Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2005, Síða 40
40 LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2005
Helgarblað DV
' Sérhannað
fyrir örvhenta
Mikil og ör þróun er i hönnum á ýms-
um tækjum og tólum i heimi hinna
rétthentu. Lengi vel urðu örvhentir að
gjöra svo vel og notast við tólin þó þau
sneru vitlaust fyrir þeim. A siðustu ára-
tugum hafa hönnuðir farið að gefa
heimi hinna örvhentu gaum og hér
fyrir neðan má sjá nokkra hluti sem
hafa verið hannaðir sérstaklega fyrir
örvhenta.
Eldhúshnífar
Verk-
ggir a£Þ
nokkurí
Sheffieldá
Englandi hann-
ar eldhúshnífa
ætlaða örvhentum. Blt-
hlið þeirra snýr öfugt miðað
við.venjulega hnifa'og fram-
leiddir eru m.a. sérstakir brauöhnffar, flök-
unarhntfar, grænmetishnífar og kokka-
hnifar.
Dósa-
opnar-
arog
græn-
metis-
sköfur
«*• Framleiddireru
bæði einfaldir dósa-
opnarar ætlaðir örvhent-
um og einnig„flottari' útgáf-
ur. Til eru grænmetissköfur fyrir örvhenta
og grænmetissköfur sem fólk jafn vigt á
báðar hendur getur notað.
Tappatogarar
Til eru tappatogarar fyrir örvhenta og eru
þeirmeð öfugum skrúfgangi. Gerðirnar
eru mismunandi og til eru
hefðbundnir
T-tappatog- ■ r t........
ararogveit-_ , .'■-j'f'f
inga-
húsa-
tappa-
togarar og sér-
hannaðir tappatogarar sem ætlaðir eru til
gjafa.
ll i
Kökuspaðar
og hnifapör
fyrirsma-
börn
y Ýmis eldhúsáhöld
f \ f og hnifapör eru
flWpy hönnuðsérstak-
WB& lega fyrir örventa
™ og fá þau I settum
llkt og fyrir rétthenta. Til eru kökuspaðar,
steikarhnifar og smjörhnifar. Nú er ekkert
mál fyrir örvhentu smábörnin að skella sér
Ifyrstu máltlðina ein og óstuddþvl til eru
hnlfapör fyrir þau og drykkjarmál.
Eldunaráhöldin
'• Kvarnir til að mylja krydd og annaö smá-
legt sem ætlaö er. til matreiöslu eru til og
erþá snúningshandfangið að sjálfsögðu
unni öfugu megin
og líka pottar til að
bræða eða hita vökva,
svo sem smjör, mjóik og súkkulaði.
Hér er fátt eitt upptalið en meðal þess
sem framleitt er sértaklega fyrir örv-
henta er alls kyns garðyrkjuáhöld,
skæri, pennar, golfsett, hljóðfæri, kaffi-
bollar og leikföng fyrir börn
á öllum aldri.
Byggt á vefsiðunni
www.anythingleft-
„ hand-
~ ed.ca.uk.
ÍX,
HVENÆR FÓRSTU
SÍÐAST ÚT AÐ BORÐA?
„Ég skellti mér á Ruby Tuesday
við Höfðabakka í hádeginu á mið-
vikudaginn ásamt starfsfélögum
mínum. Við vorum að flytja í sama
hús og veitingastaðurinn og
vinnuveitendur okkar buðu okkur
út að borða. Ég fékk mér ýsu dags-
ins sem var djúpsteikt í deigi með
ágætu meðlæti. Mér líkaði _
maturinn vel og þarna.
er góð þjónusta ogj
staðurinn skemmtileg-
ur."
Guöríður Haralds- „
dóttir blaðamaður
„Þegar ég var yngri borðaði ég oft
hjá vini mínum frá Afríku. Þar kynnt-
ist ég mjög krydduðum og spennandi
mat, en þannig vil ég helst hafa það
sem ég borða," segir einkaþjálfarinn
og danshöfundurinn Yesmine Ols-
son sem flestum er að góðu kunn.
