Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2005, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2005, Qupperneq 28
28 FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR Sjónvarp DV ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 9.00 Nordic Combined Skiing: World Cup Schonach Germany 11.15 Rally: Rally Raid Dakar 11.45 Biathlon: World Cup Oberhof Germany 12.15 Nordic Combined Skiing: World Cup Schonach Germany 13.00 Biathlon: World Cup Oberhof Germany 14.45 Tennis: Tennis Stor- ies 15.00 Tennis: ATP Tournament Doha Qatar 16.30 Bi- athlon: World Cup Oberhof Germany 18.00 Ski Jumping: World Cup Bischofshofen Austria 19.30 Boxing 21.30 Rally: Rally Raid Dakar 22.15 Ski Jumping: World Cup Bischofshofen Austria 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Biathlon: World Cup Oberhof Germany 0.00 Rally: Ralfy Raid Dakar Sjónvarpið kl.. Nú eru einungis fjórir þættir eftir iþessari óborganiegu gamanþáttaröð um læknanem- ann J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í, bæði utan sem innan sjúkra- hússins. Aðalhlutverk leika Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Adeosun Faison, Ken Jenkins, John C. McGinley og Judy Reyes. The Simple Life 2 Nýþáttaröð um Paris Hilton, erfingja Hilton-hótel- keðjunar, sem er fræg fyrir að vera fræg og vinkonu hennar Nicole Ritchie, dóttur söngvarans Lionels Ritchie. Nú eiga stúlkurnar að komastyfir Banda- rikin þver og endilöng án nauðsynlegra fylgihluta, svo sem kreditkorta og háhælaðs skótaus. 4 leið- inni vonast þær til að kynnst lífi venjulegs fólks. BBC PRIME 12.00 EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 Animal Hospital 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 * Bits & Bobs 14.30 Zingalong 14.45 Tikkabilla 15.05 Blue Peter Flies the World 15.30 The Weakest Link Special 16.15 Big Strong Boys in the Sun 16.45 Bargain Hunt 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Diet Trials 18.30 EastEnders 19.00 Keeping up Appearances 19.30 Yes Minister 20.00 Daniel Deronda 20.50 Marie Antoinette 21.40 Mastermind 22.10 Liquid Assets: Madonna's Milli- ons 22.40 Popcorn 23.30 Ruby Wax Meets NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Shadow of the Red Giants 17.00 Battlefront: Battle of Stalingrad 17.30 Battlefront: Battle of Dieppe 18.00 Egypt Detectives: Mystery of the Pharaoh's Stone 18.30 Tales of the Living Dead: Skull and Crossbones 19.00 Totalfy Wild 19.30 Monkey Business 20.00 Shadow of the Red Giants 21.00 Built for the Kill: Killer Canines 22.00 Snake Killers: Honey Badgers of the Kalahari 23.00 Battlefront: Battle of the Bulge 23.30 Battlefront: North Af- rica 0.00 Built for the Kill: Killer Canines ANIMAL PLANET ' 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 Amazing Animal Videos 17.00 Young and Wild 17.30 That's My Baby 18.00 Monkey Business 18.30 Big CatDiary 19.00 Untamed Earth 20.00 Flying Fox Fairytale 21.00 Venom ER 22.00 The Natural Wbrld 23.00 Pet Rescue 23.30 > Breed all About It 0.00 Animal Doctor DISCOVERY CHANNEL 16.00 Hooked on Fishing 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Mystery of the Three Kings 18.00 Wheeler Dealers 18.30 A Racing Car is Bom 19.00 Myt- hbusters 20.00 Forensic Detectives 21.00 FBI Files 22.00 FBI Files 23.00 Forensic Detectives MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 MTV Jammed 