Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2005, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2005, Síða 31
DV Síðasten ekkisíst FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2005 31 Hvað er að? Hann má nú eiga það hann Bill Gates að honum er ekki alls vamað þegar kemur að mannúðarmálum. Mættu fleiri taka sér hann til fyrir- myndar. Nú síðast fyrir nokkrum dögum tiikynnti hann að hann myndi gefa 750 milljónir dollara (ca. 50 milljarða íslenskra króna) til sjóðs sem bólusetur þurfandi böm (Global Alliance for Vaccination and Immun- isation) á næstu 10 árum. Hann bjargar þannig lífi milljóna. Það er erfitt að toppa það. Kollegi Bills og jafnoki í góðgerðargeiranum, sjón- varpsmógúlhnn Ted Tumer, gerði það þó og gaf fyrir nokkrum árum 1 milljarð dollara til neyðaraðstoðar Sameinuðu þjóðanna. Þannig á að gera þetta. Ekki vantaraurana Enn einn sem á skrilljón milljónir er Tom nokkur Cruise. Hann er þó, að því er virðist, nokkm fastheldnari á aurinn sinn (nema þeir séu alveg búnir að rýja hann inn að skinni þarna í Vísindakirkjunni). Af hveiju geta Tommar Krúsar þessa heims ekki fundið það hjá sér að gera eitt- hvað gagn, látið eitthvað af hendi rakna til hins mjög svo þurfandi meirihluta? Það er mér með öllu óskiljanlegt. Hvað er með soldáninn af Brunei til dæmis? Ég las um það fyrir nokkrum árum að hann hefði keypt sér dýrasta Porsche sem sögur fara af. Með demanti fyrir gírstangar- handfang. Til hvers? Hvað gengur þessu Uði - þessum hirðfíflum Mammons - eiginlega til? Er það kannski að gefa trilljónir í kyrrþey án þess að vilja nokkuð vera að vekja á sér athygli? Það er hæpið. Sagan af Krúsernum Svona eins og til að sýna lit - en þó vafah'tið mest til að kaupa sér athygli og vinsældir - gaf téður Tom Cruise einhvem aur síðastliðið sumar í sjóð „Já, satt segirðu. Ætti égaðfámérannan gullhúðaðan Hummer? Eða stærri spangir?" Kjallari Davíð Sigurþórsson veltirfyrirsérinnri manni og neyðar- aðstoð vellauðuga og fræga fólksins. tfl styrktar fjölskyldum fallinna slökkvfliðsmanna í New York. Slökkviliðsmanna í New York! Gat nú skeð. Almannatengslafidltrúinn (A): „Tom, nú verðurðu að fara að komast í blöðin. Það em Uðnar 3 vikur og Jude Law er að gleypa aUa athyglina, helvískur." Tom: „Já, satt segirðu. Ætti ég að fá mér annan gullhúðaðan Hummer? Eða stærri spangir?" (A): Nei, það nýjasta er að gefa einhvem pening tU góðgerðarmála. Svona emhverja málamyndaupp- hæð.“ Tom: „Frábær hugmynd! Hvað er lfldegast tO að hljóta mesta athygU og uppskera mest gúddvUl?" A: „Mér segir svo hugur að enn sé hægt að kreista slatta af athygU og PR-stigum út úr þessu 9/11-dæmi. Þú veist, slökkviUðsmennirrúr, bandaríski fáninnn, sekkjapípumar og það aUt. AUa vega hér í USA.“ Tom: „Ok, kýld’ á það, en ekki eyða of miklu. Og hringdu svo beint í Jay Leno og Letterman. Þú veist ég er ekki mikið fyrir að kasta peningum á glæ, nema þá aðeins að ég gæti verið viss um að öU þjóðin yrði vitni að því í prime-time sjónvarpsútsendingu. Ég frétti af einum um daginn sem eyddi 10 miUjónum í jakkaföt tO styrktar góðgerðarmála, frammi fyrir alþjóð - þama í Atlantshafinu ein- hvers staðar. BrilU'ant!" Hvað gerist? Hvað ætU það sé sem gerist þegar menn verða svona ofurrfldr? Vita ekki aura súma tal. Ekki em þetta eintóm- ir dýrvitlausir djöfladýrkendur