Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2005, Síða 26
26 FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 2005
■<
x
Síðast en ekki síst TSV
DV-mynd Stefán
Angistarkvak á Tjörninni. Álftirnar fá matvælaaðstoð.
Rétta myndin
Pappírsflóð um skriffinnsku
Nú hefúr Sturla Böðvarsson sam-
gönguráðherra ákveðið að skera
upp herör við óþarfa skriffinnsku á
sviði samgöngumála. í þessu skyni
hefur hann skipað vinnuhóp og
fengið honum það verkefni að fara
skipulega í gegnum öll lög og reglu-
gerðir sem í gildi eru á sviði sam-
gönguráðuneytisins og greina hvar
regluverkið er óþarflega óljóst, flók-
ið eða íþyngjandi fyrir viðskiptavini
ráðuneytisins og stofnana
sem undir það heyra. í
framhaldi af því mun hópurinn gera
tillögur til ráðherra um úrbætur.
Það er greinilegt að töluverð
skriffinnska verður í kringum starfið
Ha?
við að minnka skriffinnskuna enda
Qölda tillagna og álitsgerða að vænta
frá starfshópi þessum. Ritstjórn ha?
sér raunar fyrir sér að þessi starfs-
hópur muni framleiða pappírsflóð í
stríðum straum, raunar má mæla
flóðið í tugum kílóa af pappír enda
segir í frétt frá Sturlu um málið að:
„Starfshópnum er ædað að skila af
sér tillögum til ráðherra um eftirfar-
andi atriði fyrir einstök svið: Fram
komi lýsing á verkefrú sem lagt er til,
s.s. samningu lagafrumvarps, hvert
sé markmiðið með aðgerðum,
hverjir hafi hag af aðgerðum, aðferð
við verkefni/aðgerð og að lokum að
setja fram tímaáætlun."
Sturla Böðvarsson Beitir
skriffínnsku gegn skriffinnsku.
• *' r
Nokkur
vindur
Allhvasst
é
Nokkur
vindur
Strekkingur
42****
Alihvasst
é *◄—
Nokkur
vindur
Strekkingur
- . Allhvasst
Veðrið
Hvað veist þú um
Harry «
prins í
1 Hvernig er hár hans á lit-
inn?
2 Hvar er hann í erfðaröð
til bresku krúnunnar?
3 Hvað heitir hann fullu
nafni?
4 Hvað var hann gamall
þegar móðir hans lést?
5 Hvað heitír föðurafi
hans?
Svör neðst á sfðunni
Hvað segir
mamma?
„Ég horfi á hana í
sjónvarpinu þegar
égget/'segir
Guðrún Jóns-
dóttir hjá Stíga-
mótum, mamma
Þóru Tómas-
dóttir sjónvarps-
konu úr Ópinu.
„Enþegarég
horfi á hana í
sjónvarpinu þá verð ég næstum
þvl feimin við hana,þvl þar sýnir hún
aðrar hliðar en þær sem snúa að mér
við eidhúsborðið. Ég veit húná eftir að
gera mikið á sviöi fjölmiðlanna. Það
eru til uþptökur frá því að hún var
plnulltil þar sem hún er að taka viötal
við ömmu slna og afa og fjölskylduna
og búa til þætti. Þannig að það hefur
lengi legiö fyrir henni að fara I sjón-
varp. Hún á vonandi eftirað prófa
ýmislegt fleira. Hún er hörkudugleg,
kraftmikil, skemmtileg og óstýrlátþó
það verði seintsagt um hana að hún
sé„every mother's dream". Og mér
þykir undurvænt um hana og ermjög
stoltafhenni."
Guðrún Jónsdóttir er móðir Þóru
Tómasdóttir, sjónvarpskonu og
þáttastjórnanda í Ópinu. Þóra tók
stúdentspróf frá Fjölbraut í Breið-
holti í gamla daga þar sem hún
lærði fjölmiðlafræði. Hún skrifaði
i nokkur unglingablöð auk þess
sem hún var að skrifa í Fréttablað-
ið áður en hún fór á RÚV.
+6 **
Strekkingur
GOTT hjá HilmariJónssyni leikstjóra
að láta ekki slæma gagnrýni slá sig
út aflaginu og fylla Þjóðleikhúsið
kvöld eftir kvöld afþakklátum gest-
um á jólasýningunni um Öxina og
jörðina.
