Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2005, Síða 45
DV Helgarblað
LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2005 45
Stjörnuspá
María Ellingsen leikkona er41 árs í dag.
„Henni gæti mislíkað það sem er að
gerast i kringum hana eða hún hefur
þörf á því að vera
ein og huga að
persónulegum
þörfum og
jafnvel tima til
að huga betur
að eigin líðan.
Dyrnar standa
opnar þegar
draumarhennarog
hugsjónir eru
annars vegar.
María Ellingsen
VA Vatnsberinn (20.jan.-1s. febr.)
Þegar þú hlustar vel á eigið
sjálf finnur þú hvað undirmeðvitund
þín reynir að segja þér. Ef þú hefur það
á tilfinningunni að þú standir höllum
fæti um þessar mundir birtist hér fyrir-
boði um hjálp sem breytir högum
þínum. Keppinautum þínum fjölgar
reyndar töluvert þegar fram líða stundir
en staða stjörnu þinnar segir þig ráða
við hvaða hindrun sem verður á vegi
þínum. Hér er verið að leggja fyrir þig
einhvers konar próf sem þú stenst með
glæsibrag.
F\skam\l (19.febr.-20.mars)
H
Þegar jafnvægið fer úr skorð-
um áttu það til að finna fyrir vanlíðan
og jafnvel biturleika. Ef þú ert fædd/-
fæddur undir stjörnu fiska er þér ráð-
lagt að efla líkamlegan styrk þinn með
daglegri hreyfingu og ekki síður að
huga að þínu andlega sjálfi í stað þess
að reyna ávallt að þóknast fólkinu í
kringum þig.
T
Hrúturinn(2í.mfl/s-fa<
Þú birtist hér næm/næmur og
sækist ómeðvitað eftir því góða sem
lífið hefur upp á að bjóða en átt það til
að gleyma smáatriðum líðandi stundar
sem skipta miklu máli þegarfram í
sækir þegar stjarna þín er annars vegar.
Stjórnaðu sjálfinu alfarið og ekki síður
kringumstæðum þínum.
ö
NaUtÍð (20. aprll-20. maí)
Haltu leyndarmálum út af fyrir
þig og ekki hika við að fylgja eftir
nýjum hugmyndum, því það mun koma
sér vel fyrir þig í febrúar. Mundu að
leiða hjá þér allt það neikvæða sem
verður á vegi þínum og huga að þeim
smáatriðum sem tengjast þér og þínum
nánustu. Sálarró nautsins eflist með
tímanum ef það temur sér að finna
merkingu í hversdagslegum hlutum
tilverunnar. Helgin fær hjarta þitt til að
slá hraðar.
Tvíburamir (21.mt-21.jm
Héma birtist tákn tunglsins
þegar stjarna tviburans er annars vegar.
Þú ættir að koma á jafnvægi milli næt-
urþáttar þíns sem er táknaður hér með
tunglinu eins og fyrr segir og dagþátt-
arins sem í stjörnuspeki er reyndar
táknaður með sólinni.Tunglið merkir
hér breytingar, ris og hnig, eilífa
hringrás lífsins. Þú færð hér Ijós þitt frá
sólinni en ert minnt/minntur á að efla
eigið jafnvægi yfir helgina.
n
Krabb'm (22.júni-22.júii)
- r/ " '
Þu getur sagt nei og meinar
það og ert minnt/minntur á þann eigin-
leika ef þú ert fædd/fæddur undir
stjörnu krabbans. Þú hefur alla mögu-
leika á að koma miklu til leiðar og held-
ur fast í smáatriðin en ert haldin/hald-
inn fullkomnunaráráttu sem gerir þig
jafnvel of kröfuharða/kröfuharðan.
Ljónið (23.júll-22. ágúst)
Góðmennska þín er áberandi
hérna á sama tíma og möguleikar þínir
eru sannarlega takmarkalausir. Þú býrð
yfir aðlögunarhæfileika sem kemur sér
vel dagana framundan og á það sér í
lagi við starf þitt um þessar mundir.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.)
Gættu þín á þrasi og leiðin-
legri áráttu sem þú átt til að temja þér.
Líkami þinn er í takt við náttúruna frek-
ar en hugur þinn yfir helgina. Tóm-
stundaiðja ætti að einkenna þig þegar
frítími þinn er annars vegar og þú ættir
að huga vel að sjálfri/sjálfum þér.
I
VogÍn (23.sept.-23.okt.)
Tileinkaðu þér að aðstoða ná-
ungann því þú ert fær um að gefa mun
meira af þér en þú ert vön/vanur að
gera. Sýndu blíðu og umburðarlyndi
yfir helgina en varðveittu jafnframt rétt
þinn til að vera einstaklingur. Ekki láta
helgina renna þér úr greipum án þess
að aðhafast nokkuð ef verkefni bíður
þín.
