Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2005, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2005, Page 2
2 FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 2005 Fyrstog fremst DV Útgáfufélag: Frétt ehf. Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson Ritstjóri: MikaelTorfason Fréttastjóri: Kristján Guy Burgess DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 50000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 h Ritstjórn: 550 5020 - Fréttaskot: 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is - Auglýsingan aug!ysingar@dv.is. Setning og umbrot: Frétt ehf. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja Dreiflng: Pósthúsið DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. 1 Hvað voru þeir margir á 13. öld? 2 Hvað voru þeir margir árið 1918? 3 En 1944? 4 Hvað eru þeir margir nú? 5 Hver er fjölgunin frá í fyrra? Svör neðst á síðunni Þá kom orð Drottins... ... til Salómons svolát- andi:„Þú hefir byggt þetta hús. Ef þú gengur eftir boð- orðum mínum og breytir eftir lögum mínum og varðveitir allar skipanir mínar með því að ganga Brot úr Biblíunni Fyrri konunga- bók 6, 11-14 eftir þeim, þá mun ég efna heit mitt við þig, er ég gaf Davíð föður þínum, og ég mun búa meðal fsraels- manna og eigi yfirgefa lýð minn fsrael." Þannig byggði Salómon musterið og lauk við það. Cecil þá og nú Samkvæmt þjóöskrá bera sjö karlar á Islandi þetta nafn. Það er trúlega töku- nafn úr ensku og dregið af eftirnafni ættgöfugrar fjöl- skyldu á 16. öld. Sú var af velskum uppruna og er nafnið sennilega ensk mynd velska nafnsins Seissylt, bretónskri eða fornvelskri mynd latneska nafnsins Sextilius, afsextus eða sjötti. Á miðöldum var Cecil stundum notað á ensku fyrir forna rómverska ættar- nafnið Caecilius en það var dregið afþorpinu Caecus. Þar að baki kúrir svo lat- neskt lýsingarorð, nefnilega caecus eða blindur. Málið 1.55.000.2.91.633.3.126.879.4.293.291 skv. tölum Hagstofu frá 4. des. sl. 5.0,96%. 'ítJ 'rtJ fO rtJ -Q E ro 'fO c 02 X) <V ~o fO Q. 3 -Q «o «o E fO Leiðari Bergljót Davíðsdóttir Medan konur sækjafram í launabaráttu en gefa eklcert eftir í forréttindum þeini sem þœr njóta hvað varðar uppeldi barna, skilja þær lcarlana eftir sárari og verr stadda andlega. Við getum ekki fengið allt, stelpur Við konur munum ekki ná raunverulegum árangri í jafnréttisbar- áttunni fyrr en við breytum eigrn viðhorfum. Við erum sjálfar stærsta haftið f baráttu okkar fyrir jafnrétti. Við höf- um mikla tilhneigingu til að líta á okkur sjálfar sem fóm- arlömb og karlmenn gerend- ur, hvar sem á er litið í sam- skiptum kynjanna. Við konur eigum þar að auki allt of erfitt með láta af mæðravaldi okkar og líta á það sem gefinn hlut að feður bama okkar ali þau upp. Við erum líka alltof gjarnar á að dæma hver aðra. Ef kona er tU dæmis ekld ein með fullt forræði yfir bömum sínum eða eiginmaður hennar er allsráðandi á heimil- inu eigum við það tíl að líta hana ekki sömu augum og þær sem stjóma heimilum sínum sjálfar eða em með fullt forræði yfir bömunum. Það er eins og konur geti ekki fallist á að móðir, sem setur móðurhiut- verkið ekki í fyrsta, annað og þriðja sæti, sé ábyrg móðir iífyri , sé ál heldur er viðhorfið á þann veg að eldd sé alit í lagi með þá konu. Konur beita ekki líkamlegu ofbeldi í samskiptum sínurn við karla, þær beita andiegu ofbeidi ef svo ber undir. Það þrífst góðu lífi innan fjögurra veggja. Karl- menn tala ekki um slíkt ofbeldi. Þeir segja ekki frá og fráieitt að ætla að einhver karl muni leita aðstoðar vegna þess. Femínistar hafa tilhneigingu tíl að setja málin þannig upp að í öUum mögulegum samskipt- um kynjanna sé konan fómarlamb. Hún geti ekki verið gerandi í neinum átökum sem upp koma milli kynjanna. Þannig em aUar konur sem starfa við kynlífsþ jónustu fórnarlömb ofbeldis, hvaða augum sem þær sjálfar líta á starf sitt. Meðan konur sækja fram í launabaráttu en gefa ekkert eftir í forréttindum þeim sem þær njóta hvað varðar uppeldi bama, sldlja þær karlana eftir sárari og verr stadda andlega. Gæti auldð ofbeldi gegn konum skýrst af þessu? Einhver mikUvægustu lífsgæði sem fólk býr við, er að geta átt samskipti við böm súi. Þessum lffsgæðum em kariar í stórum stfi rændir. Konur ættu að endurmeta baráttuað- ferðir sínar og líta í eigin barm. Skoða sinn eigin þankagang