Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2005, Side 62
62 LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2005
Síðast en ekki sist DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Útgefandi:
Gunnar Smári Egilsson
Ritstjóri:
Mikael Torfason
Fréttastjórl:
Kristján Guy Burgess
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550
5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is
Auglýsingar: auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot: Frétt ehf.
* Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið.
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Arndís Þorgeirsdóttir heima og að heiman
fáMáá,zim,
ítölsku borginni Herculaneum
hafa gripiö
til þess
óvenju-
,JI lega
ráös
aö
SÁf ráöa
þrjá
fálka til
starfa.
Ástæðan er
sú að fornleifafræðingunum
gengur illa aö sinna starfi sfnu
-’r vegna dúfna sem hafa gert sig
heimankomnar á staönum
með tilheyrandi dúfnaskft.
Fálkarnir eru ráönir til eins árs
og hafa þaö eina hlutverk aö
fæla dúfurnar frá fornleifun-
um. Þetta vekur upp spurning-
ar um dúfurnar sem eitt sinn
voru tföir gestir f miöbæ
Reykjavfkur. Hvað varö um
þær?
Holóttuyr ostur
Einn af uppáhaldsostunum
mfnum er svissneski
emmenthal-osturinn. Þessi
ostur er framleiddur f flestum
Evrópu-
löndum og
oftast af
miklum
qæöum.
Islendingar
framleiöa
ost sem á aö
Ifkjast emmenthal-ostinum og
er kallaöur Óöalsostur. Emm-
enthal-osturinn er mildur,
frekar sætur og með hnetu-
keim en saltur Óðalsosturinn
er ekki á nokkurn hátt Ifkur
þeim evrópska. Viö eigum ffna
ostageröarmenn sem vinna
verðlaun vfða um heim - þaö
> hlýtur aö vera veröugt verk-
efni fyrir þá aö búa til góöan
emmenthal-ost.
Bíórnýncírrllfi9ng Forrester
rataöi f myndbandstæklð á
dögunum. Þrælgóö mynd f alla
staöi og þaö vakti athygli mfna
aö Valdfs Óskarsdóttir haföi
klippt mynd-
# i ina. Valdís
hefur
unnlö
viö
marg-
ar
stór-
myndir
án þess
aö þaö
fari alltaf
mjög hátt. Þaö var ekki sfst fyr-
ir klippingu hvaö Finding
Forrester virkaði vel. I vikunni
var svo sagt frá þvf aö Valdís
hefur veriö tilnefnd til BAFTA-
verölaunanna fyrir aðra góöa
mynd, Eternal Sunshine of the
Spotless Mind. Vonandi fær
Valdfs verðlaunin og aldrei aö
vita nema Óskarinn fylgi f kjöl-
'‘•farið.
:0
X
Leiðari
Jónas Kristjánsson
Birting í sérfrœöiriti er ammð en aö lcalla á íslenzlca blaðanienn
ogsegja þeim, að deCODE hafi unitið vísindalegt afielc.
Frjósöm og langlíf
DeCODE Genetics hefur náð þeim
merka áfanga, að sérff æðileg tímarit
eru farin að birta greinar starfs-
manna. Nature Genetics hefur birt grein
tun vixlun erfðavísa á litningum Evrópu-
búa, þar á meðal fslendinga. Af viðbrögð-
um erlendis má ráða, að þessi grein þyki
fela í sér merkilega uppgötvun.
Birting í sérfræðiriti er annað en að kaila
á íslenzka blaðamenn og segja þeim, að
deCODE hafi unnið vísindalegt afrek.
Sérfræðiritin bera greinar undir nefndir
sérfræðinga, sem meta, hvort vísindi og
röksemdir að baki greinanna séu í lagi, og
gera oftast tillögur um endurbætur á grein-
unum.
Þannig hafa greinar, sem birtast í þekkt-
um sérfræðiritum meira vægi en greinar
eða fréttatilkynningar, sem fást birtar
athugasemdalaust. Því þrengri, sem síur
ritsins eru, þeim mun hærra er ritið metið í
sérfræðiheiminum. Loflegar greinar í fjöl-
miðlum fslands hafa vægið núll á þessum
skala.
Hingað til befur deCODE nokkrum sinn-
um leildð þann leik að hóa saman blaða-
mönnum og tjá þeim, að merkileg upp-
götvun hafi verið gerð í fyrirtækinu. Síðan
höfum við séð þetta, heyrt eða lesið í fjöl-
miðlum og yppt öxlum, því að slík vísindi
hafa ekkert vægi. Nú er öldin orðin önnur
ogbetri.
