Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2005, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2005, Síða 19
DV Sport FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 2005 19 y Auðun aftur heim Varnarmaðurinn Auðunn Helgason skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Islandsmeistara FH, en Auðunn hefur leikið erlendis síðan síðla árs 1997. Auðunn er uppalinn FH-ingur og sagði Guðmundur Árni Stefánsson, formaður knattspymudeildar FH, á blaðamannafundi í gær að einn af týndu sonum félagsins væri kominn heim. „Það er alltaf gaman að fá týnda syni heim. Við bindum miklar vonir við Auðun og teljum að hann muni koma til með styrkja okkur í baráttu komandi tímabila. Við höfum titil að verja og það er ekki spuming að við ætlum okkur að gera það,“ sagði GuðmundurÁmi. Auðunn, sem lék með FH og Leiftri áður en hann fór út þar sem hann spilaði með Viking í Noregi, Lokeren í Belgíu og nú síðast Landskrona í Svíþjóð, var einnig með tilboð frá sænska hðinu en ákvað frekar að koma heim í Hafnarfjörðinn. „Það var mjög spennandi að halda áfram úti í Svíþjóð enda stóð mér til boða að vera fyrirliði liðsins á komandi tímabili. Ég ákvað hins vegar að koma heim enda em spennandi hlutir framundan í Hafnarfirði. Það er gífurlegur metnaður í félaginu og ekki spuming að það verður skemmtilegt að taka þátt í þessu ævintýri. Það hefur átt sér stað mikil S SHHlpS'* ' -*■» upp- ^ bygging hjá FH á undan- fömum F. uii árum og hún skilaði sér í 'itli síðasta »BBgMWp8py» tíma- pyr-' bih. við ætium ESHHiy" ol:kur 9rsp« Sfðan að halda áffam á sömu braut," sagði Auðun sem er þriðji leikmaðurinn sem gengur í raðir íslandsmeistaranna í vetur, en áður höfðu Ólafur Páh Snorrason og Daninn Dennis Siim skrifað undir hjá Hafnarfjarðarliðinu. Alonso frá í þrjá mánuði Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso verður frá í þrjá mánuði vegna ökklabrots sem hann hlaut í leik gegn Chelsea á dögunum. Upphaflega var tahð að Alonso yrði aðeins frá í sex vikur en í gær kom í ljós að hvíldin verður þrír mánuðir. Þessar fréttir eru inikið áfah fýrir Liverpool enda hefur Alonso verið lykilmaður í miðju- spih Liverpooí í veriur en hann kom th félagsins í sumar frá Real Sociedad fyrir rúmar tíu mihjónir punda. Hann sest á þétt setinn sjúkra- bekk félagsins, en á SjjUA honum em nú þegar & þeir MUan Baros, Djibril Cisse, * Ilarry Kewell V ogVladimir 'tsetq , Smicer. Þau bestu Þrír stigahæstu keppendur mótsins sjást hérá verðlaunapalli á milli þeirra Sveins Áka Lúðvikssonar formanns ÍF, og Ellerts B. Schram forseta iSl. Fyrir miðju er Guðrún Liljn Sigurðardóttir og við hlið hennar eru þær Lára Steinarsdóttir og Hulda Hrönn Agnarsdóttir. DV-myndir Pjetur * Það var mikið um dýrðir á hinu árlega nýárssundmóti fatlaðra barna og unglinga sem fram fór síðastliðinn sunnudag í hinni glænýju og stórglæsilegu 50 metra innanhúslaug í Laugardalnum. Það var Guðrún Lilja Sigurðardóttir úr ÍFR sem vann „besta afrek mótsins” að þessu sinni. ■* Afrek mótsins er reiknað útf rá sérstökum stiga- og forgjafaútreikningi. Titilinn hlaut Guðrún Lilja fyrir sigur sinn í 50 metra skriðsundi þar