Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2004, Side 20
20 MÁNUDAGUR 18. OKTÓBER 2004
Sport DV
ítalinn Valentino Rossi hefur heillað alla í heimsmeistarakeppninni á mótórhjólum þar sem hann hefur
unnið sex heimsmeistaratitla þrátt fyrir ungan aldur. Hann er samt örugglega vinsælastur og þekktast-
ur fyrir létta lund sína og mikinn húmor sem er alltaf í aðalhlutverki þegar hann kemur fram.
Grimmari og hugaðari ökumenn finnast þó varla heldur en þessi 25 ára ítali sem stefnir enn hærra.
Ö3.W , ;
® anresí
0 r \ '' *
\ „Ég mikill aðdáandi J
h hans og efhann
getur gert það í
f bíl sem hann ger-
irá mótorhjólinu
þá erum viðallirí
miklum vandræð-
um," segir Rubens
Barrichello.
Reykspólar (markinu ‘Valentino
kannvelþálistað.fagnasigrúm
..'isV ' - ogþannhefurlagtþaðívanasmp''
• að reykspáía i markinu eftirgð. ■
'hann hefur tryggt sér sigurinn eins .
: og.séstyelá myndínni-hér.til
: i • . hægri.
Valentino Rossi vann sinn sjötta
heimsmeistaratitil um helgina og
meÖ því komst hann á spjöld sög-
unnar. í 55 ára sögu heimsmeistara-
keppninnar hafa aðeins þrír öku-
menn unnið fjóra eða fleiri heims-
meistartitla (röð og aðeins þrír til við -
bótar hafa náð að vinna fjóra heims-
meistaratitla á stærstu hjólunum á
ferlinum.
í fótspor föðurs síns
Valentino hefur náð toppnum í
mótorhjólaheiminum þrátt fýrir að
vera aðeins 25 ára en þaö var eigilega
alltaf ljóst að hann yrði
mótorhjólakappi því faðir hans var
einnig þekktur mótórhjólaöku-
maður á sfnum tíma og Rossi notar,
til dæmis, sama númer á hjólið sitt og
faöir hans gerði. Það fara llka þær
sögur af stráknum að hann hafi verið
gjörsamlega óþolandi þegar hann
kom með pabba sínum enda sptirði
hann alla spjörunum úr um allt sem
varðaði hjólin og keppnina. Ahugi
hans kom strax fram og hæfíleikamir
lika.
Valentino Rossi hefur farið sínar
eigin leiðir í heimsmeistarakeppnum
mótorhjóla og er einn af fáum sem
hafa náð að vinna heimsmeistaratitil
á þremur gerðum hjóla. Hann hefur
alltaf leitað sér að nýjum og krefjandi
verkefnum og því keppast menn um
að spá því að hann stígi næsta skref
upp í formúlu eitt Nú síðast skipti
hann um „lið“, fór yfir á kraftminna
hjól en vann samt sigur og sýndi enn
á ný hversu frábær ökumaður hann
er.
Surteesersáeini
Aðeins einn ökumaður hefúr
unnið heimsmeistaratitil bæði á
mótorhjóli og í foimúlu eitt Sá heitir
John Surtees og skipti einmitt yfir á
sama aldri og Rossi er nú. „Ég vann
sjö heimsmeistaratitla á hjólum og
skipti sfðan yfir f formúluna þegar ég
var 25 ára. Rossi er klár og áræðinn
á mótórhjólinu en það skiptir öflu
fyrir hann að ná strax upp mikl-
um hraða á bílnum. Menn
hafa engan tíma til að auka
hraðann hjá sér í heimi for-
múlunnar," sagði Surtees.
Á dögunum var Rossi
mikið í umræðunni enda
höfðu menn hrifist mikið
af því þegar hann fékk að
taka í formúlu eitt bll og
prufúkeyra hann á braut
Rubens Bamchello var einn
af þeim sem fylgdust með.
„Hann keyrði mjög vel en
þarf nauðsynlega að ná upp meiri
hraða. Ég mikill aðdáandi hans og ef
hann getur gert það í bíl sem hann
gerir á mótorhjólinu þá erum við allir
í miklum vandræðum. Það er samt
ljóst að hann þarf meira en einn
mánuð í prufuakstur þvf til þess að
ná upp nauðsynlegum hraða þarf
hann mikinn tíma með bflnum, sagöi
Brasilíumaðurinn en sögusagnir hafa
verið uppi um að Rossi gæti tekið
sæti hans í Ferrari-liðinu en það gerði
þólftið fyrirsportívandaaðaukayf-
irburði ítölsku fraxnleiðandanna.
Spennandidagur
„Þetta var mjög spennandi dagur
fyrir mig. Það er ótrúleg lífsreynsla að
geta fetað í fótspor Michael
Schumacher í einn dag og ég vil
þakka Ferrari fyrir að gefa mér þetta
tækifæri," sagði Rossi efdr ferð sína á
æfingabraut Ferrari-liðsins þar sem
hann keyrði Ferrari-bflinn fyrir firam
Michael sjálfan. Michael hrósaði
Rossi en hann eins og aðrir vita að
það er allt annað að skipta yfir á kraft-
meiri hjól en að bæta tveimur hjólum
undir ökutækið.
Viðbrögð allra hafa verið á sömu
hann
kom
fram.
Rossi
er ávallt
léttur í lundi,
alltaf að grínast
og skemmta sér og
öðrum og hefur rosa-
lega gaman að því sem
hann er að gera. Það geislar
af honum sjálfstraust og
keppnisharka og hann er til-
búinn að fóma öllu fyrir ár-
angur á brautinni.
Hvort að hann bætir
tveimur hjólum undir
ökutæki sitt verður að koma í
ljós en það væri gaman að fá
meiri spennu í formúluna á
næstu árum hvort sem hún
verður fengin með harðari reglu-
gerðum eða skemmtilegum
viðbótum eins og í mönnum
eins og Rossi.
ooj@dv.is
. ««*r
Yfirburöir Michael Schumacher í formúlu eitt eru ekki að gera
sportinu gott enda hefur áhugi maxma á greininni minnkað
með hverrri keppninni sem Þjóðverjinn snjalli sigrar með yfir-
burðum. Það er, liggur við, orðin stærri frétt ef Schumcaher
vinnur ekki en þegar hann vinnur og formúlan þarf á nýju
bldði að halda ef Schumacher og Ferrrari fara ekkert að gefa
eftir. Þeir em löngu búnir að vinna sína heimsmeistaratitla
áður en keppnistímabilið er á enda. Ungur ftali hefúr margoft
komið upp í umræðuna sem góð viðbót við formúlu eitt en
hann vann enn einn heimsmeistaratitil um helgina.
leið. Rossi hefúr þetta í sér og allir spá
hnmim miklum frama í formúlunm.
Hans sérstaki stfll laðar einnig að
marga eins og sést á mfldlli aukningu
á áhuga á heimsmeistara-
keppni mótor-
hjóla síð-
anað