Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2004, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2004, Blaðsíða 13
DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVMEBER 2004 73 - <-.i m 1 'W*^.... v .. « í^m wnwmm! I f | 1 I gjS$§gMfg ■ Ife. . :..... S| íiá-^iÍAjii Pálína Kjartansdóttir varð hrædd þegar bjöllunni var hringt hjá henni rétt eftir miðnætti á mánudagskvöld. Hún varð ennþá hræddari þegar barið var á hurðina. Hélt að lögreglan sem var að tæma húsið væri óreglumaður að berja á vitlausar dyr. Pálína var heima á meöan aðrir flúöu „Ég þoröi bara ekki til dyra,“ segir Pálína Kjartansdóttir, 84 ára ellilífeyrisþegi sem býr á KleppsvegL Hún segir aÖ dyrabjöllunni hafi verið hringt og svo barið fast á huxðina. „Ég var bara uppi í rúmi. Það V~ Ift'f kom ekki til greina að fara til dyra Hugsaði bara hver hefði hleypt þessum vitleysingum inn í húsið. Ég var með opið fyrir útvarpið og var nýbúin að hlusta á tólfíréttir. Þar kom fram að ekki vœri ástæða tfl þess að tæma Hrafnistu og íbúð - ir gamla fólksins á Dalbraut. Svo var bara lamið á hurðina héma hjá mér. Löggan hafði verið hér fyrir utan fyrr um kvöldið með gjallar- hom og beðið fólk að loka hjá sér ghiggunum," segir Pálína sem er nokkuö hissa á því að hafa ekkert heyrt að fólk ætti að yfírgefa íbúðir sínar í útvarpinu þar sem hún hafði fylgst með fréttum af brun- anum, Pálína var ein af fáum íbú- um á Kleppsvegi sem yfirgáfu ekki „Ég má víst ekki fara neitt út, verð bara í stofufangelsi hér á meðan." íbúðir sínar eins og ætlast var tfl. „Ég fann mikinn fnyk héma en hafði ekki hugmynd um að ástand- ið væri svona slæmt," segir Pálína. Hún var hissa þegar hún vaknaði um morguninn og sá engan bíl fyr- ir utan húsiö fyrir utan sinn eigin. „Ég var þá á leið vestur í bæ og kannaði hvað væri í gangi. Mér var sagt að það kæmu lögreglumenn tfl þess að aöstoöa mig út úr húsi," segir Pálína sem var búin að bíða í Pálfna (stofufangelsi Varsagtað biða eftir að lögreglan frelsaði hanaúr ibúð sinni. talsverðan tíma eftír að löggan létí sjásig. „Ég má vfst ekki fara neitt út, verð bara í stofufangelsi hér á meðan," segir Pálína og glottir. Fyrir utan húsiö hjá Pálínu stendur (búarflúðu heimili Um 600 manns urðu að ■ESSísswwd fjýja heimjij s[n j fyrrinótt. Utlitiðsvart Slökkviliðsmenn gengu hart fram í barráttunni við eldinn. ■ ■' Hetjurnar Erfið nótt að baki og aldrei að vita hvenær næsta kallkemur. lögreglumaður sem rekur það fólk í burtu sem ætlar að freista þess að snúa heim. Hann sagði heilbrigð- iseftírlitíð ekki hafa veitt leyfi til þess ennþá. Bjargaði kettinum sínum „Sabrina var með mér hérna i nótt," sagði Svav- ar Þór Ingvarsson sem strauk kettin- um sinum á med- an hann beið eftir að fá leyfi til að snúa afturheim á Kleppsveg. Rauði kross íslands bauðuppáað- Svavar Þór Ingv- stöðu hja KFUM arsson Lét fara vel við Holtaveg fyrir um sí9 með ketUm fólksemekkigat nmsinum.henm verið heima hjá Sabrmu. sér vegna hættu sem stafaði afeitur- efnagufum. Flestir sem nýttu sér að- stöðuna á Holtavegi voru fjölskyldur sem ekki gátu leitað