Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2005, Side 34
34 LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2005
Helgarblað DV
Erna Hrönn Ólafsdóttir er einstæö tveggja barna móðir. Ekki
nóg með það, hún er líka í fullu námi við Háskóla íslands og
söngkona í hljómsveit. Hvernig tekst henni að samræma þetta
allt saman en enda samt standandi? Erna segir frá hvernig er
að vera upptekin kona í erli hversdagsins.
líf er mikið púsluspil hjá litlu íjölskyld-
unni en hún segir að fólkið sem hún á
að breyti öllu fyrir hana. „Ég veit ekki
hvar ég væri ef það væri ekki svona
gott fólk alls staðar í kringum mig.
Mamma og pabbi eru fyrir norðan en
eru alltaf tilbúin að skjótast suður ef
þörf er á. Vinkonur mínar eru líka
meira en til í að passa þegar ég fer á
æfingar eða spiia, þó þær hafi sjálfar
nóg að gera. Það er líka voða gott að
eiga stóran bróður í borginni sem er
duglegur að hjálpa litíu systur. Þessi
stuðningur er ómetanlegur fyrir mig."
Þess má geta að bróðir Emu er söngv-
arinn kraftmikli f Brain Police, Jens
Ólafsson eða Jenni eins og flestir
þekkja hann.
Framtíðin óskrifað blað
Hvað framtíðina varðar er Ema
Hrönn ekkert að æsa sig um of með
stórum orðum. „Ég tek bara fyrir einn
dag í einu og ætla eldd að vera með
stórar yfirlýsingar um að ég ætli að
gera þetta eða Jútt. Ég skoða þau tæki-
færi sem mér bjóðast hverju sinni og
gríp þau sem mér líst vel á. Ég veit ekki
hvort ég eigi eftir að starfa sem tálcn-
málstúllcur í framtíðinni en valdi
þessa leið af forvimi og finnst námið
mjög skemmtilegt. Auðvitað væm það
forréttindi að fá að vinna við sönginn
því þar er mesti áhuginn en hvar sem
ég enda ætía ég að reyna að njóta
augnabliksins því Jífið hefur upp á svo
margt skemmtilegt að bjóða."
Með heilt forlag á sinni könnu
um þessar mundir. „Ég er alltaf
rosalega bjartsýn og mér finnst
þetta alltaf vera að eflast. Við leit-
umst við að finna okkar eigin far-
veg, finna út hvað það er sem
gengur. Forlagið gaf út 30 titla
árið 2004 og er alltaf að færa út
kvíarnar. Ég er svo heppin að
eiga góða bakhjarla heima, ann-
ars myndi þetta ekki ganga eins
vel og raun ber vitni. Þetta er
vinna sem krefst þess oft að ég sé
að 24 tíma sólarhringsins og þá
Bryndís býður af sér
mikinn þokka, er
alltaf kát og glöð og
geislar af hreysti.
IC - vítamín sprey
„Þetta C - vítamín sprey
' frá Body Shop er alger snilld,
rosalega gott fyrir andlitið,
heldur húðinni frísklegri all-
'an daginn, mæli með því
fyrir alla".
Kanebo púður
Ég á þetta Kanebo
púður sem er mjög
gott, en ég nota það
alls ekki á hverjum
degi.
Sólarpúður
„Ég hef
mig á að vera
ekki með
eða venjulegt púður
en nota sólarpúður frá
Lancome mjög mikið,
á hveijum degi. Mér
nnst ég ekki þurfa meik
þegar ég nota sólarpúðrið.
Ég nota venjulegan kinnalitabursta
til að skella því á mig."
Lancome maskari
„Ég nota Mascara frá Lancome,
svartan,
FLEXTENCILS heitir hann, mjög
góður. Ég mála augun ekki á annan
hátt, nota enga augnskugga eða blý-
anta. Ég held málningunni í lág-
marki, hvort sem ég er að fara út á
lífið eða bara hversdags.
Gloss
Labello varasalvaglossið finnst
mér mjög fínt, ég nota það mikið.
Svo á ég
líka gloss
frá Body
Shop sem
er með
I
fimm
lit-
í
um
öskju, rosa
flottir litir og góð áferð. Eini gallinn
við það er að mér finnst það fara af
vörunum aðeins of
fljótt.
Ilmvatn
Ilmvatnið frá;
Issey Miyake
finnst mér æðis-
legt.
Bryndis Ásmundsdóttir leikkona hefur f ýmsu að snúast þessa dagana, frumsýn-
ing Saumastofunnar er nýafstaðin og vakti blaðamaður hana af værum blundi.