eða móðursjúkir mannhatarar. Að upp- lagi hlýtur þetta fólk að meðaltaU að vera ósköp venjulegt, vel meinandi og mannelskandi. Síðan gerist eitthvað. Flower Power Á horni Berg- staðastrætis og Skólavörðustís. DV-þjófur á Bergstaðastræti Áskrifandi hringdh „Nú bý ég héma á Bergstaða- stræti í blokk og er áskrifandi að DV. Ég ætla nú ekkert að fara að tala um blaðið sjálft og mína skoðun á því. Var áskrifandi áður en því var breytt og er það ennþá. En nú ber svo við Lesendur að blaðið er aUtaf horfið þegar ég kem fram á daginn. Það er eins og einhver í blokkinni taki sig tfl og steli blaðinu áður en ég fer á fætur. Eg hef reynt að vakta ganginn á morgnana en þá lætur þjófurinn oftast ekki sjá sig. Einu sinni sá ég þjófinn þó koma niður. Eldri konu sem virtist stað- ráðin í að stela blaðinu. Ég sagði ekkert heldur horfði bara á í gegnum gluggatjöldin og fannst þetta virki- lega skítt. Ekki stel ég mogganum frá fólkinu á efri hæðinni eða stelst tíl að setja í þvottavél fólksins í risinu. Þannig ganga hlutimir bara ekki fyrir sig. Þá væri maður bara sjálfur kominn á síður DV í blússandi ná- grannastríði. Ég vOdi bara koma þessu á framfæri með von um að ef þjófurinn lesi þetta sjái hann að sér. Annars verð ég því miður að grípa tíl minna eigin ráða... Það er eins og það missi tengslin við umheiminn, almenning og ekki síst þá sem minna mega sín - nema í gegnum almannatengslafiOltrúann sinn - og þá tU að plögga einhverju. Les þetta fólk ekki fréttir? Veit það ekld hvað er að gerast í heiminum? Sér það ekki hveiju það gæti áorkað með öUum mOljónunum sínum? í mörgum tilfeUum sæi vart högg á vatni þó þetta veruleUcafirrta vin- sældapakkhenti eins og einum miUj- arði í að útrýma ólæsi, öðrum í malaríu og þeim þriðja í heimUislaus böm í þróunarríkjunum. Margur verður af aurum api, en fyrr má nú fyrr vera. Ekki segir mál- tækið neitt um gapandi glórulausa górUluapa. ÆtU þetta orsakist af einhverju lífeðUsfræðOegu ferU? Að velgengnin hafi stigið þessu ólánsfóUd svo tíl höfuðs að hún þrýsti á undir- stúkuna þannig að randkerfið hljóti skaða af? Kannski truflar hún dópamínseyti í ennisblöðum heOans og veldur þannig ranghugmyndum og persónuleflcaröskun. Eitthvað er það. Hvað er nóg? En hvað á að gefa? Hvað er nóg? Þegar móðir Teresa var spurð að því eitt sinn hvað hver og einn ætti að gefa mikið til góðgerðarmála sagði hún að upphæðin væri í sjálfu sér afstæð. Aðalatriðið væri að mann munaði um það sem maður gæfi. Nú gaf Sandra Bullock nýverið 1 miUjón doUara (ca. 60 miUur ís- lenskar) tO fórnarlamba flóðbylgj- unnar í Asíu. Ætli hana hafi munað um það? Varla. Hún, ásamt Júlíu Róberts, er ein hæst launaðasta leikkona heims. Við erum að tala um miUjarða. Einhvern hefur þó sjálfsagt munað um það - en þetta á ekki að snúast um einhverja málamyndamiUjónahjálp. Ef allt þetta súperríka og fræga fólk gæfi tU góðgerðarmála, að því marki að það munaði eitthvað um það, byggjum við í talsvert öðruvísi og að meðaltali lífvænlegri heimi. Heimsfréttirnar væru væntanlega ekki svona niðurdrepandi. Svona, upp með budduna! Af hverju refsað fyrir smáviðvik? Doddi hringdi: Mig langar að spyrja að því hvers vegna eUih'feyrisþegar, með undir 100 þúsund á mánuði, sem ætla sér að stunda einhverja smávægUega Lesendur aukavinnu, mega það ekki? Það getur varla taUst