Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2004, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst
ÞRIÐJUDAGUR 79. OKTÓBER 2004 3
Arnrún Ósk Eysteins-
dóttir og Halldór Snaer
Bjarnason Hér vilja Arn-
rún og Halldór gera gat í
stofugólfið svo hægtsé að
ganga beint úr lbúðinni
ofan! vinnuhergi sem þau
eiga í kjallaranum i sam-
eignarhúsinu I Stórholti 28.
Mega ekki opna niður úr stofunni
Spurning dagsins
Hefurðu neytt kannabisefna?
„Ekkiminn lífsstíll"
„Nei, það hefég aldrei gert, enda
samræmist það ekki mínum Iffsstíl.
kannabisreykingar eru óheilbrigðar og
þess vegna er ég til dæmis alfariö ámóti
því að slík efni verði lögleidd."
Hulda Lárusdóttir
„Nei. Og aldrei
haft áhugaá
þeim heldur. Ég
hefveriðí
Amsterdam og
séð hvernig
það virkar
þegarsvona
efni eru lögleg og líst ekki á að
það verðigert hér."
Björn ísberg Björnsson
verslunarmaður.
„Nei, ég hef
aldrei notað
þau. Læt vínið
bara duga
enda er það
bara alveg
nóg fyrir mig,
get ég sagt þér."
Arnar Eyþórsson sölumaður.
„Þeir segja að þetta muni rýra gæði og verðgildi íbúðarinn-
ar. Halló! Það myndi ekki gera neitt annað en að auka verðmæt-
ið og notagildið að stækka íbúðina um eitt herbergi," segir Arn-
rún Ósk Eysteinsdóttir. Byggingafullltrúinn í Reykjavík neitar
henni og sambýlismanninum Haildóri Snæ Bjarnasyni um leyfi
tii að láta gera stigaop úr stofu íbúðar sinnar ofan í herbergi
sem þar er fyrir neðan.
Amrún og Halldór keyptu íbúð á fyrstu hæð í Stórholti. Með
íbúðinni fylgir meðal annars geymsla í kjailara, beint undir
stofugólfinu.
„Þeir segja að það verði að fylgja geymsla íbúðinni en það em
tvær aðrar geymslur sem fylgja henni auk sameiginlegrar geymslu,"
bætir Amrún við um ástæður synjunar byggingafulltrúa.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem byggingafulltrúi neitar þeim
Arnrúnu og Halldóri um leyfi fyrir opnuninni niður. í sumar var
óskinni hafnað með tilliti til brunavarna.
„Ég hringdi í forvamarfulltrúa í slökkviliðinu. Hann sagði að
við gætum bara múrað upp í hurðina niðri. Það vildi ég nú ekki,
taldi það nú bara loka flóttaleiðum. Hann sagði þá að við
gætum smellt inn 30 mínútna eldvarnarhurð. Og þar með var
það mál leyst," segir Arnrún.
Eftir að vera búin að kippa brunavörnunum í liðinn sóttu
Arnrún og Halldór aftur um að fá að opna á milli hæðanna.
Fyrr í þessum mánuði kom synjunin með áðurnefndum
rökum.
„Þá fundu þeir sér nýjar ástæður. Þeir sögðu að við væmm
að taka hálfa stofuna undir þetta. Það er alls ekki rétt. Auk
þess höfum við fundið aðra lausn sem gerir ráð fyrir beinum
stiga í stað hringstiga eins og umsóknin kvað á um. Sá stigi
myndi taka sáralítið af stofugólfinu. Og ég spurði nú bara líka
á móti: Hvað kemur það ykkur við? Það sést ekki utan á hús-
inu hvað við erum að gera þar inni. Svona afgreiðsla býður
upp á að fólk sækir einfaldlega ekki um leyfi," segir Arnrún.
Hefur hið opinbera bannað þér að umgangast eignir þínar eins
og þú vilt? Hafðu þá samband við ritstjórn DV í síma 550 5000
eða með í gegnum netfangið ritstjorn@dv.is.
„Aldrei nokkurn
tímann og
langar heldur
ekki til þess, ef
ég yrði spurð
eða mérstæði
það til boða.
Mér finnst það
bara síður en svo heillandi líka."
Sædís Jónsdóttir nemi.
„Nei, aldrei. Er
alveg á móti
þessu helvíti
sem kanna-
bisefnin eru
get ég sagt þér.
Sé ekkert
heillandi við þau."
Davíð Guðmundsson
verslunarstjóri.
