Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2005, Page 64

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2005, Page 64
ffÚtiCllk O f Viðtökumvið fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^jTafnleyndar er gætt. ■Q'jQ ^j Q Q (J ,r ^ |1 SKAFTAHUÐ24,105REYKJAVÍK [ST0FNAÐ 1910] SIMI5505000 5 "690710 111124" • Þjóðin hefur eignast nýjan álskalla. Tómas ^dár Sigurðsson, nýráð- inn forstjóri Reyðaráls, er nauða- sköllóttur eins og Ragnar Hall- dórsson, fyrrverandi forstjóri álversins í Straumsvík. Ragnar var sjaldnast kallað- ur annað en Ragnar álskalli og nú er það Tómas álskalli... mánaðarfrí sitt til Flór- ída. Minnir þetta eilítið á ferðalög Elvis Presley sem á fyrri hluta ferils síns ferðaðist alltaf með hárgreiðslumann. Honum var síðar skipt út fyrir apótekara og þá fór að halla undan fæti hjá kónginum... • Idol-stjarnan Ylfa Lind Gylfa- dóttir, sem söng sig inn í hug og hjörtu landsmanna í sjónvarpinu í gær- kvöldi, þykir minna á Kelly Osbome bæði í fasi og vaxtarlagi. Hitt vita færri að Ylfa hefur slegið í gegn áður en það var þegar hún fór með hlutverk Bangsímons í uppfærslu Leikfélags Hveragerðis á Dýrunum í Hálsa- skógi... • Tómas er vel að for- stjórastarfinu hjá Reyðaráli kominn enda tengdasonur Jóhannes- ar Nordal, fýrrum Seðlabankastjóra, sem OiMtr keimsókn Vala Matt hjá að auki er guðfaðir Landsvirkj- <*unar. Tómas er kvæntur Ólöfú Nordal og eiga þau þrjú börn... Loga og Svanhildi Vala Matt Með sjónvarpsstjörn urnar í hendi sér. • Traustar heimildir herma að Davíð Oddsson hafi tekið með sér lækni í Hún má koma heim til mín! Logi Bergmann hefur fyrir löngu opnað hjarta sitt fyrir Svanhildi Hólm og öfugt. En nú hafa þau opnað heim- ili sitt fyrir Völu Matt í Innlit/útlit á Skjá einum. Vala Matt heimsækir þau á mánudaginn: Hvemig fórstu að því að komast inn tilþeirra? „Ég talaði bara við þau. Þetta verð- ur ekki hefðbundið innlit því við verð- um aðallega í eldhúsinu. Svanhildur ætlar að elda eftir uppskrift og koma mér og áhorfendum mínum á óvart. Annars held ég að Logi og Svanhildur búi látlaust eins og þau eru sjálf. Þau gangast ekki upp í dýrum og fiínum hlutum." Hvað ætlarhún að elda? Á bakinu með Eiríki Jónssyni „Ég veit það ekki. Við förum stund- um heim í eldhús til fólks og fáum skemmtilegar uppskriftir. Má ég koma heim í eldhúsið til þín?“ Nei! „Af hverju ekki? Mér skilst að þú sért finn kokkur." Ég vil ekki vera í þessum þætti þínum. „Það er svo sem í lagi. En það er leiðinlegt þegar skemmtilegt fólk í fjölmiðlum sem er alltaf að biðja annað fólk um að koma í viðtöl vill svo ekki sjálft leggja neitt af mörk- um þegar farið er fram á það." Mætti ég koma heim til þín ogmynda? „Já, strax og ég er búin að koma mér fyrir. Ég er að skipta um húsnæði." Hvert ertu að flytja? „Ég veit það ekíá." Hvar viltu helst búa? „Ég er opin fyrir öllu á Reykjavíkursvæðinu. Ég vinn mest á suðvesturhominu," segir Vala Matt sem sýnir innlit sitt til Loga og Svanhildar á Skjá einum á þriðju- dagskvöldið. Frjáls íbúðalán 4/l 5% ^ vextir Engin skilyrði um önnur bankaviðskipti Holmgeir Hólmgeirsson rekstrarfrædingur er ianafulltrui a viöskiptasvidi i Lánin eru verðtryggð og bera fasta 4,15% vexti sem eru endurskoðaðir á fimm ára fresti. Hægt er að greiða upp án uppgreiðslugjalds þegar vextir koma til endurskoðunar. Engin hámarksupphæð og er lánstími allt að 40 árum. Krafa er gerð um fyrsta veðrétt íbúðarinnar. Lánshlutfall er allt að 80% við endurfjármögnun fasteigna (engin hámarksupphæð) og 100% við kaup fasteignar (hámarksupphæð 25 milljónir króna). Hægt er að nota lánin til íbúðarkaupa, til að stokka upp fjármálin eða í eitthvað allt annað. Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Ragnheiöur ÞeSgilsdóttir viðskiptafræöingur er lánafulltrúi á viðsfciptasviöi. Lánstími 4,15% vextir 18.485 *Lan með jafngreiðsluadferð án verðbóta Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsíngar. Þu getur litið inn i Armúla 13a, hringt í sima 540 5000 eða sent tölvupóst a frjalsi@frjalsi.is I I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.