Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2004, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2004, Side 4
4 MÁNUDAGUR 18. OKTÓBER 2004 Fréttir DV Portúgalar streyma til íslands Fleiri fluttu af höfuð- borgarsvæðinu en til þess á þriðja ársfjórðungi 2004 samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofu íslands. 20.274 breytingar á lög- heimili voru skráðar á þessum ársfjórðingi. 367 íslendingar fluttu af landi brott en 384 útlendingar fluttu til landsins á sama tfma. Mesta fjölgun út- lendinga var á Austurlandi og eru flestir þeirra Portú- galar eða 91 karlmenn, sem allir vinna við virkj- anaframkvæmdir á Kára- hnjúkum. Spilafíkill fyrir rétti Réttarhöld yfir Baldri Orra Rafnssyni eru hafln. Baldur er ákærður fyrir að hafa dregið að sér 148.000 krónur sem hann tók að sér að safna fyrir klapp- stýruhóp. Baldur Orri ját- aði í viðtali við DV fyrr á árinu að hann væri hald- inn spilafíkn. Hann hefur síðan þá leitað sér hjálpar og segir stuldinn frá klapp- stýrunum, sem dönsuðu frá Þingvöllum til Reykja- víkur í áheitasöfnun, hafi verið til að svala fíkninni. Málið var þingfest á föstu- dag. Nefndalaun opinberuð Úrskurðar- nefnd um upplýs- ingamál neitaði DV í sumar að fá upplýsingar um nöfn þeirra sem þáðu í nefndalaun 308 milljónir á ár- unum 2000-2002. Nú hefur Jóhanna Sigurð- ardóttir, ásamt þingmönn- um úr öllum flokkum, lagt fram frumvarp um að þessar upplýsingar verði gerðar opinberar. Jóhanna segir það rétt almennings að fá að vita hversu miklu fé er varið til starfa nefnda á vegum hins opinbera. Með því að stjórnsýslan starfi fyrir opnum tjöldum sé tortryggni eytt. Frank Höybye Christensen og sambýliskona hans Katrín Gunnarsdóttir eignuðust stóran son i síðustu viku. Drengurinn er 53 sentimetrar, en faðir hans sem er dvergur er aðeins 137 sentímetrar á hæð eða 84 sentimetrum hærri en sonurinn. „Ég er alveg glimrandi sæll og glaður," segir Frank Höybye Christensen sem eignaðist sitt fyrsta barn í síðustu viku. Frank segir að allt gangi mjög vel, móður og barni líði vel. Hann segir ekkert benda til þess að strákurinn sé dvergur eins og hann sjálfur og móðir hans Mjöll. Ekki er ljóst hvort að hinn nýfæddi strákur verði dverg- ur líkt og faðir hans. Katrín Gunnarsdóttir sambýliskona og bamsmóðir Franks var komin tæpar tvær vikur fram yfir áætlaðan meðgöngu tíma. Hún er þreytt eftir langa meðgöngu en er öll að koma til. Dreng- urinn sem þau eignuðust var stór og miJdll, 3775 grömm við fæðingu eða rúmar 15 merkur. Hann þyk- ir líka í lengra lagi 53 sentí- metrar. Ekki þurfti þó að framkalla fæðinguna eins og til stóð. Barnið kom eins og kallað áður en til þess kom. „Hann er bara æðislegur. Mjög rólegur og vær. Sefur allar nætur," segir Frank alsæll með strákinn sinn sem fædd- ist rétt eftir hádegi 12 október. Frank segist ætla taka sér gott frí til þess að vera með barninu sínu. Sótti drenginn á BMW „Ég ætla að njóta þess að vera nýbakaður faðir með stráknum mínum,“ segir Frank sem er í fæðingarorlofi. „Verð í góðu fríi," segir Frank. Hann starfar á bflasölu í Hafnarfirði og er með mikla bíla- „Drengurínn varsótt- ur á eðalkerru sem ég á. Það er BMW 523 með leðri og tilheyr- andi lúxus" ws»ÆsaasBsaas=:asi Langri bið lokið Katrln var orðin þreytt á meðgöngunni þegar DV ræddi við hana fyrir rúmum tveimur vikum. 1 jgUy jgg er “ sjálfur í bflavið- skiptum, kaupi og sel. Er búinn að vera lengi með bfladellu," segir Frank sem á margar glæsikerrur meira að segja húsbfl með klós- settherbergi og öllum græjum. „Drengurinn var sóttur á eðalkerru sem ég á. Það er BMW 523 með leðri og tilheyrandi lúxus, það dugar ekkert minna til. Hann varð að koma heim á reffilegum bfl,“ segir Frank. Auk húsbflsins og BMW lúxusbflsins á Frank lflca ann- an eldri BMW og Ameríska eðal drossíu Lincoln Contienental, með svokölluðum sjálfsvígshurðum sem opnast í öfuga átt. Hann segir þau hafa notað húsbflinn mikið, sérstaklega í sumar. „Maðtu elti helst sólina. Það er voðalega þægi- legt að vera á svona bfl. Það er allt í þessu sem þarf,“ segir Frank. Ekld hefur verið ákveðið hvaða nafn barninu verður gefið enn sem komið er. Frank, Katrín og sonurinn Alsælmeð fallega drenginn sinn. íslenskur skattur fyrir Jackson og Svarthöfði hefur verið að velta fyrir sér auglýsingu frá Smáís, Sam- tök myndrétthafa á íslandi, sem hef- ur verið í keyrslu á öllum sjónvarps- stöðvum undanfarið. f henni er ver- ið að benda fólki á að það að hlaða bíómynd inn á tölvuna er sama og að stela. Vegna þess að einhver moldríkur útlendingur, Michael Jackson eða Steven Spielberg, gæti átt höfundarréttinn af myndinni. Vissulega satt en Svarthöfði er engu að síður fullur efasemda. Finnst eins og það geti ekki verið að nokkur heilvita maður trúi því að nokkrar sæmilega gerðar auglýsing- ar verði til þess að böm, unglingar og jafnvel fifllorðnir hætti að afrita Svarthöfði Jflýtur eitthvað annað að vaka fyrir þeim. Eða svo finnst Svarthöfða. Eitthvað svipað og þegar þeir hinir sömu komu 50% skatti á DVD-diska sem hægt er að skrifa á og einhverj- um aðeins hóflegri skatti á venjulega geisladiska. Þetta var gert til að koma til móts við höfundarréttar- samtök sem vom svekkt yfir því að fólk væri alltaf að fjölfalda mússík og myndir heima hjá sér. Og nú grunar Svarthöfða - af því að hann er nú einu sinni þannig af Guði gerður - að þeir vilji fá ríkið til „Sjaldan verið betri/'segir Pálmi Guðmundsson, markaðsstjóri Stöðvar 2.„Nú styttist f að við fáum stafrænt sjónvarp og þá verður tóm hamingja víða." hverja ákveðna prósentu af hverju að hlaða myndum inn á tölvuna sína megabæti sem þú ffleður inn á tölv- eftir að hafa séð sæmilega auglýs- una. Allavega finnst Svarthöfða með ingu frá Smáís. ólíkindum ef þeir halda að fólk hætti Svarthöfði bíómyndir frá útlendingum. Það að innheimta skatt af Netinu. Ein- Spielberg Hvernig hefur þú það?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.