Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2005, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2005, Side 4
4 LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2005 Helgarblað DV ■Æiimwwiri Fyrsti formannsslagur samfylkingarfólks er hafinn. Sitt í hvoru horninu makka nú stuðningsmenn þeirra tveggja, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur og Össurar Skarphéðinssonar. Út á við eru öll dýrin í Samfylkingarskóginum vinir og ef marka má yfirlýsingar samfylkingarmanna í fjölmiðl- um nú er engu líkara en formannskandídatarnir séu eins og báðar tegundir Cheerios; bæði betri. ÁgústÓlafurl Ágústsson Nær allir viðmælend- ur blaðsins eru sam- mála um að eftir landsfund flokksins fyrir ári hafi staða Össurar verið mun betri en Ingibjargar. Hún hafi þrátt fyrir að hafa fengið formlega stöðu innan flokksins staðið utan þings að mestu. Eftirlauna- frumvarpið svokall- aða átti hins vegar eftir að breyta því. um að þjóðin treysti ekki Össuri til að gegna forsæti í nýrri ríkisstjórn, gefa nokkuð vel til kynna hvaða herbrögðum stuðningsmenn Ingi- bjargar hyggjast beita. Ekki hefur verið gefin dagsetn- ing á landsfundinn í vor en líklegt verður að teljast að hann verði um miðjan maí. helgi@dv.is varpið svokallaða átti hins vegar eftir að breyta því og er jafnvel full- yrt að strax um síðustu jól, þegar frumvarpið var samþykkt, hafi kom- ið los á lið Össurar og margir af hans traustustu samherjum snúist á sveif með Ingibjörgu Sólrúnu. Er enda eftirlaunafrumvarpið notað af stuðningsmönnum Ingibjargar sem dæmi um meinta htla stjórnkænsku Össurar. Frumvarpið er sömuleiðis tahn ástæða fyrir því að verkalýðsarmur flokksins, með Gylfa Arnbjörnsson framkvæmdastjóra ASÍ, í farar- broddi hafi raðað sér í lið varafor- mannsins. Össur sterkari í dreifbýlinu Þrátt fyrir vísan stuðning þing- manna er þó ekki þar með sagt að meirihluti í þingflokki og öðrum stofnunum flokksins hafi úrshta- áhrif anda mun kosningin fara fram með póstkosningu tæplega 15 þús- und félagsmanna í Samfylkingunni. Þá mun skipta höfðumáh að þing- menn í hvoru liði sjái um sín kjör- dæmi. Fyrirfram er staða Össurar sögð sterkari á landsbyggðinni. Ingi- björg er þó talinn lfklegri th að sækja fýlgi út fyrir flokkinn og þá sérstak- lega tll þeirra kvenna sem ekki fýlgdu með Kvennahstanum inn í Samfylkinguna. Nú eða aldrei Hvort sagan mun dæma þá ákvörðun Ingibjargar að víkja úr sæti borgarstjóra í kjölfarið sem rétta eða ekki mun hins vegar velta á úrslitum formannskosninganna nú. Það er með öðrum orðum að hrökkva eða stökkva. Staða össurar, verði hann fehd- ur úr formannsstólnum, er þó talin betri þar sem fáir hafi í raun reikn- að með því að Össur geti átt mögu- leika á áframhaldandi formennsku í kjölfarið á inngöngu Ingibjargar í landsmálin. Margir samfylkingarmenn hafa velt fýrir sér hugsanlegum stjórnar- myndunarleiðum í kjölfar kosning- anna og hafa stuðningsmenn Öss- urar bent á að Ingibjörg sé þrátt fyr- ir allt ekki á óskalista núverandi stjórnarflokka, sem Össur hefur hingað til haldið opnum möguleika á samstarfi við. Kosið um hvað? En um hvað verður þá kosið? í samtölum við menn úr liðum beggja kemur fram að málefna- ágreiningur mihi Össurar og Ingi- bjargar sé lítih sem enginn. Leiðir