Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2005, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2005, Qupperneq 14
14 FÖSTUDAGUR 14.JANÚAR2005 Neytendur DV DV Neytendur FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 2005 15 • Krónu þurrkrydd- að lambalæri fæst nú á 895 kr. kflóið á til- boðsdögum í versl- unum Krónunnar. Þar fást einnig 6 kg. af Ariel þvottaefni á 1.499 kr.ístað 1.648 kr. Maískorn frá Náttúru kosta 49 kr og rauðkál frá sama fyrirtæki kostar 98 kr. Móa kjúklingaleggir og -læri kosta 359 kr. • Kílóið af frosinni ýsu með roði kostar á tilboðsdögum í verslunum Bónuss 299 kr. í stað 359 kr. og sama magn af frosnum kjúklingabitum kostar einnig 299 kr. Kfló- verðið á frystu 1. flokks súpukjöti er nú 399 kr. og hefur lækkað um 100 kr. Fersk kjúklingalæri eru á 329 kr. kflóið. • Hálft kíló af humri kostar 499 kr. í verslunum Nettó þessa dagana í stað 1.199 kr. Þá kostar stórt stykki af Skólaosti 798 kr. í stað 997 kr. og lítrinn af Isio mataroh'u kostar 249 kr. en kostaði áður 279 kr. Poki af DF kartöflubátum kostar 195 kr. í stað 279 kr. og poki af kart- öfluskífum kostar það sama. • f verslunum Hag- kaups er kílóverðið á lambabrygg og lamba- læri nú 898 kr. Hryggur- inn kostaði áður 1.295 kr og lærið 1.169 kr. Kíló af ung- nautahakki kostar nú 804 kr. en kostaði áður 1.149 kr. Fyrirtakspizz- ur kosta nú 399 kr. stykkið og 4 hamborgarar með brauði kosta 314 kr. í stað 449 kr. • Klementínur kosta L — nú 99 kr. kflóið á til- CO80flOS boðsdögum í verslun Fjarðarkaupa. Þar fæst lflca tæpt kfló af Cheeriosi á 495 kr. í stað 579 kr. og 3 kg. *“** af Ariel þvottaefrn kosta 798 kr. í stað 998 kr. Kfló af nautahakki kost- ar 698 kr. eins og nautagúllasið og frosið Fyritaks lasagne kostar 598 kr. í stað 719 kr. • í verslunum 1 - ’JJi; Nóatúns kostar kfló af þorski með sólþurrkuð- ***-- umtómötumog . dt hvítíauk 1.118 kr. í stað 1.490 kr. Hálft kfló af Kelloggs Special K kost- ar 299 kr. en kostaði áður 389 kr. og kfló af kindahakki er nú á 399 kr. Kfló af Bautabúrs brauðskinku kost- ar 590 kr. í stað 996 kr. og sama magn af frosinni ýsu kostar 398 kr. Mataraatið Bjarki Sveinbjörnsson, tónlistarráðunautur RÚV Hver er fyrsta matarminningin? „Ætli það hafi ekki verið þegar ég var að þverskallast við að borða annars Ijómandi plokkfísk hjá móður minni." Hvað fékkstu þér í morgunmat? „Tvær ristaðar brauðsneiðar með osti, tebolla og hálft epli." Hvaða matar gætirðu ekki verið án? „Ég vil hafa kjöt og fisk I hæfílegu jafn- vægi á mínum diski." Hvaða mat þol irðu ekki? „Mjólk sem búin eraðliggja 12 daga I ís niðri í lest - sérstak- lega þegar ég er sjóveikur að reyna koma henni niður." Hvaða mat myndirðu taka með þér á eyðieyju? , „Stórt og gott læri affæreysku skerpikjöti, þurrkaða grind og salt- að grindaspik - og plokkfisk fyrir helgarnar." Ódýrasta bensínið ^ DV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DV birtist í blaðinu alla virka daga. nausnum i Jólavísareikningurinn hangir nú yfir mörgum heimilum i land- inu eins og óveðursský, hann rennur inn um póstlúguna um næstu mánaðamót og mega margir ekki til þess hugsa ógrátandi. Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna aðstoðar við að leysa úr greiðsluerfiðleikum, óháð búsetu og endurgjaldslaust. Forstöðu- maður hennar er Ásta S. Helgadóttir lögfræðingur MIRALE ■ ■ -- --—---,, ... MIRALE er eini umboðsaðili Cassina á (slandi áður kr. 275.000 kr 233.00 nu MIRALE Grensásvegi 8 108 Reykjavik slmi: 517 1020 Cassina Opið: mán. - föstud. 