Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2005, Page 25
DV Sjónvarp
FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 2005 25
A
Nafn: Ylfa Lind Gylfa-
dóttir
Aldur: 20 ára
Lag kvöldsins:
What's going on með
Four non blondes
Nafn: Nanna Kristín
Jóhannsdóttir
Aldur: 28 ára
Lag kvöldsins:
Solitaire með
Carpenters
Nanna Kristin Simakosning: 9002002
Jóhannsdóttir SMSíi9i8idol2
Nafn: Helgi Þór
Arason
Aldur: 18 ára
Lag kvöldins: Eyeof
the Tiger með Survivor
Helqi ÞÓr Simakosning: 900 2003
Arason SMSii9i8idoi3
Nafn: Hildur Vala
Einarsdóttir
Aldur: 22 ára
Lag kvöldsins: Dark
end of the street með
Eva Cassidy
HÍIdurVala Simakosning: 900 2004
Einarsdóttir SMSíi9i8idol4
Nafn: LísbetHauks-
dóttir
Aldur: 24 ára
Lag kvöldsins:
I næturhúmi
ISI .
Lisbet Símakosning: 900 2005
Hauksdóttir SMS í 1918 Idol 5
<o Nafn: Aðalheiður
Ólafsdóttir
Aldur: 23 ára
Lag kvöldsins: Angel
með Aretha Franklin
W /rws ZA.-B VTLi
Aðalheiður Símakosning: 900 2006
Olafsdóttir SMS (1918 Idol 6
Nafn: Brynja Valdi-
marsdóttir
Aldur: 18ára
Lag kvöldins: f will
always love youmeð
Whitney Houston
Brynia Valdi- Símakosning: 900 2007
marsdóttir sms í 1918 idol 7
Tíu manna lokahópurinn mun halda áfram að
keppa í Idolstjömuleit í kvöld. Aðeins tveir
strákar komust áfram og Ijóstað þeirmunu
berjast fyrir áframhaldandi sæti í keppninni I
afkrafti. Hinn eini sanni poppari íslands,
Jónsi íísvörtum fótum, verður gestadómari
kvöldsins. Útvarpskonan GunnaDís spáirþvíað
HelgiÞór detti út í kvöld.
Nafn: Margrét Lára
Þórarinsdóttir
Aldur: 28 ára
Lag kvöldsins: Þrá
með ísvörtum fötum
Margrét Lára Simakosning: 900 2009
Þórarinsdóttir sms i 1918 idol 9
Nafn: Davíð Smári
^ JÉl Harðarson
Aldur: 24 ára
Lag kvöldsins: Are
■ VLF you gonna go my
way? með Lenny
k Krawitz
Davíð Smári Símakosning: 900 2010
Harðarson SMS í 1918 Idol 10
Idol stjömuleit heldur áfram á
Stöð 2 í kvöld eftir nokkuð langt hlé
yfir hátíðimar. Við fáum að sjá loka-
hópinn í kvöld berjast um áfram-
haldandi þátttöku og um leið krakk-
ana sem munu fá Idol-viðumefiiið
héðan í frá. Þetta em þeir sem munu
þekkjast úti á götu næstu mánuðina,
ef ekki árin, sem til dæmis Lísa Idol
eða Margrét Idol, en hinir, sem þegar
hafa dottið út, munu fljótt gleymast.
Af lokahópnum að dæma er
greinilegt að allir geta tekið þátt í
þessari keppni. Það er að segja svo
lengi sem fólk getur sungið. Þótt það
séu aðeins tveir strákar í hópnum er
þessi hópur fjölbreyttur og
skemmtilega settur saman. Hér er
að finna tvær tveggja bama mæður,
Valgerði frá Vestmannaeyjum sem á
tvo litla stráka, og Nönnu Kristínu
sem á einnig tvo stráka. Svo er það
trukkurinn Davíð. Hann er einhvern
veginn á skjön við hina keppend-
urna og er í rauninni svolítill Kalli
Bjarni í sér. Passar hvergi inn en ger-
ir keppnina um leið mun skemmti-
legri og h'flegri.
Jónsi gestadómari kvöldsins
Krakkarnir og stuðningsmenn
þeirra munu mæta saman í Smára-
lindina í kvöld og næstu föstudags-
kvöld í von um að verða næsta
stórstjarna íslands. Hinn eini sanni
poppari íslands, Jónsi úr í svörtum
fötum, verður gestadómari kvölds-
ins. Undanúrslitakvöldið verður svo
4. mars en ný Idol-stjarna verður
krýnd þann 11. mars.
Keppendur hafa að miklu að
keppa enda bíður frægð og frami
þess sem stendur upp úr. Segja má
að líklega bíði einhver frægð allra
þeirra sem komast allavega í fjögurra
manna úrslit ef eitthvað er að marka
síðustu keppni. Hver man ekki eftir
Jóni Sigurðssyni, Amdísi og önnu
Katrínu? Hvað þá Kalla Bjarna?
Hver heillar áhorfendur?
„Hinn stóri Davíð er uppá-
haldið mitt, það er eitthvað við
„Mér lístvel á
þennan hóp í
heildinni en ég
held að ungi
strákurinn,
Helgi Þór, detti
út í kvöld," segir
Gunna Dís.
hann. Honum er svo sama eitthvað
og er samt svo feiminn og krúttleg-
ur,‘‘ segir útvarpskonan Gunna Dís á
útvarpsstöðinni Kiss Fm þegar hún
er spurð út í uppáhaldskeppandann
sinn í Idol stjömuleit.