Umrædd rannsókn deCODE bendir til,
að ákveðin röskun hafi orðið á röð erfðavísa
á 17. litningi fyrir þremur milljónum ára,
sem hlýtur að teljast hafa verið í árdaga
mannkyns. Þegar á því fnunstigi hefur orð-
ið stökkbreyting í erfðum Evrópubúa, en að
litlu leyti f Afríku og alls ekki í Asíu.
Einn af hverjum fimm Evrópubúum og
þar á meðal einn af hverjum fimm fslend-
ingum býr við þessa röskun á röð erfðavfsa
á 17. litningi, sem fer saman við meiri
bameignir kvenna og meira langlífi fólks.
Röskunin virðist semsagt leiða tU aukinna
bameigna og aukins langlífis fólks.
Þetta felur raunar í sér ókeypis hádegis-
verðinn, sem ein tegund hagfræði segir
ekki vera tfi. Hingað tíl hefur verið taUð, að
annað hvort erfist aukin frjósemi tU að
vega á móti miklu skammlífi, eða aukið
langlífi erfist tíl að bæta upp Iitla frjósemi.
Þama hafa menn kökuna og éta liana.
Miðað við mikla þjóðflutninga í heimin-
um í þrjár miUjónir ára, kemur óneitanlega
á óvart, að svona mikiU munur sé á Evrópu
og Asíu, sem liggja saman. Einnig
kemur á óvart, að mannkynið
var talið runnið frá einum
mUljón ára gömlum ein-
staldingi, en röskunin er
þriggja miUjón ára
gömul.
Þannig virka vísind-
in. Gerðar em uppgötv-
anir, sem raska fyrra
samhengi. Þá setjast
menn niður við að reyna
að finna skýringar með
frekari tilraunum.
DeCODE tekur þátt í þessu.
Jónas Kristjánsson
Jón Steinar skekur Hæs
sem betur fer
VIÐ HÉR A DV höfiim oft undrast
vinnubrögð við ýmsar ráðningar hins
opinbera. Við vorum til að mynda hissa
þegar Ólafur Börkur, frændi Davíðs
Oddssonar, var skipaður hæstaréttar-
dómari og hvað þá þegar við komumst
að því að Davíð skrifaði sjálfur upp á
skipunarbréf frænda síns. Og við fjölluð-
um um það, eins og aðrir íjölmiðlar,
þegar Jón Steinar Gunnlaugsson var
skipaður hæstaréttardómari, þvert á
ráðgjöf sjálfs Hæstaréttar.
ÞAÐ HEFUR SV0 komið í ljós að Ólafur
Börkur setur h'tinn sem engan svip á
Hæstarétt. Það fer h'tið fyrir honum en
Jón Steinar blómstrar sem aldrei fyrr. í
nýlegum dómi Hæstaréttar skilar hann
séráhti ásamt Ingibjörgu Benediktsdótt-
ur í máh stúlku sem er tekin frá föður
sínum þvert á vilja hennar sjálfrar. Hún
vill fá að búa hjá pabba sínum í Hafriar-
flrði en ekki flytja nauðug norður í land
til að búa hjá mömmu sinni. Jón Steinar
og Ingibjörg eru ósammála meirihlutan-
um sem lætur pabbann meira að segja
greiða móðurinni málskostnað hennar.
ÞETTA ER ANNAR dómurinn sem Jón
Steinar setur svip sinn á með séráhti.
Áður hafði hami reynt að standa með
Guðrúnu Stefánsdóttur og bömum
Fyrst og fremst
hennar. Guðrún hafði komist í fréttimar
sem „kattakonan" og Hæstiréttur
dæmdi af henni bömin. Við á DV höfum
lengi fylgst með Guðrúnu. Allt bendir til
þess að hún hafi farið illa með ketti og átt
í ýmsum erfiðleikum. En dómurinn yffr
henni var aftan úr miðöldum. Bömin
gráta og DV ræddi einmitt við þau.
Krakkamir vildu vera hjá mömmu sinni
og hún var loks búin að fá íbúð.
EN VIÐ BÚUM f landi þar sem æðsti
dómstóllinn ber ekki hag bamanna fýrir
brjósti. Guðrún og faðir bamanna búa
enn saman og vom að breyta lífi sínu.
Taka sig á, búin að finna íbúð, og ný
gögn í málinu sögðu Guðrúnu og mann
hennar hæf til að ala upp bömin. En
meirihluti Hæstaréttar valdi að taka
mark á tveggja ára gamalli skýrslu. Nema
Jón Steinar. Hann stóð með bömunum
gegn fomeskjulegu viðhorfi fólksins sem
mælti ekki með honum í stól hæstarétt-
ardómara.
