Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2004, Page 12
12 MÁNUDAQUR I 8. OKTÓBER 2004
Fréttir DV
Veðurathugun
gerð sjálfvirk
Veðurstofa íslands mun
á næstunni setja upp sjálf-
virka veðurstöð á Reykhól-
um en mönnuð verðurat-
hugunarstöð var lögð niður
á staðnum 1. ágúst síðast-
liðinn við litla kátínu íbúa á
Reykhólum. Einar Thorlaci-
us sveitarstjóri Reykhóla-
hrepps hefur átt í bréfa-
skriftum við Magnús Jóns-
son veðurstofústjóra vegna
málsins. í bréfunum spáir
Magnús því að mannaðar
veðurstöðvar muni á næstu
5 til 10 árum leggjast niður.
Þá kemur þar fram að í at-
hugun sé að setja upp sjálf-
virka veðurstöð í Flatey.
Gervihnöttur
hrapará hús
Kínverskur rannsókn-
argervihnöttur sem lokið
hafði hlutverki sínu í
geimnum lenti á íbúðar-
húsi í Sichuan héraði í
Kína í gær. Gervihnött-
urinn var um tveggja
metra langur og braut
hann sér leið gegnum
þakið og lenti á gólfi
íbúðarhússins. Engin
slys urðu á íbúunum en
haft var eftir húsbónd-
anum að atburðurinn
þýddi að líklega myndi
lukkan fylgja fjölskyld-
unni í ár.
Talibanaþátt-
ur stöðvaður
Sjónvarpsstöð í Jórdaníu
hefur hætt við sýningar á
sápuóperu um talibana eft-
ir fjölda morðhótana á
hendur leikara og framleið-
anda þáttanna. Hótanir
fóru að berast í gegn-
um internetið þar
sem varað var við að
sýna talibanana í
neikvæðu ljósi. Eftir
fyrstu forsýningu
þorðu forráðamenn
þáttarins ekki annað
en að taka hann af dagskrá
en þáttaröðina átti að sýna
á Ramadan hátíðinni sem
byrjaði síðasta föstudag.
„Qangur mála er
verið að mála gangana á hót-
elinu og gera klárt fyrir næstu
gesti. Hingað slæðast stöku Is-
lend- onanmni•
Landsíminn
en hót-
elið erídýrari kantinum fyrir
þá. Stöðugt er verið að auka
gistirými vegna staðsetningar-
innar í Mið-Evrópu. Hér er ósk-
astaður þeirra sem vilja vera
miðsvæðis og hræódýrt að
fljúga hvert sem er. Núna er 16
stiga hiti og sól IPrag. Þetta er
toppurinn," segir Guðmundur
Franklln Jónsson, kaupsýslu-
maöur og hótelhaldari ÍTékk-
landi.
Hlýjar tweed- og u
eru málið í vetur
Fjölbreytt úrval Kápurnarl Deb-
enhams eru til Iýmsum gerðum.
60s'og hippatímabilið er algengt
og litirnir eru kvenlegir en jarðalitir
eru einnig algengir.
Duffel coat
Þessar kápur eru
löngu orðnar
klassískar. Þessi
kostar 39.990
krónur.
Flott ívetur
Þessi fallega
Ijósa tweedkápa
kostar 16.900
krónur.
Treflar Treflar eru I tlsku I dag.
Herrarnir velja sér oftast hlýja
þykka mynstraða trefla. Þessir fall
egu treflar kosta 7.990 krónur og
fást I Herragarðinum.
Fallegt og kvenlegt Kápurnar
eru með kvenlegu sniði. I dag snýst
kventískan um að sýna llkama og
linur án þess að sýna hold. Þessi
kápa kostar 13.900 krónur.
Alltístíl
Alvöru kapa Þessi
kápa fæst I Herragarð-
inum.Hún erúr 100%
kasmlr og kostar
69.990 krónur.
I Nú þegar það er farið að
kólna I veðri er hægt að fá allskyns fall-
eg hlý föt. ÍDebenhams er mikið úrval
afhúfum, vettlingum, treflum og eyrna-
skjólum. Vettlingarnir kosta 1.990, tref-
illinn 1.990 og eyrnahllfarnar 1.490
krónur. Loðið og einstaklega fallegt.
Bandaríska sjónvarpsstjarnan Bill O'Reilly klæmdist á upptöku
Siðapostuli sakaður um kynferðislega áreitni
Andrea Mackris, pródúsent og
samstarfskona Bills O’Reilly hefur
sakað þessa stjórstjörnu Fox sjón-
varpsstöðvarinnar um að hafa ítrek-
að reynt að fá sig til iðka símakynlíf
með sér. Reilly neitar ásökunum og
segir að þær runnar undan rifjum
pólitískra andstæðinga sinna.
Bill O’Reilly er einn þekktasti
þáttastjórnandi í Bandaríkjunum og
er gífurlega vinsæll. Hann Úggur ekki
á skoðunum sínum sem eru mjög til
hægri enda hann er mikill fylgismað-
ur Repúblikana. í síðustu viku komu
bæði Mackris, sem er 32 ára, og
O’Reilly fram á sjónvarpsstöðinni og
sögðu sína hlið á málinu. O’Reiily
sem er 55 ára og kvæntur hefur ekki
neitað ásökununum opinberlega en
bendir á að takmarkið sé augljóslega
að reyna að eyðileggja starfsframa
sinn og sverta íhaldssama stefnu Fox
sjónvarpsstöðvarinnar. Málið þykir
allt hið undarlegasta vegna þess að
O’Reilly er þekktur fýrir að prédika
siðfræði og siðgæði í þáttum sínum
og halda á lofti gildum fjölskyldunn-
ar. Nýlega kom út eftir hann bók með
ráðleggingum og leiðbeiningum fyrir
unglinga. Mackris hefur undir hönd-
um upptökur af nokkrum samtal-
anna og meðal þess sem O’Reilly
ræðir er hversu nauðsynlegt það sé
fyrir konur að eiga titrara og einnig
státar hann sig af því að hafa kennt
fjölmörgum konum sjálfsfróun. Yfir-
menn Fox sjónvarpsstöðvarinnar
höfðu áhyggjur af áhorfsmælingum
eftir að málið kom upp en ljóst er að
þær voru óþarfar því áhorf á þátt
O’Reillys jókst í síðustu viku.
Bill O'Reilly Skærasta stjarna Fox sjón-
varpsstöðvarinnar ersökuö afsamstarfs-
konu um að hringja itrekaö og biðja um
simakyntif.