Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2005, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2005, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2005 Helgarblað J3V Ozzy lifír iSfHSHsl S£===~—•== Spekúlantar I Hollywood velta þvl fyrir sér hvort skilnaOur ofurhjón- anna Brads Pitt og Jennifer Aniston muni hafa dhrifá nýju myndina hans Brads. MikiO hefur verió rætt um þaó h vort samband Brads og Angelinu á tökustaó á Mr. and Mrs. Smith hafi eyóilagt hjónaband stjarnanna. Kunnugir segja leikarana hafa veriö óvenju nána.jafnvei eftir aó tökum lauk á daginn. Hollywood-sérfræóingar hafa bent á aó kvikmyndir sem skjötuhjúin fyrrverandi, Jennifer Lopez og Ben Af- fleck, léku saman I kolféllu allar. Þeir segja aó þegar fréttir afástar- sambandi leikara berist úthafi allir grióarlegan áhuga á aö vita meira til aó byrja meó, en þegar sömu leikarar eru komnir samaná hvlta tjaldiö þyki fólki hins vegar nóg komið enda komió meö ógeð á viökomandi. Framleiðendur Mr. and Mrs. Smith segjast hins vegar engar áhyggjur hafa. Þeir hafi ekki og ætli ekki aó notfæra sér skiln- aðinn á nokkurn hátt. öll áherslan verói lögð á kvikmyndina sjálfa. í verslunarleiðangri Poppprinsessan Brítney Spears komst enn einu sinni i fréttirnar i vikunni þegar Ijósmyndarar náóu þessum myndum afhenni í barnafata- verslun. Auk þess sem Brítney skoðaói barna- fötin tékkaðihún á óléttuklæönaði og ýtti þar meó undir sögusagnir þess efnis að hún og eig- inmaður hennar, Kevin Federline, eigi von á erfingja. kvennabosi piparsveinalifsstílnum sem hann er þekktur fynr. leikarinn á i ástarsambandi við bresku fynrsæt- una Lisu Snowdon en segist ekki ætla að e'9"“st með henni börn fyrr en hann hefur oðlasttrua liálfum sér sem föður. Clooney hitti Snowdon siðasta sumar en þau höfðu átt i stuttu astarævm- týri árið 2001. Hann kennir einn/g m/ki'/r' vinnu um að hafa ekki enn stofnað f,o/s/cyWu.„£gi hef alltof mikið að gera til að hugsa um barneig ■ Ég verð lika að öðlast trú á sjalfum mer sem goð um föður áður en ég fer að fjolga mer. m t Kærustupar Clooney horfir hér girndar- | augum á kærusrunn en segist þó ekki ætla að eignast born meö henni strax. Vinkonur Leikkonan Brittany Murphy og söngkonan Christina Aguiiera skemmtu sér vel I eftirpartli Golden Globe-verðlaunahátíðarinnar. Stelpurnarsátu á barnum langt fram eftir nóttu og drukku kokteiia ásamt Kate Hudson og eiginmanni hennar, Chris Robinson. Sæt saman Calista Fiockhart og sonur hennar Liam skemmtu sér vel á leikvelli i Santa Monica i vikunni. Calista hefur einbeitt sér að móðurhlutverkinu siðustu þrjú árin en hefur þó nýiokið tökum á spennumyndinni Fragile. Kærastinn henn- ar, Harrison Ford, er hins vegarað skipuleggja endurkomu Indiana Jones. <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.