Bræðrabandið - 01.05.1978, Blaðsíða 13

Bræðrabandið - 01.05.1978, Blaðsíða 13
getur ÞÚsagt „FAÐIR VOR Ég get ekki sagt Ég get ekki sagt Ég get ekki sagt Ég get ekki sagt Ég get ekki sagt Ég get ekki sagt Ég get ekki sagt "FAÐIR" ef ég læt ekki þau tengsl koma fram í daglegu lífi mínu. "VOR" ef ég lifi í algerri andlegri einangrun. "ÞÚ SEM ERT Á HIMNUM" ef ég er svo upptekinn af jörðinni að ég safna öllum mínxam fjársjóði þar. "HELGIST ÞITT NAFN" ef ég, sem er kallaður nafni hans, er ekki heilagur "KOMI ÞITT RÍKI" ef ég geri ekki allt sem í mínu valdi stendur til að flýta fyrir komu hans. "VERÐI ÞINN VILJI" ef ég efast um, er i andstöðu við eða óhlýðin vilja hans með mig. "Á JÖRÐU SEM Á HIMNI" ef ég er ekki undir það búinn að helga líf mitt hér þjónustu fyrir hann. Ég get ekki sagt "GEF OSS í DAG VORT DAGLEGT BRAUÐ" ef ég lifi aðeins á fyrri reynslum eða hef viðskipti mín við Guð aðeins bak við tjöldin. Ég get ekki Ég get ekki Ég get ekki Ég get ekki sagt "FYRIRGEF OSS VORAR SKULDIR EINS OG VÉR OG FYRIRGEFUM VORUM SKULDUNAUTUM" ef ég el á gremju í hjarta mínu sagt "LEIÐ OSS EKKI 1 FREISTNI" ef ég vísvitandi set mig í þá aðstöðu að mín verði freistað. sagt "FRELSA OSS FRÁ ILLU" ef ég er ekki undir það búinn að berjast gegn hinu illa með vopni bænarinnar. sagt "ÞITT ER RÍKIÐ" ef ég auðsýni ekki konunginum þá hlýðni sem dyggum þegni ber. Ég get ekki Ég get ekki Ég get ekki sagt "ÞINN ER MÁTTURINN" ef ég óttast það sem menn kunna að gera eða hvað nágrannarnir kunna að hugsa. sagt "ÞÍN ER DÝRÐIN" ef ég leitast við að fá alla dýrðina sjálfur. sagt "AÐ EILÍFU" ef sjóndeildarhringur minn afmarkast af timanlegiim hlutim. 13

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.