Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2004, Síða 17
1>V Fréttir
MÁNUDAGUR 18. OKTÓBER2004 17
^Sigurjéns
, hjálpar kvenna ViBw#um ffl verður að «
' Óþa%9SraZr»eini með fyrírbyggjond'
rýma
aðgerðum.
gaseldavélar á
tilboðsverði.
• Inflúensu-
bólusetning
er nú í boði í
Lyijuí
Smáralind og Lyfju við Laugaveg.
Bólusetningin er í umsjá hjukrunar-
fræðinga Liðsinnis og læknis. Það er
óþarfi að panta tíma - nóg að mæta á
staðinn á milli klukkan 13 og 18.
Bólusetningin kostar 1.390 krónur.
Innhverf íhugun leiðinleg en
„Innhverflhugun er trúlega jafnleiðinlegasti hlutur
I heimi en hún er afar gefandi. Ég hefstundað
Ihugun síðustu átta árin/segir Ólafur Jóhannes-
Hvað geri ég mér til heilsubótar
son kvikmyndagerðarmaður.„Mér finnst skemmti-
legast að spila fótbolta og mæti á völlinn að jafn-
aði þrisvar í viku og spila við alls konar menn. Ég
skokka stundum en finnst það rosalega leiöinlegt.
Ég fer líka oft ísund en þá alltafbeint ipottinn.
Það hljómar svo svo vel að fara isund og ég er
alltaf duglegur að byrja samtöl við fólk á orðun-
um:„Ég er að koma úr
sundi" eða„Ég varírækt-
inni.“Þú ertnefnilega
ekki annað en það sem aðr-
ir halda um þig,“segir Ólafur og bætir við að hann
leggi mikið upp úr klæðaburöi við íþróttaiðkun
ina.„Það gengurekki að vera eins ogfífl til
fara."
Valið fæðubótarefni ársíns 2002 í Finnlandi
Gjöf frá náttúrunnar hendi
Aloe Vera drykkir
,Ég fann strax muná meltingunni og
ristli eftir að hafa drukkið
drykkinn i skamman tíma. Mér
finnst hann hjálpa likamanum
að hreinsa burt úrgangsefni."
Elisabet Viðarsdóttir
Sjálfstæður dreifingaraðili Forever Living Products.
Guðmundur A Jóhannsson. Sími. 662 2445.
Fýlupúkar eru
skarpari en aðrir
Fátt er svo með öllu illt að ekki boði
nokkuð gott. Ný áströlsk rannsókn
lelðir nefnilega í IJós að fýlupúkar
hafa betra minni og eru skipulagð-
aðri en þeir sem eru alltaf skæl-
brosandi. Hinir fýldu taka betur eft-
ir smáatriðum (umhverfi sínu og
eru þar af leiðandi betri sjónarvott-
ar þegar slfkra er vant og hugsun
þeírra vlrðist almennt skýrari.
Fjöldi sjálfboðaliða tók þátt í rann-
sókninni og var eltt af verkefnun-
um að horfa annars vegar á gaman-
mynd og hins vegar á sorglega
mynd. Fólk mundi eftir sorglegu
myndinni I smáatriðum á meðan
sama fólki reyndist erfitt að rifja
gamanmyndína upp lið fyrir lið.
Glaðværðin gerir okkur sem sagt
kærulaus og stundum hálfvitlaus.
Sænskir sérfræðingar vara við mikilli farsímanotkun barna
Farsímar geta valdið æxli við eyra
Lífrænt ræktaðar vörur
- þar sem þú getur treyst á gæðin -
YGGDRASILL, KÁRASTÍG I, 101 RVK., S: 5624082
konur - ANDLITSMEÐFERÐ - karlar
BETRI EN BOTOX ! ?
Árangur kemur strax!
GJAFABRÉF
Snyrtisetrið ehf
HÚÐFEGRUNARSTOFA -sími 533 3100
Domus Medica, inngangur frá Snorrabraut
á líf mitt og það háir mér lítið. Ég hef
ekki farið í brjóstauppbyggingu og
ætía ekki í slíka aðgerð. Eg ætla að
vera einbrjósta og nota mitt silikon-
brjóst. En ég skil vel þær konur sem
vilja láta byggja upp brjóst, það er
val hverrar konu. Ég er fullkomlega
sátt við líkama minn eins og hann
er,“ segir Kristín.
Brjóstalcrabbameinið hefur jú
haft áhrif á fjölskyldulífið. „Líf mitt
hefur svo sannarlega breyst. Lífið er
núna og ég geng í hlutina án þess að
hika. Ég held að þetta sé reynsla
allra krabbameinssjúklinga. Að læra
að lifa lífinu og lifa því núna. Mig
hefur t.a.m. alltaf langað í gróður-
hús og maðurinn minn setti upp eitt
slíkt í garðinum," segir Kristín Karls-
dóttir, 44 ára garðyrkjufræðingur.
fjörutíu sjálfboðaliðar hjá félaginu
og er markmiðið að sýna samhug,
miðla reynslu og veita stuðning.
