Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2005, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2005, Blaðsíða 2
MAGASÍN DV 2 FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2005 Björn ÞórGuðmundsson hefur alltaf fylgst vel með tískunni Svona er vetrartískan að hans mati: 1. Verðu húðina fyrir sólinni. 2. Flættu að reykja! 3. Fáðu nóga hvíld og næringu. 4. Reyndu að vinna bug á stressinu og stundaðu líkamsrækt. 5. Vertu minna með hendurnarí andlitinu og þvoðu þér oftar um hendurnar. ö.Ekki gleyma ákveðnum stöðum svo sem olnbogum, hælum, hálsi og öðru þegar þú setur á þig krem og sólaráburð. 7. Haltu snyrtivörunum þínum hreinum og fínum og keyptu nýjar reglulega. 8. Ekki ofnota snyrtivörur. Ekki gleyþa við öllu sem auglýsingarnar segja þér. Meira er ekki alltaf betra. Blazer-jakkar - ekki verra að þeir séu secondhand Vegamót - tvi- mælalaust besti og skemmtilegasti staðurinn í dag Flottir treflar - bara ekki röndóttir MAGASIN Forsfðuljós- mynd DV Magasfns tók Hari af Lenu Rós Matt- híasdóttur. Förðun Elfn Reynisdóttir Kúrekastígvél - jafnt á stráka sem stelpur Úr með breiðri leðuról - það litur vel út á handleggnum Svitalykt og sóðaskapur - þarf aðsegja meira? Aflitað hár - löngu búið að vera Röndóttar skyrtur í neonlitum - það er bara Ijótt Blazer jakkar með pre- nti - þeir eiga að vera plein Gaddaólar- á21.öldinni Rut Hallgrímsdóttir Ijós- myndari hefur meðal annars tekið fermingarmyndir af börnumískylmingafötum og með gæludýrin sín. „Ég hef mjög gaman af því að taka fermingarmyndir," segir Rut Hallgrímsdóttir, eigandi Ijós- myndastofunnar Ljósmyndir Rutar á Grensásveginum. „Fermingin markar ákveðin tímamót hjá börn- um, þarna eru þau í þann veginn að stíga yfir f heim fullorðinna," segir Rut og bætir við að f flestum tilfellum rfki mikil eftirvænting ( loftinu þennan stóra dag. Hún segir enn fremur að fermingar- börnin séu dugleg að koma með annan klæðnað en ffnu ferm- ingarfötin í mynda- tökuna. „Ég hef tekið fermingarmyndir af krökkum í skylmingafötum, fim- leikafötum og svo auðvitað ( íþróttabúningum auk þess sem sumir koma með gæludýrin sfn. Aðalmarkmiðið er að ná þeim sem eðlilegustum og ekki að reyna að gera eitthvað úr þeim sem þau eru ekki. Þau þurfa ekki að vera skæl- brosandi, bara að ná að slappa af. f gegnum tíðina hefur oft verið gert Ktið úr fermingarmyndum en maður sér það sjálfur þegar maður er búinn að ferma s(n börn hvað þau breytast hratt eftir á þessum tíma og þá er gaman að eiga þess- ar myndir." Rut segir að flestir krakkarnir skemmti sér vel þennan stóra dag og að æ algengara sé að fjölskyld- an noti tækifærið og sitji saman á myndum. Hún segir líka að margir komi nokkrum dögum fyrir ferm- inguna og klári þá myndatökuna. „Þá hafa þau meiri tíma. Stelpurn- ar koma oft sama dag og þær fara ( prufugreiðsluna og geta þá haft myndirnar á borðinu í veislunni." indiana@dv.is Rut Hallgrímsdóttir Ijósmyndari „Fermingin markar ákveðin tlmamót hjá börnunum, þau eru enn þá börn en eru (þann veginn að stíga yfir þröskuld- inn yfir (heim fullorðinna," segir Rut. LLAHJOLAB NE 7 9-18 ABÚÐIN LAU. KL. 10-14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.