sem hún synti á 35,20 sekúndum. Fyrir það hlaut hún heil 528 stig. Þetta var í þriðja sinn sem Guðrún Lilja vinnur mesta afrekið á nýársmótinu og þar með vann hún sér hinn glæsilega bikar sem fylgir til eignar. einnig úr Firði, en hún hlaut 408 stig fyrir að synda 50 metra skriðsund á 40,02 sekúndum. Metþátttaka Þetta var í 21. skiptið sem nýárssundmótið fer fram. Rétt áður en mótið hófst vígði Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri innanhús- laugina glæshegu. Þess má geta að á meðal þeirra sundmanna sem tóku fyrstu sundtökin í lauginni í thefhi vígslu hennar voru íþróttamenn ársins í röðum fatlaðra, þau Kristín Rós Hákonardóttír og Gunnar Öm Ólafsson. Nýársmótið í ár er eitt það fjölmennasta sem haldið hefur verið og vom um 80 þátttakendur skráðir til leiks og komu þeir frá fimm félögum. í öðm sæti varð Lára Steinars- dóttir úr Firði, en hún hlaut 484 stig fyrir að synda 50 metra bringusund á 48,84 sekúndum. í þriðja sæti var síðan Hulda Hrönn Agnarsdóttir, 3 milljónir Rúmfatalagerinn ereinn stærsti styrktaraðili iþróttasambands fatiaðra. Þess má geta að á nýárssund- mótinu var endumýjaður samstarfs- samningur íþróttasambands fat- laðra við Rúmfatalagerinn. Samið var th fjögurra ára, eða fram að ólympíuleikunum í Peking 2008, og mun Rúmfatalagerinn á þeim tíma styrkja sambandið um hehar tólf mhljónir króna. í mótslok afhenti Magnús Sigurðsson, framkvæmda- stjóri Rúmfatalagersins, ölium keppendum viðurkenningarskjal fyrir þátttöku sína á mótinu. Stórkostlegt mannvirki Ljóst er að hin nýja og stórglæsilega 50 metra innisundlaug i Laugardalnum mun koma til meö að stórbæta aðstööu sundmanna á Islandi Helguson les markverði hs.pistitinn. Viltu ræða þe frekar? Heiðar hér Oliver Kahn, þýska landsliðsi, Heiðar Helguson hefur ekkert heyrt frá Charlton Athletic Einbeiti mér að því að spila vel Dalvflcingurinn Heiðar Helgu- son hefur skorað grimmt fyrir Watford sfðustu vikur og frammi- staða hans hefur ekki farið fram hjá liðum í ensku úrvalsdehdinni. Nú þegar hefur Heiðar verið orðaður við Charlton og margir telja lfldegt að hann verði seldur f mánuðinum. „Ég hef heyrt af þessum áhuga en sjálfur hef ég ekkert heyrt frá félögunum," sagði Heiðar við DV Sport í gær, en hann hefur einnig verið orðaður við West Ham United. „Ég neita því ekki að mig dreymir að sjálfsögðu um að leika í úrvals- dehdinni á nýjan leik. Allir leikmenn með metnað vhja leika í efstu dehd. Annars læt ég þessar sögusagnir ekkert trufla mig heldur einbeití ég mér bara að því að spha vel fyrir Watford. Ég verð að halda mínu striki og hver veit hvað gerist í kjölfarið." Loksins heill Meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá Heiðari síðustu ár og hann hefur ekki getað beitt sér af fullum krafti ansi lengi. „Það eru komin tvö ár síðan ég lék síðast 100% hehl. Nú er ég loksins orðinn hehl á nýjan leik og fyrir vikið nýt ég þess meira að leika. Þótt gengi liðsins hafi ekki alveg verið nógu gott þá höfum við sphað ágætlega og ég hef fengið nokkuð af færum sem mér hefur gengið vel að nýta," sagði Heiðar Helguson. henry@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.