12.30 Fanography 13.00 Movie House 13.30 The Shady Family Invade Europe 14.00 SpongeBob Squ- arePants 14.30 Just See MTV 15.00 Making the Video 16.00 Dismissed 16.30 Zane Meets Eminem 17.00 Becoming 17.30 Making the Video 18.00 The Base Chart 19.00 Newlyweds 19.30 Globally Dismissed 20.00 Boil- ing Points 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Superock 0.00 Just See MTV VH1 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 REM Top 10 11.00 Smells Ukethe90s11.30 So80's 12.00 VH1 Hits 16.00 So 80s 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 18.00 Smells Uke the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 —V Hot Babes, Ugly Guys All Access 21.00 Surviving Nugent 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside CARTOON NETWORK 8.20 Scooby-Doo 8.45 Spaced Out 9.10 Dexter's Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Addams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Rintstones 11.15 Looney Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 Johnny Bravo 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dexter's Laboratory 15.25 The Cramp Twins 15.50 The Powerpuff Girls 16.15 Megas XLR 16.40 Samurai Jack 17.05 Tom and Jerry 17.30 Scooby-Doo 17.55 The Rintstones 18.20 Looney Tunes 18.45 Wacky Races FOX KIDS 8.45 Sylvanian Families 9.10HappyNess 9.35BadDog 9.50 Three Friends and Jerry 110.05 Dennis 10.30 Ufe With Louie 10.55 Inspector Gadget 11.20 Gadget and Gadgetinis 11.45 Black Hole High 12.10 Lizzie Mcguire ® ■ 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon 14.15 Digimon I 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X15.30 Totally Spies SJÓNVARPIÐ 16.45 Iþróttakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar M SKJÁREINN 6.58 ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 ís- land í bítið 12.00 Neighbours 1235 í fínu formi 12.40 Jag (22:25) (e) 13.25 Lffsaugað (e) 14.05 The Block 2 (7:26) (e) 14.50 Miss Match (13:17) (e) 15.35 Bernie Mac 2 (13:22) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 (Svampur, Með Afa, Vélakrílin, Vaskir Vagnar, Ljósvakar, Leirkarlamir, Dvergurinn Rauðgrárii) 17.53 Neighbours 18.18 ísland í dag 17.30 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 16.00 Sjáðu 16.30 Jing Jang 17.15 Olíssport 17.45 David Letterman 18.30 Fræknir ferðalangar (20:26) 19.00 Fréttir, íþróttír og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Kveðja frá Ríkisútvarpinu Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri flytur áramóta- kveðju Ríkisútvarpsins frá Skriðuklaustri í Fljótsdal. m 20.50 Nýgræðingar (64:68) 21.15 Launráð (61:66) (Alias III) 22.00 Tíufréttir 22.20 Kantaraborgarsögur (6:6) (The Canter- bury Tales) Breskur myndaflokkur þar sem hinn þekkti sagnabálkur eftir Geoffrey Chaucer er færður í nútima- búning. Þátturinn i kvöld heitir Saga málafærslumannsins. Þar segir frá afar trúaðri konu frá Nigerlu sem leitar hælis á Englandi og verður ástfangin af sjávarfornleifafræðingi í Chatham. Aðalhlutverk leika Nikki Amuka-Bird og Andrew Lincoln. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Islandídag 19.35 The Simpsons 14 (18:22) (e) (Simpson fjölskyldan) Það er aldrei lognmolla á heimili Simpson-fjölskyldunnar. 20.00 Jag (21:24) (Tribunal) Harmon Rabb er fremstur í flokki i lögfræðingasveit flotans. Harm og félagar glíma við erf- ið mál eins og morð, föðurlandssvik og hryðjuverk. 