„Mér Kst vel á þennan hóp í
heildinni en ég held að ungi strákur-
inn, Helgi Þór, detti út í kvöld. Hann
syngur mjög vel en hann er ungur og
þrátt fyrir góða sviðsframkomu
vantar örlítið upp á reynsluna og
hinir em einfaldlega meiri karakter-
ar.“ Samkvæmt Gunnu Dís fara úr-
slitin ekki endilega eftir hæfileikum
keppenda heldur frekar eftir því
hver nær að heilla áhorfendur.
„Þótt ég haldi með Davíð er ég
ekki endilega að segja að hann sé
bestur. Þarna em margar rosalega
góðar raddir. Hún Ylfa er til
dæmis með frábæra rödd og
Brynja er mjög mikill talent.
Ég held að keppnin hér á
Islandi snúist ekki um
hver sé bestur heldur
frekar hverja áhorfend-
ur taki ástfóstri við."
Idol stjömuleit hefst
kl. 20.30 og útslitin
koma í ljós í seinnipart-
inum sem hefst kl. 22.30
en einn söngvari fellur
úr leik í kvöld.
Stjörnuspá
Framkvæmdastjóri Landverndar er 50
ára í dag. „Árstala mannsins árið 2005 er
4 og ríkjandi þættir í tölunni segja til
um mikla vinnu og hægar en stöðugar
framfarir. Sannleikurinn er
styrkur mannsins sem hér
um ræðir. Hér bergmálar
svo sannarlega ómæld
gleði í kringum hann,"
segir í stjörnuspánni
hans.
Tryggvi Felixson
\A, Vatnsberi n n ao.jan,- is. febr.)
W ------------------------------
Geysileg hugarstarfsemi á við
þar sem þú kýst að bæta aðstæður á ein-
hvern hátt. Helgina framundan stuðlar
þú reyndar að stöðuleika sem er vissu-
iega jákvætt en þú mættir tjá tilfinningar
þínar í meiri mæli. Ef þú átt erfitt með að
takast á við fólkið sem tengist þér ættir
þú að hvíla þig og efla anda þinn.
H
F\Skm\f (19. febr.-20.mars)
Þegar hjartastöðvar þínar eru
teknar fyrir birtist átakalaust flæði sem
eflir hjartastöðvar þínar mikið. Hlustaðu
á líkama þinn og þá finnur þú fyrir um-
ræddu flæði innra með þér. Leyfðu þér
síðan að hlúa að öðrum þegar styrkur
þinn er svona öflugur.
T
Hrúturinn (21. mars-19. t
Hér tekur þú þátt í verkefnum
sem auka sjálfstraust þitt og efla þig á
góðan máta. Þú birtist hér sjálfsörugg/-ur
og yndisleg/-ur. Þú birtist einnig friðsæl/-
I og elskandi því þú virðist njóta þín.
ö
NaUtið (20. apríl-20. maíj
n
Leyfðu persónu þinni að
blómstra þegar þú deilir lífi þínu með
öðrum. En hér kemur fram að þegar þú
ert ástfangin/-n lærir þú að gefa ekki
síður en að þiggja og ástin kennir þér
að þarfir og tilfinningar annarra eru jafn
mikilvægar og þínar eigin. Stjarna
nautsins skín skært yfir helgina.
Tvíburarnirpi. mal-21.júnl)
Tilfinningar eru staðreyndir,
kæri tvíburi. Leiðsögn birtist hérna þar
sem þú ert minnt/-ur á að í heilbrigðu
sambandi finnurðu að þér er óhætt að
tjá allt.
K\Mm(22.júnl-22.júll)__________
Hér koma við sögu atburðir
sem hreyfa við tilfinningum þínum og
þú ert minnt/-ur á að gefast aldrei upp.
Skynjaðu meðvitað hvað undirmeðvit-
und þin ráðleggur þér.
Ljónið (23.júll-22. ágústj
Imyndunarafl þitt er vægast
sagt frjótt þessa dagana og helgina
fram undan ekki síður. Þú byggir upp
miklar sviðsmyndir sem örva þig (starfi
og í sambandinu sem þú ert í.
115
tAeyjan (23. ágúst-22.sept.)
Ný sambönd eða nýir lífshætt-
ir koma hér fram. Helsti tálminn í vegi
þínum fyrir heilbrigðum samskiptum er
það sem hvílir innra með þér.
Q Vogin (23. sept.-23. okt.)
Finndu takt þinn ef upp kem-
ur verkefni sem krefst vitsmuna þinna.
Aðstæður kalla á varkárni þar sem þér
er ráðlagt að kanna aðstæður vandlega
áður en endanleg ákvörðun er tekin.
HL
Sporðdrekinn (24.okt.-21.n6vj
Þú ert sannur vinur og sýnir
náunganum samúð. Það er reyndar ekki
þín sterka hlið að setja þig (spor ann-
arra en þú ert fær um að kryfja málefni
hjartans.
/
Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj
Fyrsta skref þitt í átt að
hamingju er að leitast við að skilja sál-
ina og ekki síður hlusta.
Steingeiting2.fe.-?9.ja/ij
Mikill erill ýtir undir velKðan
þ(na og ekki s(ður hamingju. Þú eflist
fjárhagslega á sama tíma og stolt þitt
eykst með hverjum deginum. Þú ert
vafalaust eigin herra (víðasta skilningi
þar sem kunnátta þín er einstök og á
það við starf þitt eða nám. Dagleg verk-
efni eru skilgreind sem áhugamál.
f-
SPÁMAÐUR.IS *
í