Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2004, Page 28
T
28 MÁNUDAGUR 18. OKTÓBER 2004
Sjónvarp DV
i ERLENDAR STÖÐVAR
EUROSPORT
12.00 Boxing 13.30 Football: UEFAChampions League
Vmtage 14.30 Motorsports: Motorsports Weekend
15.00 Rally: World Championship Corsica France 15.30
Football: Gooooal! 16.00 Football: Eurogoals 17.00 AII
sports: WATTS 17.30 Sumo: Grand Sumo Toumament
(basho) ia30 Rght Sport Fight Qub 20.30 Football:
UEFA Champions League Happy Hour 21.30 Football:
Eurogoals 22.30 Supermoto: World Championship
France 23.00 All sports: WATTS
BBC PRIME
12.30 Teletubbies 12.55 Tweenies 1i15 Smarteenies
13.30 Binka 13.35 Tikkabilla 14.05 S Club 7: Don't Stop
Moving 14.30 The Weakest Unk 15.15 Big Strong Boys
15.45 Bargain Hunt 16.15 Flog It! 17.00 Doctors 17.30
, Eastenders ia00 Holby City 19.00 Waking the Dead
« 20.00 Waking the Dead 21.00 Happiness 21.30 Wild
West 22.00 Bom and Bred 23.00 Century in Motion
2a30 Century in Motion 0.00 Century of Right 1.00
Secrets of the Andents 2.00 How I Made My Property
Fortune 2.30 Make or Break a00 Engfeh Zone a25 Fri-
ends Intemational 330 Kids English Zone 355 Friends
Intemational
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Battlefront 16.30 Battlefront 17.00 Snake
Wranglers 17.30 Totally Wild ia00 Sunriving Extremes
19.00 Zambezi Troop 20.00 D-Day 21.00 D-Day 22.00
Battlefront 2230 Battlefront 2100 D-Day 0.00 D-Day
ANIMAL PLANET
1100 Ultimate Killers m30 The Snake Buster 19.00
Mad Mike and Mark 20.00 Animal Cops Detroit 21.00
Animals A-Z 2150 Animals A-Z 22.00 Pet Rescue
22.30 Best in Show 23.00 Emergency Vets 2130
Animal Doctor 0.00 Ultimate KiHers 0.30 The Snake
Buster 1.00 Mad Mike and Mark 100 Animal Cops
Detroit 100 The Ptanet's Funniest Animals 130 The
Planet’s Funniest Animals
DISCOVERY
16.00 Battle of the Beasts 17.00 Sun.Seaand Scaffold-
« ing 1750 River Cottage Forever 1100 Myth Busters
19.00 The Girl with the X-Ray Eyes 20.00 Trauma - Ufe
intheER 21.00 How to Build a Human 22.00 Forensic
Detectives 2100 Tanks 0.00 War of the Century 1.00
Hooked on Ftshing 1.30 Rex Hunt Fishing Adventures
250 Globe Trekker 100 Battle of the Beasts
MTV
3.00 Just See MTV100 Top 10 at Ten 9.00 Just See
MTV 11.00 Newtyweds 11.30 Just See MTV 12.00
Worid Chart Express 1100 SpongeBob SquarePants
13.30 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 1550 Just
See MTV 16.30 MTVnew 17.00 European Top 2019.00
Shakedown with Wade Robson 1950 Jackass 20.00
Top 10 at Ten 21.00 MTV Mash 21.30 Pimp My Ride
22.00 The Rock Chart 2100 Just See MTV
VH1
100 Then & Now 850 VH1 Classic 9.00 Gone But Not
Forgotten 10.00 Smells Uke the 90s 10.30 So 80's
11.00 VH1 Hitsl550So80's16.00 VH1 Viewer'sJuke-
box 17.00 SmeBs Uke the 90s 1100 VH1 Classic 1130
Then & Now 19.00 1-20 Outrageous Celebrity
Moments 21.00 VH1 Rocks 21.30 Ripside
CARTOON NETWORK
750 The Cramp Twins 7.45 Spaced Out 110 Dext-
"* er's Laboratory 8.35 JohnnyBravo 9.00 TheAddams
Family 9.25 The Jetsons 9.50 The Flintstones 10.15
Looney Tunes 10.40 Tom and Jeny 11.05 Scooby-
Doo 11.30 Spaced Out 11.55 Courage the Cowardly
