Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2005, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2005, Síða 14
Helgarblað DV OriÐ ALLA Surai Já, ótrúlegt en satt, ALLIR sem kaupa nýjan Hrímnishnakk fá flugmiða SL með lcelandair sem gildir fyrir einn fram og til baka á B einhoern af áfangastöóum P í áœtlunarflugi lcelandair íEurópu. Kynntu þér tilboðið betur í uersluninni eða á heimasíðu okkar vovwo.hestarogmenn.is Hestar og menn bjóða annað ótrúlegt tilboð. Uið tökum alla hnakka sem greiðslu upp í nýjan Top Reiter hnakk. Gildir oið kaup á: Sport 2000, Top Reiter - Z, Comfort og Töp Reiter Reiðdýnu (Jppítökuuerð er háð mati starfsmanna, en uerður þó aldrei lægra en 5.000 kr Frábært uerð á skó- buxum með rennilás. Uerð frá 6.900 bamastærðir Uerð frá 7.900 fyrir fullorðna Fást bæði svartar og gráar Og oeislan heldur áfram, oið bjóðum nú saltsteina á tilboði sem erfitt er að hafna. Pú færð tuo fyrir einn. Rauðir hestasteinar 2 kg. á 95 kr Huítir 2 kg. á 185 kn 10 kílóa saltsteinar á 590 kr Allir saltsteinar á 2 fyrir 1 tilboði á meðan birgðir endast. A ICIlANOAtR Pú færð Oildarpunkta hjá Vildarklúbbi lcelandair þegar þú uerslar í uersluninni Hestar og menn og greiðir með Uildarkorti Uisa og lcelandair miM m Mfln IM Lynghálsi 4*110 Reykjavk. S: 567 3300 info@hestarogmenn.is • www.hestarogmenn.is SENDUM í PÓSTKRÖFU Konnr geta líka lengið bíladellu Oft er talað um að það séu bara karlmenn sem fái bíladellu. DV sendi Evu Dögg Sigurgeirsdóttur af stað til að kanna málið. Hún komst fljótt að því að bíladellan er ekki bara bundin við karla heldur skipta bílar og útlit þeirra miklu máli fyrir konurnar líka. Margar þeirra eiga sér draumabíl og sumar eru svo heppnar að aka um á honum. ÞÝSKT OG FALLEGT - ELÍN REYNISDÓTTIR FÖRÐUNARFRÆÐINGUR Áhvernig farartæki feröþú ámilli staöa? „Ég ferðast um á Audi A4 ‘95 módeli, annars er ég lítil bflakona. Ég er rosalega hamingjusöm með þennan bíl og hér um bil komin á draumabílinn. Annars var síðasti bíllinn minn þannig að hurðin firaus alltaf á veturna þannig að ég þurfti að halda hurðinni á leiðarenda en þessi er frábær, kemur mér frá a til b og hitnar fljótt, það er nóg fyrir mig. Svo er hann líka fallegur og þýskur, það er auðvitað líka stórt atriði." Hvaða farartæki fær þig til að kikna íhnjáliðunum? „Millistærð af jeppum gerir fullt fyrir mig. Ef ég mætti velja þá væri það einn BMW-jeppi, nú eða einn Lexus- jeppi, eða bara báðir, það væri fi'nt." Hvað finnst þér um amerísku bíómyndahefðina að opna bílhurðir fyrir konur? „Veistu, að það skiptir engu máli fyrir mig. Auðvitað er þetta mjög rómó í bíó og í Hollywood en þetta er ekki aðalatriðið fyrir mig en fer líklega eftir aðstæðum. Mér finnst það hins vegar merki um kurteisi þegar menn opna hurðir fyrir manni þegar maður labbar inn í hús, verslanir, kaffihús eða slíkt," segir Elín sem kann vel við að ganga að opnum hurðum. KURTEISI SJÁLFSAGÐUR FYLGIHLUTUR RÓMANTÍKUR - ELÍSABET ÁSBERG LISTAMAÐ- t Tv ^ mémy Á hvernig farartæki ferðu á milli staða? Ertu á draumabúnum? „Ég á Toyotu Avensen sedan 2004 módel. Ég er mjög hrifin af Toyota-bílum, þetta er minn fjórði og væntanlega ekki sá síðasti. Þeir eru tald- ir vera mjög öruggir og mín reynsla hefur verið sú að það er lítið um bilanir sem er mikill kostur, að sjálfsögðu." Hvaða bíll færþig til að kikna íhnjáliðunum? „Ef ég ætti að skipta um bíltegund þá hefur mig nú alltaf langað í Land Rover Discovery 3. Mér finnst þessi bfltegund eiga svo vel heima hérna á íslandi. Nýi 2005 Discovery-jeppinn fær mig gjörsamlega tií að kikna í hnjáliðunum." Hvað fínnst þér um amerísku bíómyndahefð- ina þegar karlmaðurinn opnar búhurðina fyrir konunni? Virkar þetta írómantúdnni? „Já, ég er mjög hlynnt því að karlmenn sýni konum smá almenna kurteisi og þá sérstaklega ef það er einhver rómatík í gangi. Svo það að opna hurð fyrir konum ætti ekki bara að vera í bíó- myndum, karlmönnum ætti að finnast það eðli- legt og gaman að koma kurteisislega ffam við kvenþjóðina. Ég á tvo drengi og þegar þeir vaxa úr grasi ætla ég rétt að vona að þeir opni bílhurð- ir og aðrar hurðir fyrir konur," segir listakonan rómantíska á Toyotunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.