Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2005, Blaðsíða 19
PV Sport
Eiður Smári Guðjohnsen spilar mikið en er oft skipt útaf
hjá Chelsea
Hefur engin
áhrif á
Eiði Smára Guðjohnsen hefur reglulega um nokk-
urt skeið, nú síðast í deildarbikarleik Chelsea gegn
Manchester United verið skipt útaf, annað hvort
strax í leikhléi eða fljótíega eftir það.
„Frá sálfræðisjónarmiði hefði ég
haldið að atvinnumaður á borð við
Eið Smára ætti að sætta sig við það
að vera reglulega skipt útaf,“ segir
Jóhann Ingi Gunnarsson íþróttasál-
fræðingur.
Margir telja að slíkar skiptingar
tiltölulega snemma leiks aftur og
aftur hafi neikvæð áhrif á strákinn
en Jóhann Ingi tekur ekki undir þær
raddir. „Þvert á móti þá held ég að
hann geri sér grein fyrir stefnu
Mourinhos sem er að láta sem flesta
spiia eins mikið og hægt er. Það er
mikil breidd og mikill mannskapur
hjá Chelsea og þeir stefna ótrauðir á
titla í öllum sínum keppnum og það
þýðir að ekki má keyra út lykilmenn
liðsins og ég held að það sé hugsun-
in að baki hjá þjálfara hðsins. Hvað
varðar neikvæð áhrif þess á Eið þá er
það mitt mat að hann viti hvað
klukkan slær og geri ekki mikið mál
úr þessu sérstaklega þar sem hann
er þó yfirleitt alltaf í byrjunarliðinu
og það segirsitt."
Eiður Smári hefur
á tímabilinu leikið 31
leik með Chelsea,
þar af byrjað inná í
24 þeirra en komið
við sögu í þeim öll-
um nema tveimur.
Honum hefur verið
skipt þrisvar útaf
strax í leikhléi en
er mun oftar skipt
út þegar 60-70
mínútur eru liðn-
ar.
albert@dv.is
Eiður Smári Guðjohnsen
Byrjar nær undantekningar-
laust inná hjá Cheisea en
fær sjaldnast að klára heilar
níutíu mínútur.Jóhann Ingi
Gunnarsson segirþað engu
máli skipta.
Reuters
Rúmeninn Adrian Mutu í slaginn á ný
Fimm ár hjá Juventus
ákvað að láta Mutu fara í kjölfar þess að hann varð
uppvís að neyslu kókaíns og því var Mutu frjálst að finna
sér nýtt hð. Chelsea fær ekki krónu fyrir Mutu sem liðið
keypti á rúma 1,5 mihjarða.
Tahð er að nýr umboðsmaður leikmannsins, Al-
essandro Moggi, hafi haft mikið um það að segja að Rúm-
eninn komst á samning hjá Torino-hðinu því hann er
sonur Lucianos Moggi, yfirmanns knattspymumála hjá
félaginu. Mutu átti erfitt uppdráttar hjá Chelsea og komst
aldrei í náðina hjá Jose Mourinho knattspymustjóra hðs-
ins sem þótti hann fúhötuh í skemmtanalífinu.
Framherjans bíður nú erfitt verkefni, því fyrir hjá Juve
em þrír af bestu sóknarmönnum heims, þeir David
Trezeguet, Alessandro Del Piero og Zlatan Ibrahimovic.
Rúmenski framherjinn Adrian Mutu er á leið til
Juventus á ítahu og hefur gert
fimm ára samning við félag-
ið. Mutu hefur ekki leikið
með hði sínu, Chelsea,
síðan í haust, eftir að
hafa fahið á lyijaprófi
hjá Chelsea í október
síðastliðnum. Mutu
varð uppvís að neyslu
kókaíns og verður ekki
gjaldgengur með Juve
fyrr en 18. maí, þegar
banninu lýkur. Chelsea
MIRALE
■ ■
MIFRALE er eini umboösaðili
Cassina á íslandi
áður kr. 243
nú kr.
MIRALE
Grensásvegi 8
108 Reykjavík
sími: 517 1020
Opið:
mán. - föstud. 11-18
laugard. 11-15
Við gerum
beturí
Leigðu bil hjá A VIS á betra verði
Toyota Yaris
Renault Clio
Verð frá 967 kr. á dag
Miðað við 30 daga leigu
VW Golf
Verð frá 1.077 kr. á dag
Miðað við 30 daga leigu
Opel Astra station
G.
' \ 1 » ajSKHS íbhe™ ; .S3r
Verð frá 1.127 kr. á dag Verð frá 1.327 kr. á dag
Miðað við 30 daga leigu Miðað við 30 daga leigu
Subaru impreza Suzuki Vitara
Verð frá 1.127 kr. á dag Verð frá 1.840 kr. á dag
Miðað við 30 daga leigu Miðað við 30 daga leigu
Hyundai Starex 7m Hyundai Starex 9m
Verð frá 2.487 kr. á dag Verð frá 2.487 kr. á dag
Miðað við 30 daga leigu Miðað við 30 daga leigu
Ford Transit um Grand Vitara XL7
Verð frá 3.230 kr. á dag Verð frá 2.117 kr. á dag
Miðað við 30 daga leigu Miðað við 30 daga leigu
Innifalið: Tryggingar, vsk og 1500 km. akstur.
Gildir í janúar, febrúar og mars 2005
Ertu að fara til útlanda? Bókaðu bílinn hjá okkur.
AVIS er á 5000 stöðum í 173 löndum.
www.avis.is
AVIS
Við gerum betur
AVIS Knarrarvogi 2 • 104 Reykjavík
Sími: 591 4000 • Fax: 591 4040 • Netfang: avis@avis.is