Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2005, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2005, Blaðsíða 19
DV Sport FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2005 19 * ÚRVALSDEILD ENGLAND g Arsenal-Man. Utd 2-4 1- 0 Patrick Vieira (8.), 1-1 Ryan Giggs (18.), 2-1 Dennis Bergkamp (36.), 2-2 Cristiano Ronaldo (54.), 2- 3 Cristiano Ronaldo (58.), 2-2 John O'Shea (89.). Portsmouth-Middlesbrough 2-1 0-1 Malcolm Christie (35.), 1-1 MatthewTaylor (40.), 2-1 Aiyegbini Yakubu (58.). WBA-Crystal Palace 2-2 0-1 Andy Johnson (47.), 1-1 Kevin Campbell (82.), 2-1 Robert Earnshaw (90.), 2-2 Aki Riihilahti (90.). Bolton-Tottenham 3-1 1-0 El-Hadji Diof, viti (49.), 1-1 Jermain Defoe (66.), 2-1 Tel Ben Haim (86.), 3-1 Kevin Davies (87.). Charlton-Liverpool 1-2 1-0 Shaun Bartlett (20.), 1-1 Fernando Morientes (61.), 1 -2 John Arne Riise (79.). Chelsea 24 Staðan 194 1 48-8 61 Man. Utd 25 15 8 2 41-16 53 Arsenal 25 15 6 4 55-29 51 Everton 24 13 5 6 28-25 44 Liverpool 25 12 4 9 38-26 40 M'Boro 25 10 7 8 40-35 37 Charlton 25 11 4 10 29-36 37 Bolton 25 106 9 34-32 36 Spurs 25 9 6 10 30-29 33 Man. City 24 8 7 9 30-26 31 A. Villa 24 8 7 9 27-29 31 Portsm. 25 8 6 11 28-35 30 Newcast. 24 7 8 9 35-41 29 Fulham 24 8 4 12 31-40 28 Birmingh. 24 6 8 10 27-30 26 Blackburn 24 5 10 9 21-34 25 C. Palace 25 5 7 13 29-39 22 Soton 24 3 9 12 25-39 18 Norwich 24 2 1111 23-46 17 WBA 25 2 11 12 21-46 17 Markahæstir: Thierny Henry, Arsenal 16 Andrew Johnson, Crystal Palace 15 Jermain Defoe, Tottenham 11 Robert Píres, Arsenal 10 jimmy Floyd Hasselb., M'Boro 10 Smith hættur að hlaupa? Hinn goðsagnakenndi hlaupari Emmitt Smith mun samkvæmt heimildum bandarískra fjöl- miðla leggja úBk?:. hilluna í fOfíTH dag. Þessi * ?? Í 35 ára ™ hlaupagikkur * hefur hJaupið ^ deildarinnar og þar að auki jjgg- vann hann MF Superbowl 0 þrisvar sinnum * S með Dallas Smith vildi ekki # . jk staðfesta * ~ þessar -,^‘É fréttir í gær en bandarískir fjölmiölar segjast hafa ansi traustar heimildir fyrir því að Smitli sé ákveðinn í að hætta. Clemence með krabba Ray Clemence, fyrrum markvörður Liverpool og Tottenham, hefur greinst með krabbamein í blöðruháJskirtli. Clemence segist taka tíðindunum vel og hann hiakkar til að takast á við baráttuna við krabbann sem hann segist ætla að sigra enda sé hann keppnismaður að eðiisfari sem fari í alla leiki til þess að sigra. Það sauð upp úr eins og venjulega í viðureign Manchester United og Arsenal en liðin mættust á Highbury á þriðjudag. Á OldTrafford köstuðu menn flatbökum og súpum fyrir leik en á Highbury reyndu menn að slást í göngunum fyrir leikinn. Það vakti miMa athygli sjdnvarpsáhorfenda þegar dómari leiksins, Graham Poll, þurfti að halda aftur af Roy Keane, fyrirliða Man. Utd, í göngunum fyrir leikinn en Keane átti greinilega eitthvað dsagt við Patrick Vieira, fyrirliða Arsenal. Ddmaranum tdkst að skakka leikinn og leikmenn gengu að lokum í rdlegheitum út á völlinn þar sem þeir héldu áfram slagsmálunum í 90 mínútur. Leikurinn var frábær skemmtun frá upphafi til enda en United gerði sér lítið fyrir og sigr- aði, 4—2. Keane sagði eftir leikinn að ástæðan fyrir hasarnum hefði verið sú að Vieira hefði ögrað Gary Neville, bakverði United, og það hefði hann ekki liðið. „Ég sagði bara við Vieira: Komdu og reyndu að lemja mig. Patrick Vieira er 195 sentimetrar á hæð og hann var eitthvað að æsa Gary upp. Ég mun aldrei sætta mig við að andstæðingarn- ir reyni að æsa félaga mína upp. Þeir héldu að það væri auðvelt að æsa Gary upp en ég sætti mig ekki við það,“ sagði Keane og Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, sagðist hafa heyrt ýmsar sögur af því sem hefði gerst. „Sögurnar eru mismunandi en mér skilst að Patrick Vieira hafi hótað einhverjum af leikmönnum mínum. Hann var greinilega