Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2004, Qupperneq 30
30 MÁNUDAGUR 18. OKJÓBER 2004
Síðast en ekki síst DV
Skuggastjórn eldri borgara
Fyrir nokkrum vikum var Jóni
Kr. Oskarssyni, varaþingmanni og
eldri borgara, sagt upp störfum
sem framkvæmdastjóri Samfylk-
ingarinnar í Hafnarfirði. Jón Kr.
hefur sinnt því starfi af kostgæfni
síðustu ár, en starf hans fólst fyrst
og fremst í að taka á móti fólki og
veita kaffi.
Jón var ekki par sáttur við upp-
sögnina og lét þingmenn og bæjar-
fulltrúa heyra það. í stað
þess að ná málamiðlun
réðu Lúðvík Geirsson bæjarstjóri og
félagar Helenu Mjöll Ólafsdóttur,
útlitshönnuð í starfið. Hún er mun
yngri en Jón Kr. en Jón hefur verið
Ha?
Jón Kr. Óskarsson varaþingmaður „No
œmment.“
ötull baráttumaður fyrir réttindum
eldri borgara og ellilffeyrisþega.
Nú hefur Jón Kr. boðað byltingu
hjá Hafnarfjarðarkrötum, sett upp
skuggastjórn sem hann hótar að
virkja til að ná völdum. Munu eldri
Lúðvík Geirsson bæjarstjóri. Það erólga
í Samfylkingunni I Hafnarfirði.
Samfylkingarmenn standa með
Jóni sem ætlar ekki að gefa sig. DV
hafði samband við Jón Kr. sem var
önnum kafinn. Eina sem hann vildi
segja um meinta byltingu var: „No
comment."
Fleiri á Airwaves
nú en í fyrra
Það hefur fengist staðfest að um
1.500 erlendir gestir muni koma að
þessu sinni á Iceland Airwaves en í
fyrra vom þeir miklu . _
færri.Þráttfyrirþaðer
ennþáspilaðásömu s.;)
litlu stöðunum í mið- • j
bæ Reykjavíkur °g því^/AflJnJ''
em margir íslenskir ^
popp- og rokkunnendur ® ^
orðnir mjög áhyggjufullir. Því þegar
aUir fslendingamir sem vilja beija
dýrðina augum bætast við þessa
1.500 má búast við að það verði
þröngt á þingi og jafnvel að færri
komist að en vilji. Það borgar sig því
að tryggja sér miða í tæka tíð og mæta
snemma ef ná á uppáhaldsböndun-
um sínum.
Hvað segir
mamma
„Ég er ndttúrlega mjög stolt afhon-
um," segir Elin Sigurgeirsdóttir
móðir fótboltakappans Ólafs Inga
Skúlasonar sem spilar með Islenska
unglingalandsliðinu í knattspyrnu og
Arsenal. Elín segist horfa á alla leiki
sem hún komist á. „Ég fer á alla
landsleiki unglingalandsliðsins sem
spilaðir eru hér heima og horfi lika á
hann I sjónvarpinu þegarég get.“
Hún viðurkennir að hún sakni að
hafa hann ekki heima hjá sér og sér-
staklega hafi henni fundist erfitt fyrst
þegar hann hafí flutt út.„En þetta
venst og hann eldist og þroskast og
ég treysti honum alveg. Ég fer líka
reglulega að heimsækja hann og
hann kemur alltafum
jóUsumarfríumog
þegarhann erað
spila hérá landi."
Samkvæmt Elínu
hefurólafur
Ingi alltaf
veriðgóðurí
fótbolta.
„Hann byrjaði
að æfa 6 ára
gamall og
dreymdi alltafað
komast í atvinnu-
mennskuna. Hann
er búinn að leggja
mikið á sig og það er
gaman núna þegar
hann er að uppskera
erfíðið."
SNJALLT hjá Ástráði Hreiðarssyni
lækni að neita að greiða lán sem
hann tók hjá Tryggingarsjóði lækna
eftir að framkvæmdastjórinn þar var
búinn að stela afhonum stórum
hluta lifeyrissparnaðarins.
FAI{> OOPJÖ
YKKAR HER!
Gunnar býr í Laugameshverfinu.
Hann er einn af þessum Islendingum sem kunna að bjarga sér,
einn af þessum sem sjá tækifæri við hvert fótmál.
{ .. ^ gWMHqp <sr~
Gunnar verslar verkjastillandi fyrir hverja stórtónleika
í Laugardalshöll, pakkarpillunum í neytendavænar
umbúöir og selur sem eiturly f.
Sh mm
WSm
Gunnar ekur um á j
ájeppa
Hrafrt í pótahúðmní Segir
kmkkano ofuw stillta en txtin í
þe,rn geti venð full mikil ú stund-
,, ijmaengnin séþó oti slærn.