„Við vorum bara að frumsýna f gær, ég er svolftið þreytt" sagði Bryndfs enda ekki
furða, undirbúningur sýningarinnar búinn að standa yfir f margar vikur og unnið
myrkranna á milli til að koma hennl á laggirnar. Bryndfs útskrifaðist árið 2003 úr
Leiklistarskóla fslands og hefur siðan þá haft nóg að gera í leikllstinni auk þess
sem hún tekur stundum að sér að skemmta á ýmsum uppákomum. Þegar tfmi
gefst til vlnnur hún f Blómastofunni Eiðistorgi. Einnig er hún söngkona í Brúða-
bandinu sem hefur farið mikinn sfðan f sumar, en bandið sá einnig um tóniistina
fyrir Saumastofuna sem er sýnt f Borgarleikhúsinu. Við forvitnuðumst um það
hvernig þessi fjölhæfa listakona heldur hressllegu útlitlnu við.
„Ég var alveg í skýjunum eftir helgina, þetta var rosalegt þarna
fyrir norðan" segir Ema Hrönn um atburði síðastliðinnar helgar
en hún var með hljómsveit sinni, Bermuda, að spila fyrir Akur-
eyringa og nærsveitunga á Kaffi Akureyri og fékk vægast sagt
frábærar viðtökur."
„Þetta var ótrúlega gaman, við
bjuggumst ekki við þessu, húsið var
troðið og stemningin svakalega góð.
Við erum bókuð víðs vegar um land-
ið allar helgar fram á vor og það er
vonandi að viðtökurnar verði alls
staðar svona góðar." Tónlistin sem
Bermuda spilar ætti að höfða til allra,
þau spila allt frá Stevie Wonder til
Beyoncé Knowles. Hún ber strákun-
um í bandinu góða söguna, segir það
ekkert mál að vera eina stelpan. Þau
eru að fara að semja sitt eigið efni og
það verður spennandi að sjá útkom-
una, enda löngu kominn tími til að
að sjá eitthvað nýtt og ferskt í inn-
lendri tónlist.
Gott að eiga góða að
Ema Hrönn er 23 ára Akureyringur
en flutti suður til að hefja nám i tákn-
málsfræði við Háskóla íslands síðast-
liðið haust. Bömin hennar, Máni
Steinn, þriggja ára, og Silja Sól, eins og
hálfs árs, em á leikskólanum meðan
mamma er í skólanum. „Þau em fyrst
og fremst skýrir og skemmtilegir
karakterar, geta verið algjörir stríðnis-
púkar en em ofsalega ljúf og góð lítil
kríli. Það getur auðvitað verið ansi
strembið að ala þau upp ein og mikfl
ábyrgð sem því fylgir en þau gefa mér
svo ofboðslega mikið að ég myndi
ekki vilja skipta um aðstæður við
neinn. Ég gætí ekki ímyndað mér lífið
í dag ef ég ættí þau ekld." Hið daglega
er dýrmætt að allir hjálpist að
til að hlutirnir gangi smurt
fyrir sig." Tímarnir eru
bjartir framundan
hjá þessari athafna-
konu og enginn
vafi leikur á að
vinnan mun
skila sér í
blómstrandi
hag þessa upp- Hildur Hermóðsdóttir
rennandi fyrir- stýrir bókaforlaginu Sölku.
tækis.
Hljómsveitin Bermúda
Erna Hrönn i stuði með
félögum sínum I
hljómsveitinni sinni.
„Mig langaði til að gera eitt-
hvað sjálf, eitthvað sem gefur af
sér og er krefjandi og sérstakt"
segir kraftakona vikunnar, Hildur
Hermóðsdóttir, eigandi bókafor-
lagsins Sölku
sem hefur þá
sérstöðu að gefa
einungis út bækur handa konum
og eftir konur. Hún er sannkallað
kjarnakvendi, stjórnar forlaginu
með harðri hendi sem hún segir
geta verið erfitt þar sem enn
Athafnakonan
stærri fyrirtæki em fyrir á mark-
aðnum. „Þetta er lítið forlag að
glíma við stærri keppinauta og
samkeppnin er ansi hörð. Við
erum að keppast um tiltölulega
fáa kaupend-
ur þannig að
það er lykilat-
riði að sofna aldrei á verðinum".
Það er víst ábyggilegt að sam-
keppnin er hörð þar sem bókaút-
gáfa á íslandi hefur sjaldan
staðið í eins miklum blóma og