Dog 1120 Samurai Jack 1145 The Grim Adventures
of Billy and Mandy 13.10 Ed. Edd n Eddy 13.35
Codename: Kids Next Door 14.00 Dexter's Laborato
ry 14.25 The Cramp Twins 14.50 The Powerpuff Gkls
15.15 Courage the Cowardly Dog 1140 Samurai
Jack 16.05 Tom and Jerry 16.30 Scooby-Doo 16.55
The Flintstones 17.20 Looney Tunes 17.45 Wacky
Races 18.10 Top Cat 18.35 The Addams Family
FOX KIDS
650 Little Wizards 7.15 Three Little Ghosts 7.45 Syl-
vanian Families 110 Happy Ness 135 Bad Dog 150
Three Friends and Jerry I 9.05 Dennis 950 Ufe With
Louie 955 Inspector Gadget 1050 New Spider-man
10.45 Braceface 11.10 Lizzi e Mcguire 11.35 Black Hole
High 1100 Goosebumps 1125 Moville Mysteries 1150
Sonic X 13.15Totalfy Spies 13.40 Gadget and the Gad-
v getinis 14.05 Medabots 14.30 Digimon I
MGM
4.15 Electra Glide in Blue 6.05 Real Men 7.30 Nobody's
Fool 9.15 Martin's Day 1055 Raiders of the Seven Seas
1125 Breakheart Pass 14.00 Strictly Business 1125
Fatal Memories 17.00 The Program 1855 Gaily, Qaity
20.40 Some Kind of a Nut 2110 Contamination 7 2145
Stay Hungry 155 Extremities 155 Cage of Evil
TCM
19.00 Zabriskie Point 20.55 Cannery Row 2255 The
Tunnel of Love 0.30 The Secret of My Success 115 The
Feariess Vampire Killers
HALLMARK
23.15 A Nero Wolfe Mystery: Mothertiunt 0.00 A Nero
Wolfe Mystery: Motherhunt 1.00 Reunion 130 Scarlett
4.00 Seventeen Again 5.45 The Wishing Tree 7.30 Gift
of Love: The Daniel Huffman Story 9.00 Touched by an
Angel 10.00 Earty Edition I 10.45 Seventeen Again
i 1130 The Wishing Tree 14.15 Norman RockweH's
Breaking Home Ties 16.00 Gift of Love: The Daniei
Huffman Story 17.30 Earty Edition I 18.30 Gracie's
Choice 20.00 Amnesia 21.45 Hostage Hotel
Sjónvarpið kl. 20.20
Konungsfjölskyldan
sMtm
Danskur heimildamyndaflokkur um afkomendur Kristjáns IX
Danakonungs. íþessum þætti segir frá hjónabandi
Alexöndru, elstu dóttur Kristjáns IX og Lovísu drottingar, og
enska ríkisarfans Játvarðs VII. Þau giftu sig árið 1863 en Ját-
varður hafði ásér orð fyrir að vera ekki við eina fjölina felldur íkvennamálum. Afkom
endur þeirra er aðallega að finna innan ensku og norsku konungsfjölskyldnanna. Elisa
bet II Englandsdrottning og Filippus prins eru bæði afkomendur Kristjáns IX.
Grissom og félagar hans í réttarrannsóknar-
deildinni eru fyrstir á vettvang voðaverka I
Las Vegas og fá þaö Iftt öfundsveröa verkefni
aö kryfja líkama og sál glæpamanna til
mergjar, i von um aö afbrotamennirnir fá
makleg málagjöld. CSI er einn vinsælasti sjón-
varpsþáttur heims og margverðlaunaður.
0: SJÓNVARPIÐ
7 STELPUZTÖÐ
/ . |
6.58 ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 (ffnu formi 9-55 Oprah Winfrey (e)
10.20 [sland f bítið
15.45 Helgarspoitið 16.10 Ensku mörkin
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Myndasafnið 18.01 Villt dýr (24:26) 1&09
Kóalabræður (12:13) 18.19 Bú! (34:52)
1830 Spæjarar (40:52)
19.00 Fréttir, fþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Frasier Bandarlsk gamanþáttaröð.
9 20.20 Konungsfjölskyldan (3:6)
21.15 Vesturálman (16:22) (The West Wing
V) Bandarísk þáttaröð um forseta
Bandarfkjanna og samstarfsfólk hans f
vesturálmu Hvfta hússins.