1. Rautt. 2. Sá þriðji. 3. Henry Charles Albert David.
4. Næstum 13 ára. 5. Filippus prins.
„Við erum auðvitað hissa á þess-
ari niðurstöðu og þá ekki síst máls-
meðferð þess fyrir dómi þar sem
einn dómari kveður upp dóm án
þess að sérfræðiálita sé aflað að
neinu marki," segir Smári Geirsson,
forseti bæjarstjórnar í Fjarðabyggð,
um niðurstöðu héraðsdóms á þann
veg að nýtt álver Austfirðinga skuli í
mat á umhverfisáhrifum.
Smári er þessa daganna staddur í
borginni. Hann er þó ekki mættur
fyrir dóm heldur ætíar forsetinn
ásamt félögum sínum í tónlistar-
klúbbnum norðfirska, BRJÁN, að
halda rokkveislu á Broadway í kvöld
þar sem glímt verður við þjóðveg-
inn.
„Við munum nú ekki láta héraðs-
dóm koma í veg fyrir rokkið, ekki al-
deilis," segir Smári, sem kveðst
ýmsu vanur þegar kærur og álver við
Reyðaríjörð eru annars vegar, enda
álverið og hver þúfa þar í kring búin
að sæta kæruferli að minnsta kosti
einu sinni.
Aðspurður um hvort kærandinn í
málinu, Hjörleifur Guttormsson,
Krossgátan
Lárétt: 1 dans,4 milt,7
karlmannsnafn,8 auðga,
10 nöldur, 12 ferskur, 13
prjál, 14gáski, 15
hlemmur, 16 Ijúka, 18
málhelti, 21 hlutverk,22
kona,23 skelin.
Lóðrétt: 1 vigt. 2 fiski-
lína,3 sífelld,4 trassa-
skapur, 5 heiður, 6 kað-
all, 9 áform, 11 blása, 16
loga, 17 togaði, 19 erfiði,
20 fax.
1 2 3 4 5 6
I7
8 r 10 11
12
14
15
16 17 18 19 20
21
22 23
Lausn á krossgátu
uoiu oz 'Qnj 61 'þjp L l 'P|9 91 'ejsn6 u 'unjjæ 6 '6919 'ejæ S 'e|S>|æj
-uea p'sne|suejs £ 'Q9| z '6oa i :jj3jqq-| ‘ueQe £z 'S9JP zí 'npnj iz 'tuejs 81 'epua
91 '>|0| si'iSJæ Fl'sá|6 ei'jXu £i'66eu o L 'EQse6 8 'JejJQ L T6æA p 's|ba i jjajeg
ekki
verði meðal gesta á
Breiðvangi, Broad-
way, í kvöld segir
Smári það heldur
ólíklegt. Hjörleifur
og Smári voru til
langs tíma samherj-
ar í pólitíkinni en ál-
verið og deildar
meiningar þeirra fé-
laga um það sköp-
uðu hyldjúpa skoð-
anagjá milli þeirra
sem enn hefur
tekist að brúa.
„Hjörleifur er
ekki mikill
rokkari, nei,"
segir forset-
inn að aust-
an, sem lofar
stórskemmt-
un í kvöld.
Enda verður kappinn sjálfur á svið-
inu stærstan hluta sýningarinnar
ásamt öðrum tónlistarmönnum að
austan.
helgi&dv.is
nu
E,kker*rokk f?nr mi3'takk Hjörieifur Guttormsson, fyrr
um raöherra og kærandt. Smári segir Hjörleif htið til rokks-
ms og a siður von a honum á Broadway íkvöld. Briáluð
stemmnmg og taumlaust rokk verða á matseðlinum á
Broadway i kvöld en ekki boöið upp á umhverfismat
Bjargvætturinn Smári Hér ihlutverki björgunarsveitar-
^áútihátið.semeinmittersögusvmisýnZú
norðfírsku gleðigjafanna i Brján þetta árið. Smári lofar
temmnmgu.jafnvel enn betri en þeirri sem Hjörleifur Gutt-
ormsson skop með kæru sinni á hendur álveri Fjarðaáls.
Smári Geirsson á Broadway
Rokkar án Kmru-Hjörleifs
v
©INGI JENSSON - INGI@INGI.NET - 1. 2005 #328