Guðrún segir margt hafa breyst á
síðasta aldarfjórðungi og það sé af
sem áður var þegar talað var um
krabbamein í hálfum hljóðum. „Elín
og Erla breyttu viðhorfi almennings
til sjúkdómsins."
Félagið heldur umræðu- og
fræðslufundi einu sinni í mánuði
yfir vetrartímann og svo geta konur
hringt í símatíma á þriðjudögum.
Endurhæfingarleikfimi og útgáfa
bæklinga er líka á könnu félagsins
og má kynna sér starfsemina á vef
Krabbameinsfélagsins,
www.krabb.is á netinu.
Um 160 konur greinast með krabbamein árlega hér á landi.
Samhjálp kvenna styður við bakið á þessum konum en fagnar
félagið aldarQórðungsafmæli um þessar mundir.
Ekki lengur talað í hálfum
hljóðum um krabbamein
Samhjálp kvenna er stuðningsfé-
lag kvenna sem greinst hafa með
brjóstakrabbamein. Samhjálp
kvenna var stofnuð fyrir sléttum 25
árum fyrir tilstuðlan krabbameins-
læknanna Þórarins Sveinssonar og
Sigurðar Björnssonar. „Þeir fengu
síðan tvær konur sem höfðu fengið
brjóstakrabbamein, þær Elínu R.
Finnbogadóttur og Erlu Einarsdótt-
ur, til liðs við sig,“ segir Guðrún Sig-
urjónsdóttir, formaður Samhjálpar
kvenna.
Starfsemi Samhjálpar kvenna er í
miklum blóma. „Hugmyndin er
upprunalega komin frá Bandaríkj-
unum og þar fékk hún skjóta viður-
kenningu heilbrigðisstétta," segir
Guðrún. Hún breiddist fljótt út m.a.
til Norðurlandanna og þangað sóttu
Erla og Eh'n sína kunnáttu. Nú starfa
m—mmmmmmmM—mm—m—mmm
„Fjölmargar fótavörur eru til við siggi
,eða harðri húð á fótum, sem hrjáir
flesta," segir Sigríður Jakobsdóttir lyfla-
tæknir í Lyf og heilsu í JL-Húsinu og bæt-
ir við; „allskonar sölt, vökvar, krem og
raspar. Söltin og vökvarnir fara í fóta-
baðsvatnið og mýkja efnin hörðu húðina
og þá er mun auðveldara að nota
raspinn eða pimpsteininn." Sigríður
mælir með því að fólk þerri fæturnar
áður en það notar raspinn eða steininn.
„En auðvitað ræður fólk þessu sjálft. Að
bera krem á fæturna ætti að vera jafn sjálf-
sagt og að bera krem framan í sig. Það eru líka
til hnífar til að skera siggið af en við mælum ekki
með því að fólk sé að nota þá nema undir leiðsögn.
Við stöndum í fæturna að meðaltali tvo þriðju hluta
dagsins og það skiptir gífurlegu máli að hugsa vel um
fæturna." Lyfjatæknar og lyijafræðingar í lyfjabúðum veita
þeim sem eru með sigg leiðbeiningar og tilsögn.
tm
Opið alla daga kl.
8-24
Lyfja Lágmúla og Lyfja Smáratorgi
Cb LYFJA
S_____________4
Ný sænsk rannsókn leiðir í ljós að þeir sem nota far-
síma í meira en tíu ár eiga frekar á hættu að fá góðkynja
æxli sem leggst á taug við „símaeyrað". Tveir prófessor-
ar, Anders Ahlbom og
Maria Feychting, við kar-
óh'nska sjúkrahúsið í
Stokkhólmi, hafa sýnt
fram á þetta með nýrri
rannsókn. Þau segja þó
frekari rannsóknir þurfa
að fylgja í kjölfarið enda
hafi níðurstaðan komið á
óvart.
Hingað til hafa sam-
bærilegar rannsóknir
leitt í ljós að ekki er hægt
að færa sönnur á að far-
símar séu heilsuspillandi
- en læknar og aðrir sér-
fræðingar hafa þó löng-
um bent á að farsíma-
Farsfmagleði Varað er við þviað
unga kynslóðin noti farsíma i tíma og
ótíma. Myndin er úr safni.
notkun barna sé ekki æskileg og beri í versta falli að
takmarka hana. Það sé enda enn óljóst hvort farsím-
arnir hafi skaðleg áhrif á börn - ekld síst þar sem heilar
þeirra séu að þroskast.
Fólkið sem tók þátt í
rannsókninni hafði allt
notað farsíma í tíu ár - og
flestir höfðu notað NMT-
síma eða svokallaða ana-
logsíma. Nú eru símar
stafrænir og spurningin
því hvort þeir eru betri en
þeir eru betri en þeir
gömlu.
Æxlið sem um ræðið
er talið herja á einn af
hverjum 100 þúsund full-
orðnum. Það veldur ekki
þrýstingi á heilann þar
sem það vex ekki inn á
við.