22.00 Tíufréttir
22.20 Soprano-fjölskyldan (5:13) (The
Sopranos V) Myndaflokkur um
mafíósann Tony Soprano og fjölskyldu
hans. Tony óttast að hann sé kominn
með húðkrabba en hann þarf llka að
gera upp hug sinn til Adriönu og leitar
á náðir dr. Melfi. Atriði f þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
23.15 Ensku mörkin 0.10 Spaugstofan 030
Kastljósið 1.00 Dagskrárlok
6.00 lceage 8.00 French Kiss 10.00 The Big
One 12.00 Phenomenon II 14.00 lceage 16.00
French Kiss 18.00 The Big One 20.00 Phen-
omenon II 22.00 Ghost Ship (Strangl. b. börn-
um) 0.00 Lara Croft: Tomb Raider (Bönnuð
börnum) 2.00 The Right Temptation (Strangl.
b. börnum) 4.00 Ghost Ship (Strangl. b. böm-
um)
12.00 Neighbours 1235 f ffnu formi 12.40 Alf
13.05 Perfect Strangers 1330 Robbie Willi-
ams 1430 Viltu vinna milljón? (e) 15.15 Tara-
an (3:8) (e) 16.00 Veröldin okkar 1635 Ævin-
týri Papírusar 1630 Töframaðurinn 17.15 Sag-
an endalausa 17.40 Kýrin Kolla 18.18 [sland f
dag 1830 Fréttir Stöðvar 2
19.00 fsland i dag
19.35 The Simpsons 13 (1:22) (e) (Simpson-
fjölskyldan)
20.00 Century City (6:9) (Aldamótaborgin)
Hörkugóður myndaflokkur sem gerist
í framtfðinni. Á lögmannsstofunniCra-
ne, Constable, McNeil & Montero
skortir ekki verkefnin. Þrátt fyrir örar-
tækniframfarir er Ifka þörf fyrir snjalla
lögfræðinga árið 2030.
20.45 There's Something About Miriam (Það er
eitthvað við Miriam)
21.30 60 Minutes II Framúrskarandi frétta-
þáttur sem vitnað er f.
22.15 The Hours (Tfmaskeið) Frábær kvik-
mynd sem var tilnefnd til nfu Ósk-
arsverðlauna. Frú Dallowayheitir
skáldsaga sem hefur haft sterk áhrif á
margar konur. Bönnuð börnum.
0.10 There's Something About Miriam (Bönn-
uð börnum) 035 Mile High (1:13) (e) (bönn-
uð börnum) 130 Navy NCIS (9:23) (e) 2.05
Heart of a Child 3.50 (sland i bftið (e) 535
Fréttir og Island f dag 635 Tónlistarmynd-
bönd frá Popp TfVf
fðj OMEGA
1430 T.D. Jakes 15.00 Kvöldljós 16.00 Bland-
að efni 18.00 Joyce Meyer 1930 [ leit að vegi
Drottins 20.00 Acts Full Gospel 20.30 Marfu-
systur 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30
Joyce Meyer 22.00 I leit að vegi Drottins
2230 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00
Kvöldljós 1.00 Nætursjónvarp
18.00 Þrumuskot - ensku mörkin 1830 Bingó
(e) 1935 Everybody loves Raymond (e)
20.00 One Tree Hill Nathan leitar að vinnu til
að borga leiguna og bfður eftir veisl-
unni sem Haley ætlar að halda hon-
um. En Haley missir stjórn á sér og
allt er f hers höndum. Brooke áttar sig
á að hún er ekki álitin „náinn vinur"
og fer á bar.
20.50 Survivor Vanuatu [ nfunda sinn berjast
sextán nýir strandaglópar við móður
_______náttúru og hverja aðra._______
• 21.45 C.S.I.
22.30 Portsmouth - Tottenham
2330 The Practice (e) 0.05 Þrumuskot -
ensku mörkin (e) 1.05 Óstöðvandi tónlist
40 AKSJÓN
7.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í
gær 18.15 Koitér Fréttir og Sjónarhom 20.30
Toppsport 21.00 Nfubfó 21.15 Korter (End-
ursýnt á klukkutfmafresti til morguns)
1735 David Letterman 1830 Amerfski fót-
boltinn
20.30 Boltinn með Guðna Bergs Evrópuboltinn
frá ýmsum hliðum. Sýnd verða mörk
úr fjölmörgum leikjum og umdeild at-
vik skoðuð f þaula. Góðir gestir koma
f heimsókn og segja álit sitt á því
fréttanæmasta f fótboltanum hverju
sinni.
