Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2005, Blaðsíða 30
Siðast en ekki sist 0V
30 FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 2005
Snorri Ásmundsson heiðursborgari New York-borgar
Snorri Ásmundsson, myndlistar-
maður og aflátsbréfasali, verður að
eigin sögn gerður að heiðursborgara
New York-borgar við hátíðlega
athöfn í Gallery Boreas í New York
föstudaginn 7 janúar.
„Michael Bloomberg borgarstjóri
hefur víst fylgst með því sem ég hef
verið að gera og hefur líklega séð
hversu mörg kraftaverk eru að gerast
með aflátsbréfasölu minni. Það er
búið að þýða bréfín yfir á ensku og
mBn nú byrjar aflátsbréfasölu-
LfJPJil ævintýrið fyrir víst,“ segir
Snorri Ásmundsson, fyrrverandi
forsetaframbjóðandi. Hann segir
þetta í fyrstu hafa komið sér á óvart:
„En þegar betur er að gáð er ég svo
sem ekki hissa, en er þó fullur af
þakklæti og stolti," segir Snorri, sem
gerir ráð fyrir því að vera í sínu fínasta
pússi við afhendinguna. Hann h'tur
svo á að hann sé að taka við þessum
lykli fyrir hönd allra fslendinga.
„Þetta kemur sér vel því ýmis
fríðindi fylgja þessu og þetta opnar
margar dyr. Æskudraumur minn um
að verða forseti Bandaríkjanna
virðist ekki lengur vera fáránlegur.
En eins og Leonard Cohen sagði:
„First We take Manhattan."
„First we take Manhattan" Snorri vitnarl
orð Leonards Cohen og segir draum sinn um
forsetaembætti Bandarikjanna ekki iengur
vera fáránlegan.
Hvað segir
mamma
„Ég er náttúrlega ánægð með hann
en um leið skíthrædd að vita afhon-
um þarna
úti i kring-
um allar
þessar
hörmung-
ar/'segir
Þórunn
Erlends-
dóttir,
kennari og
móðirÞóris
Guð-
mundsson-
ar, upplýs-
ingafulltrúa Rauða krossins sem nú
stendur í ströngu I kjölfar flóðanna
miklu iAsíu.„Hann hefur nú alltaf
veriö svolítil flökkukind og ótrúlega
fljótur að aðlagast og kynnast fólki á
ókunnum slóðum. Hann kemursér
svo vel alls staðar að maður getur
sko ekki annað en verið stolt af
stráknum," segir Þórunn, móðir Þóris
Guömundssonar.
Þórir Guðmundsson, upplýsingafull-
trúi Rauða krossins, hefur verið
mikið I fréttum (tengslum við flóð-
bylgjuna skelfilegu og hjálparstarf
Rauða krossins og fleiri hjálpar-
stofnana f kjölfarlð. Þórlr hefur (
starfi s(nu ferðast vfða og oft dvalist
á átaka- og hamfarasvæðum. Þórir
er sonur Þórunnar og Guðmundar
Krlstinssonar, innrammara á Eiðis-
torgi.
1 Fókus á morgun
Fókus fylgir DV á morgun. Þar
fengu nokkur partýljón einnota
myndavélar í
fartesldð á ára-
mótunum til að
fanga villtustu
augnablikin. Þau
sýna myndirnar
og segja sögurnar.
Ungur leigubíl-
stjóri stendur fyrir
snjóbrettamóti á
_ Arnarhóli á laug-
" ardaginn. Rýnt er í kjöhnn á MP3-
bloggi. Brasilíski barþjónninn Geor-
ge Leite er einn af fáum sem æfa
sundknattíeik í nýju lauginni í
Laugardalnum. Hafdís Huld er í há-
skólanámi í tónlistarpródúseringu
og gefur út plötu í vor. Nina Sky
mætir í viðtal og djammkortið er á
sínum stað. Þá býður Fókus á Old
C Boy, verðlaunamyndina frá Cannes,
bestu mynd Asfu í fyrra.