„Mér fannst þessi matur miklu meira
spennandi en sænski maturinn sem
hann pabbi minn er svo duglegur að
elda. Auðvitað er samt gott að fá sér
sænskar kjötbollur við og við,“ segir
hún og hlær. „Ég læt samt pabba
minn um að elda þær."
Hrein jógúrt í stað rjóma
„Ég nota mikið af ávöxtum við
matargerðina því þeir gefa svo gott
og sætt bragð. Það er um að gera að
nota sem mest af ávöxtum og upp-
lagt að nota þá til að gefa sætt bragð
og svo auðvitað til að skreyta. Ávextir
eru svo fallegir og það er yfirleitt
samhengi milli fallegs matar og
bragðgóðs. Vegna starfs míns sem
einkaþjálfari og danshöfundur reyni
ég að stfla svolítið upp á heilsuna og
línurnar. Ég nota næstum því aldrei
rjóma í matargerð en ef ég vil fá svip-
aðan keim þá nota ég hreina jógúrt.
Það er svaka gott," segir Yesmine af
sannfæringu.
Maðurinn ratar í eldhúsinu
„Heima fyrir ólst ég upp við mjög
hefbundna sænska matargerð föður
míns, hann er voðalega duglegur í
eldhúsinu. í þeirri matseld sem ég
hef tileinkað mér gætir samt ansi
margra strauma, eins og ég sagði þá
er ég voða hrifin af afrískum mat en
ég hef líkað tileinkað mér það sem
mér finnst best úr indverskri og kín-
verskri eldamennsku," segir Yesmine
og tekur undir að eldhúsið hennar
hljóti að vera ansi fjölmenningarlegt.
„Maðurinn minn er líka farin að rata
í eldhúsið og hefur tekið miklum
framförum undanfarið, hann gerði til
dæmis æðislegan kalkún um jólin."
Óhrædd við að prófa
„Ég er óhrædd við að prufa fram-
andi rétti. Nýlega kom ég frá Dubai í
Afríku, það var æðislega skemmtileg
ferð og maður gat prófað mat sem er
mjög ólíkur því sem maður þekk-
ir.Það frískar svo upp á allan mat að
poppa hann upp með því að vera
svolítið djarfur við að blanda saman
mat úr ólíkum áttum. Kjúklingur er
eiginlega uppáhaldsmaturinn minn
því það er hægt að nota hann í svo
fjölbreyttar uppskriftir.
Mangó-kjúklingurinn sem ég eld-
Yesmine Olsson hefur ferðast víða um
heim. Henni finnst gaman að prófa rétti
frá hinum ýmsu heimshornum og bland-
ar hiklaust saman því sem henni finnst
best í matargerðarlist. Vegna starfs síns
sem einkaþjálfari og danshöfundur legg-
ur hún mikla áherslu á að maturinn sé
hollur en hún leggur þó ekki síður
áherslu á að maturinn bragðist vel.
Mangó-kjúklingur maríner-
aður i jógúrt -fyrirfjóra
Mangókjúklingurinn hennar
Yesmine. „Bæði hollur og góður."
4 kjúklingabringur
7 stór laukur
1 dl nýkreistur appelsinusafi
7 l/2dlvatn
7 tsk.jurtasalt
svolítið afmuldum svörtum pipar
3 tsk. afmangó chutney, sjálfnota
ég Bengal Spice en það er frekar
krydduð gerð
7 dt rúsínur
1 mangóávöxtur og sletta af
sitrónusafa
7 gult zucchini
Maríneringin
Til að kjúkiingurinn smakkistsem best er
iangbest að láta hann liggja f
maríneringunni I fáeina klukkutlma.
5 tsk hrein jógúrt
1 tsk ólífuolia
7 tsk Bengal Spice mango chutney eða
annað mango chutney
1. Stiilið ofninn á 200 ’
2. Skerið iaukinn í þunnar sneiðar.
3. Setjið kjúktinginn í eldfast form.
4. Blandið appelslnusafanum við vatn og
hellið yfír kjúklinginn.
5. Hyljiö kjúklinginn með mango chutney
og saltið svo og pipriö eftir smekk.
6 Setjið rúslnurnarog laukinn I
appelslnusafann I kringum kjúklinginn.
