Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2005, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2005, Síða 14
14 FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2005 Fréttir DV Sterkasta krónan frá árinu 2000 Gengisvísitala krónunnar end- aði í 110,12 stig- um í fyrradag og fór rétt undir 110 stig innan dags- ins. Krónan hefur ekki verið sterkari frá því í júní 2000. Mikill munur innlendra og erlendra skammtímavaxta og vænt- ingar um að hann muni aukast enn á næstu mán- uðum samhliða frekari vaxtahækkunum Seðla- bankans hafa stuðlað að hækkun gengis krónunnar. Reikna má með að gengis- hækkunin undanfarið skili sér inn í neysluverð á næstu vikum og mánuðum. Samhhða muni draga nokkuð hratt úr verðbólg- unni. Greining íslands- banka segir frá. Málþing um útlendinga Georg Kr. Lár- usson, fyrrverandi forstjóri Útlend- ingastofu, er með- al frummælenda á málþingi Fjöl- miðlamiðstöðvar ReykjavíkurAka- demíunnar í hádeginu á laugardag. Ræða á umfjöll- un fjölmiðla um innflytj- endur, hælisleitendur og um málefni údendinga á íslandi almennt. Aðrir sem flytja framsögu eru Atli Við- ar Thorstensen, verkefnis- stjóri á innanlandssviði Rauða Kross íslands og Tatjana Latinovic, formað- ur Samtaka kvenna af er- lendum uppruna á íslandi. Málþingið er öllum opið og fer fram í JL-húsinu. Vörubílar í hraðakstri Lögregla fylgist nú með umferð í gegnum Hafriir. íbúar kvarta vegna hraðaksturs vöru- bfla með tilheyrandi hættu, sérstaklega fyrir böm. Efnisflutningar em vegna virkjunarfram- kvæmda og aka vömbflar í gegnum Hafriir út á Reykjanes. Vömbflstjóri var kærður og tveir á- minntir fyrir hraöakstur. „pao ernctg ao gera I menn- ingarmálum bæjarins þessa stundina," segir ValgerOur Guömundsdóttir, menning- armálafulltrúi Reykjanesbæjar. „Viö erum nýbúin að opna sýningu á verkum Kristlnar Gunnlaugsdóttur I listasafni npnjfMf Þessi sýning hefur hlotiö góöar viö- tökur og margir hafa komið aö skoöa hana. Svo erum viö aö undirbúa sýningu á verkum Er- lings Jónssonar fyrrum bæjar- listamanns I Keflavík. Viö ætl- um aö gera verkum hans skil á nýstárlegan hátt. Aföörum at- buröum sem eru framundan má til dæmis nefna stofnun Tangófélags Reykjanesbæjar.“ Enn telur Guðmundur L. Jóhannesson héraðsdómari að ekki beri að refsa manni sem níðst hefur á konu eða barni. Hann og meðdómendur hans skilorðsbundu í gær átta mánaða fangelsisdóm yfir 71 árs karli sem sannað þótti að hefði káfað á kyn- færum dótturdóttur konu sinnar í fjögur ár. Stúlkan fær 350 þúsund í skaðabætur. Maðurínn sagði sjáffur við yfirheyrsiur hjá lögreglu að hann hefði leitað á stúlkuna í 10-12 skipti á tímabilinu sem um ræðir. Ákærumar gegn manninum vom í sex liðum. Hann er þd einung- is sakfelldur fyrir þrjá þeirra: Að hafa í þrjú skipti á árinu 2000 káf- að á stúlkunni innanklæða og látið hana taka um getnaðarlim sinn. Fyrir að hafa í eitt skipti í maí eða júní 2001 káfað á brjóstum hennar innanklæða og stungið fingri inn í leggöng hennar og loks fyrir að hafa strokið brjóst og kynfæri hennar innanklæða og boðið henni peninga fyrir samfarir. Stúlkan var 12 ára þegar martröðin hófst og stjúpafi hennar brást henni. Héraðsdómurunum Guðmundi L. Jóhannessyni, Þorgeiri Inga Njáls- syni og Finnboga Alexanderssyni þóttí fullsannnað að maðurinn hefði gerst sekur um brotin sem getíð er hér að ofan. Þau varða við 2. máls- grein, 202. grein almennra hegning- arlaga og er hámarksrefsing við slík- um brotum fjögur ár. Þremenning- unum þóttí hins vegar átta mánaða fangelsi hæfileg refsing. Skilorðs- bundin. Fannst tólf ára barn örva sig Stúlkan sem fædd er árið 1988 sagði vinkonu sinni frá brotunum árið 2003 en bannaði henni að segja frá þeim. Það var svo ekki fyrr en árið 2004, þegar maðurinn sem er 71 árs hafði enn einu sinni lagt til atlögu við stúlkuna á heimili hans og ömmu hennar, káfað á henni innanklæða og boðið henni hund- rað þúsund krónur gengi hún alla leið með honum, að stúlkan leysti frá skjóðunni við föður sinn sem í framhaldinu kærði málið til lög- reglu. Fyrsta brot marmsins gegn stúlkunni var framið árið 2000 er hún var tólf ára. Þá lýsir maðurinn atburðum á þann hátt að hann hafi legið fyrir þegar bamið hafi komið og lagst í fang hans. Segist maðurinn hafa örvast kynferðislega við það og nokkru síðar hafi hann byrjað að káfa á stúlkunni innanklæða. Mað- urinn sagði sjálfur við yfirheyrslur hjá lögreglu að hann hefði leitað á stúlkuna í 10-12 skipti á tímabilinu sem um ræðir. 