í flokksstarfi eða öðru virðast heldur ekki vera ásteytingarsteinn. Spurn- inguna sem samfylkingarmenn þurfa því að spyrja sig vérður einfaldlega að setja í samhengi við hugsanlega stjórnarmyndun að loknum næstu kosningum, eða fyrr. Yfirlýsingar Kristrúnar Heimisdótt- ur, stuðningsmanns Ingibjargar, Lið Össurar eins og það er talið líta út í dag Katrín Júlíusdóttir MörðurArnason |Vgurðarson ['ZZÍdóWr iKristján Möller “ Björgvm G. Sigurðsson GuðmundurÁrni Stefánsson Líkt og oft áður í stjdrnmálasögunni er það ekki málefnaágrein- ingurinn sem skilur að frambjððendurna Ingibjörgu Sólrúnu og össur. Er enda mál manna innan og utan Samfylkingar að kosn- ingamar í vor muni öðm fremur snúast um persónur beggja, afrek þeirra og mistök. Fyrirfram er staða Össurar þó talin sterkari í sæti sitjandi formanns enda um eitt og hálft ár frá því Ingibjörg tók sjálf með áberandi hætti þátt í stjórnmálaátökum. I hvorugu Jóhanna Sigurðardóttir Ingibjörg og landsfundurinn Staða Össurar var almennt tahn hafa styrkst eftir plott hans og samn- inga við Ingibjörgu á landsfundi flokksins fýrir rúmu ári. Þar náði Össur að fresta óumflýjanlegu upp- gjöri sínu og hennar með samning- um um að hún tæki að sér varafor- mennsku í flokknum. Ingibjörg mun hafa verið treg th að semja um slfkt enda hafði hún þá forskot á Össur í kjölfar alþingiskosninganna nokkr- um mánuðum áður. Flokkurinn vann nokkuð á í kosningunum en sigurinn var þó súr af tveimur ástæðum: Annars vegar hélt ríkis- stjórnin velli og hins vegar tókst ekki að koma Ingibjörgu Sólrúnu inn á þing. össur og eftirlaunin erfið Viðmælendur blaðsins eru sam- mála um að eftir landsfund flokksins fýrir ári hafi staða Össurar verið mun betri en Ingibjargar. Hún hafi þrátt fyrir að hafa fengið formlega stöðu innan fiokksins staðið utan þings að mestu. Eftirlaunafrum- Lið Ingibjargar eins og það er talið líta út í dag Það kom fáum á óvart þegar Ingi- björg Sólrún opnaði öskju Pandóru, eins og hún sjálf komst svo klaufa- lega að orði í viðtölum við fjölmiðla stuttu áður en stóri hvehur hennar var tilkynntur og hún kaus að gefa kost á sér á hsta Samfýlkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Pandóra, VG og Framsókn Þótt flestir hefðu getað séð það fýrir mun það hafa komið Ingibjörgu í opna skjöldu þegar samherjar hennar úr röðum VG og Framsóknar innan R-listans brugðust ókvæða við framboði hennar th Alþingis. Fannst aðhum innan samstarfs- flokkanna sem Ingibjörg væri að nýta sér stuðning þeirra, sem að þeirra mati hefði ekíd síst átt þátt í að gera Ingibjörgu að því leiðtoga- efni sem hún er. Ingibjörgu mun hafa verið bent á að hugsanlega myndu frhltrúar VG og Framsóknar ekld una því að borg- arstjóri, sem óumdeht sat í umboði allra flokkanna þriggja, færi gegn þeim á landsvísu. Guðrún Ögmundsdóttir IRannveig Guð 1 mundsdóttir Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir Heigi Hiörvar Anna Kristln pfk ' Gunnarsdóttir mBryndls Hlöðversdóttir Þórunn Svein- bjarnardóttir ’ ét Herráð Ingibjargar Sólrúnar Stefán Jón Hafstein Gylfi Arnbjörnsson I Margrét S. Björnsdóttir Halldór Guðmundsson Herráð Ossurar Óskar Guðmundsson 'KarlTh.Birgisson lEinar Kari Haraldsson Hrafn Jökulsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.