MIÐAÐ VIÐ FRAMMISTÖÐU Jóns Steinars
í þessum tveimur mildlvægu dómsmál-
um, sem snerta líf og örlög bama í þessu
landi, ber að þekka fýrir að hann er í
Hæstarétti. Þá er að minnsta kosti
einhver von. Það hljómar alla-
vega fáránlega að á íslandi í
dag, árið 2005, ráðskist dóm-
arar við Hæstarétt íslands með
böm án þess að taka nokkurt
tillit til velferðar þeirra, hvað
þá eigin vilja bamanna.
0G I RÖKSTUÐNINGI
meirihluta Hæstaréttar í
máh þessarar 15 ára
gömlu stúlku sem var
dæmd nauðug til að
fara frá föður sínum er
bara sagt að hún muni
ekki hljóta varanlegan
skaða af. Það er allt og
sumt. Þess vegna hefur
faðirinn engin réttindi.
Dómurinn hefur greini-
lega misst af allri umræðu
um jafnrétti á íslandi.
Nema Jón Steinar og vin-
kona hans, hún Ingibjörg.
Nema Jón Steinar. Hann stóð með börnunum
gegn forneskjulegu viðhorfí fólksins sem mælti
ekki með honum í stól hæstaréttardómara.
Grikkland Það þarf Frakkland Það þarf
að laga þessar rústir. að kenna Frökkum
^anireru B Astralía Þetta er
og Mhvorteðergömul
■ fanganýienda.
Þýskaland Kominn
tími til að hefna fyrir
Hitler.
lönú sem Busli gæli Mi
Bush verður metinn sem stórmenni
íslenska þjóðin er gjörsneydd
reynslu af leiðsögn stórmenna.
Svarthöfði hefur ítrekað kastað upp
vegna umræðunnar um „hvernig
staðið var að ákvörðunartöku um
stuðning við Íraksstríðið". Stjórnar-
andstaðan lætur eins og mikilsverð-
ast hafi verið að láta stjórnarand-
stöðuna segja sitt augljósa álit. Sem
hún gerir hvort eð er.
Davíð hafði allsherjarvald yfir sín-
um flokki og Framsóknarbandalagi
sínu. Og þar með fullkomið lýðræð-
islegt vald yfir þjóð sinni. Umræða
hefði engu breytt, enda snýst um-
ræðupólitík um að koma í veg fyrir
að stórkostlegar ákvarðanir séu
teknar.
í
^ Svarthöföi
Senn líður að sumri og þá er kom-
inn tími á nýtt stríð gegn hinu illa,
llkt og heyra má af fféttum. George
Bush ætlar inn í fran - hina fornu
Persíu - þar sem illir múslimar ráða
sannarlega ríkjum. íbúarnir hlusta á
bandaríska dægurtónlist meira en
nokkur önnur þjóð. En illu múshm-
arnir banna þeim að mótmæla.
Reyndar er Bandaríkjamönnum líka
gert mjög erfitt fyrir að mótmæla, og
þeir em stundum skotnir fyrir slík
ólæti, en maður verður að horfa á
réttlæti þess í víðara samhengi.
Stundum er erfitt að sjá atburðina
í réttu ljósi þegar horft er í gegnum
gleraugu hinnar svokölluðu gagn-
rýnu umræðu samtímans. í dag gæti
skýrt sýn okkar að horfa á nýju stór-
myndina um mesta leiðtoga mann-
kynssögunnar. Alexander mikli sigr-
aði meirrhluta hins þekkta heims.
Hann rústaði hið illa veldi Persa -
sem hafði sýnt af sér árásarhneigð í
garð réttlátra Grikkja. Án nokkurs
vafa hafa siðapostular setið á ffiðar-
stóh og vælt yfir stórafrekum hans,
þrjú hundmð og eitthvað ámm fyrir
Krist, rétt eins og nú gerist þegar
Bush hefur herför sína heiminum til
heilla. En sigurvegararnir rissa upp
dóm sögunnar, ekki siðapostularnir.
Bush hyggst feta í fótspor
Alexanders mikla og hefja innreið
sína í Persíu. Hann hefur þegar lagt
undir sig Afganistan
og Mesópótamíu.
Hver veit nema
hann leggi *
Teheran í rúst
og öðlist var- ^
anlegan sess í Á
mannkyns-
sögunni
sem stór-
menni - líkt og Al-
exander gerði þegar i
hann lagði Perse- j
pólis í eyði af engri j
sjáanlegri ástæðu.
Svarthöföi M
r