7. Hafíð fuglinn inni i ofninum 135-40
miqútur eða þar til kjúklingurinn er vel
grillaður.
8. Hellið safayfir kjúklinginn nokkrum
sinnum á meðan hann er að eldast.
9. Flysjið og sneiöið mangó.
lO.Setjið mangósneiðarnar ofan I
sjóðandi heitan appelslnusafan nokkrum
mlnútum áður en rétturinn er tekinn út.
11. Efþú vilt fá ögn meira bragð afsoðinu
er gott að skella plnu sítrónusafa út I.
12. Berið fram með mangósneiðum,
soðinu og meðlæti að eigin vali, ég mæli
með stöppuðum kartöflum eða soðnu
grænmeti.
Berið svo fram með brúnum hrlsgrjónum,
stöppuðum kartöflum eöa kúskús.
aði í þetta skiptið sameinar samt flest
það sem mér þykir eftirsóknarvert í
góðum mat það er gaman að horfa á
hann, hann er svolítið spæsí en samt
með sætu bragði sem minnir á hina
góðu matargerð sem stunduð er við
Miðjarðarhafið. Það er matur sem
ætti að falla flestum vel í geð og gera
öllum gott. Mikið er notað af ávöxt-
um, grænmeti, grófu brauði, kartöfl-
um, baunum, fræjum og ólífuolíu
sem inniheldur holla og nauðsynlega
fitu."
karen@dv.is
Perlan hrífur ekki
Perlan er ekki alveg í klassa og
Holti og Vox og sýnu lakari en Grillið
og Humarhúsið, enda er hér seld
byggingarlist og hringrás fremur en
matur og þjónusta. í verði er Perlan
samt á svipuðu róli og aðrir klassísk-
ir fínistaðir borgarinnar, 6700 krón-
ur þríréttað.
Þjónustan var sæmileg, en í
nokkrum atriðum undir lakari aga
en í öðrum húsum af þessu tagi. Á
borðið kom matur ætlaður öðru
borði, tvisvar var reynt að taka við
pöntun á eftirrétti, okkur var ekki
hjálpað í yfirhafnir. Margt smátt
gefur þann svip, að hér megi taka til
hendinni.
Matur var einnig góður, en í
nokkrum atriðum ekki eins vand-
aður og í öðrum húsum af þessu
tagi og þjónustan á köflum ekki
eins fær um að útskýra matargerð-
arlistina. Ég hafði á tilfinningunni,
að listin væri ekki f forgangi hér og
Perlan
Veitingarýni
væri þar að auki í fráhvarfi frá nú-
tímanum.
Caréme hefði hugsanlega fyrir
frönsku byltinguna haft beikon-
bragð af kartöflum með skötusel, en
mér er ekki ljós tilgangurinn með
slíku í fiskrétti í nútímanum. Beikon
er fyrst og fremst róttæk aðferð við
að leyna fiskbragði, enda tókst það
alveg í þessu tilviki.
Ég skildi heldur ekki rosalegan
haug af annars mildu og bragðgóðu
kúskús undir sandhverfu, sem var
sjálf fínlega elduð og frambærileg.
Mér fannst líka vafasamt að hafa
mikið hlaup af matarlími á mörkum
andalifrar og reykilax í mótuðum og
niðursneiddum rétti, sem kallaður
var mósaík.
Loks náði ég ekki, hver var fídus-
inn í að setja Bounty-súkkulaði í
karamellufrauð, af hveiju ekki meira
kakó og minni sykur. Var verið að
auglýsa hversdagslegt vörumerki í
matseðli, sem þykist vera fínni en
gengur og gerist?
Margt var gott við Perluna,
humarsúpan var mild og fín með
hæfilega vægum keim af Madeira.
Kryddlegin tígrisrækja var fín,
sömuleiðis kryddjurtasalat með
reyktum sætukartöflum, sem fylgdu
með.
Matseðillinn var stuttur, aðeins
fjórir forréttir, þrír fiskréttir, þrír
kjötréttir og þrír eftirréttir. Ekki var
hann spennandi lesning. Þetta var
eins og gamalt og gróið evrópskt
miðbæjarhótel, sem býður það allra
nauðsynlegasta.
Jónas Kristjánsson