Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2004, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 2004
Sundhöllin í Reykjavík hýsti sína síðustu bikarkeppni í sundi um helgina en á
BIKARKEPPNl SSÍ 2004
Ægiringarfengu 2.408 stigum
fleira en næsta lið í bikarkeppninni
í ár og unnu yfirburðarsigur í bæði
karla- og kvennafiokki. Ægiringar
urðu í þriðja sætinu í fyrra en
bættu sig um 2716 stlg milli ára og
stukku upp fyrir bæði lið (RB og SH.
Ægirningar unnu síðast bikarinn
fyrir þremur árum, 2001, en (RB
hafði unnið tvö síðustu ár.
Lokaúrslit stigakeppninnar:
I.Ægir 29.314 stig
3. SH 26.398 “
5. (A 24.371
6. Breiðablik 20.426
Bikarmeistarar sfðustu 10 ára:
2004
2003
2002
2001
2000
1999
1998
1997
1996
1995
Ægir (29.314 stig)
(RB (29.300)
(RB (29.710)
Ægir (29.052)
SH (30.611)
SH (30.422)
SH (29.915)
SH (27.742)
SH (27.S1C
Barónsstígnum hefur verið keppt í bikarkeppni Sundsambands Islands allar götur
frá 1968. Á næsta ári mun verða keppt í nýju glæsilegu innilauginni í Laugardal og
því var kveðjustund í Sundhöllinni á sunnudaginn.
Stigakeppn
1. Ægir 14.677
2. KR 14.006
3. (RB 13.844
4. SH 13.668
5. (A 11.131
6. Breiðablik 9.903
Stigakeppni kvenna
1. Ægir 14637
2. (A 13240
3. (RB 13.062
4. SH 12.730
5. KR 12.154
6. Breiðablik 10.523
Þrír sundmenn náðu að vin
þrjár einstaklingsgreinar í
bikarkeppninni; Anja Rfkey
Jakobsdóttir úr Ægi (200 r
fjórsund, 100 m baksund c
baksund), Örn Arnarson i
(100 m baksund, 200 m f
200 m baksund) og I
Ragnarsdóttir úr'
skriðsund, 100 m bri
100 m skriðsund). f
auk þess þátttakandi í
boðsundssigrum líkt oc
Jóhann Sveinsson <
þess tvær einstaklings
SH (2
Bar Ægishjalm
yfir hin liðin
Ægir vann glæsilegan sigur í bikarkeppni Sundsambands
íslands sem fram fór í síðasta sinn í Sundhöllinni í Reykjavík.
Ægismenn kvöddu Sundhöllina með því að setja félagsmet,
náðu í 29.314 stig og unnu í kjölfarið yfirburðasigur í bæði karla-
og kvennaflokki. Bikarmeistarar síðustu tveggja ára, ÍRB, end-
uðu í öðru sæti, 2.408 stigum á eftirÆgi, og SH varð í þriðja sæti
með 26.398 stig. Breiðablik fellur í 2. deild en í staðinn tryggði
Sundfélagið Óðinn frá Akureyri sér sæti í 1. deildinni.
„Okkar markmið er að eiga
sterkasta félag sem hefur nokkurn
tímann verið til á íslandi. Við í Ægi
ætlum okkur að eignast sundfólk í
heimsklassa. Það verður ný sund-
laug opnuð um áramótin og að-
stæður hjá okkur batna til muna
með henni. Við erum núna komin
með stórt og gott félag, erum með
helling af góðum þjálfurum, með
góða stjórn og gott foreldraráð. Það
eru allir að vinna saman og það er
allt á góðri leið hjáÆgi. Það er rosa-
lega mikill meðbyr og við viljum öll
fara lengra. Það er ekkert lokatak-
mark fyrirÆgi að vinna bikarinn,"
sagði Eyleifur Jóhannesson
sem gerði Ægi að bikarmeist- JU
ara á sínu fyrsta ári en hann
komi til liðsins frá Akranesi í!
haust.
