Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2005, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2005, Side 27
DV Llfiö eftir vinnu FIMMTUDACUR 3. FEBRÚAR 2005 27 STELPUDAGAR KRINGIAN 300 kr. miðaverð á allar stelpumyndir frá 28. janúar tll og með 3. febrúar Sýnd kl. 8 og 10.20 300 kr. Sýnd kl. 5.45 300 kr. Sýnd kl. 6 300 kr. IEMONY SNICKETS Sýnd kl. 5.45 REGflBOGinn Clobo verðlaiinín sem besta crlcndo rnyndin Sýnd Id. 5.30. 6 og 10.30 FRA FRAMLEIÐANDA TRAINING DAY r | Þeir þurfa að standa saman til að halda lífi! Wf frábaer spennutryllir! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Bi. 14 ára rUnefnd til 5 Óskarsverðlauna þ.á.m. besta mynd, og hsndríi. SIDEWAYS „Fullkomlega ómissandi mynd" S.V. MBL ***** Isýnd kl. 5.20, 8 og 10.40 sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 □□ Doiby /dd/, ;:r; Tilnefnd til 7 Óskarsvcrðlauna þ.á.r besta mynd, leikari og handrit. ATTaToR 11 MASTERCARD FORSÝNING, 2 FYRIR 1, KL. 8 Sýnd kl. 4.50,8 og 10.15 rPF M Svnd kl. 6 og 8 Sýnd kl. 10. b.i. 16 Sýnd kl. 6 b.i. 16 www.laug.irasbio.is « - *• h j pflöt t*> OOH - DV » * « Kvikrrn'ndlr i lllugi Jökulsson hyggst heQa útsendingar 11. þessa mánaðar. Nýverið var efnt til samkeppni um nafn á barnið og ekki stóð á viðbrögðum. Hátt í tvö þúsund tillögur bárust - misgóðar eins og gefur að skilja. Útvarp Gummi, Gottfreð og tleiri áhuga- verðar tillögur að nafni á nýja útvarpsstöð „Hátt £ tvö þúsund tillögur bárust. Alveg gríðarleg þátttaka. Margt var gott og annað ekki, eins og gengur," segir Illugi Jökulsson útvarpsstjóri sem hyggst hefja útsendingar á nýrri útvarpsstöð undir hatti 365 - ljósvaka- miðla þann 11. febrúar næstkomandi. Útvarpsstöðin verður staðsett við Skaftahlíð, í DV-húsinu, en ekki uppi á Höfða Hkt og aðrir ljósvakamiðlar 365. Hins vegar stendur til að flytja starfsemina að verulegu leyti ofan af Lynghálsi og niður í SkaftaMíð þannig að hin nýja útvarpsstöð verður þá búin að koma sér fyrir þegar hinir mæta. Efnt var til samkeppni á visir.is þar sem auglýst var eftir tillögum að nafiú á hina nýju útvarpsstöð. í verðlaun er sólarlandaferð fyrir tvo og ekki stóð á viðbrögðum likt og áður sagði. Hátt í tvö þúsund tillögnr! „Við höfum haft í nógu að snúast við það að fara yfir allar tillögumar. Eftir gaumgæfilega íhugun þótti okk- ur eitt nafn bera af öðrum. En það verður ekki gefið upp fýrr en á morg- un,“ segir Illugi ófáanlegur til að upp- lýsa um niðurstöðuna eins og við er að búast. Hins vegar hefur DV heim- ildir fýrir því að fjölmargar tillögur að nafni hafi verið samhljóða því sem verður ofan á. En nafnið verður sem sagt gert heyrinkunnugt á morgun og Illugi segir hugmyndir um að tilkynna það í ísland I bítið. „En ég er reyndar afskaplega h'tið inni í svona markaðs- málum." Fram hafa komið raddir þess efiús aö hið nýja útvarp verði í þráðbeinni samkeppni við Útvarp Sögu. Illugi Hlugi og hans fólk Höfou I nægu aö snúast viö aö fara yfir tillögur um nafn d nýju út- varpsstööina en háttl tvö þús- und tillögur bárust. „Já, engu að síður veltum við þeim fyrir okkur og öll hafa sér til ágætis nokkuð. En að vandlega fhuguðu máli voru þau afskrifuð." Og hér til hliðar getur svo að líta téðar