22.00 Olissport Fjallað er um helstu fþrótta-
viðburði heima og erlendis. Það eru
starfsmenn fþróttadeildarinnar sem
skiptast á að standa vaktina en kapp-
arnir eru Arnar Björnsson, Hörður
Magnússon, Guðjón Guðmundsson
og Þorsteinn Gunnarsson.
22.30 David Letterman Það er bara einn
David Letterman og hann er konungur
spjallþáttanna. Góðir gestir koma f
heimsókn og Paul Shaffer er á slnum
stað.
23.15 Playmakers (6:11) (Bönnuð börnum)
0.00 Boltinn með Guðna Bergs 130 Nætur-
rásin - erótfk
POPP TfVÍ
7.00 70 mínútur 17.00 70 mfnútur 18.00 17 7
19.00 Geim TV 19.30 Crank Yankers 20.00
Popworld 2004 21.00 Headliners 21.30 Idol
Extra 22.03 70 mfnútur 23.10 The Man Show
23.35 Meiri músík
Bíórásin kl. 00:00
Lara Croft: Tomb Raider
Ævintýraleg hasarmynd um baráttu góðs og ills. Lara
Croft er hetja nýrra tíma. Hún gekk í bestu skólana, tal-
ar mörg tungumál reiprennandi, er sérfróð um vopn og
kann svo sannarlega að verja sig. Lara Croft er fulltrúi
þess góða þegar ill öf) vilja sölsa undir sig völdin f
heiminum. Aöalhlutverk: Angellna Jolie, Jon Voight,
lain Glen. Leikstjóri: Simon West. 2001. Bönnuö böm-
um.
Lengd: 120 mínútur
Stöð 2 kl. 22:15
The Hours
Dramatfsk kvikmynd sem var tilnefnd til nfu Úsk-
arsverölauna. Frú Dalloway heitir skáldsaga sem hefur
haft sterk áhrif á margar konur. [ myndinni kynnumst
viö þremur kynslóöum kvenna sem allar tengjast fyrr-
greindri bök meö ákveðnum hætti. Þrátt fyrir aö kon-
umar séu uppi á ólíkum tímum eiga þær það sameigin-
legt aö sjálfsmorð stendur þeim öilum nærri. Aöalhlut-
verk: Nicole Kidman, Julianne Moore, Meryl Streep, Ed
Harris, Miranda Richardson. Leikstjóri: Stephen Daldry.
2001.Bönnuðbömum.
Lengd:115 mínútur
RÁS 1 FM 92,4/93,5 !©l 1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 1 BYLGJAN FM98.9 ;^£*| 1 ÚTVARP SAGA fm99,< Ok\
6.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.30 Árla
dags 9.05 Laufskálinn 9.40 Af minnisstæðu
fólki 9.50 Morgunleikfimi 10.15 Stefnumót
11.03 Samfélagið í nærmynd 12.20 Hádegis-
fréttir 12.50 Auðlind 13.05 I hosíló 14.03 Ut-
varpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.03
Lækka Pólverjar launin okkar? 16.13 Hlaupa-
nótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26
Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Vitinn 19.30 Laufskálinn 20.05 Nú, þá,
þegar 21.00 Heimsókn 21.55 Orð kvöldsins
22.15 Úr tónlistarlífinu
7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi
12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir
12.45 Poppiand 16.10 Dægurmálaútvarp
Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn
19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00
Ungmennafélagið 21.00 Tónleikar á Rás 2
22.10 Hringir 0.10 Glefsur 1.00 Ljúfir nætur-
tónar 2.03 Auðlindin 2.10 Næturtónar
5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 Island í Bítið
9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir
12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00
Bjarni Arason 16.00 Reykjavlk Síðdegis 18.30
Kvöldfréttir og Island ( Dag. 19.30 Bragi Guð-
mundsson - Með Ástarkveðju
6.00 Arnþrúður Karlsdóttir 7.00 Hallgrlmur
Thorsteinsson 8.00 Ingvi Hrafn 9.00 Sigurður
G. Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir
12.00 Fréttir 13.00 Sigurður G. 14.00 Hrafna-
þing 15.00 Hallgrímur Thorsteinsson 16.00
Viðskiptaþátturinn 17.00 Arnþrúður Karls-
dóttir 18.30 Fréttir 20.00 Sigurður G. 22.00
Arnþrúður Karlsdóttir 23.00 Hallgrímur Thor-
steinsson
Festist í sápunni
<r
4
Gekk of langt og gerði orð sín
Sjónvarpið tengdist mér persónu-
lega um helgina þegar systursonur
mirrn söng í Idolinu og minn kæri rit-
sjóri sat í Silfrinu og fékk yfir sig gus-
una frá Bjarna á Sunnulenska.