„Þetta var sigur liðsheildar-
innar, þetta var jafn
sterkt hjá strákunum
og stelpunum og
þetta sýnir að
það er stór hóp-
ur hjá Ægi að
æfa á fullu.,
Þessir krakkar j
eru að æfa 10 j
til 15 sinnum í,
viku og þau i
eru öll búin að synda eins og brjál-
æðingar í vetur. Það var sérstaklega
gaman að sjá til kvennasveitarinnar
í 4x100 metra skriðsundi slá íslands-
metið, ekki síst þar sem það er engin
þeirra á topp fimm í greininni á ís-
landi. Það er heildin sem skilar
þessu svona rosalega vel,“ sagði Eyl-
eifur, sem hefur unnið frábært starf
á Akranesi undanfarin ár og nú er
hann búinn að búa til framtíðarlið
hjáÆgi.
Þrjú íslandsmet
Stelpumar í Ægi unnu stiga-
keppnina með 1.397 stiga mun og
þær settu þrjú íslandsmet á
mótinu. Anja Ríkey Jakobs-
dóttir úr Ægi bætti eigið met í
100 m baksundi og synti á
1:02,94 en gamla metið hennar
f var 1:03,10. Þá setti kvennasveit
Ægis íslandsmet í bæði 4x100
metra fjórsundi og 4x100
metra skriðsundi. Anja
Ríkey er ein af þeim sem
gengu til liðs við Ægi í
haust og hún tók þátt í
öllum þremur metun-
um „Þetta var rosalega
I gaman og við erum
| geðveikt ánægð,"
, sagðiAnjaRíkey.
„Við ætluðum okkur að vinna
þetta og rústa þetta bara. Það eru
allir í toppformi, þó að við séum
með mjög ungt lið eru allir að skila
sínu og við erum svo góð sem ein
liðsheild," sagði Anja Ríkey og brosti
út að eyrum enda ekki í hverri bikar-
keppni sem sundmaður nær að setja
þrjú íslandsmet um sömu helgi.
Sveitina skipuðu ásamt önju Rfk-
eyju: Ásbjörg Gústafsdóttir, Jóhanna
Gerða Gústafsdóttir og Auður Sif
Jónsdóttir.
Með breiðari hóp
„Við erum bara með breiðari hóp
en hin liðin. í fyrra vorum við ekki
stemmd fyrir mótið, bæði þreytt og
pirruð, en núna vorum við öll tilbú-
in í slaginn," sagði Jakob Jóhann
Sveinsson, fyrirliði Ægis.
„Við vorum miklu léttari í undir-
búningnum fyrir mótið í ár en und-
anfarin tvö ár,“ sagði Jakob, sem var
einn fárra í Kðinu sem var með fyrir
þremur árum þegarÆgir vann síðast.
„Árið 2001 vorum við meistarar
en árið eftir misstum við 9 eða 10
sundmenn úr því liði og við þurftum
Okkar markmið er
að eiga sterkasta fé-
lag sem hefur nokkur
tímann verið til á ís-
landi. Við íÆgi ætlum
okkur að eignast
sundfólk í heims-
klassa."
„Við unnum fyrsta
bikarmeistaratitiUnn
i Sundhöllinni og
vinnum einnig þann
síðasta og það er
einstakt."
Áfram Ægir Ægiringar á bakkanum studdu
vel viö bakiö á slnu fólki þegar þaö synti i
lauginni. DV-mynd Valli
að byggja aftur upp Kð sem er að
koma upp núna. Við erum ekki
nema þrjú eða fjögur eftir úr því Kði.
Við unnum fýrsta bikarmeistaratitK-
inn í SundhöKinni og vinnum einnig
þann síðasta og það er einstakt,"
sagði Jakob Jóhann.
Það var einstök stemning í Sund-
höKinni um helgina og það er ljóst
að það verður aKt öðruvísi umgjörð
um bikarkeppnina á næsta árum.
SundhöKin verður kvödd með viss-
um söknuði en að sama skapi er það
orðið löngu ljóst að það er ekki pláss
fyrir svo stóra keppni í lauginni þó
svo að aKtaf hafi sáttir sitið þröngt á
bökkum laugarinnar undanfarin ár.
ooj@dv.is
SKHXj
Titill á fyrsta ári Eyleifur
Jóhannesson geröi Ægi að bikar
meistara á slnu fyrsta ári.
kveður nú bikarkeppnina efur aö hafa hyst hana ^