Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2004, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2004, Side 13
DV Fréttir MÁNUDAGUR 18. OKTÓBER 2004 13 Nú þegar veturinn er á næsta leyti verða allir að eiga falleg og hlý vetrarföt. Úrvalið af dömukápum í Debenhams er mik- ið og í Herragarðinum geta allir karlmenn fundið hlýja kápu við sitt hæfi. Hjá dömunum eru kvenlegu sniðin allsráðandi og allir karlmenn eru glæsilegir í svörtum ullarkápum. Þykk- ir langir treflar eru málið hjá báðum kynjum. Falleg og hlý Mikið úrval er af falleg- um ullarkápum handa karlmönnunum. Millisfðar kápur eru vinsælastar. Þessi fallega kápa kostar 39.990 krónur. Áhrif frá stríðsárunum Falleg mynstruð tweed kápa sem hefði smell passað á konurnar á strfðsár- unum ekki síður en á nútfmakon- una. Ekki er verra að það er hægt að fá pils í stfl. Pilsið kostar 7.990 krón- ur. Þær sem fermdust í kringum 1965 muna eftirþessari tlsku. Eitthvað fyrir alla Smekkur manna er mismunandi. Þeirsem ekki vilja svartar ullarkápur geta fundið sér fallega og hlýja kápu. Þessi kostar 32.900 krónur. Rúmenar í sveppatínslu lenti í hremmingum Björn gekk berserksgang Rúmenskur björn gerði mikinn usla meðal sveppatínsluhópa í skógi í Transylvaníu nýverið. Björninn réðist á fimm manna hóp, drap einn og særði fjóra þeirra. Björninn var í ætisleit þegar hann hitti sveppa- tínslufólkið með fyrrgreindum af- leiðingum. Skömmu síðar hitti björnin þrjá aðra sveppatínslumenn á ferð sinni um skóginn og réðst að þeim og særði. Þá réðst hann á sjúkrabrl sem sendur var á vettvang eftir fyrstu árásina. Hinir slösuðu voru allir alvarlega sárir eftir björn- inn og var vopnuð sveit lögreglu- manna og veiðimanna þegar send af stað til að ráða niðurlögum bjarnar- ins. Neyðarástandi var lýst yfir í borginni Brasov, sem stendur við skóginn, en þangað leita hungraðir birnir iðulega í leit að fæðu. Vopn- aða sveitin fann björninn og náði að aflífa hann en áður tókst honum að særa einn veiðimannanna. Þetta er alvarlegasta árás bjamar í Rúmeníu í mörg ár en þúsundir bjarna búa í skógum Rúmeníu og er bannað að skjóta þá nema með leyfi yfirvalda. I júií í sumar réðust þrír birnir á tvo íbúa í úthverfi Brasovborgar. • •• vera leigubílstjóri? „Það er nú svona og svona að vera leigubflstjóri," segir Marteinn S. Bjömsson sem keyrt hefur leigu- bfl í 30 ár. „Það er mikill munur á starfinu nú áður. Ég byrjaði að keyra leigubfl við og við árið 1974 en frá árinu 1982 hef ég verið í stöðugri keyrslu. Og það er mikill munur á vinnunni, eftir- spumin hefur minnkað enda ekk- ert skrýtið í ljósi alls þess bflaflota sem flutturerinníland- ið. Maður sér það bara á götunum, þær hafa engan veginn undan öll- um þessum bfla- fjölda." „Mér fínnst um- ferðarmenningin vera orðin miklu betrí en hún var. Þaðmættisamt kenna fólki að nota aðreinar betur." vinimir ekki eins drukknir og þeir vom áður og miklu síður til vand- ræða. Fólk er líka orðið kurteisara og ég hef aðeins einu sinni á öllum mínu leigubflsstjóraferli þurft á að- stoð lögregunnar að halda. Ég kalla það mjög gott. Konan mín keyrði líka leigubfl á tímabili og lenti aldrei veseni. Lengsti Umferðarmenn- ingin „Mér finnst umferðarmenningin vera orðin miklu betri en hún var. Það mætti samt kenna fólki að nota aðreinar betur. Nú svo þetta með þessi frægu gatamót Kringlumýrar- brautar og Miklubrautar. Ég vil nú segja að mislæg gatnamót þar laga ekki nokkum skapaðan hlut. Vegna þess að vandræðin færast bara nið- ur á næstu gatnamót. Eina lausnin er að færa Miklubrautina í stokk. Að koma austan eða vestan úr bæ eftir Hringbrautinni á morgnanna er hryflingur. Ef maður leggur af stað nákvæmlega klukkan 8.30 úr Graf- arholti og ætlar vestur á Sögu tekur það 10 mín. en ef maður leggur af stað 5 mín. seinna tekur allt upp í hálftíma að komast á leiðarenda." Breyting á fólkinu ,Á þessum 30 árum hef ég orðið vitni að breytingum á fólki og ég verð að segja að þegar bjórinn kom varð algjör bylting. Eftir að bjórinn kom em viðskipta- leiguaksturinn semégheffariðer austur f Egils- staði. En ég hef einnigfariðíEyja- fjörðinn og á Snæfellsnesið. En svona ferðir em liðin tíð. Hér áður vom viðskipta- vinimir sem þess- ar ferðir fóm sjó- arar með viku- kaupið sitt. Þeir tóku leigubfl á böll upp í sveit og maður beið á meðan þeir dönsuðu. Þessi gósenti'ð var á milli 1970 og 1980." Langar að hætta akstri „Eg byijaði að keyra á gamla Steindóri og það er besti skóli sem ég hef gengið í. Nú er ég að keyra á Hreyfli-Bæjarleiðum, var áður á Bæjarleiðum og keyrði í nokkra mánuði fyrir BSR. Eg hef gripið í rútubflaakstur við og við og ég vann um tíma í verslun. Og nú er ég að hugsa um að fara hætta þessu, breyta til. Kostnaðarhliðin er orðin allt of mikil og launin em lág fyrir 18 tíma á sólarhring. Því miður, því þetta er mjög lifandi og skemmtilegt starf. Sálfræðinemi sem vann með mér um tlma sagðist hafa lært miklu meira af leigubílstjórastarfinu en í skólanum og hann sagði að leigu- bflaakstur ætti að vera skyldugrein í sálfræðináminu." einn S. Björnsson leigubílstjóri hefur keyrtle.gubíl í 30 ár. i segist hafa orðið var við mikla breytingu a þessu i á borgarbúum og borginni sjálfrL Hann manþegarspararn- ku leigubíla á böll og létu hann biða á meðan dansað var en

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.