Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2005, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2005, Blaðsíða 32
I 32 LAUGARDAGUR 22. JANÚAR Helgarblað DV DV Helgarblað LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2005 33 Fjölmargir þekktir einstak- lingar í samfélaginu skiptu um starf á síðasta ári. Sumir vegna eigendaskipta fyrir- tækja og valdatafla innan þeirra á meðan aðrir hættu sjálfviljugir og leituðu á ný mið. DV skoðaði nokkra þekkta og áhrifamikla ein- staklinga sem skipt hafa um starfsvettvang á síðustu misserum. Þorolfur Arnason Stg £T ' S“' b0rB"S,|ðr“S ' ^Þesar -assaaixs&ÆaK&.as sKpEeSS„T“ Þ'á,t Sfaa aí> afa" ««• Staldrar við og hugleiðir framtíðina „Eg er nú bara að hugsa og hugleiða málin," sagði Þórólfur Árnson þegar DV hafði samband við hann fyrir helgi þar semhann var að laga til í bilskúrnum sínum. ,Ég hef hara haft það ágætt. Það er gott að staldra við öðru hvoru og hugleiða hægt t og rólega. Sjá svo hvað morgundagur- L,lnn ber í skauti sér,“ segir Þórólfur sem enn hefúr ekki tekið við nýju starfi eftir að hann hætti sem borg- arstjóri. Aðspurður sagðist hann engar ákvarðanir hafa tekið varð- andi framtíðina. „Það er auðvitað eftirsjá eftir öliu því góða fólki sem ég hef starfað með hjá borginni," segir Þórólfur sem nýtur lífsins með fjölskyldunni á meðan hann veltir því fyrir sér hvaða stefnu hann eigi að ■ taka í framtíðinni. Hannes Smárason Þór Kristjánsson Hannes var lengi aðstoðarforstjóri íslenskrar erfðagreiningar, dótturfyrirtækis deCODE, en hefur nú tekið að sér starf stjórnarformanns Flugleiða. Talsverðar breytingar hafa átt sér stað hjá Flugleiðum síðustu misserin og frekari breytingar eru boðaðar. Þór hætti störfum sem aðstoðarforstjóri Actav- is Group hf. á síðasta ári og einbeitir nú sér að verkefnum tengdum eignarhaldsfélaginu Sam- son. Það má því segja að Þór sé ekki í neinni fastri vinnu en hann er þó langt frá því að vera i frii. Fyrir utan að starfa iþágu Samson á Þór sæti í stjórnum alls konar fyrirtækja og hefur þvi nóg að gera. Erlendur Hjaltason Hefur nánast alla tíð starfað hjá Eimskipafélag- inu en þegar miklar breytingar áttu sér stað i íslensku fjármálalífí fyrir skemmstu varð hann í kjölfarið að hætta sem forstjóri félagsins. Hon- um þótti það greinilega sárt og vildi lítið tjá sig um málið eftir að tilkynnt var að hann myndi hætta sem forstjóri. Hann tók svo iseptember við starfí forstjóra Meiðs ehf., en það er fjárfest- ingarfélag sem er meðal annars stærsti hluthaf- inn í KB banka, Medcare-Flögu og Bakkavör Group. Erlendur er þvi í góðum málum. Sólon R. Sigurðsson Sólon tilkynnti það snemma á síðasta ári að hann myndi láta afstörfum hjá KB banka um áramótin. Hann hafði þá starfað í bankageir- anum í 43 ár en hann hafði verið i 21 ár hjá Landsbankanum áður en hann gekk til liðs við Búnaðarbankann sem siðar varð að KB banka. Sólon var annar forstjóri KB banka en tekur þvi nú rólega. Pétur Kr. Hafstein Einar Sveinsson Hæstaréttardómarinn Pétur Kr. Hafstein til- kynnt á árinu að hann ætlaði að láta afstörf- um. Hann hafði nefnilega fest kaup á jörð ásamt konu sinni, Ingu Astu Hafstein, og ætlaði auk þess að setjast aftur á skólabekk og læra sagnfræði. Hjónin fluttu þess vegna frá Eini- melnum i Reykjavík til Stokkalækjar á Rangár- völlum. Pétur er þvi námsmaður í dag en Inga Ásta heldur áfram að kenna fólki