111
Sporðdrekinn (24.ot.-21.n0v.)
Hægðu á þér ef þú tilheyrir
stjörnu sporðdrekans. Ekki flýta þér og
ekki leita stöðugt að fljótustu leiðinni
við það sem þú aðhefst, en þú virðist
vera fær um að njóta ávaxtanna af erfiði
þínu ef þú hægir aðeins á þér. Ef dags-
formið er ekki (lagi ættir þú að taka þér
stutt leyfi og hlaða orkustöðvar þínar.
Bogmaðurinn (22. nóv.-2i. </«./
Ekki sóa orku þinni í valdabar-
áttu því þú ert fær um að læra allt sem
þú einsetur þér. Komdu fram við fólk af
kurteisi og á siðmenntaðan hátt og alls
ekki vernda sjálfsöryggi þitt með því að
blekkja sjálfið því þar með getur þú
ómeðvitað fjarlægst fólk. Þú ert einnig
minnt/minntur á að þjáning er næstum
ávallt undanfari alsælu.
z
Steingeitin (22.des.-19.jan.)
Ef þú ert fædd/fæddur undir
stjörnu steingeitar er þér ráðlagt að líta
vel í kringum þig og átta þig á því hvað
það er sem hefur gildi fyrir þig og hvað
ekki. Þú nýtur sérstakra forréttinda
þegar kemur að vitsmunum þínum en
þú ættir að losa þig sem fyrst við þörf
þína til að verja eigin skoðanir og
viðhorf. Samhliða því ættir þú að gefa
þér smástund í einrúmi til að koma lagi
á hugsanir þínar og tilfinningar. Hér er
þörf á jafnvægi.
SPÁMAÐUR.IS
Álfrún Helga Örnólfsdóttir
Friður á jörð
„Ég á mér náttúrlega þennan
eilífðardraum um frið á jprð sem
er því miður ansi óraunhæfur en
ef ég á að hugsa um sjálfa mig þá
væri alger draumur að komast til
Japan. Bróðir minn er giftur
japanskri konu og ég mér finnst
þessi menningarheimur ótrúlega
heillandi."
iVepðlauna
rasíála
22. janúar 20051
m ir FoR ■ QÉJLL i Msm
Kt m- UGrUfi SKIP urflN~
RlSPuR
S? A
X yND) EY6fl
yViV KVEH- DVR
1 /* Mlp
2S . yj. DRfiuP
\ / GRElF fiR
FLöKT 1fAh /„ ' , '■-• A ,
sm- fiA&Á HHOB- m i
VA/LiíR N V JzLLA. mm sm- Ofiáfi H FJLAli y- mel- w
b 'OhUR IHti KI'OK* UR
BOR0- som DRIF FERSK
OOOllíH ömsT
FIÖ6.C; SPROTfi
mw > 'fáEHá
LEIBSLA IKlNú VfETfiH
$ ■TLttiÉ, L AFTUR
GltöW FóJJfitlR
f? MA. M'ALM- PIHHI H/ETTu
(xLufAtí SL'OTT- UGr hlliDl
kíf.m
ÖMS N w* SEKKIIR STÖHá
KfHST- LIF FRESTfi
F L'EREÍT HLUT- vm 2 DOLLfi G'fiRfi
f? SfM DRlltíA JoPP
mm ASK
AUfiUfl UHh 5 SKJblfi SKINK
f KuSK OFRIR WlfF LfiHO SEFA lo PiHDI
fiAq- IHG fi SM YFlfl- StFJT
f? 6LÖ5KRA BER6r M'ALfi HEHPfi DÝRKfi
KVEff- OÝK SVELG- Lifi
m f'lPUR Bi'oR 8 mo- ll£ SF'tRh V'ID- KVÆM
SL'ÓNLM FibT- Uh FLOm Röta sm/\
f? 'OhÉTT 3 Bfio
m MIHN- PtST DJÖF C(T- RÝMfi
Óvenjuleg verðlaun í boði
Veitt eru verðlaun fyrir rétta lausn krossgátunnar. Bók-
stafirnir í reitunum mynda nafn á íþróttafélagi. Sendið
lausnina ásamt nafni og heimilisfangi í umslagi merktu:
Dregið verður úr réttum
lausnum og fær hepplnn
þátttakandl DVD-spllara frá
Svarað verðmætl 10.000
krónur.
DV, krossgátan
Skaftahlíð 24
105 Reykjavík
Lausnarorð siðustu krossgátu var
HólmfríÖur. Vinningshafinn er Hörn
Jónsdóttir, Rauðalæk21, Reykjavík.
Hún fær að launum DVD-spilara frá
Svarað verðmæti 10.000 krónur.
Lausnin verður að berast fyrir fimmtudaginn 27.janúar.