350 þúsund fyrir óeðlið Stúlkan var 16 ára gömul þegar brot mannsins voru stöðvuð af lög- reglu. Hún þjáist að matí sálfræð- ings af áfallastreitu í kjölfarið og sætir enn meðferð við því. Réttar- gæslumaður hennar fór fram á að maðurinn greiddi stúlktmni eina milljón króna í skaðabætur vegna brotanna en dómurunum þremur þóttí sanngjamt að sú upphæð næmi 350 þúsund krónum. Jafnframt er þess getið í dóms- orði að maðurinn sem um ræðir sé hjartasjúklingur og hafi vegna þess þurft að gera hlé á dómþingi í mál- inu þegar hann þurftí að taka sprengitöflur. Er eftirfarandi setning höfð orðrétt úr dómsorði: „Þegar framangreint er virt og jafnframt litið til þess að ákærði iðrast mjög gjörða sinna og er á 71. aldursári þykir mega ákveða að fullnustu refsingar sé frestað eða að hún fcdli niður að þremur ámm liðnurn." Sleppti ofbeldismanni Dómurinn vekur athygli fyrir þær sakir að þrátt fyrir að sök mannsins væri sönnuð og játuð að hluta komust karldómararnir þrír að þeirri niðurstöðu að iðmn mannsins og léleg heilsa hans réttíættu að dómur yfir honum yrði skilorðs- bundinn. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem einn dómaranna sem um ræðir kveður upp dóm þar sem sakborningi er sleppt við refsingu þrátt fyrir að sekt hans sé sönnuð. Mikla athygli vakti dómur sem Guðmundur L. Jóhannesson kvað upp í svokölluðu Kjartansmáli. Þá kaus Guðmundur dómari að sleppa Kjartani Ólafssyni við refsingu. Kjartan var ákærður fyrir að beita konu sína alvarlegu ofbeldi og reyna að nauðga henni. í þeim dómi segir að Kjartan hafi lagt hendur á eiginkonu sína í mikilli bræði og „að kærandi [eiginkona Kjartans] kunni að hafa valdið því“. í niðurlagi dómsins er ákvörðun refsingar á hendur Kjartani frestað, svo fremi hann haldi skilorð í þrjú ár. helgi@dv.is Glæpamaður á Ólafsfirði Meint 60 milljóna svik Landssímamanna Stal 20 kílóum og fór í heita pottinn Tólffaldur afbrotamaður frá Ólafsfirði hefur verið dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir sérkennileg brot í íþróttamiðstöð Ólafsfjarðar. Glæpir Tómasar Waagfjörð fólust í því að brjótast inn í íþróttamið- stöðina, stela tveimur 10 kflóa handlóðum og tveimur lyftinga- beltum og fara svo í heita pottinn án leyfis. Glæpurinn var framinn í félagi við aðra 3. nóvember síðastíiðinn. Tómas er 29 ára gamall og hefur eytt löngum tíma í glæpi og afleiðingar þeirra. Hann hefur tólf sinnum verið dæmdur fyrir afbrot. Nú síðast var hann í desember dæmdur f tveggja ára fangelsi í Heltur pottur Sl- brotamaður stalst I heita pottinn að nóttu. Hæstarétti. Hann stakk mann með 34 sentímetra löngum eldhúshnffi milli jóla og nýárs árið 2003 vegna þess að sígarettupakki hvarf á heimili hans. Bítlavinur fyrir dóm Fyrrverandi eigendur Skjás eins, Ámi Þór Vigfússon og Kristján Ragn- ar Kristjánsson, munu í dag mæta fyrir dóm þar sem ákæra á hendur þeim og Ragnari Orra Benediktssyni, Sveinbimi Kristjánssyni og Stefáni Hjörleifssyni verður þingfest. Ákæran gegn fimmmenningun- um varðar undanskot á staðgreiðslu og virðisaukaskatti. Alls er tahð að undanskotin nemi tæpum 60 millj- ónum króna en meint sök þeirra félaga er mismikil. Allir sakbomingamir, utan Stef- án Hjörleifsson, hlutu dóma í svokölluðu Landssímamáh. Stefán tengist málinu þannig að hann sat sem framkvæmdastjóri hjá Japis, sem var í eigu Kristjáns og Árna Þórs, á þeim tíma sem meint undan- skot fóm fram. Stefán er eflaust þekktastur fyrir gítarleik með hljóm- sveitum eins og Bítlavinafélaginu og Ný danskri. Þrátt fyrir ítrekaðar tihaunir tókst ekki að ná tali af Stefáni Hjörleifs- syni eða öðrum sakbomingum í gær. Sveinbjöm Kristjánsson dvelur nú á Litla-Hrauni en Ámi Þór, Krist- ján Ragnar og Ragnar Orri bíða allir endanlegrar niður- stöðu Hæsta- réttar í Lands- símamál- inu en þeir áfrýj- uðu dómi héraðs- dóms til Hæstaréttar. helgi@dv.is Fyrir dóm I dag Stefán Hjörleifs- son mun I dag mæta fyrir dóm þar sem ákæra á hendur honum og Landsslmastrákunum verðurþing-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.