11-18 laugard. 11-15 „Ráðgjafarstofan var sett á laggimar sem tilraunaverkefni af félagsmála- ráðuneytinu fyrir tæpum m'u árum,“ segir Ásta S. Helgadóttir. „Reksturinn byggir á samkomulagi við fbúðalána- sjóð, félagsmálaráðuneytið, Reykjavík- urborg, banka, sparisjóði, sveitarfélög- in, Neytendasamtökin, hfeyrissjóðina, Þjóðkirkjuna, ASÍ og BSRB. Byggt er á samkomulagi til þriggja ára í senn og nú er einmitt unnið að nýju samkomulagi til næstu þriggja ára og þá bætast BHM og Rauði kross- innvið." Dýrt að skulda Meginhlutverk Ráðgjafarstofunnar er að aðstoða einstaklinga og fjölskyld- ur í greiðsluerfiðleikum. „Hér fær fólk ráðgjöf um úrræðin sem fyrir hendi eru í þjóðfélaginu," útskýrir Ásta. „Við setjum upp fjárhagsyfirlit en við fáum upplýsingar frá iánastofriunum, krítar- kortafyrirtækjum og öðrum varðandi skuldastöðu viðkomandi einstaklinga. Hér fær hann heildaryfirsýn yfir stöðu sína, oft er fólk nefnilega alveg búið að missa sýnina á hana og það er mjög dýrt að skulda. Bæði bendum við fólki á þær lausnir sem fyrir hendi eru og í ákveðnum tihellum aðstoðum við fólk að ná samningum við lánardrottna. Meginmarkmiðið er hjálp tfl sjáhs- hjálpar, við erum hækjan að styðja sig við en vandinn verður ekki leystur með töfrum eða brögðum." ■ ýv með að ná endum saman. En hátekju- maður sem missir vinnuna á lika fullt í fangi með að gíra sig niður, laga sig að lægri tekjum án þess að hækka bara yf- irdráttarheimfldina en vextir af henni eru háir. Því erum við í samstarfi við vinnumiðlun höfuðborgarsvæðisins, þar hafa verið fræðslunámskeið fyrir þá sem eru nýbúnir að missa vinnuna og þurfa að endurslápuleggja fjármál í ljósi þess." Fræðsla og forvarnir Ásta segir mikinn áhuga á ffæðslu og forvömum á Ráðgjafarstofu. „í því skyni höfum við einmitt heimsótt framhaldsskólana og erum að skipu- leggja ferðir á fund nemenda í 10. bekkjum grunnskólanna. t>etta er eins konar þró- un- „Slæm Getur hent alla Ráð- gjafarstofa er í samstarfi við félags- þjónustur sveitarfélaganna. fjárhagsstaða er fólki að sjáhsögðu áfall og við sjáum um fjármálaþáttinn. Hér starfa viðskiptafræðingar, hagfræðing- ur og byggingafræðingur með mikla reynslu af greiðsluerfiðleikamálum en auðvitað sjáum við mörg erfið mál. Fjárhagsvandi er nefnflega oftar en ekki hluti af öðrum erfiðum málum eins og veikindum, atvinnumissi eða atvinnuleysi og skilnaði svo nokkuð sé nefnt. Þetta getur komið fyrir fólk í öll- um tekjuhópum og á öllum aldri þótt auðvitað eigi lágtekjuhópar erfiðara arverk- efrú, við út- skýrum dæmin fyrir krökkunum þeim tíl vamar gegn öllum þeim ofurtflboð- um sem á þeim dynja úr öllum áttum. Grillaður kjúklingur Rétt hitastig við matreiöslu, kælingu og upphitun skiptir miklu máli tH °ð koma í veg fyrir að bakt- eríur náiað fjölga sér. Matvælin og hitastigið Hitastig matvæla hefur úrshtaáhrif á það hvort bakteríur geta fjölgað sér og hvort þær lifa af hitun. Best er að geyma kælivöru við 0 tfl 4°C því þá fjölgar bakteríum hægt. Við innkaup og flutning heim nær kælivara oftast að volgna upp fyrir 4°C. Setjum hana í ísskápinn um leið og heim er komið. Matreiðsla og upphitun þarf að ná 75°C til að drepa bakterí- ur. Þá eru matvælin tilbúin til neyslu og allar bakteríur dauðar. Þetta er sérstaklega mikilvægt fyrir hakkað og unnið kjöt og kjúklinga. Ef mat skal haldið heitum í lengri tí'ma er best að hann haldist við 60°C til að koma í veg fyrir fjölgun baktería. Þegar kæla á heitan mat til