Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2005, Side 50
I
50 LAUGARDAGUR 22JANÚAR 2004
Sport DV
Stórliðin skoðuð
AC Fiorentina frá Ítalíu
Aðeins fiögur ár eru síðan aðd
deild ítölsku knattspyrnunnar
þokkabót gjaldþrota. Röskum
eins endurreisn hefur ekki sés
Annað endurreisnartímabil
endað í fjórða sæti. Það ár sigraði
liðið ítölsku bikarkeppnina en
margir voru þó á því að liðið hefði
átt að standa sig betur en það gerði.
Fyrir utan stjörnurnar þrjár - Laudr-
up, Effenberg og Batistuta - voru
einnig í liðinu vel þekktir kappar á
borð við markvörðinn Francesco
Toldo, sem enn í dag þykir með
þeim betri á Ítalíu, svo ekki sé
minnst á þá Amoruso og Serena sem
báðir spiluðu fyrir ítalska landsliðið
á þessum tíma.
Hneyksli skekur Flórens
Sökina töldu margir liggja hjá
þjálfari liðsins, Claudio nokkrum
Ranieri, sem þótt ótrúlegt megi
virðast lagði megináherslu á sóknar-
leik ólíkt því sem hann gerir í dag hjá
Valenciu á Spáni. Með einn mark-
heppnasta knattspyrnuleikmann frá
upphafi fremstan í flokki, Batistuta,
komst hann upp með það, enda
voru leikir liðsins á þessu tímabili
markaleikir miklir þar sem mark-
miðið var eingöngu að skora fleiri
mörk en andstæðingurinn. Varnar-
vinnan fer hins vegar seint í hand-
bækur knatt-
spyrnuþjálfara
þrátt fyrir að Rani-
eri hafi áttað sig á
því í dag að vörnin
er jafn mikilvæg,
ef ekki mikilvæg-
ari, en sóknin. Það
kom því fáum á
óvart að ári
seinna tók Rani- I
eri poka sinn og ;
staf ogíhans stað
tók Alberto Mal-
esani við sem
þjálfari liðsins
Undir hans
stjórn
For-
seti
titlasagan
ACF Fiorentina
2002 en hét áður Fi
ÍÍI.. .var
1926.
1956.
■talska
1940
Tvær stórstjörnur
Fá knattspyrnulið státa af jafn litríkri fortíð og ítalska félagið
Fiorentina frá listaborginni Flórens. Félagið hefur löngum verið
með þeim frægari á Ítalíu og nafn þess er vandlega skráð í sögu-
bækur síðustu áratuga. Margir heimsfrægir leikmenn hafa leikið
með liðinu í gegnum tíðina, menn á borð við Gabriel Batistuta
og Manuel Rui Costa.
Angelo Di Livio, sem
kominn er í guðatölu
meðalíbúa Flórens, er
enn þá fyrirliði liðsins og
þar sem veski Della for-
seta er enn troðið seðl-
um má búast við að
Fiorentina verði innan
fárra ára enn og aftur
meðal toppliðanna á
Ítalíu.
Argentlnski framherjinn Gabriel Batistuta og portúgalski miöjumaöurinn Rui
Costa voru aðalmennirnir ígrlöarlega öflugu liði Fiorentina fyrir nokkrum
árum. Þegar halla fór undan fæti fjárhagslega hjá félaginu þá neyddist liðið
til að selja þá báða. Báðir áttu þeir sín bestu fótboltaár IFlórens.
Saga Fiorentina er svipuð sögum
flestra annarra stærri knattspyrnu-
félaga. Stofnað 1926 með samtíningi
-úr þeim þremur áhugamannaliðum
sem spiluðu að jafnaði í Flórens.
Liðið hóf leik í seríu B, annarri deild
á Ítalíu, í þeim fjólubláu búningum
sem félagið leikur enn í og tákna lit
fjólunnar sem er borgarblóm Flór-
ens. Blómið er einnig einkennistákn
liðsins sem alla tíð hefur stolt leikið
fyrir hönd íbúa borgarinnar.
Þremur árum eftir stofnun liðsins
var það komið í seríu A og hefur
leikið þar meira eða minna alia tíð
síðan, að undanskildum tveimur
stuttum köflum. Liðið féll óvænt
1993 en komst strax uppaftur og svo
var liðið dæmt niður í fjórðu deild
2002 en komst í seríu A á aðeins
tveimur árum (slapp við seríu C1
eftir að hafa unnið seríu C2). í skáp-
"um félagsins eru tveir ítalskir meist-
aratitlar og sex ítalskir bikartitlar auk
þess sem Fiorentina var fyrsta liðið
til að sigra Evrópukeppni bikarhafa
þegar fyrst var leikið í þeirri keppni
1961.
Félagið hefur þó ekki alveg
losnað við erfiðleika frekar en flest
önnur. Merkilegt þykir mörgum að
eitt versta tímabil liðsins kom leik-
tíðina 1992/1993 þegar liðið féll
niður í seríu B í fyrsta sinn í tugi ára.
Merkilegt af því að í liðinu á þeirri
leiktíð voru þrjú af stærstu nöfnum
knattspyrnusögunnar á þeim tíma;
'Brian Laudrup, Stefan Effenberg og
Gabriel Omar Batistuta. Meðan hver
spekingurinn spáði liðinu titli og
jafnvel titlum þetta tímabil kom
annað á daginn. Eftir ár í seríu B fór
félagið reyndar strax upp aftur en sú
frægð og frami sem liðinu og leik-
mönnum þess var spáð lét bíða eftir
sér.
Mannskapur á heimsmæli-
kvarða
Þegar litið er til baka má heita
ótrúlegt að með slíkan mannskap
Jiafi Fiorentina ekki gert alvarlega
atíögu að ítalska meistaratitlinum
þrátt fyrir að 1995/1996 hafi félagið
og árið 2001 var hann ákærður af
ítölskum yfirvöldum fyrir skattsvik
og bókhaldsbrot. Um sama leyti
flutti hann stjórn félagsins tíma-
bundið til móður sinnar sem þá var
á 81 árs.
Tilfærslan skipti engu máli enda
kistur félagsins galtómar og ekki
voru til peningar til að borga leik-
mönnum laun sín. Til að bæta stál-
gráu ofan á kolsvart féll félagið niður
í seríu B þá leiktíðina og héldu flest-
ir að botninum væri náð. Ekki tók þó
betra við þegar hefja átti leik
2002/2003. Kom þá upp úr dúrnum
að Gori gat ekki aflað þess lágmarks-
fjár sem til þurfti til að fá leyfi til að
taka þátt og nánast á svipstundu
varð hið fornfræga félag að engu.
Knattspyrnuyfirvöld dæmdu félagið
úr leik og í skamman tíma var upp-
nám í Flórens yfir skyndidauða eins
frægasta félagsliðs Evrópu.
Þáttur hans Della
Var þá komið að þætti Diegos
Della, auðugs viðskipta-
manns frá Flórens, sem
sámaði örlög liðsins og
greip til sinna ráða. Var
5 hans undirlagi nýju fé-
lagi komið á fót á rústum
Fiorentina, Vitt-
orio Gori,
hafði um
langt skeið
notað
pen-
inga
fé-
lagsins til að
fjármagna
stóra
drauma
sínum um
flöl-
miðla-
veldi á
við það
sem Sil-
vio
Berlu-
sconi hafði
hafð yfir að
ráða. Það tókst
ekki
V