Kannabisreykingar hafa jafnt og þétt aukist á síðustu árum og
þeim fjölgað í sama hlutfalli sem leita sér meðferðar vegna
ofneyslu þeirra.Á ári hverju eru tugir kílóa af efnunum gerð
upptæk en talið er að framleiðsla og ræktun á efninu hafi aukist
stórlega frá því sem var.
Rómantík allra tíma
Bandarískir kvikmyndajöfrar hafa tekið saman lista yfir 100 rómantísk-
ustu myndir allra tíma þar vestra. Hér er listinn yfir tíu rómantískustu mynd-
imar, að þeirra mati.
€>
Æt
m
Kvikmynd
1. Casablanca,
1942
2. Gone With the Wlnd,
1939
3. West Slde Story,
1961
4. Roman Hollday,
1953
5. An Affalr to Remember,
1957
6. The Way We Were,
1973
7. Doctor Zhlvago,
1965
& It's a Wonderful Life,
1946
9. Love Story,
1970
10. Clty Llghts
1931
Leikstjóri
Mkhael Curtlz
Vlctor Fleming
Jerome Robblns
& Robert Wlse
William Wyler
Leo McCarey
Sidney Pollack
Davld Lean
FrankCapra
Arthur Hiller
Charles Chaplln
Aðalhlutverk
Humphrey Bogart
og Ingrld Bergman
ClarkGableog
Vivian Lelgh
Natalle Wood og
Richard Beymer
Gregory Peckog
Audrey Hepbum
Cary Grant og
Deborah Kerr
Barbra Stelsand og
Robert Redford
Omar Sharlf og Julie
Christie
James Stewart og
DonnaReed
All MacGraw og
Ryan O'Neal
Charles Chaplln og
Virglnia Cherrlll
„MINN-
Tngar
NÆRA
IMYNDUN-
ARARAFL-
IÐ.“
-AMYTAN 1952-
Það er staðreynd...
..að í Róm em
fleiri villikettir á
hvern ferkíló-
metra en í nokk-
urri annarri borg í
heiminum.
Þau eru
systkini
Framkvæmdastjórinn
mjfáðuneytisstjórínn
' Sigrún Árnadóttir, framkvæmdastjóri Rauffa krossins,
og Guömundur Árnason, ráðuneytisstjóri! menntamála-
ráðuneytinu, eru systkini. Þau eru börn Árna Halldórsson-
ar, fyrrverandi útgeröarmanns og skipstjóra frá Eskifirði,
og konu hans Ragnhildar Kristjánsdóttur, fyrrverandi fjár-
málastjóra, frá Höfn I Hornafirði. Á meðan Sigrún hefur
gegnt stnu starfi undanfarinn áratug eða rúmlega það
var Guðmundur ráðinn í sitt starf! fyrra. Hann var áður
skrifstofustjóri í forsætisráðneytinu.
Guðmundur Ágúst Ásgeir Baldur Þorsteinn Margrét S.
Magnússon Einarsson Jónsson Þórhallsson Þorgeirsson Björnsdóttir
Ahrif Evrópusamrunans
á smærrí ríki Evrópu
Alþjóðamálastofnun HÍ og Samtök iðnaðarins boða til málstofu um áhrif Evrópu-
samrunans á smærri ríki Evrópu miðvikudaginn 20. október í Norræna húsinu
frá kl. 8:30 til 10:00.
Málstofan byggist á nýútkominni skýrslu Richard T. Griffiths og Guðmundar Magnússonar
"Small States and European Economic Integration - Comparative Studies" sem Smáríkjasetur
Alþjóðastofnunar Háskóla íslands gaf nýverið út. í skýrslunni er fjallað um áhrif EES og ESB
aðildará smærri ríki Evrópu.
Ágúst Einarsson, prófessor við Viðskipta- og hagfræðideild HÍ flytur framsöguerindið „Staða
smáríkja í breyttum heimi." í panelumræðum fjallar Guðmundur Magnússon, prófessor við
Viðskipta- og hagfræðideild HÍ, um helstu niðurstöður skýrslunnar. Ásgeir Jónsson, lektor
við Viðskipta- og hagfræðideild HÍ, Baldur Þórhallsson, dósent við Stjórnmálaskor Félags-
vísindadeildar HÍ og Þorsteinn Þorgeirsson, hagfræðingur SI, fjalla einnig um efni skýrsl-
unnar. Eftir panelumræður verður spurningum úr sal svarað. Fundarstjóri verður Margrét
S. Björnsdóttir forstöðumaður, Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, HÍ.
Aðgangur er ókeypis og fundurinn opinn öllum
á meðan húsrúm leyfir