geymslu eða notkunar seinna verð- ur kælingin að fara hratt fram. Oft er miðað við að hitastigið eigi að fara úr 65°C niður í 10°C á minna en þremur tímum. Einstæðar mæður mynda stærsta hópinn sem hingað sækir en margur einhleypur karl á ekki síður í vanda með skatta- og meðlagsskuldir. Og ég vfl endilega benda fólki á að fresta ekki fjármálaátakinu, frestunaráráttan er töluvert áberandi þegar í ógöngur er komið og hingað kemur fólk með inn- kaupapoka fulla af óopnuðum glugga- umslögum." Augun opin Ásta telur að yfir 5000 fjölskyldur hafi leitað tfl Ráðgjafarstofu um fjár- mál heimflanna frá upphafi. „En und- anfarið hefur verið frekar rólegt hjá okkur, rólegra en undanfarin ár. Greiðsluþjónusta bankanna og önnur fjármálaráðgjöf þar hefur auðvitað komið lagi á margan fjárhaginn, ég held að fólk fari mun varlegar nú en áður við að skuldsetja sig. Það vill lflca halda sinni viðskipta- við banka og fyrirtæki hreinni, því er nauðsynlegt að fólk hafi samband við banka, korta- fyrirtæki og aðra sem það skuldar um leið og það átt- ar sig, opnar augun fyrir vandanum. Kröfuhafar verða að vita af aðstæð- um þess sem er í erfið- leikum tfl að bregðast við, þeir geta ekki fundið þær á sér. Og þá er hægt að taka á vandanum og kom- ast að samkomulagi um úrlausn í sam- vinnu," segirÁsta S. Helgadóttir. rgj@dv.is ________-i hefur stmidað mat- vælaframleiðslu síðastliðin 10 þús- , und ár. Á þessu tímabili hefur hann ! fundið upp á ýmsum aðferðum til að til að verjast skemmdum í mat- vælum, s.s. suðu, gerjun, söltun, reykingu og þurrkun og hafa aðferð- irnar tekið ýmsum breytingum í tímans rás. Á síðustu 200 til 300 árum hafa aðferðirnar verið ] enn frekar og má þar með nefría niðursuðu, niði: gerilsneyðingu, notkun sérstakra rotvarnarefna, kælingu, fr>'stingu, geislun og margvíslega pökkunar- tækni t.d. í formi lofttæmdra og loft- skiptra umbúða. Neysluviðmiðun Ráðgjafarstofu Viðmiðunarneysla Ráðgjafarstofu erað norrænni fyrirmynd en er löguð að ís- lenskum aðstæðum. Fjárhæðimar hérað neðan eru byggðar á heimilisbókhaldi 40 fjölskyldna I landinu Iþrjá mánuöi. Út- gjöldin voru skoðuð þannig að einungis var tekið tillit til nauðsynlegra útgjalda að mati Ráðgjafarstofu. Hér er miðaö við fólk sem á I verulegum greiösluerfiðleik- um og miöast fjárhæðirnar við nauðsyn- leg útgjöld Ijanúar2005. Athugiö að efum rekstur bifreiðar er að ræða bætast vlð 22.500 krónur á mánuði (fyrir utan tryggingarkostnað). Einstakiingur Matur og hreinl. 29.400 kr. Fatakaup 3.000 kr. Lækniskostnaður 2.700 krl Tómstundir 1.400 kr. Ýmislegt 1.400 kr. Samtals 37.900 kr. HJón meö 2 böm Matur og hreinl. 69.100 krl Fatakaup 11.500 kr. Lækniskostnaður 10.900 kr. Tómstundir 5.500 kr. Ýmislegt 5.500 kr. Samtals 102.500 kr. Efum bleiubarn er aö ræða bætast 5.100 kr. viðámánuði Einstæð móðir með 3 böm Maturog hreinl. 63.000 kr. Fatakaup 11.200 kr. Lækniskostnaður 10.900 kr. Tómstundir 5.500 kr. Ýmisíegt 5.500 krl Samtals 94.300 kr. Efum bleiubörn er að ræöa bætast 5.100 kr. við á mánuöi. Inn I töflurnar vantar upplýsingar um fasta útgjaldaliði eins og sima, fasteigna- gjöld, dagheimilisgjöld og ýmislegt ann- að. Þegar leitað er eftir aðstoð hjá Ráð- gjafarstofunni eru þær tölur byggöar á raunhæfum tölum frá hverjum og einum. Byggt á upplýsingum afvefsiðunni fjolskylda.is/fjarmal/neysluvidmid- un/. Sumarbústaðaeigendur kannast flestir við heimsóknir músa í sumarhýbýli sín fyrir vetrartímann. Oftar en ekki gera mýsnar nokkurn skurk í bú- staðnum