Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2004, Blaðsíða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 2004
Kvikmyndahús DV
2 fyrir 1 {
smfífífíS^ bio
Námukorti Landsbankans .-jsaog sröar
tg anSaf'trg sef, ég míg ...WapMiil
* BubbiIVlortbfcns mfiU i iV: i
Ti! hfeljar og til baka mtð
atómbombunni Bubba Morthfcns
□□ Dolby SDDJ. . 'Thx' SÍMI 'i64 0000 • www smarabio is
Sýnd kl. 6 - 8 - 10.20
Sýnd iLúxus V1P kl. 8-10.20
BJ. 16 SYND kl. 4 - 6 m/ísl.tali.
B.L 16 SÝNDkl.4-6-8-10.10 m/ensku.tali.
yj WLMBLEDON
w* nwaon^mrr/S1**
kvikmyndir.is
SÝND kl. 5.50, 8 og 10.20
SÝND kl. 10.20
| RESIDENT EVIl 2 Sýnd kl. 6 ■ 8 -10.10 BJ. 16 [
[ YU-GI-OH I Sýnd kl. 4
| PRINCESS PIARIES 2 kl. 8.15___
| GAURAGANGUR ISVEITINNI kl.« M/lSLTAll
| SHREK 2 kl. 4 M/ÍSLwir
www.sambioin.is
(Sigurboganum á Laugar-
veginum fást Wolford sokka-
buxurnar. Þessar sokkabuxur
eru einstaklega fallegar og
endingagóðar. Þær eru til í
mörgum litum með ýmsum
mynstrum og eru dömulegar
og sætar. Sokkabuxur eru nátt-
úrulega eitthvað sem allar
konur verða að eiga nú þegar
snjórinn
er farinn
að láta
sjá sig.
Hönnunarsýningin (Lista-
safni Reykjavíkur er eitthvað
sem enginn má láta fram hjá
sér fara. Á sýningunni er gam-
an að sjá hvernig hönnunin á
íslandi hefur verið (gegnum
árin, sama
hvort um
frímerki,
gos-
drykkja-
miða eða
eldspýtu-
stokka er
að ræða.
Skoðun-
artúr í
Það var mikið um góða gesti á frumsýningu leikritsins Bönd-
in á milli okkar sem var frumsýnt á Litla sviði Þjóðleikhúss-
ins á sunnudagskvöldið. Leikritið er eftir Kristján Þórð
Hrafnsson og leikstjóri er Hilmir Snær Guðnason.
gegnum sýning-
una vekur upp
margar
skemmtilegar minningar.
Jæja
Á nýju kaffihúsi Te og Kaffis
á Laugarveginum er mjög
góður matur og frábært kaffi á
boðstólnum. Kaffihúsið er
reyklaust sem er mikill kostur.
Maturinn er léttur og góður,
þarna er hægt að fá girnilegar
bökur og annað gómsætt.Te
og kaffi er góður kostur (há-
deginu,enda fljótt og góð
þjónusta og staðurinn á besta
stað (bænum.
Kátar Hólmfrlöur og Sveln-
dís Þórisdóttir voru hressar d
frumsýningunni.
Fundir. „Vald hinna veiku.
ísland og stórveldin í kalda stríðinu"
nefnist hádegisfyrirlestur Guðna Th.
Jóhannessonar sagnfræðings í Nor-
ræna húsinu í dag.
• Bandaríski stjórnmálafræðingur-
inn David W. Rhode fjallar um for-
setakosningarnar í Bandaríkjunum á
opnum hádegisfyrirlestri í Öskju,
húsi náttúrufræðistofnunar Háskóla
íslands. Hann mun fjalla um her-
fræði frambjóðenda, val kjósenda,
leikreglur og líkleg úrslit.
• „Upplifum betri heim” nefnist
fyrirlestur og hugleiðsla hjá Karuna
Búddamiðstöð að Ljósvallagötu 10.
Lífið eftir vinnu
Hefst klukkan 20.00
• Kristinn R. Ólafsson,
útvarpsmaður, rithöf-
undur og þýðandi í Ma-
drid, flytur hádegisfyrir-
lestur um þýðingar í
stofu 102 íLög-
bergi á vegum
StofnunarVig-
dísar Finn-
bogadóttur í
erlendum
tungumál-
um og
Heimspeki-
deildar Há-
skóla íslands.
• Á fundi Menning-
ar- og Mðarsamtaka íslenskra
kvenna, sem haldinn verður í
Snarrót, Garðastræú 2, munu
Unnur María Figved og Margrét
Guðmundsdóttir segja frá NIKK,
kvennaráðstefnu sem
haldin var í Reykjavík í
júní, og Guðrún Hann-
esdóttir ogMaríaS.
Gunnarsdóttir segja frá
European Social Forum
sem haldið var um síð-
ustu helgi í London. Al-
mennar umræður.
Fundurinn er öllum op-
inn og hefst klukkan 20.00.
Missti næst-
um sjónina
Þegar tónlistarmaðurinn
David Bowie var þrettán ára
lenti hann í slagsmálum við
skólafélaga sinna að nafni Geor-
ge Underwood með þeim af-
leiðingum að hann
missti næstum vinstra
augað. Eftir rúmlega
fjögurra mánaða legu
á sjúkrahúsi var ljóst;
hann myndi ekki missa
sjónina, eneftirsitur
að augasteininn í
vinstra auga er mun
stærri en sá hægra
megin. Þess vegna
lítur út fyrir að Bowie hafi augu
af sitthvorum lit. Vinskapur
Bowie og Underwoodvar samt
sem áður traustur. Underwood
er einnig tónlistarmaður og hafa
þeir félagar oftleikið saman á
tónleikum.
Verslunar-
venjur
Eltons Johns
Tónlistarmaðurinn Elton
John er vanafastur maður þegar
kemur að kaupum á tónlist. Ef
hann er
staddur á
Englandi
á mánu-
dögum
kaupir
hann sér
alltaf nýjasta diskinn á markaðn-
um. Það sama gerir Elton ef
hann er staddur í Bandaríkjun-
um, en bara á þriðjudögum. Og
ekki nóg með það heldur kaupir
hann þijú eintök af hverjum
diski, einn fer á heimili hans Atl-
anta í Bandarfkjunum, einn í
húsið hans í Winsor á Englandi
og einn í húsið sem hann á í
Suður-Frakklandi.
Molamir af borði Travolta
gerðu Gere frægan
Þegar Richard Gere leikari kom fyrst til Hollywood í byrjun
dttunda áratugarins varJohn Travolta vinsælasti leikarinn á
svæöinu. Travolta voru boðin öll helstu hlutverk I „—
fyrirhuguöum kvikmyndum á silfurfati. Tra- -'
volta hafnaði aöalhlutverkinu f kvikmynd- ’
inni Days of Heaven, sem gerö var árið 1978, *
og Gere fékk starfið og vakti nokkra athygli
fyrir leik sinn. Tveimur árum siöar ráðlagði um-
boðsmaður Johns Travolta honum að taka ekki
að sér aðalhlutverkið I kvikmyndinni American 1
Gigolo. Richard Gere hreppti hlutverkið og varð
heimsfrægur fyrir vikið. Árið 1982 var svo Tra-
volta boðið hlutverk Zack Mayo í kvikmyndinni
An Officer anda Gentleman. En eins og allir
vita þótti Richard Gere koma hlutverki Zack
Mayo ákaflega vel til skila.