mjög æstur," sagði Fergie. Ögraði engum Vieira vildi sjálfur lítið ræða málið við blaða- menn eftir leikinn. „Gary Neville er stór strákur og getur varið sig sjálfur. Ég reyndi ekki að ögra honum eða nein- um öðrum og hef í raun lítið annað um málið að segja. Ég óska bara United til hamingju með sigurinn," sagði Vieira. Enska knattspymu- sambandið mun ekkert aðhafast vegna þessarar Hasar á hliðarlínunni Arsene Wenger, stjóri Arsenal, og Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, voru líflegir á leik Arsenal og Man. Utd enda mikið undir. nemum öðrum. Engir vinir Það eru litlir kærleikar á milli Roys Keane og Patricks Vieira en litlu mátti muna að þeir lentu I h andalögmálum i göngunum fyrir leik Arsenal ogMan. Utd á Highbury á þriöjudag. uppákomu. „Graham Poll segist vera sáttur við hvernig hann höndlaði átökin í göngunum. Þess vegna verður ekkert aðhafst Gary Neville er stór strákur og getur varið sig sjálfur. Ég reyndi ekki að ögra honumeða frekar í þessu máli,“ sagði í yfirlýsingu enska knattspymu- sambandsins. Stjórar liðanna - Wenger og Ferguson - vom sammála um það fyrir leikinn að liðið sem tapaði þessum leik væri úr leik í baráttunni um meistaratitilinn. „Við munum ekki gefast upp en bilið er of stórt eins og staðan er í dag," sagði Arsene Wenger. „United á enn smá möguleika en við erum úr leik. Við munum leika upp á stoltið það sem eftir er. Ég vfi ekki kenna markverðinum um tapið en það er samt ekki hægt að fá á sig fjögur mörk á heimaveUi og ætíast tU þess að sigra. Þriðja mark United gerði útslagið í leiknum." Arsenal úr leik Ferguson var að vonum bom- brattur eftir leikinn enda leiddist honum ekki að leggja erkióvin sinn, Wenger, á Highbury. „Við Wenger vomm sammála um að liðið sem tapaði væri úr leUc þannig að þeir em búnir. Við sýnd- um gríðarlegan andlegan styrk og þetta var frábær frammistaða hjá Uðinu. Við komum tvisv- ar tU baka og sigraðum og það segir meira en mörg orð um hversu góðir við vorum," sagði Fergie sem eygir enn von um að verða meistari. „Við gætum unnið aUa okkar leiki sem em eftir en samt ekki orðið meistarar. Við emm engu að síður í fantaformi og ef Chelsea mis- stígur sig þá erum við klárir að stinga okkur fram fyrir.“ h enry@dv.is Terrell Owens hundsar ráöleggingar lækna Philadelphia Ég mun spila á sunnudag Terrel Owens, útherji PhUa- delphia Eagles, lætur sér fátt fyrir brjósti brenna en þessi skrautíegi leikmaður segist ætía að spUa í Superbowi á sunnudag þótt læknar Uðsins segi það ómögulegt enda sé Owens fótbrotinn. „Ég mun spUa á sunnudag," sagði Owens eftir æfingu á þriðjudag sem var hans fyrsta síðan hann brotnaði fyrir 44 dögum. Þá þurfti hann að leggjast undir hnífinn þar sem settar vom í ökklann stálplata og tvær skrúfur. Hann stóð sig með sóma á æfingunni og aUt virtist í góðu Iagi. Það skUja læknar liðsins engan veginn. „Ég hef trú á sjálfum mér og mínum hæfileikum. Mér líður vel og ég mun sanna fyrir efasemdar- mönnunum að aUt er hægt ef trúin er tíl staðar. Það er ekkert sem getur stöðvað mig í því að spUa þennan leik." Þegar Owens meiddist var búist við því að hann gæti byrjað að æfa í aprtí. Hann sagði þá við félaga sína að ef þeir myndu koma liðinu í Superbowl þá myndi hann spUa leikinn. Félagar hans em gríðarlega sáttir við að fá Owens aftur í Uðið enda er hann þeirra besti útheiji og á stóran þátt í góðu gengi Uðsins á leik- tíðinni. „Það er fínt að fá TerreU aftur. Hann lék frábær- lega fyrir okkur í vetur og við erum sterkara Uð með hann innanborðs og við þurfum á okkar bestu mönnum að halda í þessum leUc," sagði leikstjórnandi Eagles, Donovan McNabb. henry@dv.is Kátur og klár I slaginn Terrell Owens ætlar að spila I Superbowl þótt hannsé ekki orðinn góöur af slæmu fótbroti. !I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.