Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2004, Qupperneq 18
I
18 MÁNUDAGUR 18. OKTÓBER 2004
Sport DV
ÚRVALSDEILD fl
ENGLAND g
Birmingham-Man. Utd 0-0
Arsenal-Aston Villa 3-1
0-1 Lee Hendrie (3,), 1-1 Robert
Pires, vlti (19.), 2-1 Tliierry
Henry (45.), 3-1 Robert Pires
(72.).
Blackburn-Middlesbrough 0-4
0-1 Jimmy Floyd Hasselbaink
(45.), 0-2 George Boateng (50.),
0-3 Jimmy (loyd Hasselbaink
(57.), 0-4 Jimmy Floyd
Hasselbaink (90.).
Bolton-Crystal Patace 1-0
I 0 Kevin Davles (45.).
Everton-Southampton 1-0
I 0 Leon Osman (88.).
Fulham-Líverpool 2-4
1 -0 Luis Boa Morte (24.), 2-0
Luis Boa Morte (30.), 2-1 Zav
Knight, sjrn (50.), 2-2 Milan
Baros (71.), 2-3 Xabi Alonso
(79.), 2-4 Igor Biscan (90.)
WBA-Norwlch 0-0
Man. City-Chelsea 1-0
I -0 Nlcolas Anelka, viti (11,).
Charlton-Newcastle 1-1
0-1 Craig Bellamy (39.), 1-1
Kevin Lisbie (51).
Staðan
Arsendl 9 8 1 0 29-8 25
Clielsea 9 6 2 1 8-2 20
Everton 9 ó 1 2 10-7 19
Bolton 9 4 3 2 14-1115
MBoro 9 4 2 3 16-1214
Man. Utd 9 3 5 1 9-7 14
Liverpool 8 4 I 3 14-8 13
Newcastle 9 3 4 2 17-1413
Spurs 8 3 4 1 5-3 13
Charlton 9 3 3 3 9-15 12
Man. City 9 3 2 4 9-7 11
Aston Villa 9 2 5 2 11-1211
Portsni / 2 2 3 1111 8
Qirmingh. 9 1 5 3 7-9 8
WBA 9 1 5 3 8-13 8
Fplharn 9 J 2 5 10-17 8
Norwích 9 0 ó 3 7-14 6
Blackburn 9 i 3 5 7-18 6
Soton 9 1 2 6 6-12 5
C. Palace 9 1 2 6 8 15 5
Markahaastír
I hierry Henry, Aisenal fi
Jimrny I loyd Hasselbaink, M Boro 6
Jose Antonio Reyes, Arsenal 6
Nicolas Anelka, Man. City 6
Robert Pires, Arsenal 6
Andrew Johnson, Crystal Palace 5
Andy Cole, Fulham 4
IIvat t-iirJar |)eita fíglnlcga'í' l’essmai spurningar spurftu
rnargfr l'jallar sjg fllaiifil aft á iuugardag er Arsenal lek sinn
49. leik { enskti lirvalsrlfildinni í rftft án jtess aö tapa l>eir
náðu um leíö (iinm silgu furysm á (Ihelsea og jiaft sem meira
er |tá haía þelr skjlift Sii Alex l:ergusun og lau'isveina lians
eliir í rykinti, 1-ltír uftnlns níu umferftir inunar heilum 11
stiguin áArsenal ug Man. llid ug má jtví relkna með tniklum
látum á Old TrafJord tim næstu lielgi er liftin inietasi.
Arhwial reyrtlr þar við fiinin-
tugasta leikínn íín rjfiigurs en Uiiitfd
leikur upp á stoltíO og vonlrm ah
hanga í Arsenal jrví jtaö gaui reynst
erfitt aö vinna upp i4 stlga forskrit
fart svo aö skytturnar sigrl .1 Old
Traffortl.
Arsenal lentf snemma undir gegn
Aston ViJJa .4 Ittugardag cn |reii iríiu
jiöÖ ekki slá sig rít af laglnu. Skoiuftij
tvft mftrk iyrir tiálflollc og og hífttu
einu vift í síftari Irrtllleik.
Sigurínn gæfj jrft iiaía voift
tiýrkeyptur jrar m-rn íyrirliðl iíftsins.
Fjórir framherjar Man. Utd náðu ekki aö skora gegn Birmingham - hafa aðeins
Henrík Pederserr, Bolton 4
Ajyeghieni Yakubu, pprtsmouth 4
Mark Viduka, Middlesbrough 3
Jermain Defoe, Tottenham 3
Dennis Bergkantp, Arsenal J
Jay Jay Okoclia, Bolton 3
Alan Shearer, Newcastle 3
Olof Mellberg, Aston Villa 3
Darren Huckerby, Norwich 3
Fredrik Ljurtgberg, Aisenal 3
Patrik Berger, Portsntouth 3
Campoi
lýtaaðgerð?