frönsku og að spila á píanó, milli þess sem hjónin skella sér á hestbak. Hætti sem forstjóri Sjóvá-Almennar eftir að hafa gegnt starfinu í20 ár. Áður en hann varð forstjóri hafði hann starfað hjá fyrirtækinu í 12 ár þannig að Einar þekkir vart annað. Hann lét forstjórastólinn afhendi þegar Islandsbanki keypti Sjóvá en fór þó ekki langt þar sem hann var kjörinn formaður bankaráðs íslandsbanka sama dag og hann tilkynnti uppsögnina. óskar Magnússon Óskar Magnússon hættiá síðasta ári sem for- stjóri Og Vodafone þegar Norðurljós keyptu 35% hlut í símafyrirtækinu. Hann hefur verið i fríi siðustu vikurnar og verður það eitthvað áfram. Hann þarfþó ekki að örvænta því hans bíður nýtt forstjórastarf hjá Tryggingamiðstöð- inni frá og með miðjum marsmánuði. Gunnarðrn Kristjánsson „Nú er komið að því að sinna sjálfum mér og fjölskyldunni. Ég ætla að taka mér gott frí, enda hefur verið lítið um raunverulegan frítíma síðustu 10árin,"sagði Gunnar Örn við fjöl- miðla þegar hann lét afstörfum sem sem for- stjóri SÍF. Hann hafði þá starfað hjá fyrirtækinu íum 10 ár og voru engin illindi talin liggja að baki uppsögninni. Kristinn Björnsson Kristinn hætti reyndar sem forstjóri Skeljungs seinni hluta ársins 2003 og hefur hann verið að bauka eitt og annað síðan þá. Hann var m.a. kjörinn formaður stjórnar Straums fjárfesting- arbanka auk þess sem spjótin beindust að honum í tenglum við olíusamráðsmálið og þótti hann koma nokkuð illa frá því öllu sam- an. Jón Diðrik Jónsson Jón Diðrik lét afstörfum sem forstjóri Ölgerð- arinnar hf. um áramótin eftir að hafa gegnt starfínu í þrjú ár. Jón Diðrik hófsvo störfhjá Islandsbanka þar sem hann stýrir fjárfestinga- og alþjóðasviði og er titlaður framkvæmda- stjóri þess sviðs en það heyrði áður beint undir forstjórann sjálfan, Bjarna Ármannsson. KHstián Ragnarsson KYktián hafði verið bankaráðsformaður íslandsbanka í 12 ár þegar slrtUsetuí baiAMáði. en þð voru sáiabætumar ekki lengur í boði. ‘ 'tS leiöist * ekki heima. fc te ^án en hannhætti hjá LÍU í nóvember 2003 og t Islandsbanka t mars a síð asta ári. Enn er hann í stjóm Sjová. Kristián og kona hans eru á leið úl Kananeyja á næstu vikum. „Mér skilst að þar verði fagnaðar- fundir því margir á okkar aldn hafa það fyrir reglu að heimsækja eyjamar á veturna Við hjónin fórum einnig í ferð til Nýja - Sjálands síðastliðið haust.,, Þau hjón eiga niu bamaborn sem Kristján segir loksins hafa tíma til að njóta en sex þeirra vom hjá afa og ömmu um siðustu helgt á meðan foreldramir bmgðu sér til utlands. „Það var fjör á heimilinu og mjög gaman að hafa allan hópinn en konan mín segir að eg sé betri afi en ég var faðir. Því miður gaf eg mér aldrei tíma til að sinna bömum mfn- um almennilega en reyni að bæta það upp með því að umgangast bamabomin, segir Kristján sáttur við sinn starfsferii og bara ánægður á efdrlaunum. Kari Garðarsson áramót. Karl hafði áður starfað sem fretta- stjóri Stöðvar 2 en færði sig yfir í starf framkvæmdastjóra rekstrarsviðs þegar Sigríður Árnadóttir var ráðin sem fréttastjóri fyrir um ári síðan. Tekur því rólega „Ég er enn í rólegheitum heima,“ segir Karl Garðars- son fyrrverandi fréttastjóri Stöðvar 2 sem var eitt af aðalandlitum fréttastofunn- ar frá því sjónvarpsstöðin hóf útsendingar. Karl hætti sem fréttastjóri fyrir fáeinum ámm og tók við sem rekstrar- stjóri stöðvarinnar eftir að hafa lokið námi