Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2005, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2005, Blaðsíða 57
r DV Kvikmyndahús LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2005 57 JalJuíj6/J o-| uUuJijJuí’/a/ii Frá leikstjóra About Schmidt kemur ein athygJisverðasta mynd árslns. **** r.v Kvíkmyndir.is if nmu ítíl UliliK wl&tN -ÍOrtlNS Hlaut tvenn Golden Globe verðlaun i Besta / myndin iL Besta handritíð.... Einstök mynd um höfund hinnar sígildu sögu um Pétur Pan. Skyldu- áhorf fyrir bíófólk, ekki spuming!" FINDING^ NeverlanD STÆRSTA ÞJÓDSÖON ALLRA TfMA VAR SÖNN Epfsk stórmynd sem fólk verður að sjá. Frá leikstjóranum olíver Stone. POLflR EXPRESS m/fsl.tali. FRABÆR SKEMMTUN iiízúnBOGtn^ Hv«ff<sgoto ‘ZT 5S1 9000 Nýr og bctri ifnd til 5 Goldeni ★ ★★★ SV IVIbl „Ein snjallasta mynd ársins... Ógleymanleg... Ijúf kvikmyndaperla. LAUGARÁS , , 553 2075 SSBIQSSSSS ‘l Fyrirmyndarfaðirinn Bill Cosby á ekki sjö dagana sæla Sjálfur fyrirmyndarfaðirinn, Bill Cosby - einn virtasti grínisti Bandaríkjanna, hefur verið kærð- ur fyrir kynferðislega áreitni. Atburðurinn mun hafa átt sér stað fyrir ári síðan á heimili hans í nágrannabæ Philadelphia. Konan sem kærði segir að Cosby hafi boðið henni heim til sín eftir fund sem þau áttu á veitingastað þar sem hann gaf henni pillur sem gerðu hana ringlaða að eigin sögn. Hún viðurkennir að muna ekki allt sem átti sér stað en segist þó vita að hann hafi komið við brjóst hennar og lagt hendi hennar að kynfærum hans. Konan, sem er kanadísk, hefur lagt fram kæru til lögreglunnar í Toronto sem kom málinu áfr am til yfirvalda í heima- bæ Cosbys. Hún mun hafa beðið svo lengi með að koma fram með þessar ásakanir þar sem að hún óttaðist um starf sitt hjá Temple- háskólanum í Philadelphiu. Konan segir að hún hafi rankað við sér um miðja nótt og uppgötv- að að fötin hennar voru í óreiðu og brjóstahaldarinn ókræktir. Hún sakar Cosby um að hafa átt kynmök við sig. Fyrirmyndarfaðirinn Bill Cosby hefur verið sakaður um kynferðislega áreitni. Fulltrúi Cosbys segir að ásakirnar séu með öllu óhæfar. Ekkert hefur heyrst frá Cosby sjálfum en hann aflýsti uppistandi sem átti að vera á sl. miðvikudag af „persónulegum ástæðum“. Smábíll ársins 2004 á Islandi! Picanto fær frábæra dóma í öllum helstu bílablööum Evrópu og var ma. valinn smábíll ársins 2004 á íslandi og í Skotlandi. 1.088.000, KIA MOTORS tilraun til að sigrast á óttanum er hún var í sumarfríi með eiginmann- inum. „Hingað til hef ég neitað að fara út í vatnið en þarna var ég ákveðin og gekk út í sjóinn. Ég var dauðhrædd en ætlaði mér að synda með höfrungunum." Söngkonan segir hjónah'fið erfitt því nú beri hún sjálf ábyrgð á sér. „Hingað til hafa mamma og pabbi hugsað um mig en nú verð ég sjálf að gera það.“ Jessica Simpson er sjúklega hrædd við höfrunga. Söng- , konan segir að j . fyrir sér séu höfrungar jafnslæmir I'°8 hættuleg- ^■jjpir og hákarl- % ar. Jessica gerði þó ^ ^ ÁRFELL - KIA ÍSLAND EHF. VIÐ KAPLAKRIKA • 220 HAFNARFJÖRÐUR • SÍMI 555 6025 V M ‘ Söngkonan Gwen I Stefani segist / telja að barneign- J ir geti bjargað K / henni frá þvi að / verða hégómafull S poppstjarna. Given er i .S gift breska rokkaranum Gavin Rossdale og segir að þau hafi ihugað ráð til að komast undan frægðinni og lifa eðlilegu lifi. „Ég held að börn eigi eftir að bjarga mér frá þvi að verða hégómafull, þau munu verða ástriða mín og eyða þeim ótta sem þjáir mig núna. En aftur á móti veit ég að það á eftir verða erfitt að hafa ekki tima tli að fara i viðtöl og tala um sjáfa mig svo klukkustundum skiptir." Mel C Ijóstrar upp titlinum Mel C hefur greint frá þvi að titill þriðju sólóplötu hennar verði Beauti- ful Intentions eða Fögur áform eins og hann myndi útleggjast á W . islensku. Plötunnar er eflaust beðið með eftir- |||k væntingu á meðal \ margra en hún kem- I ur þó ekki út fyrr en ■ ll.april.Þader ■ plötuútgáfan Red W Girl Records sem m Æ gefur plotuna út en »s.. . ' jför fyrri útgáfufyrirtæki ||||l 'W hennar sagði samn- 7 ingum við hana upp i p byrjun ársins 2004. Nú verða aðdáendur bara að krossleggja fingur og láta sér hlakka til hinna fögru áforma. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.