til ættingja i borg- inni eftir húsaskjóli. Helgi Sigurðsson var að horfa á sjónvarpið þegar loggan bað hann að yfirgeia heimili sitt i kring- um miðnætti á mánudagskvötd.,, Við búum tveir saman, ég og Þórður félagi minn. Hann var farinn að sofa þegar lögreglan kom," segir Helgi sem fór i strætó upp i Langholtsskóla þar sem þeir félagarnir gistu um nóttina. Frandsca og sonur Kevyn sem er fjög- urra ára vildi komast heim sem fyrst. Fékk áfall þegar lögg- an mætti með grímur „Við vorum beðin um að yfirgefa íbúð okkar um tólfleytið," Francisca Da Cruz Alicedóttir, starfsmaður á vistheimilinu Dalbraut. „Okkur var komið fyrir i Langholts- skóla um nóttina. Ég svafnú ekki neitt, var i hálfgerðu áfalli eftir þetta allt saman. Mér brá bara svo eftir að það var bankað hjá mér og ég sá lög- regluna með öll þessi læti. Það var nú aðaláfallið," segir Francisca. Hún flutti til islands frá Grænhöfðaeyjum fyrir 13 árum. Henni finnst gott að búa á Islandi, segir kuldann ekki há sér neitt. „Maður klæðir sig betur og þá finnur maður ekki fyrir kuldanum. Fólkið hér er gott og mér liður am'1 PgTOB’-S mjög vel á islandi," |M segirhún. - SjsjSBf “ Francisca er þakk- lát öflugri heilbrigð- , isþjónustu á islandi sem hefur komið sér vel fyrir litla strák- inn hennar.„Hann fæddist með hjarta- galla, greyið litla. Hann hefur fengið mjög góða þjónustu hjá læknum hér. __________ijs. , Það hefur bjargað Mar|y Simone da honum, segir Cruz Lagði sig eft- Francisca. Kevyn, /r svefnlitla nótti litli sonur hennar, Langholtsskóla. varnývaknaðuren hann hafði sofið i Langholtsskóla um nóttina. Hann grét þegar hann yfirgaf heimili sitt á miðnætti i gær, skildi ekki alveg hvað var um að vera. Kevyn vill komast aftur heim svo mamma hans geti lagt sig. Hún hefur verið á fótum i rúman sólarhring. Dóttir Franciscu sef- ur vært á stólunum i KFUM salnum, hún svafilla um nóttina eins og mamma hennar. Átta manna fjölskylda gisti í Langholtsskóla Helga Ingvarsdóttir býr á Kleppsvegi 40. Hún býr i ibúð við hlið dóttur sinnar en öll fjölskyldan var saman komin hjá KFUM, sam- ___________ ,__________ tals átta manns.„Við áttumekkii önnurhúsað venda," segir . Helga þar sem hún leikur við I barnabörnin |'s&jÍL s/n. Hauði | krossinn hafði L utvegað leik ™ . ,• • föng, liti og -C spil, auk þess sem nóg var '------------3sS----- afkexi.sam- Helga Ingvarsdóttir lokum, djús Gisti með dfta manna og káffi. fjölskyldu sinni i Lang- „Flestir okk- holtsskóla eftir að þau ar ættingjar voru beðin umað yfir- búa úti á gefa heimili sitt. landi. Maður- inn minn er Breti og tengdasonurinn er Þjóðverji. Við erum svo mörg að það var engin leið fyrir okkur að fá að gista hjá neinum, þess vegna komum við hingað. Það er vel hugsað um okkur hér," segir Helga og heldur áfram að lita með barnabörnum sinum, sem teikna myndir af brennandi húsum. Þau biða þolinmóð eftir að fá að snúa aftur heim. Helga Ingvarsdóttir Gisti með átta manna fjölskyldu sinni i Lang- holtsskóla eftir að þau voru beðin um að yfir- gefa heimili sitt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.