Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2004, Qupperneq 10
10 MÁNUDAGUR 18. OKTÓBER2004
Fréttir 0V
Kostir & Gallar
„Mér þykja helstu kostir
hennar vera hversu fljót
hún er að hugsa, að nálg-
ast kjarna málsins og skilja
hismið frá honum. Stór
kostur er að hún er
skemmtileg I góðra vina hópi.
Svo er hún auðvitað frábær
stjórnmálamaður og eldklár. En
efég ætti að nefna einn galla, þá
held ég aö því sé eins farið með
hana og marga aðra sem eru
sterkir í pólitlk að hún mætti
ráðgast við fleiri áður en hún tek-
ur stórar ákvarðanir."
Stelnunn Valdis Óskarsdóttir, borgarfull-
trúi og samherji Ingibjargar
„Strax I menntaskóla
komu þeir hæfileikar
Ingibjargar Sólrúnar í
Ijós sem hafa einkennt
hana síðan. Hún hefur
rika klmnigáfu, er fylgin sér og
ærleg. Hún tjáir hug sinn á máli
sem allirskilja og án þess hvim-
leiða hroka sem nú einkennir
valdhafa. Hún er fljót að greina
stöðuna og er fæddur leiðtogi.
Hún er þvi íslenskum konum
nauðsynleg fyrirmynd í karla-
samfélaginu. Stundum er hún of
kappsöm og sést ekki fyrir, er
kannski offljót á sér eða gleymir
sjálfri sér I annriki dagsins."
GuÖrún Sigfúsdóttir
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fæddist I Reykja-
vik á gamlársdag 1954. Hún útskrifaöist frá
Menntaskólanum við Tjörnina I974,kláraði
BA-prófl sagnfræði og bókmenntum 1979
og stundaöi cand. mag. nám í sagnfræði frá
1981 til 1983. Ingibjörg var formaÖur Stúd-
entaráÖs 1977 til 1978. Hún var borgarfull-
trúi 1982 til 1988 og þingkona frá 1991 til
1994, þegar hún varð borgarstjóri. Nú er hún
varaformaöur Samfylkingarinnar og borgar-
fulltrúi. Hún er gift Hjörleifi Sveinbjörnssyni.
m
Smátrjágarð-
urvinsæll
Tvöþúsund manns sóttu
Bonsai-garð Hafnarfjarðar í
Hellisgerði í sumar og eru
aðstandendur garðsins
himinlifandi yfir aðsókn-
inni. Garðinum hefur verið
lokað yfir vetrartímann, en
hann opnar aftur næsta
vor. Þetta er eini Bonsai-
garður íslands, en slíkir
garðar eiga rætur sína að
rekja til Japans. í görðun-
um gefur að líta dvergvaxin
tré sem eru ræktuð eftir
lögmálum bonsai-listarinn-
ar.
Gísladóttip
Aðeins þrjú lönd vilja George Bush sem næsta forseta Bandaríkjanna
Kerry burstar Bush á íslandi
Ingibjörg Sólrún er stjórnmála-
maður sem starfar samkvæmt
lýðræðishugsjón. Hún erlaus
við valdhroka, býr yfir góðri
kímnigáfu og hlustar á kjós-
endur.
Ingibjörg þrífst illa í óvissu
og skortir styrk i mótbyr.
Hún er lokuð manneskja,
þrátt fyrír að á yfirborðinu sé
hún félagslynd.
„Ifyrsta lagi er hún bráð-
velgefin. löðru lagi er
hún afar flink að fá fólk
til aö vinna saman. Og
hún er afar mikill og
hæfur hlustandi sem er tilbúinn
að hlusta á skoðanir fólks, gefa
þeim gaum. I mlnum huga er
hún afburðastjórnandi. Svo er
hún manneskja sem byggir á
hugmyndafræði, hún veður ekki
bara áfram. Það erhins vegar
ekki auðvelt að komast að henni,
hún er ekki manneskja sem gefur
færi á sér. Maður er svolítinn tlma
að átta sig á því hver hún er. Hún
er mér mikil fyrirmynd."
Jóna Hrönn Bolladóttir miöborgarprest-
ur.
Flestir íslendingar styðja
John Kerry samkvæmt skoð-
anakönnun sem fer fram á vef-
síðunni betavote.com. Tæplega
350.000 jarðarbúa hafa
tekið afstöðu í könnunn-
inni þar sem Kerry burstar
Bush með 300.000 atlcvæð-
um á móti 40.000 forset-
ans.
Held-
ur
virðist
könnunin sem
ætlað er að end-
urspegla viðhorf
þjóða heims
til kosninga
á þjóðar-
leiðtoga Bandaríkjamanna vera í
ósæmræmi við sambærilegar kann-
anir í Bandaríkjunum þar sem lítil
munur er á fylgi þeirra Bush og
Kerry.
Samkvæmt könnun Betavote
hafa 4.406 íslendingar tekið þátt í
könnuninni og eru þar með meðal
atkvæðamestu þjóða sem taka þátt.