SKEMMTILEGT að Sigurjóns Sighvatsson,
kvikmyndaframleiöandi f Hollywood, skuli
fjárfesta I Islenskum fataiðnaði.
'V- X EG HEF HEYPíT þa tala
/■( UM NEFNDIR. ATHUGA&U HVAÐ ÞAD
/\ ER. MIG SRUNAR Ab PA£) SE EITTHVAfi
V SEM TENGIST LÖGLEGUM /
PENINGAGJÖFUM.
■^fAAMMA MIA, ANTÓNIOI^
HVAÐ GERUM VIB ÞA EF VI£) FAUM EKKI
A£) FLYTJA INN KINVERJANA?
^ROLEGUR, RAFAELLÓ, RÓLEGUR!
VI£) MUTUM BARA RA£)HERRUM LANDSINS
-v. A£) GÖMLUMITÖLSKUM SI£). >
Hundrað m afmælisár Verzlunar-
skulans Fjölbreytt hátíöarhöld
í ár er hundrað ára af-
mæli Verzlunarskóla ís-
lands og ætíar skólinn
að halda upp á afmælið
með ýmsum hætti. „Við
ætíum að halda upp á
þetta afmælisár með
glæsilegumhætti," seg-
ir Baldur Kristjánsson
sem er einn af skipu-
leggjendum af-
mælisins. Baldur segir
dagskrána vera í mótun
en komið sé á hreint að
ljósmyndasýning
verði haldin um mán-
aðamótin. „Þetta er
eins konar yfirlitssýn-
ing með myndum úr
sögu skólans sem spannar
næstum öll þessi hundrað
ár,“ segir Baldur sem sjálfur
er ljósmyndari.
Einnig verður opnuð ný
heimasíða skólans og á árinu
verða svo fjölmargir atburðir á
dagskrá sem endar með
útgáfu mjög veglegrar
bókar sem Jón Karl
Helgason ritstýrir.
„Skólinn á sér merki-
lega sögu og hefur
verið í fremstu röð í
hundrað ár. Við reyn-
um auðvitað fyrst og
fremst að höfða til
Verzlinga en von-
Hundrað ára Þorvarður Elíasson mun
hætta störfum íárá hundrað ára afæmli
skólans sem haldið verður með glæsibrag.
andi munu samt
gaman að þessu,"
Baldur.
Að afmæhnu kemur
fólk á öllum aldri:
„Fyrrverandi og nú-
verandi Verzlingar á
öllum aldri koma að
skipulagningu afínæl-
isins," segir Baldur
sem sjálfur útskrifaðist
frá skólanum í fyrra.
Þorvarður Eh'asson
hefur verið skólastjóri
frá árinu 1979 en það er
eitthvað breytast? „já
Þorvarður er að hætta eftir
frábært starf og nýr skóla-
stjóri tekur við góðu búi. Það
má því ségja að þetta sé árið
hans rétt eins og ailra Verzl-
inga," segir Baldur
Kristjánsson
að lokum.
Baldur Krist-
jánsson Einn af
skipuleggjend-
um afmælisins.
Krossgátan
Lárétt: 1 blað, 4 hest, 7
skjótan,8 snuðra, 10
truflun, 12 form, 13
óbreytt, 14 bjálki, 15
óvissa, 16 vanlíðan, 18
spik, 21 andvarp,22
þefa, 23 lok.
Lóðrétt: 1 stjórnarum-
dæmi,2 þakskegg, 3
magamikla,4 sanninda-
merkis, 5 fffl, 6 ávana, 9
ágengur, 11 metta, 16
hætta, 17 okkur, 19 kost-
ur, 20 pikk.
Lausn á krossgátu
T°d 0£'|ba 61 'sso /t
'u6o 9i 'efgas 11 'uupX 6 ')|ae>| 9'eu? s 'su^psijef p 'eussiuejj e 's^n z 'ug| t UBJgoT
T!|S Eí'eseu e^'eunis t2'deA)| 81
Tou9 91 'ija s l 'IQJa P l 'su|3 £ t Touj £ t ')|sej o t 'esXu 8 'uegj^ l 'Wl V 'jne| t
Veðrið