hugmyndir um nöfn sem bárust í samkeppn- ina. DV leyfir sér að efast stór- lega um orð Illuga þess efnis að öll hafi þau sér til ágætis nokkuð og langan tíma hafi tekið að afgreiða þau. jakob@dv.is gefur htið fyrir þær staðhæfingar. „Við ætlum ekld í samkeppni við neinn sérstakan. Við ætlum bara að búa til gott útvarp og það verður bara að koma á daginn hvort það kemur niður á einhverj- um öðrum eða ekki. Mest er um vert að fá fleiri til að hlusta á útvarp því mín skoðun er sú að þetta hafi verið verulega vannýttur miðill undanfarin ár." DV fékk í hendumar dæmi um nokkur þeirra nafiia sem send voru inn en verða ekki fyrir valinu. Nytt stúdíó í byggingu Þarna er fyrirhugað að hinir reyndu útvarpsmenn llluga, hoknir afreynslu, tali til hlustenda sinna. Allt er vænt sem vel er Godzilla Saves The Earth PS2/Slagsmálaleikur Ég tel mig vera einn mesta Godzilla-nörd á landinu og reyni að komast yfir flest það sem er gefið út í kringum eðluna stóru. Lengi hafa tölvuleikir verið gerðir um hana og allir verið meira og minna eins. Leikirnir ganga út á að berjast við risaskrímsli og standa uppi sem sig- ur- Tölvuleikir ari, einfalt og gott. Loksins tókst mér að komast yfir tölvuleik með Zillu (eins og við nördarnir segjum) og hlakk- aði ég til að taka í pinnann. Þess vegna er svolítið fúlt að Atari hafi ekki tekist að gera betri leik en raun ber vitni. Leikurinn er eins og flestalhr slagsmálaleikir sem hafa komið á undan nema hvað öh stjórnun er verri og svo er grafíkin hálfslöpp miðað við það sem maður sér í dag. Maður velur sér skrímsh th að vera og svo er bara slegist og slegist í misflottu umhverfi. Einhæft og hálf- þreytandi. Verst er þó að maður finnur ekki fyrir neinum krafti í hreyfingum eða höggum. Þetta eiga að vera mörg hundruð metra há kvikindi en manni finnst eins og maður sé að berjast við einhverja dveha. Það er reynt að troða einhverjum söguþræði inn í leikinn en hann er svo ómerkhegur og óþarfur að það tekur því ekki að tala um hann. Hljóð er aUt í lagi, það er töff að þeir nota alvöru hljóðin úr skrímslunum þannig að alvöru GodziUa-nördar HayStation 2 lifa sig kannski betur inn í leikinn en annars er það ekkert merkUegt svosem. Þetta er ágætur leik- ur fyrir aðdáendur en þeir sem eru á höttun- um á eftir almennUeg- um slagsmálaleik ættu að leita annað. Ómar öm Hauksson Nöfn sem ekki urðu fyrirvalinu Kjaftaskur Bla bla Blaður Bull og meiri þvæla Fróðmiðill Gottfreð Froða Smárinn (GSE) Gaulið Ötvarp Gummi íshildur Kommúnistaávarpið Útvarp illgirni Lufsan Málheyrnarútvarpið Mig Friðsemd Frú Pálína Nolo Rás 3 San Leandro Gúrkan Suðan Jöklaþing Situr ekki fyrir nakin Ofurfyrirsætan Cindy Crawford hafnaði tilboði timaritsins Play- boy um að sitja fyrir nakin þrátt fyrir að hafa strippað tvisvar áður fyrir lesendur blaðsins. Cindy segist hafa afneitað til- boðinu þarsem Ijósmyndarinn Herb Ritts sé látinn. „Ritts tók myndirnar afmér i hin skiptin og ég held að mér myndi ekki liða vel með einhverjum öðrum." Fyrirsætan segist ekki heldur vilja gera börnunum sinum að sitja fyrir nakin.„Sonur minn er 5 ára og ég vil ekki að honum sé stritt vegna min." } -r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.