Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2005, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2005, Qupperneq 6
jf' 'W 'H.^<4 «« •%♦• íí i0ÚGMDAG{m^^iíJi^i^i „ -jfer FRÉTT VIKUNNAR Göngin hans Ama ,íg /lefoð Wsu fylgst lltiO meO fréttum undanfariO en ég verö þó aO segja aO þessi hugmynd Arna Johnsen um aO gera göng til Eyja finnst mér vera fdránleg- asta fret vikunn- ar, Og ég vil benda Árna Johnsend aö eyjur eru eyjur einmitt vegna þess aöþær tengjast landi ekkineitt.“ Krístlaug María Sigurðardóttir leikskáld. Hin hörmulega innsetning „Það er ndttúrlega hin hörmulega inn setning Bush sem forseta og sú staö- reynd að heims- byggöin öll óttast fram- tlö slna undir hansforsæti,“ Felix Bergsson lelkarí. Yfirlýsingin I New York Times „Þaö er helst þessi um- ræða um stöðu okkarálista hinna stað- föstu þjóða. Nú er búiö að birtayfir- lýsinguna og afsökun- arbeiönina frá Þjóöar- hreyfingunni I NewYorkTimes.“ Þrdinn Bertelsson, rithöfundur og kvikmyndageröarmaöur. Þvælingurinn f (raksmálinu „Frétt vikunnar aö mlnu mati er þvæling- urinn / íraksmálinu og alltI krlngum það.Marg- sagan.yfirlýs- ingarnarog vandræða- gangur Framsóknar- flokksins I mdlinu. Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður. Hln blygðunarlausa og rándýra sjálfshátfð George Bush „Frétt vikunnar var tvímælalaust hin blygðunarlausa og rándýra sjdlfshátlö Georges Bush, siðastliöinn fimmtudag.þar sem hann minntistekki einuoröiá innrdsina I Irak. Það að og furöufugla- búrhans úr amerlska bibllu- beltinu skull vera I sjálfskipuðu alheims-lögregluhlutverki næstu fjögur árin hlýtur aö vera graf- alvarlegt Ihugunarefni öllu skyni bornu fólki."Jakab Frimann Magnússon, tónlistar- og stjórnmálamaður. Dorrit og A/lugison Tónlistarmaðurinn Mugison seq Dornt alveg frábæra og eðlilega konu sem hafiíraun bjargad þvi sem bjargað var I stifu hofi á Bessastöðum Dorrit vill bol á Ola „Bringuna? Nei, er hún ekki í klofinu á mér á myndinni? Hún er í „the legend‘7' segir tónlistarmaður- inn Mugison sem hitti Dorrit í fyrsta skipti á ævinni í móttöku á Bessa- stöðum þar sem Eyrarrósin var af- hent. Þetta var nokkur upplifun fyrir Mugison og sérkennileg. „Dorrit fannst þessi bolur eitt- hvað vangefið fyndinn. Kallaði á Óla... ehhh, forsetann, manninn sinn, og bað hann að lesa bofinn. Ég held að hann hafi ekki fattað grínið. Lét í það minnsta þannig. Mugison upplýsir að „tengdó" hafi sent sér bolinn frá Ameríku og bolinn hafi hún líklega keypt í Wall Mart. „Dorrit fannst það alveg ffábært og náði í einhverja vinkonu sína til að sýna henni þetta. Hana greinilega dauðlangar í þennan bol, líkega á Óla því varla vifi hún klæð- ast honum sjálf. Ég var að spá í að fara úr bolnum á staðnum en ég hef verið að „kóa“ með konunni minni óléttri og er orðinn svolítið feitur. Ég er spéhræddur og þorði það ekki.“ I Fréttablaðinu í gær var greint frá því, Mugison til nokkurrar furðu, að hann væri orðinn faðir. Það er hins vegar ekki rétt. Mugison og kona hans eiga von á barni í febrúar og eru flutt í borgina frá Vestfjörð- um. Boðið á Bessastöðum kom Mugi- son spánskt fyrir sjónir en hann var sá eini sem ekki mætti jakkafata- klæddur. „Mér fannst þetta vand- ræðalegt. Stíft, en Dorrit var alveg frábær. Mjög eðlileg og skemmtileg kona. Meðan fólk var þarna almennt í Halldórs Laxness-stelfingum, stíft og: „Blessaður! Hvað segir þú?“ þá var Dorrit í góðum filíng og sagði bara: „Geðveikur bolur! Hvar fékkstu hann?“. Ég kann mig ekki í svona boðum, á þeim ekki að venj- ast. Og verð smeykur án þess að vilja vera með einhvern móral. Það er erfitt að lýsa þessu.“ Mugison hefur aldrei áður komið á Bessastaði en segir þetta fallegan stað og fallegt hús. Hann fór ásamt föður sínum og Ragnari Kjartans- syni og létu þeir mynda sig í öllum herbergjum sem þeir höfðu aðgengi að. Mugison er spáð góðu gengi á komandi tónlistarverðlaunahátíð en hann segist ekki spá mikið í það. Tilnefiiingarnar hafi reyndar komið sér afskaplega vel í plöggi fyrir jólin og selt plötuna. „Ég hef áhyggjur af því að þetta verði löng dagskrá. Þeir eru svo margir flokkamir núna. Fjórir popp- flokkar og furðulegar skilgreiningar: Dægurplata ársins, poppplata árs- ins, roídcplata ársins og svo: Annað! Hvað er það? Og Slowblow, últraró- legt band er flokkað sem rokkband?" jakob@dv.is Fær fyrstu tölvuna 59 ára ■ * Amundi á músanámskeið Ámundi Ámundason, lands- þekktur athafnamaður, hefur loks fengið tölvu. Heyrir það til tíðinda þar sem Ámundi er orðinn 59 ára og hefur aldrei átt tölvu fyrr: „Ég er á leið á músanámskeið og síðar verð ég að læra að kveikja á tölvunni," segirÁmundi sem hef- ur aldrei verið hrifinn af tækninni og vill ekki vera þræll hennar. „Ég nota síma til að vinna mína vinnu, heimsæki viðskiptavini og geng þannig frá málum. Ég þekki fullt af fólki sem er hætt að tala við annað fólk því það byggir öll samskipti sín á tölvupósti," segir Ámundi sem fyrst fékk sér gsm- síma fyrir skemmstu. „Ég er þó ekki farinn að senda sms,“ segir hann. Nú er Ámundi að fá netfang og síðar stefnir hann að því að koma sér upp heimasíðu. Hún á að heita í námunda við Ámunda punktur is; skrifað inamunda@amunda.is. „Á heimasíðunni ætla ég að vera með myndir af eiginkonum mínum fyrrverandi," segir hann. „Það er ágætt að nota tæknina til slíkra hluta."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.