þreyttir á umgengninni sem oft fylgi
stórum hópi bama.
„Þau koma náttúrlega mikið
hingað, af augljósum ástæðum,"
segir Hrafit Hrafiisson, starfsmaður
Dótabúðarinnar í Kringlunni. „Oftast
em þau nú bara að skoða en stundum
verða lætin fullmikil í þeim," bætir
Hrafh- við. „Við höfúm lent í því að
bangsar hafa verið rifnir úr hillunum
og settir á gólfið þar sem krakkamir
hafa lagst á þá til að horfa á sjón-
varpstæki sem er hér í búðinni," segir
Hrafn.
heigi@dv.is
versnandi dag frá degi. Sumir versl-
unareigendur hafa gripið til þess g
ráðs að fjarlægja prufur og ókeypis
smávaming sem krakkamir
hamstra og skilja eftir um allar
búðir."
„Mér finnst ástandið hafa versn- f
að eftir því sem h'ður á verkfalhð,"
segir Kristín. „Mér finnst þau vera
eirðarlausari og pirraðri í sam-
skiptum við okkur héma, þó
sér náttúrlega ekkert
hægt að alhæfa um allan
hópinn," segir Kristín sem
segist sjálf skilja krakkana vel.
Flest þeirra hagi sér enda vel.
„Auðvitað skilur maður þau að
koma hingað til að reyna að drepa
tímann en þau hafa náttúrlega ekkert
gott af því að hanga hér og maður
heyrir á þeim að þau nenna
verkfalli hreinlega
ekki lengur," segir Kristín .
Bömin séu pirruð og ergi-
og erfiðara sé en áður
ræða við þau ef eig-
endum verslana finnist
þau hafa verið full þaul-
setin í versl-
unum stnum. Dæmi em um að versl-
unareigendur sem alla jafna bjóða
upp á einhverjar fríar vörur eða
prufur séu hættir því sökum ásóknar
barna í vörumar eða umgengni.
Sömu sögu er að segja í Smára-
lindinni. Þar hafa böm og unglingar
líka verið þaulsetnir meðan á verkfalli
stendur og þó flest þeirra hagi sér eins
og fyrirmyndarborgarar sé alltaf einn
og einn sem skemmi fyrir hinum. Þeir
starfsmenn verslana sem rætt var við
þar sögðust margir orðnir ansi
Maður finnur þetta mest á virkum
dögum þegar krakkamir koma hing-
að ein eða í hópum og hafa h'tið eða
ekkert að gera meðan foreldramir em
í vinnunni," segir Kristín Ingimars-
dóttir kaffibarþjónn í Kringlunni.
Hún segir verkfahið og afleiðingar
þess á böm og unglinga blasa við þeg-
ar börnin mæta í Kringluna, oftar
en ekki til þess eins að hanga,
eins og það er kallað.
Starfsmenn verslana í
Kringlunni og Smárahnd
em margir orðnir lang-
þreyttir á verkfallsböm-
um sem hanga í verslun-
um þar. Segja bömin orð
in pirruð og eirðarlaus
og fullyrða að
ástand-
ið fari
Krossgátan M M ■ ■ fc Veðrið
Lárétt: 1 megn,4 pípu,
7 lappar,8 þvaður, 10
hljóp, 12 strit, 13 starf-
andi, 14 kvenmanns-
nafn, 15 hitunartæki, 16
kjötkássa, 18 lægð,21
lína, 22 hrina, 23 nudda.
Lóðrétt: 1 trekk, 2 espi,
3 reyna,4 hallærið,5
gruna, 6 klók, 9 flakk, 11
krydd, 16 gljúfur, 17
kærleikur, 19 hlass,20
hossast.
Lausn á krossgátu
enp 02'!>1* 6 L 'is? z l 'Ii6
91 jnðau 11 j|ua 6'ueæ>) g'ejo s'ujpujgjeq y'ejsojddej £jsæ ^'6ns t :u3Jgo-|
•egiu ez 'eiO| ZZ ó|uis iz 'p|æp 81 's?|B
91 'ujo si 'e6u| yt 'jjjA £i 'gnd zi 'uuej ot 'diaö 8'Jeuies ^'j|pq y'jæis i :u?J?3
-slÉ
Allhvasst
Allhvasst
+1
1 Allhvasst Hrj
^AIIhvasst
* He
2* Hvassvi* ri
£54
Hvassvi* ri
■2**
Hvassvi* ri
e* a stormur
4®
Allhvasst
+ 1
o
Hvassvi* ri
e* a stormur
Allhvasst
Hvassvi* ri