90 prósent íslendingar styðja Kerry
eða 4.004 á meðan 402 styðja Bush.
Heldur hallar á Bush í könnuninni
sem einungis sigrar í örfáum smá-
ríkjum. Á karabísku eyjunni Bar-
bados fær Bush 120 atkvæði á móti
98 hjá Kerry. f Malavíu fær Bush 15
en Kerry er á hælum hans með heil
12 atkvæði. f Afríkuríkinu Níger
sigrar Bush með miklum yfirburð-
um 405 atkæði á móti 46. 53.000
Bandaríkjamenn hafa kosið á Beta-
vote 40.000 þeirra velja Kerry á
meðan tæplega 14.000 kjósa Bush. í
Afganistan og íran njóta forseta-
ffambjóðendurnir jafnra vinsælda.
fbúar f Nfger Eitt afþremur löndum þar
sem fólk vill Bush sem forseta Bandarikjanna
er Afríkuríkið Niger, sem er norður afNígeríu.
Ungur maður á Egilsstöðum sem sakaði lögregluna í bænum um að hafa handtekið
sig, sett í járn og beitt sig harðræði hefur nú fengið sekt vegna ölvunar á almanna-
færi. Var í hópi hundrað ölvaðra ballgesta þegar hann var handtekinn án ástæðu
að eigin sögn. Lögregla tók ekki blóðprufu úr honum.
Lögreglan Birgir segir lögreglu
hafa handtekið sig og meitt. Settu
hann íjárn og gáfu honum að
sögn enga ástæðu fyrir handtök-
unni. Lögregla tók ekki blóðprufu
úr Birgi en sekta hann þófyrir ölv-
un á almannafæri.Mennirnirá
myndinni tengjast ekki efni grein-
arinnar.
Sikar lögguna uni
hBtndarahgerðir gagn aér
Ég get ekki varist
þeirri hugsun að
þarna séu menn að
hefna sín fyrirþað að
ég skyldi segja frá því
að þeir hafi beitt mig
hörku við handtöku
sem ég fékk aldrei
skýringu á."
r
Lögreglan á Egilsstöðum handtók Birgi að kvöldi föstudagsins 3.
september síðastliðins. Hann var þá staddur ásamt fjölda skóla-
félaga sinna fyrir utan dansleik í Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum.
Birgir lýsti því í DV nokkrum dögum seinna hvernig lögregla
hefði beitt sig harðræði við handtöku þegar hann gat ekki sýnt
þeim persónuskilríki. Vitni lýsti því einnig.
„Ég get ekki varist þeirri hugsun
að þarna séu menn að hefna sín fyrir
það að ég skyldi segja frá því að þeir
hafi beitt mig of mikilli hörku við
handtöku sem ég fékk aldrei skýringu
á," segir Birgir sem nýverið fékk 10
þúsund króna sektarboð ffá lögreglu
fyrir ölvun á almannafæri.
Sektuðu þeir allt ballið?
„Ég er búinn að borga þetta, enda
lítið annað hægt, en mér finnst þetta
alveg fáránlegt," segir Birgir sem full-
yrðir að lögregla hafi aldrei tekið úr
sér blóðprufu og því geti þeir varla
sýnt ffam á það með óyggjandi rök-
um að hann hafi verið ölvaður. „Ég
meina hvers lags rugl er það að hand-
taka mig og hand-
járna fyrir utan ball
þar sem hundrað
manns eru að
drekka einungis til
að sekta mig fýrir
ölvun á almanna-
færi?" spyr Birgir
sem spyr sig einnig
hvort sýslumaður '
hafi sent öðrum ball-
gestum sektarboð.
Birgir fullyrðir að
lögregla hafi ekki gef-
ið sér skýringar á
handtökunni þrátt
fyrir ítrekaðar óskir
hans þar um. Honum
Nlarinn og sár eltir
viðskipti við lögreglu
Mli u
æSSEr
Frétt af hörku lögregl-
unnar DVtók viðtal við
ungan Egilsstaðabúa sem
var marinn eftir að lög-
regla beitti hann harðræði.
var svo sleppt eftir að hafa verið lok-
aður inni í fangaklefa í um klukku-
stund. Enn fást engar skýringar á
handtökunni
Fór ekki í blóðprufu
Hjá lögreglunni á
Egilsstöðum fengust
þær upplýsingar að
blóðprufa sé ekki tek-
in nema að grunur
leiki á að ölvun við
akstur. Að öðru
leyti vildi lögreglan
ekki tjá sig um málið
og vísaði því á fuil-
trúa Sýslumanns
sem ekld var við.
Ekki fengust upp-
lýsingar um hvort
aðrir ballgestir hafi
fengin send sektar-
boð, en Lögreglan
dró slíkt þó í efa.
helgi@dv.is
>55333
Sakar lögregluna um hefnd
Birgir Jónsson segist ekkigeta
varist þeirri hugsun að sektar-
boð Sýslumanns fyrir ölvun á
almannafæri sé hefnd vegna
þess að hann sagði sögu sína af
viðskiptum við lögreglu ÍDV.