og skemma ýmsa hlutí. j Til er sígilt húsráð fyrir þá sem hræddir eru um dýnur sínar og rúmföt. Skrúfaöir eru traustir krókar í loftíð á sumar- bústaðnum og prik dregið í þá. Þá eru dýnur og teppi lögð á prikin og púða má hengja á prikin með sterk- um klemmum. A sumrin má nota prikin í loftinu til blómaþurrkunar og er það jafnframt til prýði í sumar- bústaðnum. Hvað finnst þér skemmtileg- astaðelda? „ Ýmiss konar tælenska pottrétti og þá sérstaklega þegar ég á allt sem jminnst erál uppskriftinni. “ Grísinn er góð fjárfesting Flestir hafa einhvem tíma á æv- inni átt sparibauk í formi svíns eða gríss. Svfnið eða grísinn hafa haft sérstöðu síðan dýrið var tamið og fyrr á öldum var grísinn í uppáhaldi hjá fátækum bændum í Evr- ópu. Hann var góð fjár- festing því hann vex hratt og gefur af sér mikið kjöt. Grísinn var alinn á afgöngum sem urðu til á heimilinu og var orðinn feitur og tilbúinn til slátr- unar á nokkrum mánuðum. Margt er lflct með lífi sparibauks og gríssins. Sparibaukurinn eða grís- inn fær peninga/afganga og þegar hann er fullur/stór og feitur er hægt að nálgast peningana/mat- inn með því að tæma baukinn/slátra grísnum. '' Fleiri en Evrópubúar w| líta hýrum augum til ' gríssins en í kínverskri menningu hefur hann verið tákn rflddóms og velmegunar. Elstí spari- baukurinn í formi svíns sem vitað er um er talinn vera um 1500 ára gamall en hann fannst á eynni Balí í Indónesíu. Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavík í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstartil kynningar tillögur að nýju og breyttu deiliskipulagi í Reykjavík. Hamrahlíð 10, menntaskóli. Tillaga að skipulagi fyrir Hamrahlíð 10, lóð menntaskólans við Hamrahlíð. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir tveimur nýjum viðbyggingum við menntaskólann. Viðbygging I, íþrótta- og kennsluhús, 4000m2 og viðbygging II, kennsluhús, 2000m2, tengihús við núverandi hús skal taka mið af núverandi húsnæði skólans. Á uppdrætti hefur verið markaður byggingar- reitur fyrir þessi mannvirki. Sérstakar kvaðir eru fyrir viðbyggingar og allir hlutar húss skulu standa innan byggingarreits, tvær bráðabirgða kennslustofur eru á lóð og er gert ráð fyrir að þær verði fjarlægðar þegar við- bygging II verður reist. Bílastæðaþörf fyrir skólann verður fullnægt á lóð skólans. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Vagnhöfði 9 - 21 og Dvergshöfði. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðanna nr. 9-21 við Vagnhöfða og land Reykjavíkurborgar við Dvergshöfða. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að lóðarmörkum ofantaldra lóða við Vagnhöfða verði breytt og lóðir stækkaðar. Til að nýting lóðanna verði sem best þarf að þrengja akbraut Dvergshöfða úr 9,5 metra í 7 metra, nyrðri kantur akbrautar verður óbreyttur. Ekki verða heimilaðar varan- legar byggingar á þessum nýju lóðarhlutum. Innkeyrslur verða fastákveðnar í deiliskipulaginu og eru þær 4 í allt þar af 2 sem eru sameiginlegar fyrir 2 lóðir. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 - 16:15, frá 14. janúar til og með 25. febrúar 2005. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við þær skal skila skriflega tii skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi síðar en 25. febrúar 2005. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 14. janúar 2005 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SÍMI 563 2600 • MYNDSENDIR 562 3219

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.