sanngjamt að þeir sem minnst hafa og þurfa að lifa á líf- eyri geti ekki tekið að sér smá viðvik án þess að h'feyrir sé skertur niður úr öUu. Þetta kemur sér Ola fyrir marga og ég vO að þessu sé breytt. Það er enghi sanngimi fólgin í því að leyfa fóUd ekki að ná sér í smá aukatekjur á þessari hungurlús sem á að heita „framlag samfélagsins," tU þeirra sem greitt hafa skatt í fjölda ára. Það er víst ábyggUegt mál að þeir sem hærri hafa launin geta leyft sér þetta án afskipta hins opinbera en af hverju ekki ellilífeyrisþegar? Doddí hringdi Hann spyrhvers vegna hægt sé a6 skerða lágar elli- llfeyrisbætur þegar fóik vill taka aö sérsmá aukavinnu. • * ■ ; * ; \\\\ \ 1 \ \ \ \; 11f1II1 \\\\\\\\ »; 1; 1 i i i;;;;; ú rt ■ iftti . » 1 : 5 : s; ?: ’ ::::::: \ iií frii t;;; t :: - : i; 5: : 1 : ; : ; : n ;::; t: meö Eiríki Jónssyni • Þorrablót fasta- gesta sundlaugar- innar í Laugardal verður haldið á morgun í heitu pott- unum. Þar hefur Steingrímur Her- mannsson, fyrrver- andi forsætisráðherra, verið áber- andi en hann er þó aUs ekki upp- hafsmaður þessa frumlega þorrablóts heldur er það PáU Steingrfrnsson kvik- myndagerðarmaður. PáU er reyndar hætt- ur að stunda sund- laugamar eftir harkalegt fótsveppamein sem lagð- ist á hann og rekja má tíl sundlaug- arinnar. í gær höfðu tólf skráð sig á þorrablótið í Laugardalslauginni... • Á upplýsingafundi um fram- kvæmdir og útboð sem Hafnar- fjarðarbær hélt í Hafnarborg á dög- unum komu fáar fyrirspurnir fram og fundarmenn þögðu þunnu hljóði aUir í kór. Á vef Hafriar- fjarðarbæjar er þessi doði skýrður með því að bæjarfuU- trúar og Lúðvík Geirsson bæjarstjóri hafi ekki verið búnir að ná sér eftir árshátíð Meistarafélags iðnaðar- manna sem haldin var kvöldið áður þar sem dansað var fram á rauða nótt... • Morgunblaðið fékk félaga í Söngsveitinni Fflharmóm'u tíl að koma fram í sjón- varpsauglýsingu sem nú er keyrð á sjónvarpsstöðvun- um og vakið hefur verðskuldaða at- hygli. Andlitin em mörg og öU dásama þau Morgunblaðið. Söngsveitinni vom greiddar hundrað þúsund krónur gegn því að útvega fimmtíu andht í auglýsinguna og gengu aUir sáttir frá borði... • Fasteignasalar hafa óvænt fengið þá bestu kjarabót sem um getur á síðari tímum og em þeir flestir komnir með hærri laun en Guð- mundur Bjamason, forstjóri íbúða- lánasjóðs. Hækkun á fasteignaverði að undanförnu hefur fært fasteignasölum miUjónir á miUjónir ofan eins og sést best á því að sölu- laun af meðalíbúð sem vom 150 þúsund krónur fyrir nokkmm mánuðum em nú komin upp í 250 þúsund ef ekki meira. Svo ekki sé minnst á stærri eignir sem gefa enn meira af sér því prósentan er aUtaf sú hin sama. Það er víða kátt á fasteignasölum þessa dagana lflct og í verslunum rétt fyrir jól... • Sumum finnst SvanhOdur Hólm stundum helst tO þreytuleg í íslandi í dag á Stöð 2. Mun þreytulegri en þegar hún var í Kastljósi Ríkissjónvarpsins. Sú mun reyndar vera raunin og hafa samstarfsmenn SvanhOdar eft- ir henni að vinnuálagið fyrir ísland í dag sé mddum mun meira en fyrir Kastljósið. Eftir góða og rólega tíma hjá Rikissjónvarpinu hafi henni bmgðið í brún að kynnast vinnuá- laginu á Stöð 2. En ekki þar fyrir. SvanhOdur hefur staðið sig vel á Stöð 2 og er ágæt viðbót við aUt annað gott sem þar er fyrir. Hún lengi lifi...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.