20.50 Touch of Frost: Mistake Ident (2:2) (Lögregluforinginn Jack Frost) 22.05 Hustle (5:6) (Svikahrappar) Bragðaref- urinn Mickey Stone er laus úr fangelsi. Hann hefur lltið lært af vistinni í grjót- inu og er fljótur að hóa í gömlu glæpafélagana. Mickey er auðvitað með pottþétta ráðagerð 1 huga og nú skal krækt (skjótfengið fé. Bönnuð börnum. 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.30 According to Jim (e) Ekkert virðist liggja vel fyrir Jim en þrátt fyrir það hefur honum á undraverðan hátt tekist að koma sér upp glæsilegri konu og myndarlegum börnum. 20.00 Malcolm In the Middle - lokaþáttur 20.30 The Drew Carey Show Bandarískir gam- anþættir um Drew Carey. Kate, Lewis og Oswald leita að Drew. Þau komast að því að hann er á hæli. 21.00 Baby Bob Walter reynir að fá einn af sinum skrítnari skjólstæðingum til að halda ræðu á góðgerðasamkomu sem Madeline heldur til stuðnings geð- heilsu. C 21.30 NÝTT - The Simple Life 2 22.00 CSI: Miami Blaðamaður verður vitni að morði á vini sinum I hverfi í Miami þar sem mikið er um eiturlyfjasala og fíkla. 18.30 The World Football Show 18.55 Inside the US PGA Tour 2005 19.20 ftalski boltinn (Lazio - Roma) Bein út- sending frá leik Lazio og Roma. 21.30 NFL-tilþrif Svipmyndir úr leikjum helg- arinnar í ameríska fótboltanum. 22.00 Olissport Fjallað er um helstu iþrótta- viðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn íþróttadeildarinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapp- arnir eru Arnar Björnsson, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 22.30 David Letterman Það er bara einn Dav- id Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. Góðir gestir koma ( heimsókn og Paul Shaffer er á sínum stað. 23.15 Af fingrum fram 0.00 Kastljósið 0.20 Dagskrárlok 23.00 WW3 0.25 Crossing Jordan 3 (13:13) (e) (Bönnuð börnum) 1.05 The Fly (Stranglega bönnuð börnum) 2.40 Fréttir og ísland i dag 4.00 Island í bítið (e) 535 Tónlistamnyndbönd frá Popp TiVI 22.45 Jay Leno 23.30 The Bachelorette (e) 0.15 Helena af Tróju (e) 1.05 Óstöðvandi tónlist 23.15 World's Strongest Man OMEGA o AKSJÓN POPP TÍVÍ bíórAsin 8.00 The Naked Gun 10.00 The Muppet Christmas Carol 12.00 Mr. Baseball 14.00 A View From the Top 16.00 The Naked Gun 18.00 The Muppet Christmas Carol 20.00 Poltergeist 2 (Bönnuð börnum) 22.00 Alien 3 (Bönnuð börn- um) 0.00 Children of the Corn 5 (Bönnuð börn- um) 2Æ0 Poltergeist 2 (Bönnuð börnum) 4.00 Alien 3 (Bönnuð börnum) 19.30 í leit að vegi Drottins 20.00 Kvöld- Ijós 21.00 Um trúna og tilveruna (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós (e) 1.00 Nætursjónvarp 7.15 Korter 18.15 Kortér 2030 Andlit bæjar- ins. Þráinn Brjánsson ræðir við Ragnar Hólm 21.00 Níubíó. Shadrach 23.15 Korter 7.00 Jing Jang 7.40 Meiri músík 17.00 Jing Jang 18.00 17 7 (e) 19.00 íslenski popp list- inn 21.00 Idol Extra (e) 22.00 Fréttir 22.03 Jing Jang 22.40 Sjáðu (e) 23.00 Meiri músík Bíórásin kl.20.00 Poltergeist 2 Hrollvekjandi spennumynd sem vakti heimsathygli á níunda áratugnum. Freeling-fjölskyldan er flutt í annað húsnæði eft- ir hræðilega atburði í því gamla. Allir eru fullir tilhlökkunar að takast á við lífið á nýjan leik en því miður eru vandræðin ekki að baki. Illmennin snúa aftur, grimmari en nokkru sinni fyrr. Með aðalhlutverk fara Jobeth Williams, Craig T. Nelson, He- ather