og setja sig í spor karla. Við þurfum að láta af mæðravaldi okkar og gefa eftir. Við verðum að breyta viðhorfum okkar dl þeirra kvenna sem eftirláta föður uppeldi bama sinna. Hún er ekki óábyrg dræsa og honum er ekki vorkunn. Ef svo fer fram sem við konur krefjumst verðum við með aUa þræði lífsins í okkar höndum og skUjum karla eftir ánhiut- verks. VIÐ HÉR Á DV höfum fylgst af mikilli athygli með viðbrögðum ýmissa einstaklinga í samfélaginu við áramótaávarpi Karls Sigur- björnssonar biskups sér í lagi, en líka ávarpi Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra. Það fór verulega fyrir brjóstið á mörgum að þeir skyldu voga sér að minnast á að halda þyrfti betur utan um ís- lensku fjölskylduna. Biskup brýndi fólk einnig á að bömin okkar mættu ekki vera afgangsstærð í samfélaginu. Hann var sagður, sem og forsætisráðherra, vera að ýta undir samviskubit mæðra og spurður hvort hann vildi þær aftur á bak við eldavélina, eins og Guðni Ágústsson orðaði það svo snyrti- lega á sínum tíma. Við vitum sem er að þegar talað er um fjöl- skyldur er átt við allar stærðir og gerðir. Og það var líka rétt hjá biskupnum að við flestgetum verið þakklát foreldr- umokkarfyrirað hafa komið okk- urálegg. ÞAÐ ER ENGIN ÁSTÆÐA til að kafa mjög djúpt ofan f viðkvæmni fólks fyrir að fjölskyldunni sé hampað. Málflutningurinn hefur verið slíkur að erfltt er að henda reiður á hvað það var sem biskupinn og forsætis- ráðherrann okkar nýi máttu ekki segja. Auðvitað eigum við að hugsa betur um börnin okkar og sér í lagi að huga að stöðu fjölskyldunnar. Þeir sögðu þetta bara svona hreint Fyrst og fremst út, kallarnir tveir. Og það getur nú ekki verið neitt að því. ALLAVEGA SÁUM VIÐ EKKERT at- hugavert við það. Við vitum sem er að þegar talað er um fjölskyldur er átt við allar stærðir og gerðir. Og það var líka rétt hjá biskupnum að við flest getum verið þakklát foreldrum Alfreð Þor- steinsson Orkuveitan græðir og græðir neitar að lækka hitann. Græddu fimm milljarða en neita að lækka hitann Það var í ágúst 2003 að Orkuveita Reykjavíkur hækkaði hitareikning okkar allra af því að það var svo góð tíð. Síðan þá hefur kólnað allsvaka- lega og hver einasti viðskiptavinur Orkuveitunnar dælir heitu vatni á ofnana sem aldrei fýrr. Samt sagði Alfreð Þorsteinsson, stjórnarfor- maður Orkuveitunnar, í DV í fyrradag að ekki stæði til að lækka hitann aftur. í gær birtist hann svo í flestum miðlum og sagði áætlaðan gróða fyrirtækisins verða tæpa fimm miljarða á árinu sem var að hefjast. Og við eigum að fagna því! okkar fyrir að hafa komið okkur á legg. Hann þurfti samt að svara fyrir það í Mogganum í gær. Sagðist undrast þau ummæli að hann væri á hálum ís þegar hann minntist for- eldra sinna og þakkaði þeim fyrir að hafa alltaf haft tíma til að sinna sér. ER PÓLITÍSKUR RÉTTTRÚNAÐUR á íslandi ekki að verða kominn út í öfgar? Um hvað mega þessir herra- menn; biskupinn og forsætisráð- herra, tala ef ekki um stöðu fjöl- skyldunnar? Sér í lagi sá fyrrnefndi, sem er jú guðsmaður. Leyfið börn- unum að koma til mín og svo fram- vegis. Hverja á hann að bjóða velkomna, ef ekki börnin? Hverja á hann að hvetja til dáða, ef ekki okkur foreldrana? Hvort sem við emm gul eða blá eða bein eða á ská. ÞAÐ ER ALLAVEGA undarlegt að sjá grey biskupinn neyðast til að afsaka sig í dagblaði fyrir það eitt að hafa bent á forgangsröðun sem hann er ósáttur við. Þá að börnin skuh látin sitja á hakanum. Það var kominn U'mi til að þessir herramenn vökn- uðu og tækju þátt í að móta með okkur fjölskyldustefnu. Það gæti þó aldrei endað á verri veg en þann að þetta hefði einhver áhrif á gildismat okkar. Að forgangsröðun okkar feðra og mæðra, afa og amma og allra þeirra sem hafa með börn að gera myndi breytast til batnaðar, svo vitnað sé í biskup. 8 atriði sem biskup mætti taka á í íslensku samfélagi 1. Rándýrum fermingar- og Á jólagjöfum. 2. Handrukkurum. Flnt fyrir DV aö fá Guð með sér I lið. 3. Landsvirkjun. Gæti blessaö Friðrik Sófusson og fordæmt Impregilo. 4. Berbrjósta smástúlkunum á skemmtistaðnum de Palace. 5. Oliuforstjórunum.Þeir þurfa að biöjast fyrirgefningar. 6. Virðisaukaskatti á íslenskri tónlist. Svo listamennimir hætti að væla. 7, Gjánni milli Bessastaða og Stjórnarráðsins. 8. Mætingunni I kirkjur lands- ins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.