Spánverjinn Ivan Campo,
leikmaönr Bolton, varð fyrir
alvarlegum höftiðmeiðsium i
leik Bolton og Crystal Palace
itelgina. Campo var fluttur með
hraði á spítala enda mjög illa
farinn í andiitinu. Svo illa lftur
hann út að líklegt er talið að
hann þurfi að fara f lýraaðgerð.
„Við biðjum þess að Ivan liafi
hvorki kjálkabrotnaö eða
skemmt illa á sér augnbotnbin,"
sagði Sam Allardyce, stjóri
Bolton. „Vonandi þarf
þessum ljótu sárum
hans. Ef barm þarf
Rauðu djöflarnir skjóta
Þótt Man. Utd hafi haft fjóra
framherja á vellinum í síðari
hálfleik tókst þeim ekki að skora
gegn Birmingham. Þótt Sir Alex
Ferguson eigi framherja á borð við
Ruud Van Nistelrooy, Wayne
Rooney, Louis Saha og Alan Smith
hafa þeir aðeins skorað mu mörk í
vetur eða eitt mark að meðaltali í
leik.
„Við erum þekktir fyrir að skora
mörk og það efast enginn um að við
eigum menn sem geta skorað. En
stundum þegar menn koma úr
landsleikjum eru þeir þreyttir. Við
þekkjum þetta vandamál og eigum
að geta gert betur og vonandi verða
menn ferskari í næsta leik," sagði Sir
Alex Ferguson eftir markalausa
jafnteflið en hann gerir sér vel grein
fyrir mikilvægi leiksins gegn Arsenal
um næstu helgi.
„Það er leikur sem við verðum að
vinna og við viljum svo innilega
vinna þann leik. Þrjú stig þar skipta
gríðarlega miklu máli. Við þurfum
að sýna í þeim leik að hungrið er enn
til staðar," sagði Ferguson sem
hrósaði síðan leikmönnum
Birmingham fyrir mikla baráttu í
leiknum en þeir gáfu leikmönnum
Man. Utd ekki stundlegan frið.
Liverpool reif sig upp
Leikmenn Liverpool sýndu
snilldartakta í síðari hálfleik gegn
Fulham. Þeir voru 2-0 undir í
leikhléi en voru með flugelda-
sýningu í síðari hálfleik og unnu að
lokum stórsigur, 2-4. Þjálfari liðsins,
Rafa Benitez, var nánast orðlaus í
leikslok.
„Ég veit eiginlega ekki hvað ég á
að segja. Við vorum sterkari andlega
og höfðum miklu meira sjálfstraust
en þeir," sagði Benitez en sigurinn á
Fuiham var fyrsti útisigur félagsins á
leiktíðinni. Hvað sagði Benitez
eiginlega við mannskapinn í
hálfleik?
„Það eina sem ég sagði var að ef
við myndum skora snemma ættum
við möguleika. Við þyrftum bara að
vera aðeins grimmari. Annars var
mjög mikilvægt að ná loksins sigri á
útivelli. Nú er sá ís brotinn og leiðin
liggur upp hjá okkur."
Osman eins og Beckham?
Everton-stjórinn, David Moyes,
var kjörinn stjóri september-mán-
aðar og hann
hélt upp á það
með sigri gegn
Southampton.
Eina' mark leiksins
kom tveim mínútum
fyrir leikslok og það
skoraði hinn ungi og
efnilega, Leon Osman.
„Þessi strákur lenti í
erfiðum meiðslum og varð að
byrja upp á nýtt í láni hjá Carlisle
og Derby. Hann snýr svo tii baka
mikið betri leikmaður. Lánstímar
geta haft góð áhrif á leikmenn.
Spyrjið bara David Beckham sem
kom til Preston þegar ég var að
þjálfa þar," sagði Moyes.
Hasselbaink heitur
Jimmy Floyd Hasselbaink reið
röftum er Middlesbrough slátraði
Blackburn, 4-0. Hann skoraði
þrennu og er kominn með sex mörk
í deildinni eða tveimur færra en
Chelsea sem hafði ekki lengur not
fyrir krafta hans.
„Loksins erum við komnir með
mann sem getur klárað færin fyrir
okkur," sagði Steve McClaren, stjóri
Boro. „Þessi frammistaða í dag er
itti
OKKUr
k&í
11
Það er rétt
eftir efstu liðunum. Annars er fótboltinn
«