O'Rourke. Leikstjóri er Brian Gibson og er myndin stranglega bönnuð börnum. Lengd 120 mínútur. V' \ 'v Stöð 2 kl. 23.00 WW3 Hörkuspennandi sjónvarpsmynd um hryðjuverkamenn sem láta til skarar skríða og beita eiturefnavopnum. Nokkrir tugir manna veikjast eftir árásina á fyrsta skotmarkið en víst þykir að önnur árás sé yfirvofandi. Leyniþjónustumaðurinn Larry Sullivan fær málið í sínar hendur og hefur æðisgengna leit að ódæðismönnun- um. Með aðalhlutverk fara Timothy Hutton, Lane Smith, Marin Hinkle, Vanessa Williams. Leikstjóri er Robert Mandel og var myndin gerð 2001. Lengd 85 mínútur." < ~ v * C Æ-- WÍNDS^TERRDR MGM MOVIE CHANNEL 7.45 He's My Girl 9.30 Caveman 11.00 Taras Bulba 13.05 Electra Glide in Blue 14.55 Swamp Thing 16.30 Vigilante Force 18.00 Martin's Day 19.40 Mad Dog Coll 21.20 Dillinger 23.05 On the Run TCM 20.00 lce Station Zebra 22.25 Welcome to Hard Times 0.10 The Outrage 1.45 Travels with My Aunt 3.35 Murder at the Gallop HALLMARK 8.00 Ivana Trump's For Love Alone 9.45 Is There Life Out There? 11.15 Eariy Edition 12.00 Mercy Mission* The Rescue of Flight 771 13.45 Mr. Rock 'n' Roll: The Afan x Freed Story 15.15 Ivana Trump's For Love Alone 17.00 Is w 1 There Ufe Out There? 18.30 Eariy Edition 19.30 Law & Qfder III 20.30 On The Beach 22.15 MacShayne: Final Roll of the Dice RÁS 1 FM 92,4/93,5 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.03 Lauf- skálinn 9.40 Úr Gráskinnu 9.50 Morgunleik- fimi 10.13 Norrænt 11.03 Samfélagið í nær- mynd 13.05 Hamingjuleitin 14.03 Útvarps- sagan, Blindingsleikur 1430 Seiður og hélog 15.03 Fallegast á fóninn 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegill- inn 19.00 Vitinn 1937 Sinfónlutónleikar 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Útvarpsleikhúsið: Englabörn 2335 Jólin dönsuð út RÁS 2 FM 90,1/99,9 M 730 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.45 Poppland 16.10 Annáll Dægurmálaút- varp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegill- inn 20.00 Útvarp Samfés 21.00 Konsert með Vinum Dóra 22.10 Óskalög sjúklinga 0.10 Glefsur 1.03 Ljúfir næturtónar 2.03 Næturtónar Lauslætið Athyglisvert er að sj á hvernig laus- læti tröllríður atferli fólks í sjónvarp- € inu. Ef það er enn til eitthvað sem heitir lauslæti. Þátturinn Mile High á Stöð 2 fjallar um störf flugfreyja hjá lággjaldaflugfélagi. í ljós kemur að flugfreyjurnar eru margar hverjar konur kenndar við gleði og flugþjón- arnir sumir svo sterklega hneigðir að eigin kyni að eftirtekt vekur. Mér er minnistæðast þegar kona á besta aldri skráði fjölda farþega til leiks á flugvellinum og seldi þeim aðgang að Jón Trausti Reynisson fjallar um sjónvarpsefni kynlífskynslóðarinnar. Pressan líkama sínum í flug- inu til Barcelona. Þannig gengur orðið „portkona" í endur- nýjun lífdaga í flug- höfnum. Og flug- freyjan sem stóð hana að verki gat t vændinu vegna fyrri starfa sinna sem gleðikona. í næsta þætti reyndi síðan önnur flugfreyja að selja sig prinsin- um af Noregi til að borga af íbúðinni sinni. Á meðan hélt heitkona prinsins framhjá með 19 ára flugþjóni. En flugþjónninn átti erfitt með að ein- beita sér vegna þess að hann hafði skömmu áður .