í rekstrar- og viðskiptafræðum meðfram störfum sínum á fréttadeildinni. „Það er ýmislegt í skoðun hjá mér. Það liggur ekki fyrir enn hvað ég fer að gera. Það er gott að fá sma tri eftir 19 ár á stöðinni. Gæti vel hugsað að starfa áfram við fjölmiðla, segir Karl Garðarsson sem er með meistarapróf í fjölmiðla- fræði aukþess að vera viðskiptamenntað- ur. Sigríður Árnadóttir , ... Sigríður Ámadótlir var látin taka pokann sinn hjá Stoð 2 eftir tæpt ár í starfi sem fréttastjóri. Brevt- “Lf,™ar k.omu lil eftir að Sigurður G. Guðjónsson var látm fara og Gunnar Smári Egilsson tók við. Ahersiubreytingar eru líklegasta ástæðan fyrir upp- sogn hennar auk þess sem hún þótti ahnennt ekki taka sig vel ut i sjónvarpi. I viðtölum sem tekin voru eftir að henni var sagt upp sagði Sigríður þetta vera tækifæri og hún liti a Þetta sem fpphafið að einhverju nýju og skemmtilegu. Fínt að vera heima „Ég er ekkert að flýta mér og það er alveg óljóst hvað ég tek mér fyrir hendur. En mér finnst fínt að vera heima hjá börnunum mínum og njóta þess. Eg hef ekki tekið neina ákvörðun um hvort ég sæki um stöðu fréttastjóra á Ríkisútvarpinu Þetta kemur allt í ljós fyrr en síðar,“ segir Sig- rtður. 6 Sigurður 6 Sigurður G. Guðjónsson var mjög áberandi sem forstjóri Norðurljósa og fór mikinn þar á bæ, mi.a í tengslum við fjölmiðlafrumvarpið margumtalaða. ^ Hann þykir almennt hafa staðið signokkuðvel * starfi en var látinn fara skommu fynr jol þegar \ ákveðnar breytingar áttu sér stað á eignarhaldinu. - > , sSur G. hrfur ekki tilkynnt um hvað hann mum taka sér fyrir hendur nú, en hann rak aður logmanns stofu. Skemmtir sér á skíðum . Það liggur ekkert á að hugsa um það, segir S g- urður sem nú nýtur þess að vera með fjolsky - j nnni í fríi eftir mörg annasöm ár bæðt í log- A mennsku og sem forstjóra á miklum um- brotatímum hjá einu stærsta qolmiðla- fyrirtæki landsins. „Eins og ég sagði , þegar ég var rekinn þá var ég ákaflega ánægður með mitt starf og sakna þess,“ segir Sigurður G. Aðspurður segist hann ekki enn hafa tekið ákvörðun um hvort hann muni snúa sér aftur að lögmennsku. „Eins og ég segi þá er ég ekkert að hugsa um það núna. Ég hef aldrei haft eins gott fri og nýt þess að leika mér. Hef verið mikið á skíðum og nýt þess mjög beear færið er eins gott og það er ión Þórisson Tekurtil í bílskúmum c ’’kg or bara að taka Því röiega og anda með nefinu,“ segir Jon sem starfað hafði hjá íslandsbanka í tuttugu rlrif831 ^Jami Armannss°n forstjóri íslandsbanka rak hann skommu fyrir áramót. „Ég er nú bara fertug- ur og á talsvert eftir af starfsævinni. Er búinn að vera í ,ÍS8nT 1 ‘x uUgU ár °g ætla að hafa Það náð- Ug Þar nl sol fer að hækka. Eg nota tímann vel til að hP«ÍUf Sem 1ghef Vanrækt'“ segir Jön sem nýtur slílH,, ð arai! ræktma og níóta Þess að vera með fjöl- skyldu smni. Honum finnst notaleg tilbreyting að hafa tæktfæn til þess að taka því rólega eftir mörg annasöm ár k bankanum „Þetta gefur manni tækifæri til að gera ymislegt hér á heimilinu. Ég hef meðal annars verið að taka til í bílskúmum. Þegar menn eiga bílskúra safnast þar fynr margt annað en það sem þeir eiga að hýsa. Maður getur alltaf fundið sér næg verkefiii þar,“ segir Jón sem á fjölmörg áhug- mál sem hann ræktar á meðan hann er atvinnulaus, hann kvíðir því ekki að hafa ekki nóg að gera á næstu vikum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.