og stundum, harðar deilur þegar hún kom fyrst á markað. Gyðingar kvörtuðu undan illri meðferð I myndinni á meðan kristnir bók- starfstrúarmenn voru annað hvort alveg brjálaðir. Hvaðsem skoðunum fólks á myndinni líð- urliggurþað alla vega fyrir að Mel Gibson ermiklu ríkari nú en þegar hann byrjaði á mynd- inni. 1000 erlend- ir gestir á Airwaves Samkvæmt fréttum frá aðstand- endum tónlistarhátiðarinnar lceland Airwaves hafa þegar selst 1000 miðar á hátíðina erlendis þannig að von er á þrususkemmt- un I október. Forsala á hátíðina hefst hér á landi ídag og verða miðarnir fyrst um sinn seldir á far- fuglinn.is en eftir viku fara þeir í almenna sölu í versiunum Skíf- unnar. Miði sem gildir á alla at- burði hátíðarinnar mun kosta 5000 kall. Hátíðin er nú haldin I sjötta skiptið og aldrei hefur svo mikill áhugi verið fyrir hátíðinni erlendis. Þeaar hafa nokkrar er- skráð sig til fjölda ís- lenskra þannig að óhætt er að full- yrða að þrátt fyr- sumar verði Airwaves einn af hápunktum árs- ins hvað tónlist- arviðburði varð- Logar frá Vestmannaeyjum fagna fertugsafmælinu í kvöld Höfum alltaf verið rokkara „Það verða á sjötta hundrað manns í mat og það má búast við öðru eins á ballinu sem stendur fram á rauða nótt," segir Henrý Erlends- son bassaleikari hljómsveitarinnar Loga. í kvöld verður haldið upp á fer- tugsafmæli hljómsveitarinnar í Höll- inni ÍVestmannaeyjum. Dagskráin er stór í sniðum og samanstendur af mat, skemmtun og dansleik. Heið- ursgestir kvöldsins eru Ámundi Ámundason útgefandi og GyifiÆgis- son texta- og lagahöfundur. Hljóm- sveitinni verður einnig afhent gull- plata við hátíðlega athöfii. „Gylfi samdi náttúrulega Minning um mann sem við gerðum nánast ódauðlegt árið 1973 og er sungið í hveiju einasta partíi núorðið. Okkur verður svo veitt þessi gullplata þó seint sé því þessi tveggja laga plata seldist í um 18.000 eintökum," segir Henrý sem hlakkar mikið til kvölds- ins. Saga Loganna er ansi skrautleg og mikið gengið á þessi fjörtíu ár sem hún hefur verið til. Sögu hennar má rekja allt til hljómsveitarinnar Skugga sem stofiiuð var áriö 1964 en varð síöar að Logum og var fastráðin í samkomuhúsinu í Vestmannaeyjum í mörg ár. Einhveijar manna- Fertugir Hljómsveitin Logar fagnar 40 ára starfsafmæli í Höllinni I Vestmannaeyjum i kvöld. breytingar hafa verið sveitinni eins og gengur og gerist en það má segja að sami kjaminn hafi haldist aÚa tíð. Hljómsveitina Loga skipa í dag bræðumir Helgi og Heimann Ingi Heimannssynir, Guðlaugur Sigurðs- son, Ólafur Backmann og Henrý. „Viö höfum verið að taka tvö til þijú gigg svona síðustu ár og verið að spÚa mikið á Players í Kópavogi. Það er náttúrlega ekki sama stemming og í gamla daga, þá var sama hvort það var mánudagur eða laugardagur, alltaf var fullt," segir Henrý og minn- ist gömlu góðu daganna. „Það er líka aiveg meridlegt hve mikið af ungu fólki kemur á böll hjá okkur og virðist kunna alla textana. Við erum náttúrulega í rokkinu og erum rokkarar, það hefur aldrei farið neitt," segir Henrý Erlendsson sem staddur var á æfingu fyrir kvöldið. breki@dv.ls ELFUNK KWR2010 20" Sjónvarp meó toxtavarpi 100 Slöðva minni. Sjálfvirk stódvaleitun. Klukka / Sleop / Timer. Euro scart tengi. Sirnaskrá. ELFUNK KWR2010 14" Sjónvarp med textavarpi. 100 Stöðva minni. Sjálfvirk stöðvalcitun. Klukka / Sleep / Timer. Euro scart tongi. Simaskrá. DV-100 HC HEIMABÍÓKERFI SPILAR ÖLL SVÆÐI Spilar DVD/S-VCD / VCD / CD / CD-R / CD-RW/MP-3 og mynddiska. Allar adgerðir á skjá. Dolby Digital DTS. Utvarp með 40 stöðva minní. 5 X 15 + 25 Wött RMS. Bassa og Diskant stilli. Tónjafnari. Fullkomin fjarstýring. SCOTT DVX510 Spilar óll svæði. Spilar 0VD+R / DVD+RW / DVO-R / DVD-RW / SVCD VCD /CD/ MP-3 / WMA / JPEC. PROCRESSIVE SCAN. Allar aðgerðir á skjá. Fullkomin fjarstýring. SCOTTXP9B Ferðageislaspilari. 45-SEK. Iiristivörn. BASS BOOST system.Loudness. Heyrnertól og spennuhreytir fylgja. LCD fjaratýríng á hcyrnartólasnúru. SCOTT DVXW20 DVD DiVX spilari Spilar öll svæði. Spilar DIVX / MPEC4 / SVCD / VCD / CD / MP-3 / WMA / JPEG. PROCRESSIVE SCAN \ ]9A nnc 1 I —1—» 0 | k t 4 I ,J1 É | | 1 mmJf 5 l.iT^ I / tfl i f / l 1 m ■ UPPFÆRANI.ECUR A NETINU. Dolby Digita / DTS. MP-3 upplýsingar á skjá. Allar aðgerðír á skjá. .....—T— “ Fullkomin Fiarstyring. ARMULA 38 • SÍMi 553 1133
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.