átt kynferðislega viðureign við flugfreyju sem var fyrrverandi vændiskona. Síðan varð annar flugþjónn ástfanginn af þeim 19 ára. Framhald í næsta þætti. í lýtaaðgerðadramanu Nip/Tuck á Stöð 2 má sjá lýtaaðgerðir og tilgang þeirra. Fólkið fer í lýta- aðgerðir og reynir svo að eiga samræði við sem flesta. í síðasta þætti komst ungur piltur í ást- arsamband við sér eldri en hrukkulausa konu. Ég veit ekki hver þessi piltur var og það kom í ljós að hann vissi það ekki sjálfur. Bólfélagi hans Ijóstraði því nefnilega upp að móðir hans hefði haldið framhjá eigin- manni sínum og því var hann rang- feðraður. Best var þegar frændi Amy dóm- ara stóð kærustu sína að því að kela við bróður Amy dómara og þ.a.l. frænda sinn. Kærustunni þótti athugasemdir kærastans við þetta fr amferði eins og þruma úr heiðskíru lofti. Þau voru jú í hléi. Nú er hlédræga kærastan ólétt eftir frænda Amy. Eða hvað? BYLGJAN FM 9B,9 i ÚTVARP SAGA fm»m m\ 5.00 Reykjavík Sfðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 1230 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 1830 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 1930 Bragi Guð- mundsson - Með Ástarkveðju 09.03 Ólafur Hannibalsson 10.03 Símatími (Umsj. Arnþrúður Karlsd.) 11.03 Arnþrúður Karlsdóttir 1235 Endurflutt 13.00 íþróttaf- réttir 13.05 Endurflutt 14.03 Gústaf Níelsson 15.03 Þorgrímur Gestsson 16.03 Viðskipta- þátturinn 17.05 Heil og sæl (Einar Karl/Hulda) 18.00 Tölvur og tækni (endur- flutt) 20.00 Endurflutningur frá liðnum degi Beinasleggja sem allir stríddu Sigourney Weaver leikur hörkukvendiö Ellen Ripley í kvik- myndinni Alien 3 sem synd verður á Blórásinni ikvöld kl. 22.00.1myndinni neyðlst Ripley til að nauðlenda á fanganylendu úti I geimnum. Sigourney Weaver, eða Susan Alexandra Weaver eins og hún heitir réttu nafni, fæddist í New York 8. október áriö 1949. Faðir hennar, Sylvester L. Weaver, var framleiöandi sjón- varpsþátta en móðirin, hin breska Eiizabeth Inglis, gaf frama sinn sem leikkona upp á bátinn til að geta einbeitt sér að fjölskyldunni. Þegar Sigourney var 13 ára var hún orðin 178smá hæö og bekkkjarfélagar hennar strlddu henni stöðugt vegna þess. Árið eftir tók hún upp nafnið Sigourney eftir sögupersónu lskáldsögunni The Great Gatsby eftir F. Scott Fitzgerald. Sama ár tók hún þátti uppfærslu skólans á leikriti Shakespeares, Draumi á Jónsmessunótt, og fann hvað hún vildi taka sér fyrir hendur í framtíðinni. Næstu ár hélt hún áfram að taka þátt I leiklistarlífi skólanna sem hún stundaði nám við, en fékk ekki mörg bitastæð hlutverk vegna hæðar sinnar. Sigourney hófnám f enskum bókmenntum viö Stanford-háskóla en ákvað svo að þreyta inntökuprófvið leiklistardeild Yale-háskól- ans. Hún stóðst prófið með ágætum en kennarar hennar iétu hæð hennar fara í taugarnar á sér og meðan hún var Inámi fékk hún aldrei að leika annað en vændiskonur og gamlar kerlingar. Hins vegar fékk bekkjarsystir hennar, Meryl Streep, öli bitastæðustu hlutverkin. Eftir að hún útskrifaðist ur skóianum lék húná sviði og ísjónvarpsþáttum. Hennar fyrsta hiutverk áhvlta tjaldinu var íkvikmyndinni Annie Hall sem Woody Allen gerði árið 1977 en þar sást hún I heilar 6 sekúntur. Það var svo árið 1979 sem henni var boðið að leika Fllen Ripley ífyrstu Alien-kvikmyndinni. Hún tók boðinu og varö stjarna á einni nóttu. Siðan hefur hún leiklð / ótal kvikmyndum og hlotið fjölmörg verðlaun og tilnefningar fyrir. Sigo- urney er gift Jim Simpson og saman eigaþau dótturina Charlotte sem verður ISáraívor.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.