Frændinn hafði lítið fyrir að heilla
þau Siggu og Þorvald; hann komst
auðveldlega í gegn og fékk fína um-
sögn hjá þeim báðum. Það verður
gaman að fylgjast með honum á
næstunni en eitthvað er búið að taka
upp fram í tímann en hann þegir
Bergljót Davíðsdóttir
horfði á sitt fólk um
helgina og það stóð
sig vel.
Pressan
þunnu hljóði og neitar að upplýsa
hve langt hann er kominn. Einhvem
pata hef ég þó að því að hann sé enn
inni og það verði á valdi áhorfenda
hvort áframhald verði á því.
Ég veit ekki hvort ég hefði horft á
Idolið ef ekki hefði verið fyrir þessa
tengingu en þetta verður leiðingjamt
til lengdar og það er ekki fyrr en fjör
færist í leikinn sem maður nennir að
eyða tíma í þetta.
Ritsjórinn átti á hinn bóginn und-
ir högg að sækja og furðu sætir að
lrfsreyndur og sjónvarpsvanur mað-
ur eins og Bjarni skuli gera sig sekan
um slíkan dónaskap eins og hann
sýndi mínum ljúfa ritstjóra. Hann
ætti að vita hve mikið gæðablóð
hann er!
Bjarni gekk gjörsamlega fram af
öðmm þátttakendum þegar hann
meðal annars blandaði börnum
ómarktæk
Mikka inn í umræðu um fréttastefnu
DV. Og þótt einhver í settinu hefði
viljað koma Mikka til vamar sýndust
mér menn verða svo hlessa að þeir
urðu hreinlega kjaftstopp. Mikki
gerði það eina rétta að svara honum
ekki og féll ekki í þá gryfju að fara ríf-
ast við hann eða fara niður á sama
plan. Það þarf meira til að Mikki fari
á límingunum. Bjami ætti að vita að
hægt er að koma skoðunum sínum á
ffamfæri á ýmsan hátt og nota ýmis
orð en þarna féll hann niður á það
plan að gera orð sín ómarktæk.
Leikkonan Julianne Moore leikur i myndinni
The Hours sem sýnd er áStöð2 í kvöld. Julianne
er kölluð Juli af vinum slnum og er 165 cmá
hæð. Faðir hennar var dómari I hernum en
móðir hennar skoskur félagsfræðingur. Moore
fæddist í Norður-Karólínu þann 3. desember
árið 1960. Fjölskyldan var á eilífum þvælingi er
hún var barn en settust loks að erJulianne
byrjaði í háskólanum íBoston þar sem hún
nældi sér íprófí leiklist. Eftir skólann flutti hún
til New York og fór að leika i leikhúsum og
komst fljótt í bitastæð hlutverk. Þegar hún
komst að I sjónvarpi festist hún, eins og
margar aðrar myndalegar leikkonur á þess-
um tíma, i aukahlutverkum i sápuóperum
þrátt fyrirað vera lærð leikkona. Hlutverkið í
As the World Turns færði henni þó verðlaun
sem leiddi til betri hlutverka. Árið 1990
komst hún að í kvikmyndinni Tales from the
Darkside. Þar með var hún komin inn í
bransann og nældi i betri og bitastæðari hlutverk.
Leikstjóranum Steven Spieldberg leist svo vel á Moore er hún lék lítið hlutverk á
móti Harrison Ford í kvikmyndinni Fugitive að hann réði hana í Jurassic Park án
þess að fá hana i prufur fyrst.
Julianna er 42 ára og stórglæsileg kona og hefur oft verið á lista yfir kyn-
þokkafyllstu konur heims. Fyrir stuttu fækkaði hún fötum fyrir tímaritið Q. Henn-
ar helstu myndir eru Hanibal, Jurassic Park 2, Magnolia, The Hours og Big Le-
bowski.